Fleiri fréttir

Hálf milljón barna í hættu í Mosúl

Írakskar og kúrdískar öryggissveitir sækja nú að borginni og reyna taka hana aftur úr höndum liðsmanna ISIS sem hafa þar ráðið lögum og lofum í rúm tvö ár.

Óveðrið nær hámarki í kvöld

Búist er við hvassara veðri á höfuðborgarsvæðinu þegar líða tekur á kvöld. Hvassast verður á norðanverðu Snæfellsnesi.

„Þetta yrði aldrei gert við íslenska foreldra“

Leikskólastjórar í Reykjavík hafa margsinnis fengið símtöl frá vinnuveitendum erlendra foreldra þar sem beðið er sérstaklega um staðfestingu á veikindum barna þeirra. "Þetta yrði aldrei gert við íslenska foreldra", segir stjórnarkona í Samtökum kvenna af erlendum uppruna á Íslandi.

Skipti um síma til að hljóðrita samtalið

Davíð Oddsson þáverandi Seðlabankastjóri skipti sérstaklega um síma til að hann gæti hljóðritað samtal sem hann átti við Geir H Haarde þáverandi forsætisráðherra um umdeilt neyðarlán til Kaupþings. Davíð taldi ólíklegt að ríkið myndi fá lánið greitt til baka.

Stefán Karl útskrifaður af Landspítalanum

Stefán Karl Stefánsson leikari útskrifaðist í dag frá deild 13G á Landspítalanum þar sem hann hefur dvalið allt frá því að hann gekkst undir aðgerð þann 4. október síðastliðinn.

Þúsundir flýja Mosul

Rússar vara Íraka og bandamenn þeirra við því að leyfa vígamönnum að sleppa frá borginni.

Innanlandsflug liggur niðri

Allar ferðir Flugfélags Íslands eru nú á bið vegna veðurs og þá hefur flugfélagið Ernir aflýst öllum ferðum sínum í dag.

Stormurinn á gagnvirku korti

Veðurstofan varar við suðaustan og sunnan stormi eða roki um landið vestanvert og á hálendinu í dag.

Sjá næstu 50 fréttir