Fleiri fréttir

Tvísýnar horfur í Bandaríkjunum

Á þessum tíma í næstu viku ætti að liggja ljóst fyrir hver verður orðinara n nýr forseti Bandaríkjanna. Baráttan hefur harðnað til muna á síðustu metrunum og stefnir í tvísýna kosningu, því Trump og Hillary mælast jöfn í nýjustu könnunum.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fjallað ítarlega um atburðarás dagsins á Bessastöðum þar sem forseta Íslands fól formanni Sjálfstæðisflokksins umboð til stjórnarmyndunar.

Svæfðu börn sín með heróíni

Ungt par í Washington-ríki Bandaríkjanna hefur verið sakað um að gefa ungum börnum sínum heróín til þess að svæfa þau.

Gylfi aðstoðar Benedikt

Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar og nýkjörinn þingmaður, hefur ráðið Gylfa Ólafsson sem aðstoðarmann sinn. Gylfi var oddviti flokksins í Norðvesturkjördæmi en náði ekki kjöri.

Guðni boðar Bjarna á sinn fund

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson hefur boðið Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, á sinn fund á Bessastöðum í dag kl. 11:00.

Sjá næstu 50 fréttir