„Þetta yrði aldrei gert við íslenska foreldra“ Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 19. október 2016 19:30 Leikskólastjórar í Reykjavík hafa margsinnis fengið símtöl frá vinnuveitendum erlendra foreldra þar sem beðið er sérstaklega um staðfestingu á veikindum barna þeirra. „Þetta yrði aldrei gert við íslenska foreldra“, segir stjórnarkona í Samtökum kvenna af erlendum uppruna á Íslandi. Í fyrradag voru börn á Leikskólanum Nóaborg send heim sökum veikinda starfsmanna. Í kjölfarið fékk leikskólastjórnn símtal frá vinnuveitanda eins foreldrisins sem vildi ganga úr skugga um að starfsmaðurinn væri ekki að ljúga til um ástæður þess að hann þurfti að fara heim úr vinnunni „Þetta er sennilega í svona sjöunda skipti sem ég hef fengið svona símtal. Þegar barn hefur verið veikt, það hefur verið skipulagsdagur, það hefur þurft að sækja barn af því að það hefur slasast, þá hef ég fengið svona símtöl frá vinnuveitendum. Og í öllum tilvikum eru þetta foreldrar af erlendum uppruna,“ segir Anna Margrét Ólafsdóttir, leikskólastjóri á Nóaborg. Anna tjáði sig um málið á Facebooksíðu sinni og hefur í kjölfarið rætt við aðra leikskólastjóra sem hafa sömu sögu að segja. „Ég er búin að heyra til dæmis í morgun í tveimur leikskólastjórum. Annar hafði hringt í foreldri barns og sagt að það þyrfti að sækja barn sem var veikt en þá var leikskólastjórinn beðinn um að hringja beint í vinnuveitandann en ekki í foreldrið sjálft. Í hinu tilvikinu þá hafði foreldri beðið leikskólastjórann um skriflega staðfestingu á því að barn hefði sannarlega verið veikt og ekki mætt í leikskólann,“ segir hún. Amelia Mateeva situr í stjórn Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi. Nýlega sagði erlend móðir henni að hún hefði þurft að vinna lengri vinnudag þar sem hún hafði fengið að skjótast í foreldraviðtal í skóla barnsins síns. Amelia segir að um foróma sé að ræða. Útlendingar séu oft ekki meðvitaðir um réttindi sín hér á landi. „Vinnuveitendur misnota þetta stundum. Þetta yrði aldrei gert við íslenska foreldra. Kannski vantar bara trú. Fólk hérna verður bara að trúa að erlenda fólkið sem er hérna á Íslandi, að þau séu ekki verri en Íslendingar.“ Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Leikskólastjórar í Reykjavík hafa margsinnis fengið símtöl frá vinnuveitendum erlendra foreldra þar sem beðið er sérstaklega um staðfestingu á veikindum barna þeirra. „Þetta yrði aldrei gert við íslenska foreldra“, segir stjórnarkona í Samtökum kvenna af erlendum uppruna á Íslandi. Í fyrradag voru börn á Leikskólanum Nóaborg send heim sökum veikinda starfsmanna. Í kjölfarið fékk leikskólastjórnn símtal frá vinnuveitanda eins foreldrisins sem vildi ganga úr skugga um að starfsmaðurinn væri ekki að ljúga til um ástæður þess að hann þurfti að fara heim úr vinnunni „Þetta er sennilega í svona sjöunda skipti sem ég hef fengið svona símtal. Þegar barn hefur verið veikt, það hefur verið skipulagsdagur, það hefur þurft að sækja barn af því að það hefur slasast, þá hef ég fengið svona símtöl frá vinnuveitendum. Og í öllum tilvikum eru þetta foreldrar af erlendum uppruna,“ segir Anna Margrét Ólafsdóttir, leikskólastjóri á Nóaborg. Anna tjáði sig um málið á Facebooksíðu sinni og hefur í kjölfarið rætt við aðra leikskólastjóra sem hafa sömu sögu að segja. „Ég er búin að heyra til dæmis í morgun í tveimur leikskólastjórum. Annar hafði hringt í foreldri barns og sagt að það þyrfti að sækja barn sem var veikt en þá var leikskólastjórinn beðinn um að hringja beint í vinnuveitandann en ekki í foreldrið sjálft. Í hinu tilvikinu þá hafði foreldri beðið leikskólastjórann um skriflega staðfestingu á því að barn hefði sannarlega verið veikt og ekki mætt í leikskólann,“ segir hún. Amelia Mateeva situr í stjórn Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi. Nýlega sagði erlend móðir henni að hún hefði þurft að vinna lengri vinnudag þar sem hún hafði fengið að skjótast í foreldraviðtal í skóla barnsins síns. Amelia segir að um foróma sé að ræða. Útlendingar séu oft ekki meðvitaðir um réttindi sín hér á landi. „Vinnuveitendur misnota þetta stundum. Þetta yrði aldrei gert við íslenska foreldra. Kannski vantar bara trú. Fólk hérna verður bara að trúa að erlenda fólkið sem er hérna á Íslandi, að þau séu ekki verri en Íslendingar.“
Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira