Tvö mansalsmál hérlendis tengd umfangsmikilli lögregluaðgerð í Evrópu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. október 2016 15:09 529 fórnarlömb mansals voru frelsuð, 314 voru handteknir og lagt var hald á tvo tönn af kókaíni í aðgerðinni vísir/getty Tvö mansalsmál á Íslandi tengjast gríðarlega umfangsmikilli lögregluaðgerð í Evrópu sem fór fram á dögunum. 529 fórnarlömb mansals voru frelsuð, 314 voru handteknir og lagt var hald á tvo tönn af kókaíni í aðgerðinni. 52 ríki, þar á meðal Ísland, og fjórar alþjóðastofnanir störfuðu með Interpol til þess að hefta starfsemi alþjóðlegra glæpahringa. Íslensk lögreglu- og tollyfirvöld, auk tengslaskrifstofu lögreglu hjá Europol, komu að viðamiklum undirbúningi aðgerðarinnar. Lögð var áhersla á rannsaka mál sem tengdust ólöglegum innflytjendum, mansali, fíkniefnasmygli og tölvuglæpum. Flestir hinna handteknu, eða tæplega 200 manns, eru grunaðir um aðild að netglæpum. Miðstöð aðgerða var í Haag í Hollandi þar sem sérfræðingar Interpool og sérfræðingar frá þeim ríkjum og stofnunum sem tóku þátt í aðgerðinni gátu unnið saman í aðgerðinni sem bar nafnið Ciconia Alba.Aðgerðirnar voru sem áður segir mjög umfangsmiklar og fjölbreyttar. Eftir aðgerðina er lögregluyfirvöldum meðal annars ljóst að glæpahringir frá Nígeríu, Asíu og Austur-Evrópu eru umfangsmiklir þegar kemur að mansali. Ábendingum um mansal á vinnumarkaði til lögreglu hér á landi frá almenningi hefur fjölgað mikið á undanförnum mánuðum. Sérfræðingur í rannsóknum mansalsmála telur að heildarmálafjöldinn verði meiri á þessu ári en því síðasta. Tengdar fréttir Sjá merki um mansal samhliða auknu vændi Lögregla verður sífellt vör við að fleiri geri sig út í vændi. Grunur um mansalstilfelli eykst samhliða auknu framboði. Einstaklingar í vændi segja lögreglu að þeir séu sendir hingað til landsins en vilja ekki segja hverjir sendu þá. 12. október 2016 06:00 Lögregla fær ábendingar um vinnumansal vikulega Ábendingum um mansal á vinnumarkaði til lögreglu hér á landi frá almenningi hefur fjölgað mikið á undanförnum mánuðum. 14. október 2016 20:00 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Sjá meira
Tvö mansalsmál á Íslandi tengjast gríðarlega umfangsmikilli lögregluaðgerð í Evrópu sem fór fram á dögunum. 529 fórnarlömb mansals voru frelsuð, 314 voru handteknir og lagt var hald á tvo tönn af kókaíni í aðgerðinni. 52 ríki, þar á meðal Ísland, og fjórar alþjóðastofnanir störfuðu með Interpol til þess að hefta starfsemi alþjóðlegra glæpahringa. Íslensk lögreglu- og tollyfirvöld, auk tengslaskrifstofu lögreglu hjá Europol, komu að viðamiklum undirbúningi aðgerðarinnar. Lögð var áhersla á rannsaka mál sem tengdust ólöglegum innflytjendum, mansali, fíkniefnasmygli og tölvuglæpum. Flestir hinna handteknu, eða tæplega 200 manns, eru grunaðir um aðild að netglæpum. Miðstöð aðgerða var í Haag í Hollandi þar sem sérfræðingar Interpool og sérfræðingar frá þeim ríkjum og stofnunum sem tóku þátt í aðgerðinni gátu unnið saman í aðgerðinni sem bar nafnið Ciconia Alba.Aðgerðirnar voru sem áður segir mjög umfangsmiklar og fjölbreyttar. Eftir aðgerðina er lögregluyfirvöldum meðal annars ljóst að glæpahringir frá Nígeríu, Asíu og Austur-Evrópu eru umfangsmiklir þegar kemur að mansali. Ábendingum um mansal á vinnumarkaði til lögreglu hér á landi frá almenningi hefur fjölgað mikið á undanförnum mánuðum. Sérfræðingur í rannsóknum mansalsmála telur að heildarmálafjöldinn verði meiri á þessu ári en því síðasta.
Tengdar fréttir Sjá merki um mansal samhliða auknu vændi Lögregla verður sífellt vör við að fleiri geri sig út í vændi. Grunur um mansalstilfelli eykst samhliða auknu framboði. Einstaklingar í vændi segja lögreglu að þeir séu sendir hingað til landsins en vilja ekki segja hverjir sendu þá. 12. október 2016 06:00 Lögregla fær ábendingar um vinnumansal vikulega Ábendingum um mansal á vinnumarkaði til lögreglu hér á landi frá almenningi hefur fjölgað mikið á undanförnum mánuðum. 14. október 2016 20:00 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Sjá meira
Sjá merki um mansal samhliða auknu vændi Lögregla verður sífellt vör við að fleiri geri sig út í vændi. Grunur um mansalstilfelli eykst samhliða auknu framboði. Einstaklingar í vændi segja lögreglu að þeir séu sendir hingað til landsins en vilja ekki segja hverjir sendu þá. 12. október 2016 06:00
Lögregla fær ábendingar um vinnumansal vikulega Ábendingum um mansal á vinnumarkaði til lögreglu hér á landi frá almenningi hefur fjölgað mikið á undanförnum mánuðum. 14. október 2016 20:00