Fleiri fréttir

Færð á götum Reykjavíkur í beinni

Vefmyndavélar sem starfsmenn Reykjavíkurborgar nota til að meta færð á götum borginnar eru nú aðgengilegar öllum á vef Reykjavíkurborgar.

Janet Reno látin

Reno varð fyrsta konan til að gegna embætti dómsmálaráðherra í Bandaríkjunum.

Göngufólk á Vatnaleið styggir fé á afréttinum

Fjallskilanefnd í Borgarfirði lýsir áhyggjum af vaxandi ágangi ferðamanna sem styggja kindur á afrétti. Bæði um að ræða göngufólk og akandi á Vatnaleið, segir nefndarmaðurinn Sigurjón Jóhannesson, bóndi á Valbjarnarvöllum á Mýrum.

Beina sjónum sínum að Raqqa

Herir Kúrda og Araba hyggjast nú sækja að sýrlensku borginni Raqqa sem kölluð hefur verið höfuðborg hryðjuverkasamtakanna Daish, sem kenna sig við íslamskt ríki.

Aðsókn nýnema í kennaranám hrunin

Þrefalt færri skráðu sig í grunnskólakennaranám í haust en fyrir tíu árum og tvöfalt færri en fyrir fimm árum. Á sama tíma hætta þrefalt fleiri kennarar en hefja nám, segir Ágúst Tómasson í Vogaskóla. Leiðbeinendur komi i stað ken

Clinton lét húshjálpina prenta út leynileg skjöl

Bandaríkjamenn kjósa nýjan forseta á morgun. Valið stendur á milli Donalds Trump og Hillary Clinton. Skoðanakannanir benda til lítils forskots Clinton. Forskot hennar hefur minnkað undanfarið vegna tölvupóstahneykslis.

Fatlað fólk fær miskabætur

Velferðarþjónusta Árnessýslu og Grímsnes- og Grafningshreppur hafa verið dæmd til að borga sjö fötluðum einstaklingum á Sólheimum hálfa milljón króna hverjum í miskabætur fyrir að neita þeim um akstursþjónustu.

Félagslegar íbúðir dreifist víðar

Ekki hefur tekist að vinda ofan af félagslegu leiguhúsnæði sem byggt var í Fellunum á sínum tíma. Stefna ætti að því að dreifa slíkum íbúðum um alla Reykjavík en ekki bara í Efra-Breiðholt að mati verkefnisstjóra.

Aðgerðir til bjargar Mývatni eru hafnar

Verkfræðistofa vinnur úttekt á fráveitumálum við Mývatn. Efla á rannsóknir og vöktun, að ákvörðun fráfarandi ríkisstjórnar. Endurskoðun verndaráætlunar fyrir Mývatn og Laxá er að hefjast. Fámennt sveitarfélag getur ekki eitt bori

Mjög erfiðar aðstæður í Gunnólfsvíkurfjalli

Aðstæður á Gunnólfsvíkurfjalli á Langanesi þar sem maður er í sjálfheldu við fossinn míganda eru mjög erfiðar vegna myrkurs og snarbrattra hlíða fjallsins samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Þórshöfn.

Neyðarástandi lýst yfir í Delí vegna loftmengunar

Indverska ríkisstjórnin hefur lýst yfir neyðarástandi í borginni Delí vegna gríðarlega mikillar loftmengunar. Skólar í borginni verða lokaðir í þrjá daga og mögulega verða settar hömlur á það hvenær keyra má ökutæki um borgina.

Bjarni ræddi við Guðna í dag

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins ræddi við Guðna Th. Jóhannesson forseta Íslands í síma í dag en ekki fást upplýsingar um hvað þeir ræddu.

Úrræði vantar fyrir vegalaus börn

Tveir hælisleitendur á barnsaldri, sem smygluðu sér einsamlir hingað til lands með Norrænu í september, fundust illa til reika í yfirgefnum bíl á Breiðdalsvík skömmu eftir komuna til landsins. Þeir eru nú í umsjá félagsmálayfirvalda á Reyðarfirði.

Vöðvasullur dúkkar upp

Ekki hættulegur mönnum en veldur tjóni vegna skemmda á kjöti og hugsanlega óþægindum fyrir féð.

Sjá næstu 50 fréttir