Fleiri fréttir Sjálfsskaðandi hegðun íslenskra ungmenna: „Þegar þú byrjar einu sinni er erfitt að hætta“ Talið er að allt að 17 þúsund íslensk ungmenni á aldrinum 14 til 24 ára hafi skaðað sig einhvern tíma og 5 þúsund þeirra hafi skaðað sig reglulega. 19.10.2016 22:13 Hálf milljón barna í hættu í Mosúl Írakskar og kúrdískar öryggissveitir sækja nú að borginni og reyna taka hana aftur úr höndum liðsmanna ISIS sem hafa þar ráðið lögum og lofum í rúm tvö ár. 19.10.2016 21:39 Óveðrið nær hámarki í kvöld Búist er við hvassara veðri á höfuðborgarsvæðinu þegar líða tekur á kvöld. Hvassast verður á norðanverðu Snæfellsnesi. 19.10.2016 21:25 Viðurkenndi að hafa brotið trúnað um aðgerðir Seðlabankans fyrir setningu neyðarlaga Sturla Pálsson, framkvæmdastjóri hjá Seðlabankanum, greindi eiginkonu sinni, sem starfaði sem lögmaður Samtaka fjármálafyrirtækja, frá aðgerðum Seðlabankans tveimur dögum fyrir setningu neyðarlaganna. 19.10.2016 21:04 Ráðherra á eftir áætlun: Skipun samráðshóps ætti að liggja fyrir í seinasta lagi á laugardag Lögbundinn frestur um skipun samráðshóps um endurskoðun búvörusamninga rann út í gær. 19.10.2016 20:08 Samtalið verður ekki birt með samþykki Geirs Geir H. Haarde segir að forsætisráðherra eigi ekki að þurfa að sæta því að embættismenn hljóðriti samtöl við hann án hans vitundar. 19.10.2016 19:32 „Þetta yrði aldrei gert við íslenska foreldra“ Leikskólastjórar í Reykjavík hafa margsinnis fengið símtöl frá vinnuveitendum erlendra foreldra þar sem beðið er sérstaklega um staðfestingu á veikindum barna þeirra. "Þetta yrði aldrei gert við íslenska foreldra", segir stjórnarkona í Samtökum kvenna af erlendum uppruna á Íslandi. 19.10.2016 19:30 Stjórnarflokkarnir eiga litla möguleika á stjórnarmyndun eftir kosningar Engir flokkar gætu myndað tveggja flokka ríkisstjórn að afloknum kosningum miðað nýjustu könnun fréttastofu 365. 19.10.2016 19:15 Gengur laus fjórum mánuðum eftir fimm ára nauðgunardóm Eiríkur Fannar Traustason er í hléi frá afplánun á dómi sínum vegna mjög sérstakra aðstæðna hjá barnsmóður og nýfæddum börnum hans. 19.10.2016 19:00 Skipti um síma til að hljóðrita samtalið Davíð Oddsson þáverandi Seðlabankastjóri skipti sérstaklega um síma til að hann gæti hljóðritað samtal sem hann átti við Geir H Haarde þáverandi forsætisráðherra um umdeilt neyðarlán til Kaupþings. Davíð taldi ólíklegt að ríkið myndi fá lánið greitt til baka. 19.10.2016 18:30 Dani og Norðmaður unnu 354 milljónir í Víkingalottóinu Enginn var með allar tölur réttar í Jókernum í útdrætti kvöldsins. 19.10.2016 18:13 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kövldfréttir Stöðvar 2 hefjast að vanda á slaginu 18:30. 19.10.2016 18:00 Stefán Karl útskrifaður af Landspítalanum Stefán Karl Stefánsson leikari útskrifaðist í dag frá deild 13G á Landspítalanum þar sem hann hefur dvalið allt frá því að hann gekkst undir aðgerð þann 4. október síðastliðinn. 19.10.2016 17:17 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Davíð gekk úr skugga um að símtalið við Geir væri hljóðritað Þáverandi seðlabankastjóri skipti sérstaklega um síma til að hann gæti hljóðritað samtal sem hann átti við Geir H Haarde þáverandi forsætisráðherra um umdeilt neyðarlán til Kaupþings. 19.10.2016 17:00 Eldur í einbýlishúsi á Borg í Grímsnesi Slökkvliðsmenn eru við störf en enginn er inni í húsinu. 19.10.2016 16:45 Kosningaspjall Vísis: Sameining komið til tals en aldrei til greina Óttarr Proppé segir jafnaðarmennsku ekki vera keppikefli hjá Bjartri Framtíð eins og hjá Samfylkingunni. 19.10.2016 16:10 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Hvött til sjálfsskaða á netinu Ítarleg umfjöllun um sjálfsskaða og viðtal við Ragnhildi Erlu verður sýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld, sem hefjast á slaginu 18.30. 19.10.2016 16:08 Nýi Toyota C-HR hýfður upp á Petersen svítuna Verður heiðursgestur á sérstakri forsýningu sem haldin verður annað kvöld. 19.10.2016 15:53 Veðrið mun skána áður en það versnar aftur í kvöld Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hvetur því fólk og fyrirtæki að huga að lausamunum og tryggja byggingasvæði og báta. 19.10.2016 15:33 Finnar óttast rússneskar áróðursárásir Meðal annars hefur réttmæti sjálfstæðis Finnlands frá Rússlandi árið 1917 verið dregið í efa. 19.10.2016 15:19 Tvö mansalsmál hérlendis tengd umfangsmikilli lögregluaðgerð í Evrópu Tvö mansalsmál á Íslandi tengjast gríðarlega umfangsmikili lögregluaðgerð í Evrópu sem fór fram á dögunum. 19.10.2016 15:09 Þúsundir flýja Mosul Rússar vara Íraka og bandamenn þeirra við því að leyfa vígamönnum að sleppa frá borginni. 19.10.2016 14:43 Sölumet hjá BMW Group Seldi 10,5% meira en í september í fyrra. 19.10.2016 14:43 Nafn mannsins sem lést í bílslysi á Suðurnesjum Banaslysið varð þegar tvær bifreiðir lentu í árekstri á Reykjanesbraut, skammt frá Rósaselstorgi á Suðurnesjum á mánudaginn 19.10.2016 14:17 Þrettán tíma seinkun hjá Wow Air: Aðeins helmingur farþega komst með til Amsterdam Þota Wow Air sem tekur tæplega 300 manns í sæti fékk ekki brottfararleyfi. 19.10.2016 14:06 Foreldrar hvattir til að sækja börn sín eftir skóla vegna veðurs Í tilkynningu frá slökkviliðinu segir að átt sé við börn 12 ára og yngri og að börnin séu óhlult í skóla og frístundastarfi þar til þau verða sótt. 19.10.2016 13:55 Innanlandsflug liggur niðri Allar ferðir Flugfélags Íslands eru nú á bið vegna veðurs og þá hefur flugfélagið Ernir aflýst öllum ferðum sínum í dag. 19.10.2016 13:38 Annar hvíthákarl festist í búri kafara Þetta er í annað sinn á nokkrum dögum sem hákarl endar í búri ferðamanna við eyjunna Guadalupe. 19.10.2016 13:29 Bein útsending: Óttarr Proppé situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar og oddviti flokksins í Suðvesturkjördæmi, mætir í áttunda þáttinn af Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13.30 í dag. 19.10.2016 13:00 BMW X7 M á teikniborðinu Fengi sömu 620 hestafla vélina og er í BMW M5. 19.10.2016 12:39 Íslenska á tækniöld: Auðveldara að fá fjármagn til að bjarga hafnargarðinum en íslenskri tungu Prófessor í íslenskri málfræði er orðin þreyttur á því að það eina sem gerist til að tryggja framtíð íslensku á tækniöld séu endalausar áætlanir en engar aðgerðir. 19.10.2016 12:30 Engan snjó að sjá í spám Veðurstofu Íslands Vetraþyrstir þurfa að bíða eftir fyrsta snjónum þrátt fyrir að fyrsti dagur vetrar sé næstkomandi laugardag, 22. október. 19.10.2016 12:20 Grimmilegt morð á 16 ára stúlku leiðir til mótmæla Kkonur í Argentínu hafa margsinnis mótmælt grimmilegri meðferð á undanförnum mánuðum. 19.10.2016 12:01 Mennska leitarvélin sópaði til sín verðlaunum: „Svipað og ef KR hefði unnið Meistaradeildina“ Inspired by Iceland sópaði að sér verðlaunum á hinni virtu Euro Effie auglýsingaverðlaunahátíð en Markaðsherferðin Ask Guðmundur hlaut fimm Euro Effie verðlaun. 19.10.2016 11:15 Audi Q7 með 4 strokka vél á 49.950 dollara Er 252 hestöfl, togar 369 Nm og með 2 tonna toggetu. 19.10.2016 11:14 Annað laust af gjörgæslu Brotnuðu bæði á nokkrum stöðum en eru ekki í lífshættu. 19.10.2016 11:04 Ætla að „binda endi“ á barnaníð með geldingum Forseti Indónesíu segir að ekkert verði gefið eftir í að refsa fyrir slíka kynferðisglæpi. 19.10.2016 10:44 Nýr Peugeot 2008 frumsýndur í Brimborg á laugardaginn Veghæðin er mikil, eða 16,5 cm undir lægsta punkt og innstigið því þægilegt. 19.10.2016 10:34 Formaður Bjartrar framtíðar situr fyrir svörum í beinni útsendingu Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar og oddviti flokksins í Suðvesturkjördæmi, situr fyrir svörum í beinni útsendingu í Kosningaspjalli Vísis í dag. 19.10.2016 10:30 Stormurinn á gagnvirku korti Veðurstofan varar við suðaustan og sunnan stormi eða roki um landið vestanvert og á hálendinu í dag. 19.10.2016 10:22 Deildu-dómurinn: Segir héraðsdóm hafa tekið undir „tilgangsleysi og skaðsemi“ lögbannsins Framkvæmdastjóri Símafélagsins segir að STEF sé á villigötum. 19.10.2016 10:20 BMW 3-línan fær rafmótora Kemur þó fyrst á markað árið 2019. 19.10.2016 10:13 Vilja gera vel við gangandi vegna Airwaves Von er á þúsundum gesta á tónleikahátíðina sem haldin verður í átjánda skipti í ár. 19.10.2016 10:11 „Við vitum alveg hvað hefði komið í veg fyrir bæði þessi slys“ Sérfræðingur í umferðaröryggismálum segir slysin á Reykjanesbraut á mánudag hafa verið fyrirséð. 19.10.2016 10:04 Árrisull grillari leiddi til allsherjarútkalls Allt tiltækt lið slökkviliðsins var kallað út vegna svarts reyks sem barst frá íbúð í stóru fjölbýlishúsi í Krummahólum. 19.10.2016 09:01 Sjá næstu 50 fréttir
Sjálfsskaðandi hegðun íslenskra ungmenna: „Þegar þú byrjar einu sinni er erfitt að hætta“ Talið er að allt að 17 þúsund íslensk ungmenni á aldrinum 14 til 24 ára hafi skaðað sig einhvern tíma og 5 þúsund þeirra hafi skaðað sig reglulega. 19.10.2016 22:13
Hálf milljón barna í hættu í Mosúl Írakskar og kúrdískar öryggissveitir sækja nú að borginni og reyna taka hana aftur úr höndum liðsmanna ISIS sem hafa þar ráðið lögum og lofum í rúm tvö ár. 19.10.2016 21:39
Óveðrið nær hámarki í kvöld Búist er við hvassara veðri á höfuðborgarsvæðinu þegar líða tekur á kvöld. Hvassast verður á norðanverðu Snæfellsnesi. 19.10.2016 21:25
Viðurkenndi að hafa brotið trúnað um aðgerðir Seðlabankans fyrir setningu neyðarlaga Sturla Pálsson, framkvæmdastjóri hjá Seðlabankanum, greindi eiginkonu sinni, sem starfaði sem lögmaður Samtaka fjármálafyrirtækja, frá aðgerðum Seðlabankans tveimur dögum fyrir setningu neyðarlaganna. 19.10.2016 21:04
Ráðherra á eftir áætlun: Skipun samráðshóps ætti að liggja fyrir í seinasta lagi á laugardag Lögbundinn frestur um skipun samráðshóps um endurskoðun búvörusamninga rann út í gær. 19.10.2016 20:08
Samtalið verður ekki birt með samþykki Geirs Geir H. Haarde segir að forsætisráðherra eigi ekki að þurfa að sæta því að embættismenn hljóðriti samtöl við hann án hans vitundar. 19.10.2016 19:32
„Þetta yrði aldrei gert við íslenska foreldra“ Leikskólastjórar í Reykjavík hafa margsinnis fengið símtöl frá vinnuveitendum erlendra foreldra þar sem beðið er sérstaklega um staðfestingu á veikindum barna þeirra. "Þetta yrði aldrei gert við íslenska foreldra", segir stjórnarkona í Samtökum kvenna af erlendum uppruna á Íslandi. 19.10.2016 19:30
Stjórnarflokkarnir eiga litla möguleika á stjórnarmyndun eftir kosningar Engir flokkar gætu myndað tveggja flokka ríkisstjórn að afloknum kosningum miðað nýjustu könnun fréttastofu 365. 19.10.2016 19:15
Gengur laus fjórum mánuðum eftir fimm ára nauðgunardóm Eiríkur Fannar Traustason er í hléi frá afplánun á dómi sínum vegna mjög sérstakra aðstæðna hjá barnsmóður og nýfæddum börnum hans. 19.10.2016 19:00
Skipti um síma til að hljóðrita samtalið Davíð Oddsson þáverandi Seðlabankastjóri skipti sérstaklega um síma til að hann gæti hljóðritað samtal sem hann átti við Geir H Haarde þáverandi forsætisráðherra um umdeilt neyðarlán til Kaupþings. Davíð taldi ólíklegt að ríkið myndi fá lánið greitt til baka. 19.10.2016 18:30
Dani og Norðmaður unnu 354 milljónir í Víkingalottóinu Enginn var með allar tölur réttar í Jókernum í útdrætti kvöldsins. 19.10.2016 18:13
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kövldfréttir Stöðvar 2 hefjast að vanda á slaginu 18:30. 19.10.2016 18:00
Stefán Karl útskrifaður af Landspítalanum Stefán Karl Stefánsson leikari útskrifaðist í dag frá deild 13G á Landspítalanum þar sem hann hefur dvalið allt frá því að hann gekkst undir aðgerð þann 4. október síðastliðinn. 19.10.2016 17:17
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Davíð gekk úr skugga um að símtalið við Geir væri hljóðritað Þáverandi seðlabankastjóri skipti sérstaklega um síma til að hann gæti hljóðritað samtal sem hann átti við Geir H Haarde þáverandi forsætisráðherra um umdeilt neyðarlán til Kaupþings. 19.10.2016 17:00
Eldur í einbýlishúsi á Borg í Grímsnesi Slökkvliðsmenn eru við störf en enginn er inni í húsinu. 19.10.2016 16:45
Kosningaspjall Vísis: Sameining komið til tals en aldrei til greina Óttarr Proppé segir jafnaðarmennsku ekki vera keppikefli hjá Bjartri Framtíð eins og hjá Samfylkingunni. 19.10.2016 16:10
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Hvött til sjálfsskaða á netinu Ítarleg umfjöllun um sjálfsskaða og viðtal við Ragnhildi Erlu verður sýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld, sem hefjast á slaginu 18.30. 19.10.2016 16:08
Nýi Toyota C-HR hýfður upp á Petersen svítuna Verður heiðursgestur á sérstakri forsýningu sem haldin verður annað kvöld. 19.10.2016 15:53
Veðrið mun skána áður en það versnar aftur í kvöld Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hvetur því fólk og fyrirtæki að huga að lausamunum og tryggja byggingasvæði og báta. 19.10.2016 15:33
Finnar óttast rússneskar áróðursárásir Meðal annars hefur réttmæti sjálfstæðis Finnlands frá Rússlandi árið 1917 verið dregið í efa. 19.10.2016 15:19
Tvö mansalsmál hérlendis tengd umfangsmikilli lögregluaðgerð í Evrópu Tvö mansalsmál á Íslandi tengjast gríðarlega umfangsmikili lögregluaðgerð í Evrópu sem fór fram á dögunum. 19.10.2016 15:09
Þúsundir flýja Mosul Rússar vara Íraka og bandamenn þeirra við því að leyfa vígamönnum að sleppa frá borginni. 19.10.2016 14:43
Nafn mannsins sem lést í bílslysi á Suðurnesjum Banaslysið varð þegar tvær bifreiðir lentu í árekstri á Reykjanesbraut, skammt frá Rósaselstorgi á Suðurnesjum á mánudaginn 19.10.2016 14:17
Þrettán tíma seinkun hjá Wow Air: Aðeins helmingur farþega komst með til Amsterdam Þota Wow Air sem tekur tæplega 300 manns í sæti fékk ekki brottfararleyfi. 19.10.2016 14:06
Foreldrar hvattir til að sækja börn sín eftir skóla vegna veðurs Í tilkynningu frá slökkviliðinu segir að átt sé við börn 12 ára og yngri og að börnin séu óhlult í skóla og frístundastarfi þar til þau verða sótt. 19.10.2016 13:55
Innanlandsflug liggur niðri Allar ferðir Flugfélags Íslands eru nú á bið vegna veðurs og þá hefur flugfélagið Ernir aflýst öllum ferðum sínum í dag. 19.10.2016 13:38
Annar hvíthákarl festist í búri kafara Þetta er í annað sinn á nokkrum dögum sem hákarl endar í búri ferðamanna við eyjunna Guadalupe. 19.10.2016 13:29
Bein útsending: Óttarr Proppé situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar og oddviti flokksins í Suðvesturkjördæmi, mætir í áttunda þáttinn af Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13.30 í dag. 19.10.2016 13:00
Íslenska á tækniöld: Auðveldara að fá fjármagn til að bjarga hafnargarðinum en íslenskri tungu Prófessor í íslenskri málfræði er orðin þreyttur á því að það eina sem gerist til að tryggja framtíð íslensku á tækniöld séu endalausar áætlanir en engar aðgerðir. 19.10.2016 12:30
Engan snjó að sjá í spám Veðurstofu Íslands Vetraþyrstir þurfa að bíða eftir fyrsta snjónum þrátt fyrir að fyrsti dagur vetrar sé næstkomandi laugardag, 22. október. 19.10.2016 12:20
Grimmilegt morð á 16 ára stúlku leiðir til mótmæla Kkonur í Argentínu hafa margsinnis mótmælt grimmilegri meðferð á undanförnum mánuðum. 19.10.2016 12:01
Mennska leitarvélin sópaði til sín verðlaunum: „Svipað og ef KR hefði unnið Meistaradeildina“ Inspired by Iceland sópaði að sér verðlaunum á hinni virtu Euro Effie auglýsingaverðlaunahátíð en Markaðsherferðin Ask Guðmundur hlaut fimm Euro Effie verðlaun. 19.10.2016 11:15
Audi Q7 með 4 strokka vél á 49.950 dollara Er 252 hestöfl, togar 369 Nm og með 2 tonna toggetu. 19.10.2016 11:14
Ætla að „binda endi“ á barnaníð með geldingum Forseti Indónesíu segir að ekkert verði gefið eftir í að refsa fyrir slíka kynferðisglæpi. 19.10.2016 10:44
Nýr Peugeot 2008 frumsýndur í Brimborg á laugardaginn Veghæðin er mikil, eða 16,5 cm undir lægsta punkt og innstigið því þægilegt. 19.10.2016 10:34
Formaður Bjartrar framtíðar situr fyrir svörum í beinni útsendingu Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar og oddviti flokksins í Suðvesturkjördæmi, situr fyrir svörum í beinni útsendingu í Kosningaspjalli Vísis í dag. 19.10.2016 10:30
Stormurinn á gagnvirku korti Veðurstofan varar við suðaustan og sunnan stormi eða roki um landið vestanvert og á hálendinu í dag. 19.10.2016 10:22
Deildu-dómurinn: Segir héraðsdóm hafa tekið undir „tilgangsleysi og skaðsemi“ lögbannsins Framkvæmdastjóri Símafélagsins segir að STEF sé á villigötum. 19.10.2016 10:20
Vilja gera vel við gangandi vegna Airwaves Von er á þúsundum gesta á tónleikahátíðina sem haldin verður í átjánda skipti í ár. 19.10.2016 10:11
„Við vitum alveg hvað hefði komið í veg fyrir bæði þessi slys“ Sérfræðingur í umferðaröryggismálum segir slysin á Reykjanesbraut á mánudag hafa verið fyrirséð. 19.10.2016 10:04
Árrisull grillari leiddi til allsherjarútkalls Allt tiltækt lið slökkviliðsins var kallað út vegna svarts reyks sem barst frá íbúð í stóru fjölbýlishúsi í Krummahólum. 19.10.2016 09:01