Fleiri fréttir Stöðva vopnasölu til Filippseyja vegna mannréttindabrota Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna hefur hætt við að selja lögreglu Filippseyja 26 þúsund árásarriffla. 31.10.2016 23:56 Hækkun launa alþingismanna hefur áhrif á eftirlaun og biðlaun Biðlaun og eftirlaun alþingismanna, ráðherra og forseta Íslands eru í samræmi við launaskrá sem kjararáð ákvarðar hverju sinni. 31.10.2016 22:34 Eldur í raðhúsi á Seltjarnarnesi Allt tiltækt slökkvilið var kallað út auk sjúkrabíla. 31.10.2016 22:30 Vilhjálmur ósáttur við „allsráðandi“ hræsni Segir ekkert Salek samkomulag gilda hjá Kjararáði. 31.10.2016 20:26 Getnaðarvarnarsprauta fyrir karlmenn ber árangur Margir hafa þó kvartað undan aukaverkunum á borð við þunglyndi, bólur og skapsveiflur. 31.10.2016 20:16 Fjárframlög til Landspítala ekki í takti við aukna þjónustu Viðbótarfjárþörf Landspítalans eru 11,7 milljarðar fyrir næsta ár en fjárframlög til spítalans eru ekki í takti við aukna þjónustu. 31.10.2016 20:00 Síðasta skýlið rifið í Frumskóginum Rúmlega 7000 flóttamenn og farandfólk hélt til í búðunum þegar niðurrif þeirra hófst í síðustu viku. 31.10.2016 19:00 Laun alþingismanna hækka um nálega 340 þúsund Þingfararkaup þingmanna er nú um 1,1 milljón króna á mánuði. 31.10.2016 18:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Ítarlega verður fjallað um atburðarásina á Bessastöðum í dag þar sem formenn stjórnmálaflokkanna sem náðu manni inn á þing mættu á fund forseta. 31.10.2016 18:00 Rúta fór næstum á hliðina þegar vegkantur gaf sig 43 erlendir farþegar voru í rútunni g þurfti að aðstoða þau við að komast út. 31.10.2016 17:43 Vill að flokkarnir ræði vinnubrögð á þingi Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, telur samhljóm meðal stjórnmálaforingja um að nauðsynlegt sé að efla virðingu Alþingis og traust á milli þingmanna. 31.10.2016 17:32 Oddný: Samfylkingin tekur ekki þátt í næstu ríkisstjórn "Við erum ekki að fara í ríkisstjórn, það er augljóst.“ 31.10.2016 16:55 Mercedes með nýja línu-sexu í S-Class Með 3,0 l. sprengirými en samt heil 408 hestöfl. 31.10.2016 16:55 Forsetinn heldur viðræðum við forystufólk flokkanna áfram á morgun 31.10.2016 16:42 Oddný segir af sér sem formaður Samfylkingar Tilkynnti um afsögn sína á Bessastöðum í dag. 31.10.2016 16:31 Getuleysi og forsjárhyggja banabiti Samfylkingarinnar Um ris en einkum þó fall Samfylkingarinnar. 31.10.2016 16:01 Björt framtíð leggur til að Viðreisn fái stjórnarmyndunarumboð „Við sjáum mikla samvinnu og samlegð með okkur og Viðreisn sem er nýr miðjuflokkur“ 31.10.2016 15:55 Raoul Wallenberg loks lýstur látinn í Svíþjóð Sovéski herinn tók sænska embættismanninn höndum í lok stríðsins og hefur ekkert spurst til hans síðan. 31.10.2016 15:46 Vörubílstjóri fær tíu ára dóm: Banaði fjórum þar sem hann fiktaði í símanum undir stýri Dómstóll í Bretlandi hefur dæmt vörubílstjóra í tíu ára fangelsi fyrir að hafa banað móður og þremur börnum þar sem hann ók aftan á kyrrstæðan bíl á meðan hann var með athyglina á símanum sínum undir stýri. 31.10.2016 15:14 Strax í framleiðslu næstu þáttaraðar Fyrsta þáttaröðin er 12 þættir og um klukkutími hver þáttur. 31.10.2016 15:01 Benedikt: Stjórnir myndaðar utan um málefni, ekki þingmannafjölda Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar var sá fimmti í röðinni til að mæta á Bessastaði til að ræða komandi stjórnarmyndunarviðræður. 31.10.2016 14:59 Katrín telur vænlegra að mynda meirihlutastjórn Útilokar þó ekki neitt þegar hugmynd Pírata um minnihlutastjórn er borin undir hana. 31.10.2016 14:53 Vinnustaðarnám hjá bílaumboðinu BL Býður árlega 5 til 9 nemendum vinnustaðarsamning. 31.10.2016 14:39 Fimmtán námumenn látnir eftir námuslys í Kína Átján námumanna eftir að gasspreningin varð í námu í borginni Chongqing. 31.10.2016 14:20 Viðreisn útilokar ekki minnihlutastjórn með Bjartri framtíð og VG Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar kom til Bessastaða rétt fyrir klukkan 14 í dag til fundar við forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannesson, vegna komandi stjórnarmyndunarviðræðna. 31.10.2016 14:12 Tillaga Pírata um minnihlutastjórn á borðinu ef illa gengur að mynda meirihluta „Það verður fróðlegt að sjá hver viðbrögð forystumanna Viðreisnar verða við þessu.“ 31.10.2016 14:06 Páfinn tekur þátt í guðsþjónustu í dómkirkjunni í Lundi Sænskt konungsfólk, stjórnmálamenn og fleiri eru nú saman komnir í 900 ára gamalli dómkirkjunni í Lundi. 31.10.2016 14:00 Sigurður Ingi um orð Sigmundar Davíðs: „Alltaf hægt að velta fyrir sér hvað og ef“ Gaf ekki mikið upp við fjölmiðla eftir fund með forseta Íslands. 31.10.2016 13:55 Danska lögreglan fann lík móður og tveggja dætra í frysti Mikil leit stendur nú yfir að föður stúlknanna. 31.10.2016 13:26 Barroso braut ekki siðareglur ESB Siðanefnd framkvæmdastjórnar ESB telur að José Manuel Barroso hafi sýnt fram á ákveðinn dómgreindarbrest þegar hann réði sig til starfa hjá Goldman Sachs. 31.10.2016 13:06 Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Umboðsmenn Pírata, þau Birgitta Jónsdóttir, Smári McCarthy og Einar Brynjólfsson, áttu um 45 mínútna langan fund með Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands á Bessastöðum í dag. 31.10.2016 13:03 Írakskar öryggissveitir komnar inn í Mosúl Sveitirnar hafa náð yfirráðum í smábæjum í kringum Mosúl en þetta er fyrsta sinn sem þeir halda inn í eitt hverfa Mosúlborgar. 31.10.2016 12:24 Hafa rætt við þá flokka sem þau vilja vinna með Þau Birgitta Jónsdóttir, Smári McCarthy og Einar Brynjólfsson umboðsmenn Pírata mættu nú rétt fyrir tólf á Bessastaði til fundar með Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands. 31.10.2016 12:13 Nafn piltsins sem lést í umferðarslysi Var sautján ára og frá Höfn í Hornafirði. 31.10.2016 12:07 Katrín sagði Guðna að fyrsti valkostur Vinstri grænna væri fimm flokka stjórn til vinstri Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna átti um hálftíma langan fund með Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands á Bessastöðum núna á milli klukkan ellefu og hálftólf. 31.10.2016 11:48 Elliði vill fara í stjórn með VG Elliði Vignisson telur vert að skoða ríkisstjórnarsamstarf Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna með aðkomu Viðreisnar eða Bjartrar framtíðar. 31.10.2016 11:48 Skorar á þingmenn að standa vörð um ungt fólk eftir banaslys í Öræfum Piltur á átjánda ári lét lífið í umferðarslysi í gærmorgun. 31.10.2016 11:31 Beit lögreglumann í höndina Lögreglan á Suðurnesjum hafði í ýmis horn að líta um helgina. 31.10.2016 11:29 Líkur á að loks takist að kjósa forseta í 46. tilraun Gert ráð fyrir að líbanska þingið geri fyrrverandi hershöfðann Michel Aoun að forseta í dag. 31.10.2016 11:14 Telur Guðna vera búinn að útbúa góða „strategíu“ "Hann kemur til með að gera þetta úthugsað og kórrétt,“ segir prófessor í sagnfræði um fundi forsetans með leiðtogum stjórnarflokkanna. 31.10.2016 11:12 Katrín komin til Bessastaða: Búin að heyra í formönnum allra flokka Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna kom til Bessastaða rétt fyrir klukkan 11 í morgun til fundar við forseta Íslands. 31.10.2016 11:07 Sjáðu Leonardo DiCaprio ferðast um heiminn til að tækla loftslagsmál Ný heimildarmynd DiCaprio, Before the Flood, hefur verið gefin út á netið. 31.10.2016 11:07 Lögreglan þarf að ná tali af þessari konu Síðast sást til konunnar á hóteli í miðborg Reykjavíkur síðastliðinn laugardag. 31.10.2016 10:56 Bjarni sagði Guðna að hann teldi Sjálfstæðisflokkinn geta verið kjölfestuna í næstu stjórn Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins er farinn frá Bessastöðum en hann og Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands funduðu í um hálftíma núna í morgun um næstu skref varðandi myndun nýrrar ríkisstjórnar. 31.10.2016 10:54 Áberandi meira um útstrikanir í Norðausturkjördæmi en vanalega Formaður yfirkjörstjórnar í Norðausturkjördæmi segir að einn maður hafi verið áberandi meira strikaður út en aðrir. Eitthvað hafi þó verið um útstrikanir hjá öllum flokkum. 31.10.2016 10:31 Sjá næstu 50 fréttir
Stöðva vopnasölu til Filippseyja vegna mannréttindabrota Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna hefur hætt við að selja lögreglu Filippseyja 26 þúsund árásarriffla. 31.10.2016 23:56
Hækkun launa alþingismanna hefur áhrif á eftirlaun og biðlaun Biðlaun og eftirlaun alþingismanna, ráðherra og forseta Íslands eru í samræmi við launaskrá sem kjararáð ákvarðar hverju sinni. 31.10.2016 22:34
Eldur í raðhúsi á Seltjarnarnesi Allt tiltækt slökkvilið var kallað út auk sjúkrabíla. 31.10.2016 22:30
Vilhjálmur ósáttur við „allsráðandi“ hræsni Segir ekkert Salek samkomulag gilda hjá Kjararáði. 31.10.2016 20:26
Getnaðarvarnarsprauta fyrir karlmenn ber árangur Margir hafa þó kvartað undan aukaverkunum á borð við þunglyndi, bólur og skapsveiflur. 31.10.2016 20:16
Fjárframlög til Landspítala ekki í takti við aukna þjónustu Viðbótarfjárþörf Landspítalans eru 11,7 milljarðar fyrir næsta ár en fjárframlög til spítalans eru ekki í takti við aukna þjónustu. 31.10.2016 20:00
Síðasta skýlið rifið í Frumskóginum Rúmlega 7000 flóttamenn og farandfólk hélt til í búðunum þegar niðurrif þeirra hófst í síðustu viku. 31.10.2016 19:00
Laun alþingismanna hækka um nálega 340 þúsund Þingfararkaup þingmanna er nú um 1,1 milljón króna á mánuði. 31.10.2016 18:00
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Ítarlega verður fjallað um atburðarásina á Bessastöðum í dag þar sem formenn stjórnmálaflokkanna sem náðu manni inn á þing mættu á fund forseta. 31.10.2016 18:00
Rúta fór næstum á hliðina þegar vegkantur gaf sig 43 erlendir farþegar voru í rútunni g þurfti að aðstoða þau við að komast út. 31.10.2016 17:43
Vill að flokkarnir ræði vinnubrögð á þingi Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, telur samhljóm meðal stjórnmálaforingja um að nauðsynlegt sé að efla virðingu Alþingis og traust á milli þingmanna. 31.10.2016 17:32
Oddný: Samfylkingin tekur ekki þátt í næstu ríkisstjórn "Við erum ekki að fara í ríkisstjórn, það er augljóst.“ 31.10.2016 16:55
Mercedes með nýja línu-sexu í S-Class Með 3,0 l. sprengirými en samt heil 408 hestöfl. 31.10.2016 16:55
Oddný segir af sér sem formaður Samfylkingar Tilkynnti um afsögn sína á Bessastöðum í dag. 31.10.2016 16:31
Getuleysi og forsjárhyggja banabiti Samfylkingarinnar Um ris en einkum þó fall Samfylkingarinnar. 31.10.2016 16:01
Björt framtíð leggur til að Viðreisn fái stjórnarmyndunarumboð „Við sjáum mikla samvinnu og samlegð með okkur og Viðreisn sem er nýr miðjuflokkur“ 31.10.2016 15:55
Raoul Wallenberg loks lýstur látinn í Svíþjóð Sovéski herinn tók sænska embættismanninn höndum í lok stríðsins og hefur ekkert spurst til hans síðan. 31.10.2016 15:46
Vörubílstjóri fær tíu ára dóm: Banaði fjórum þar sem hann fiktaði í símanum undir stýri Dómstóll í Bretlandi hefur dæmt vörubílstjóra í tíu ára fangelsi fyrir að hafa banað móður og þremur börnum þar sem hann ók aftan á kyrrstæðan bíl á meðan hann var með athyglina á símanum sínum undir stýri. 31.10.2016 15:14
Strax í framleiðslu næstu þáttaraðar Fyrsta þáttaröðin er 12 þættir og um klukkutími hver þáttur. 31.10.2016 15:01
Benedikt: Stjórnir myndaðar utan um málefni, ekki þingmannafjölda Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar var sá fimmti í röðinni til að mæta á Bessastaði til að ræða komandi stjórnarmyndunarviðræður. 31.10.2016 14:59
Katrín telur vænlegra að mynda meirihlutastjórn Útilokar þó ekki neitt þegar hugmynd Pírata um minnihlutastjórn er borin undir hana. 31.10.2016 14:53
Vinnustaðarnám hjá bílaumboðinu BL Býður árlega 5 til 9 nemendum vinnustaðarsamning. 31.10.2016 14:39
Fimmtán námumenn látnir eftir námuslys í Kína Átján námumanna eftir að gasspreningin varð í námu í borginni Chongqing. 31.10.2016 14:20
Viðreisn útilokar ekki minnihlutastjórn með Bjartri framtíð og VG Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar kom til Bessastaða rétt fyrir klukkan 14 í dag til fundar við forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannesson, vegna komandi stjórnarmyndunarviðræðna. 31.10.2016 14:12
Tillaga Pírata um minnihlutastjórn á borðinu ef illa gengur að mynda meirihluta „Það verður fróðlegt að sjá hver viðbrögð forystumanna Viðreisnar verða við þessu.“ 31.10.2016 14:06
Páfinn tekur þátt í guðsþjónustu í dómkirkjunni í Lundi Sænskt konungsfólk, stjórnmálamenn og fleiri eru nú saman komnir í 900 ára gamalli dómkirkjunni í Lundi. 31.10.2016 14:00
Sigurður Ingi um orð Sigmundar Davíðs: „Alltaf hægt að velta fyrir sér hvað og ef“ Gaf ekki mikið upp við fjölmiðla eftir fund með forseta Íslands. 31.10.2016 13:55
Danska lögreglan fann lík móður og tveggja dætra í frysti Mikil leit stendur nú yfir að föður stúlknanna. 31.10.2016 13:26
Barroso braut ekki siðareglur ESB Siðanefnd framkvæmdastjórnar ESB telur að José Manuel Barroso hafi sýnt fram á ákveðinn dómgreindarbrest þegar hann réði sig til starfa hjá Goldman Sachs. 31.10.2016 13:06
Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Umboðsmenn Pírata, þau Birgitta Jónsdóttir, Smári McCarthy og Einar Brynjólfsson, áttu um 45 mínútna langan fund með Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands á Bessastöðum í dag. 31.10.2016 13:03
Írakskar öryggissveitir komnar inn í Mosúl Sveitirnar hafa náð yfirráðum í smábæjum í kringum Mosúl en þetta er fyrsta sinn sem þeir halda inn í eitt hverfa Mosúlborgar. 31.10.2016 12:24
Hafa rætt við þá flokka sem þau vilja vinna með Þau Birgitta Jónsdóttir, Smári McCarthy og Einar Brynjólfsson umboðsmenn Pírata mættu nú rétt fyrir tólf á Bessastaði til fundar með Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands. 31.10.2016 12:13
Katrín sagði Guðna að fyrsti valkostur Vinstri grænna væri fimm flokka stjórn til vinstri Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna átti um hálftíma langan fund með Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands á Bessastöðum núna á milli klukkan ellefu og hálftólf. 31.10.2016 11:48
Elliði vill fara í stjórn með VG Elliði Vignisson telur vert að skoða ríkisstjórnarsamstarf Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna með aðkomu Viðreisnar eða Bjartrar framtíðar. 31.10.2016 11:48
Skorar á þingmenn að standa vörð um ungt fólk eftir banaslys í Öræfum Piltur á átjánda ári lét lífið í umferðarslysi í gærmorgun. 31.10.2016 11:31
Beit lögreglumann í höndina Lögreglan á Suðurnesjum hafði í ýmis horn að líta um helgina. 31.10.2016 11:29
Líkur á að loks takist að kjósa forseta í 46. tilraun Gert ráð fyrir að líbanska þingið geri fyrrverandi hershöfðann Michel Aoun að forseta í dag. 31.10.2016 11:14
Telur Guðna vera búinn að útbúa góða „strategíu“ "Hann kemur til með að gera þetta úthugsað og kórrétt,“ segir prófessor í sagnfræði um fundi forsetans með leiðtogum stjórnarflokkanna. 31.10.2016 11:12
Katrín komin til Bessastaða: Búin að heyra í formönnum allra flokka Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna kom til Bessastaða rétt fyrir klukkan 11 í morgun til fundar við forseta Íslands. 31.10.2016 11:07
Sjáðu Leonardo DiCaprio ferðast um heiminn til að tækla loftslagsmál Ný heimildarmynd DiCaprio, Before the Flood, hefur verið gefin út á netið. 31.10.2016 11:07
Lögreglan þarf að ná tali af þessari konu Síðast sást til konunnar á hóteli í miðborg Reykjavíkur síðastliðinn laugardag. 31.10.2016 10:56
Bjarni sagði Guðna að hann teldi Sjálfstæðisflokkinn geta verið kjölfestuna í næstu stjórn Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins er farinn frá Bessastöðum en hann og Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands funduðu í um hálftíma núna í morgun um næstu skref varðandi myndun nýrrar ríkisstjórnar. 31.10.2016 10:54
Áberandi meira um útstrikanir í Norðausturkjördæmi en vanalega Formaður yfirkjörstjórnar í Norðausturkjördæmi segir að einn maður hafi verið áberandi meira strikaður út en aðrir. Eitthvað hafi þó verið um útstrikanir hjá öllum flokkum. 31.10.2016 10:31
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent