Fleiri fréttir

Mosfellsbær lækkar útsvar

Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur samþykkt að lækka útsvarsprósentu úr 14,52 prósent í 14,48 prósent.

Hljóta að kalla saman þing á næstu dögum

"Einhver þarf að endurskoða hug sinn varðandi samstarf við aðra, það er alveg ljóst,“ segir Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði við háskólann á Bifröst.

„Galin framsetning“

Formaður Félags grunnskólakennara gagnrýnir framsetningu Sambands Íslenskra sveitarfélaga.

Meirihlutastjórn ekki mynduð án svika

Nokkuð ljóst er orðið að ekki verði mynduð meirihlutastjórn án þess að einhver flokkur gangi þvert á orð sín um að útiloka samstarf við tiltekna flokka.

Stefnir í stjórnarkreppu

Upp úr stjórnarmyndunarviðræðum fimm flokka slitnaði í gær þegar ljóst var að ekki næðist saman um skattabreytingar. Formaður Vinstri grænna ræðir við forseta í dag. Ólíklegt að Björt framtíð slíti samstarfinu við Viðreisn.

Forsetahjónin til Danmerkur

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Eliza Reid forsetafrú hafa þegið boð Margrétar annarrar Danadrottningar um að koma í opinbera heimsókn til Danmerkur.

Yfir 500 sótt um jólaúthlutun

„Það hafa yfir 500 umsóknir borist um jólaúthlutun,“ segir Anna H. Pétursdóttir, formaður Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur. Jólaúthlutunin fer fram þann 19. desember á Bíldshöfða.

Fannst erfiðara að læra íslensku en lögfræði

Claudie Ashonie Wilson lauk laganámi frá Háskólanum í Reykjavík árið 2014 og verður nú fyrsti innflytjandinn frá landi utan Evrópu til að hljóta héraðsdómslögmannsréttindi á Íslandi. Hún sérhæfir sig í mannréttindamálum.

Fleiri kennarar munu segja upp störfum

"Mér skilst að fleiri uppsagnir séu á döfinni, núna á föstudag,“ segir Ragnar Þór Pétursson, trúnaðarmaður kennara í Norðlingaskóla.

Hugmyndir um hærri skatta stóðu í þingmönnum Viðreisnar

Þingmaður Viðreisnar segir að hugmyndir Vinstri grænna um aukna skattheimtu standist ekki hugmyndir helstu skattasérfræðinga landsins. Formaður Vinstri grænna segir að aldrei hafi staðið til að framkvæma allar hugmyndirnar sem lagðar voru

Vilja nýjan leikskóla

Íbúar Hafnar í Hornafirði og starfsmenn leikskólans Lönguhóla í sveitarfélaginu mótmæla fyrirhuguðum endurbótum á húsnæði leikskólans.

Sakar meirihlutann um sýndarmennsku

Fulltrúi Framsóknarflokks í bæjarráði Grindavíkur sakar meirihlutann um sýndarmennsku í ráðningarferli nýs bæjarstjóra.

Þrjár milljónir ADHD skammta seldir í fyrra

Notkun Ritalins og Concerta jókst mikið á tíu árum. SÁÁ merkir fjölgun fíkla er leita í efnin. Íslendingar líklegast heimsmeistarar í notkun efnanna. Kostnaður SÍ nam nærri 600 milljónum króna í fyrra. Hluti lyfjanna fer á svartan mar

Vill ekkert við nýnasistana kannast

Donald Trump segist afneita "hinu hægrinu“, hreyfingu hægri þjóðernissinna sem fagnað hafa kjöri hans. Hins vegar segir hann ekkert athugavert við að hafa gert Steve Bannon að helsta ráðgjafa sínum. Svo heldur hann áfram að kvarta undan

Margir lögmenn veigra sér við að verja hælisleitendur

Einn lögmaður tekur að sér nærri öll mál hælisleitenda sem synjað hefur verið um hæli. Innanríkisráðuneytið hefur ekki svarað kvörtunum Rauða krossins vegna þess hve illa gengur að fá gjafsókn fyrir hópinn.

Sjá næstu 50 fréttir