„Þetta yrði aldrei gert við íslenska foreldra“ Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 19. október 2016 19:30 Leikskólastjórar í Reykjavík hafa margsinnis fengið símtöl frá vinnuveitendum erlendra foreldra þar sem beðið er sérstaklega um staðfestingu á veikindum barna þeirra. „Þetta yrði aldrei gert við íslenska foreldra“, segir stjórnarkona í Samtökum kvenna af erlendum uppruna á Íslandi. Í fyrradag voru börn á Leikskólanum Nóaborg send heim sökum veikinda starfsmanna. Í kjölfarið fékk leikskólastjórnn símtal frá vinnuveitanda eins foreldrisins sem vildi ganga úr skugga um að starfsmaðurinn væri ekki að ljúga til um ástæður þess að hann þurfti að fara heim úr vinnunni „Þetta er sennilega í svona sjöunda skipti sem ég hef fengið svona símtal. Þegar barn hefur verið veikt, það hefur verið skipulagsdagur, það hefur þurft að sækja barn af því að það hefur slasast, þá hef ég fengið svona símtöl frá vinnuveitendum. Og í öllum tilvikum eru þetta foreldrar af erlendum uppruna,“ segir Anna Margrét Ólafsdóttir, leikskólastjóri á Nóaborg. Anna tjáði sig um málið á Facebooksíðu sinni og hefur í kjölfarið rætt við aðra leikskólastjóra sem hafa sömu sögu að segja. „Ég er búin að heyra til dæmis í morgun í tveimur leikskólastjórum. Annar hafði hringt í foreldri barns og sagt að það þyrfti að sækja barn sem var veikt en þá var leikskólastjórinn beðinn um að hringja beint í vinnuveitandann en ekki í foreldrið sjálft. Í hinu tilvikinu þá hafði foreldri beðið leikskólastjórann um skriflega staðfestingu á því að barn hefði sannarlega verið veikt og ekki mætt í leikskólann,“ segir hún. Amelia Mateeva situr í stjórn Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi. Nýlega sagði erlend móðir henni að hún hefði þurft að vinna lengri vinnudag þar sem hún hafði fengið að skjótast í foreldraviðtal í skóla barnsins síns. Amelia segir að um foróma sé að ræða. Útlendingar séu oft ekki meðvitaðir um réttindi sín hér á landi. „Vinnuveitendur misnota þetta stundum. Þetta yrði aldrei gert við íslenska foreldra. Kannski vantar bara trú. Fólk hérna verður bara að trúa að erlenda fólkið sem er hérna á Íslandi, að þau séu ekki verri en Íslendingar.“ Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira
Leikskólastjórar í Reykjavík hafa margsinnis fengið símtöl frá vinnuveitendum erlendra foreldra þar sem beðið er sérstaklega um staðfestingu á veikindum barna þeirra. „Þetta yrði aldrei gert við íslenska foreldra“, segir stjórnarkona í Samtökum kvenna af erlendum uppruna á Íslandi. Í fyrradag voru börn á Leikskólanum Nóaborg send heim sökum veikinda starfsmanna. Í kjölfarið fékk leikskólastjórnn símtal frá vinnuveitanda eins foreldrisins sem vildi ganga úr skugga um að starfsmaðurinn væri ekki að ljúga til um ástæður þess að hann þurfti að fara heim úr vinnunni „Þetta er sennilega í svona sjöunda skipti sem ég hef fengið svona símtal. Þegar barn hefur verið veikt, það hefur verið skipulagsdagur, það hefur þurft að sækja barn af því að það hefur slasast, þá hef ég fengið svona símtöl frá vinnuveitendum. Og í öllum tilvikum eru þetta foreldrar af erlendum uppruna,“ segir Anna Margrét Ólafsdóttir, leikskólastjóri á Nóaborg. Anna tjáði sig um málið á Facebooksíðu sinni og hefur í kjölfarið rætt við aðra leikskólastjóra sem hafa sömu sögu að segja. „Ég er búin að heyra til dæmis í morgun í tveimur leikskólastjórum. Annar hafði hringt í foreldri barns og sagt að það þyrfti að sækja barn sem var veikt en þá var leikskólastjórinn beðinn um að hringja beint í vinnuveitandann en ekki í foreldrið sjálft. Í hinu tilvikinu þá hafði foreldri beðið leikskólastjórann um skriflega staðfestingu á því að barn hefði sannarlega verið veikt og ekki mætt í leikskólann,“ segir hún. Amelia Mateeva situr í stjórn Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi. Nýlega sagði erlend móðir henni að hún hefði þurft að vinna lengri vinnudag þar sem hún hafði fengið að skjótast í foreldraviðtal í skóla barnsins síns. Amelia segir að um foróma sé að ræða. Útlendingar séu oft ekki meðvitaðir um réttindi sín hér á landi. „Vinnuveitendur misnota þetta stundum. Þetta yrði aldrei gert við íslenska foreldra. Kannski vantar bara trú. Fólk hérna verður bara að trúa að erlenda fólkið sem er hérna á Íslandi, að þau séu ekki verri en Íslendingar.“
Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira