Fleiri fréttir Gripið til aðgerða vegna skorts á heitu vatni í Hveragerði „Þetta er aðeins flókin staða í Hveragerði.“ 7.11.2016 14:54 Mun áfram snarast eftir Snöru þrátt fyrir hrakfarirnar á Gunnólfsvíkurfjalli Reimar Sigurjónsson, bóndi á Felli í Bakkafirði, knúsaði hunda sína tvo til að halda á sér hita þegar hann lenti í sjálfheldu á syllu á Gunnólfsvíkurfjalli í gær og nótt. 7.11.2016 14:36 Færð á götum Reykjavíkur í beinni Vefmyndavélar sem starfsmenn Reykjavíkurborgar nota til að meta færð á götum borginnar eru nú aðgengilegar öllum á vef Reykjavíkurborgar. 7.11.2016 14:19 Um hvaða ríki liggur leið Trump í Hvíta húsið? Flórida og Norður-Karólína eru lykilríki ætli Trump sér að fá lykla að Hvíta húsinu. 7.11.2016 14:00 Allt að því marautt á Íslandi á meðan snjóar í Skandinavíu Sautján stiga hiti á Norðausturlandi í dag. 7.11.2016 13:36 Frekari fjármunir gerðir upptækir í tengslum við kannabisverksmiðjuna í Kópavogi Hald var lagt á umtalsverða fjármuni í síðasta mánuði, og aftur nú um helgina. 7.11.2016 13:07 FBI dregið inn í hringiðu stjórnmála Stofnunin sem hefur um árabil haldið sér utan stjórnmála í Bandaríkjunum hefur valdið miklum usla. 7.11.2016 12:00 „Það er mikil reiði í kennurum“ Kennarar munu fjölmenna við Ráðhús Reykjavíkur í dag. Þeir íhuga aðgerðir. 7.11.2016 11:27 Janet Reno látin Reno varð fyrsta konan til að gegna embætti dómsmálaráðherra í Bandaríkjunum. 7.11.2016 11:24 Bjartsýnn á sátt um fiskverð Sjómenn leggja niður störf á fimmtudag, náist ekki samkomulag fyrir þann tíma. 7.11.2016 10:26 Svona voru aðstæður við björgun rjúpnaskyttnanna Björgunarsveitir máttu glíma við vatnsmiklar ár og mikið rok þegar leitað var að tveimur rjúknaskyttum um helgina. 7.11.2016 10:15 Stútur ók á kyrrstæðan bíl Bíllinn sem hinn meinti stútur ók gjöreyðilagðist. 7.11.2016 10:08 Hitti skömmustulega Bandaríkjamenn í DC tveimur dögum fyrir kosningar Una Sighvatsdóttir, fréttamaður Stöðvar 2, er stödd í Washington DC ásamt Sigurjóni Ólafssyni tökumanni en Bandaríkjamenn kjósa sér nýjan forseta á morgun. 7.11.2016 09:52 Trump bannað að nota Twitter á lokametrunum Nánustu samstarfsmenn Trump eru kampakátir með að hafa náð Twitter af Trump. 7.11.2016 09:45 Peking grípur inn í stjórnmálin í Hong Kong Koma í veg fyrir að tveir sjálfstæðissinnar geti tekið sæti á þingi á eyjunni. 7.11.2016 09:45 Trump neitar að samþykkja niðurstöðu FBI "Það er ekki hægt að skoða 650 þúsund tölvupósta á átta dögum.“ 7.11.2016 08:14 Björgunin gekk vel miðað við aðstæður Maður sem lenti í sjálfheldu við fossinn Míganda var bjargað í morgun. 7.11.2016 07:39 Göngufólk á Vatnaleið styggir fé á afréttinum Fjallskilanefnd í Borgarfirði lýsir áhyggjum af vaxandi ágangi ferðamanna sem styggja kindur á afrétti. Bæði um að ræða göngufólk og akandi á Vatnaleið, segir nefndarmaðurinn Sigurjón Jóhannesson, bóndi á Valbjarnarvöllum á Mýrum. 7.11.2016 07:00 Beina sjónum sínum að Raqqa Herir Kúrda og Araba hyggjast nú sækja að sýrlensku borginni Raqqa sem kölluð hefur verið höfuðborg hryðjuverkasamtakanna Daish, sem kenna sig við íslamskt ríki. 7.11.2016 07:00 Aðsókn nýnema í kennaranám hrunin Þrefalt færri skráðu sig í grunnskólakennaranám í haust en fyrir tíu árum og tvöfalt færri en fyrir fimm árum. Á sama tíma hætta þrefalt fleiri kennarar en hefja nám, segir Ágúst Tómasson í Vogaskóla. Leiðbeinendur komi i stað ken 7.11.2016 07:00 Clinton lét húshjálpina prenta út leynileg skjöl Bandaríkjamenn kjósa nýjan forseta á morgun. Valið stendur á milli Donalds Trump og Hillary Clinton. Skoðanakannanir benda til lítils forskots Clinton. Forskot hennar hefur minnkað undanfarið vegna tölvupóstahneykslis. 7.11.2016 07:00 Fatlað fólk fær miskabætur Velferðarþjónusta Árnessýslu og Grímsnes- og Grafningshreppur hafa verið dæmd til að borga sjö fötluðum einstaklingum á Sólheimum hálfa milljón króna hverjum í miskabætur fyrir að neita þeim um akstursþjónustu. 7.11.2016 07:00 Félagslegar íbúðir dreifist víðar Ekki hefur tekist að vinda ofan af félagslegu leiguhúsnæði sem byggt var í Fellunum á sínum tíma. Stefna ætti að því að dreifa slíkum íbúðum um alla Reykjavík en ekki bara í Efra-Breiðholt að mati verkefnisstjóra. 7.11.2016 07:00 Kostar að leggja bíl við Sólfarið Borgarráð Reykjavíkur hefur samþykkt að bílastæði við Sólfarið við Sæbraut verði gjaldskyld. 7.11.2016 07:00 Dýpsta borhola landsins komin 3,6 kílómetra niður á Reykjanesi Mikilvægum áfanga hefur verið náð í íslenska djúpborunarverkefninu IDDP. 7.11.2016 07:00 Aðgerðir til bjargar Mývatni eru hafnar Verkfræðistofa vinnur úttekt á fráveitumálum við Mývatn. Efla á rannsóknir og vöktun, að ákvörðun fráfarandi ríkisstjórnar. Endurskoðun verndaráætlunar fyrir Mývatn og Laxá er að hefjast. Fámennt sveitarfélag getur ekki eitt bori 7.11.2016 07:00 Mjög erfiðar aðstæður í Gunnólfsvíkurfjalli Aðstæður á Gunnólfsvíkurfjalli á Langanesi þar sem maður er í sjálfheldu við fossinn míganda eru mjög erfiðar vegna myrkurs og snarbrattra hlíða fjallsins samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Þórshöfn. 7.11.2016 00:01 Neyðarástandi lýst yfir í Delí vegna loftmengunar Indverska ríkisstjórnin hefur lýst yfir neyðarástandi í borginni Delí vegna gríðarlega mikillar loftmengunar. Skólar í borginni verða lokaðir í þrjá daga og mögulega verða settar hömlur á það hvenær keyra má ökutæki um borgina. 6.11.2016 23:49 Clinton verður ekki ákærð vegna tölvupóstanna Rannsókn á nýjum sönnunargögnum í tölvupóstamáli Clinton er lokið. 6.11.2016 22:03 Klessubílunum í Smáratívolí lokað eftir að sjö ára stúlka fékk raflost Stúlkan var að keyra klessubíl þegar keðjuól veskis sem hún bar datt í gólfið með þeim afleiðingum að skammhlaup varð og hún fékk straum. 6.11.2016 21:55 Safnað fyrir Kristínu Geirsdóttur sem slasaðist alvarlega í bílslysi á Reykjanesbraut Kristín sér fram á margra mánaða endurhæfingu en hún meiddist mikið í slysinu. 6.11.2016 20:22 Ofþjálfun klínískt vandamál hjá íslenskum ungmennum Dæmi eru um að þrettán til átján ára krakkar æfi 27 klukkustundir á viku. 6.11.2016 20:10 Bjarni ræddi við Guðna í dag Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins ræddi við Guðna Th. Jóhannesson forseta Íslands í síma í dag en ekki fást upplýsingar um hvað þeir ræddu. 6.11.2016 19:51 Úrræði vantar fyrir vegalaus börn Tveir hælisleitendur á barnsaldri, sem smygluðu sér einsamlir hingað til lands með Norrænu í september, fundust illa til reika í yfirgefnum bíl á Breiðdalsvík skömmu eftir komuna til landsins. Þeir eru nú í umsjá félagsmálayfirvalda á Reyðarfirði. 6.11.2016 19:00 Maður í sjálfheldu á Gunnólfsvíkurfjalli á Langanesi Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út manninum til aðstoðar. 6.11.2016 18:33 Clinton heldur forskoti sínu samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum Frambjóðandi Demókrata mælist með fjögurra prósenta forskot. 6.11.2016 18:06 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Margir íbúar í Washington-borg telja forsetakosningarnar hneisu Yfirgnæfandi meirihluta kjósenda í Washington-borg sem fréttastofa hefur rætt við ætla að kjósa Hillary Clinton í forsetakosningunum á þriðjudag. 6.11.2016 17:26 Ellefu látnir eftir skotárás í Suður-Súdan Árásarmaðurinn skaut að hópi fólks sem sat og horfði á fótbolta. 6.11.2016 16:34 Áhangendur Trumps réðust harkalega á mótmælanda Trump var forðað af sviðinu í Reno í morgun vegna meints byssumanns. Í ljós kom að hann var óvopnaður mótmælandi. 6.11.2016 16:03 Vöðvasullur dúkkar upp Ekki hættulegur mönnum en veldur tjóni vegna skemmda á kjöti og hugsanlega óþægindum fyrir féð. 6.11.2016 15:30 Hefja sókn gegn „höfuðborg“ Íslamska ríkisins Herbandalag Kúrda og Araba segir innrás í sýrlensku borgina Raqqa hafna. 6.11.2016 15:22 Mennirnir fundnir heilir á húfi Rjúpnaskytturnar sem leitað var á Snæfellsnesi komu í leitirnar á öðrum tímanum í dag. 6.11.2016 14:19 May vill hnekkja Brexit-dómnum í Hæstarétti Forsætisráðherra Bretlands bregst við nýjum dómi um lögmæti útgöngu Breta úr Evrópusambandinu 6.11.2016 13:36 Rjúpnaskytturnar látið vita af sér en eru enn ófundnar Mennirnir sem leitað er á Snæfellsnesi eru kaldir og hraktir. Útlit fyrir að veður versni frekar en hitt. 6.11.2016 12:56 Stormur og talsverð rigning annað kvöld Í dag verður hvasst og sums staðar varhugavert fyrir almenna umferð. 6.11.2016 12:07 Sjá næstu 50 fréttir
Gripið til aðgerða vegna skorts á heitu vatni í Hveragerði „Þetta er aðeins flókin staða í Hveragerði.“ 7.11.2016 14:54
Mun áfram snarast eftir Snöru þrátt fyrir hrakfarirnar á Gunnólfsvíkurfjalli Reimar Sigurjónsson, bóndi á Felli í Bakkafirði, knúsaði hunda sína tvo til að halda á sér hita þegar hann lenti í sjálfheldu á syllu á Gunnólfsvíkurfjalli í gær og nótt. 7.11.2016 14:36
Færð á götum Reykjavíkur í beinni Vefmyndavélar sem starfsmenn Reykjavíkurborgar nota til að meta færð á götum borginnar eru nú aðgengilegar öllum á vef Reykjavíkurborgar. 7.11.2016 14:19
Um hvaða ríki liggur leið Trump í Hvíta húsið? Flórida og Norður-Karólína eru lykilríki ætli Trump sér að fá lykla að Hvíta húsinu. 7.11.2016 14:00
Allt að því marautt á Íslandi á meðan snjóar í Skandinavíu Sautján stiga hiti á Norðausturlandi í dag. 7.11.2016 13:36
Frekari fjármunir gerðir upptækir í tengslum við kannabisverksmiðjuna í Kópavogi Hald var lagt á umtalsverða fjármuni í síðasta mánuði, og aftur nú um helgina. 7.11.2016 13:07
FBI dregið inn í hringiðu stjórnmála Stofnunin sem hefur um árabil haldið sér utan stjórnmála í Bandaríkjunum hefur valdið miklum usla. 7.11.2016 12:00
„Það er mikil reiði í kennurum“ Kennarar munu fjölmenna við Ráðhús Reykjavíkur í dag. Þeir íhuga aðgerðir. 7.11.2016 11:27
Janet Reno látin Reno varð fyrsta konan til að gegna embætti dómsmálaráðherra í Bandaríkjunum. 7.11.2016 11:24
Bjartsýnn á sátt um fiskverð Sjómenn leggja niður störf á fimmtudag, náist ekki samkomulag fyrir þann tíma. 7.11.2016 10:26
Svona voru aðstæður við björgun rjúpnaskyttnanna Björgunarsveitir máttu glíma við vatnsmiklar ár og mikið rok þegar leitað var að tveimur rjúknaskyttum um helgina. 7.11.2016 10:15
Hitti skömmustulega Bandaríkjamenn í DC tveimur dögum fyrir kosningar Una Sighvatsdóttir, fréttamaður Stöðvar 2, er stödd í Washington DC ásamt Sigurjóni Ólafssyni tökumanni en Bandaríkjamenn kjósa sér nýjan forseta á morgun. 7.11.2016 09:52
Trump bannað að nota Twitter á lokametrunum Nánustu samstarfsmenn Trump eru kampakátir með að hafa náð Twitter af Trump. 7.11.2016 09:45
Peking grípur inn í stjórnmálin í Hong Kong Koma í veg fyrir að tveir sjálfstæðissinnar geti tekið sæti á þingi á eyjunni. 7.11.2016 09:45
Trump neitar að samþykkja niðurstöðu FBI "Það er ekki hægt að skoða 650 þúsund tölvupósta á átta dögum.“ 7.11.2016 08:14
Björgunin gekk vel miðað við aðstæður Maður sem lenti í sjálfheldu við fossinn Míganda var bjargað í morgun. 7.11.2016 07:39
Göngufólk á Vatnaleið styggir fé á afréttinum Fjallskilanefnd í Borgarfirði lýsir áhyggjum af vaxandi ágangi ferðamanna sem styggja kindur á afrétti. Bæði um að ræða göngufólk og akandi á Vatnaleið, segir nefndarmaðurinn Sigurjón Jóhannesson, bóndi á Valbjarnarvöllum á Mýrum. 7.11.2016 07:00
Beina sjónum sínum að Raqqa Herir Kúrda og Araba hyggjast nú sækja að sýrlensku borginni Raqqa sem kölluð hefur verið höfuðborg hryðjuverkasamtakanna Daish, sem kenna sig við íslamskt ríki. 7.11.2016 07:00
Aðsókn nýnema í kennaranám hrunin Þrefalt færri skráðu sig í grunnskólakennaranám í haust en fyrir tíu árum og tvöfalt færri en fyrir fimm árum. Á sama tíma hætta þrefalt fleiri kennarar en hefja nám, segir Ágúst Tómasson í Vogaskóla. Leiðbeinendur komi i stað ken 7.11.2016 07:00
Clinton lét húshjálpina prenta út leynileg skjöl Bandaríkjamenn kjósa nýjan forseta á morgun. Valið stendur á milli Donalds Trump og Hillary Clinton. Skoðanakannanir benda til lítils forskots Clinton. Forskot hennar hefur minnkað undanfarið vegna tölvupóstahneykslis. 7.11.2016 07:00
Fatlað fólk fær miskabætur Velferðarþjónusta Árnessýslu og Grímsnes- og Grafningshreppur hafa verið dæmd til að borga sjö fötluðum einstaklingum á Sólheimum hálfa milljón króna hverjum í miskabætur fyrir að neita þeim um akstursþjónustu. 7.11.2016 07:00
Félagslegar íbúðir dreifist víðar Ekki hefur tekist að vinda ofan af félagslegu leiguhúsnæði sem byggt var í Fellunum á sínum tíma. Stefna ætti að því að dreifa slíkum íbúðum um alla Reykjavík en ekki bara í Efra-Breiðholt að mati verkefnisstjóra. 7.11.2016 07:00
Kostar að leggja bíl við Sólfarið Borgarráð Reykjavíkur hefur samþykkt að bílastæði við Sólfarið við Sæbraut verði gjaldskyld. 7.11.2016 07:00
Dýpsta borhola landsins komin 3,6 kílómetra niður á Reykjanesi Mikilvægum áfanga hefur verið náð í íslenska djúpborunarverkefninu IDDP. 7.11.2016 07:00
Aðgerðir til bjargar Mývatni eru hafnar Verkfræðistofa vinnur úttekt á fráveitumálum við Mývatn. Efla á rannsóknir og vöktun, að ákvörðun fráfarandi ríkisstjórnar. Endurskoðun verndaráætlunar fyrir Mývatn og Laxá er að hefjast. Fámennt sveitarfélag getur ekki eitt bori 7.11.2016 07:00
Mjög erfiðar aðstæður í Gunnólfsvíkurfjalli Aðstæður á Gunnólfsvíkurfjalli á Langanesi þar sem maður er í sjálfheldu við fossinn míganda eru mjög erfiðar vegna myrkurs og snarbrattra hlíða fjallsins samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Þórshöfn. 7.11.2016 00:01
Neyðarástandi lýst yfir í Delí vegna loftmengunar Indverska ríkisstjórnin hefur lýst yfir neyðarástandi í borginni Delí vegna gríðarlega mikillar loftmengunar. Skólar í borginni verða lokaðir í þrjá daga og mögulega verða settar hömlur á það hvenær keyra má ökutæki um borgina. 6.11.2016 23:49
Clinton verður ekki ákærð vegna tölvupóstanna Rannsókn á nýjum sönnunargögnum í tölvupóstamáli Clinton er lokið. 6.11.2016 22:03
Klessubílunum í Smáratívolí lokað eftir að sjö ára stúlka fékk raflost Stúlkan var að keyra klessubíl þegar keðjuól veskis sem hún bar datt í gólfið með þeim afleiðingum að skammhlaup varð og hún fékk straum. 6.11.2016 21:55
Safnað fyrir Kristínu Geirsdóttur sem slasaðist alvarlega í bílslysi á Reykjanesbraut Kristín sér fram á margra mánaða endurhæfingu en hún meiddist mikið í slysinu. 6.11.2016 20:22
Ofþjálfun klínískt vandamál hjá íslenskum ungmennum Dæmi eru um að þrettán til átján ára krakkar æfi 27 klukkustundir á viku. 6.11.2016 20:10
Bjarni ræddi við Guðna í dag Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins ræddi við Guðna Th. Jóhannesson forseta Íslands í síma í dag en ekki fást upplýsingar um hvað þeir ræddu. 6.11.2016 19:51
Úrræði vantar fyrir vegalaus börn Tveir hælisleitendur á barnsaldri, sem smygluðu sér einsamlir hingað til lands með Norrænu í september, fundust illa til reika í yfirgefnum bíl á Breiðdalsvík skömmu eftir komuna til landsins. Þeir eru nú í umsjá félagsmálayfirvalda á Reyðarfirði. 6.11.2016 19:00
Maður í sjálfheldu á Gunnólfsvíkurfjalli á Langanesi Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út manninum til aðstoðar. 6.11.2016 18:33
Clinton heldur forskoti sínu samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum Frambjóðandi Demókrata mælist með fjögurra prósenta forskot. 6.11.2016 18:06
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Margir íbúar í Washington-borg telja forsetakosningarnar hneisu Yfirgnæfandi meirihluta kjósenda í Washington-borg sem fréttastofa hefur rætt við ætla að kjósa Hillary Clinton í forsetakosningunum á þriðjudag. 6.11.2016 17:26
Ellefu látnir eftir skotárás í Suður-Súdan Árásarmaðurinn skaut að hópi fólks sem sat og horfði á fótbolta. 6.11.2016 16:34
Áhangendur Trumps réðust harkalega á mótmælanda Trump var forðað af sviðinu í Reno í morgun vegna meints byssumanns. Í ljós kom að hann var óvopnaður mótmælandi. 6.11.2016 16:03
Vöðvasullur dúkkar upp Ekki hættulegur mönnum en veldur tjóni vegna skemmda á kjöti og hugsanlega óþægindum fyrir féð. 6.11.2016 15:30
Hefja sókn gegn „höfuðborg“ Íslamska ríkisins Herbandalag Kúrda og Araba segir innrás í sýrlensku borgina Raqqa hafna. 6.11.2016 15:22
Mennirnir fundnir heilir á húfi Rjúpnaskytturnar sem leitað var á Snæfellsnesi komu í leitirnar á öðrum tímanum í dag. 6.11.2016 14:19
May vill hnekkja Brexit-dómnum í Hæstarétti Forsætisráðherra Bretlands bregst við nýjum dómi um lögmæti útgöngu Breta úr Evrópusambandinu 6.11.2016 13:36
Rjúpnaskytturnar látið vita af sér en eru enn ófundnar Mennirnir sem leitað er á Snæfellsnesi eru kaldir og hraktir. Útlit fyrir að veður versni frekar en hitt. 6.11.2016 12:56
Stormur og talsverð rigning annað kvöld Í dag verður hvasst og sums staðar varhugavert fyrir almenna umferð. 6.11.2016 12:07