Fleiri fréttir

Fulltrúar Arion hittu bæjarrráð

Tveir fulltrúar Arion banka mættu á fund bæjarráðs Siglufjarðar í gær til að skýra uppsagnir starfsmanna í 6,2 stöðugildum í útibúum bankans í sveitarfélaginu.

Biðtími krónprinsins teygist á langinn

Maha Vajiralongkorn, hinn 64 ára gamli krónprins í Taílandi, er sagður hafa óskað eftir því að bíða eitthvað eftir að taka formlega við konungstigninni. Sjálfur er Vajiralongkorn afar umdeildur.

Saga á bak við hvern bita

Hótel Saga býður nú upp á að geta sagt viðskiptavinum sínum hvaðan lambakjötið sem er á boðstólum þeirra kemur.

Smala í formannskjöri Neytendasamtakanna

Formaður Neytendasamtakanna segir að lög samtakanna þarfnist mikilla endurbóta. Val uppstillingarnefndar í formannskjöri er gagnrýnt. Þrefalt fleiri hafa boðað komu sína á aðalfundinn um næstu helgi heldur en á fundinn í fyrra.

Útlendingar fá ekki frí þegar leikskólinn lokar

Íslenskur vinnuveitandi útlendings hringdi í leikskólastjóra í Reykjavík, sem þurfti að senda börn heim vegna manneklu og tilkynnti að starfsmaðurinn fengi ekki frí. Leikskólastjórinn segist hafa heyrt fleiri slík tilvik um alla borg.

Vinstrimiðjustjórn er líklegust

Núverandi minnihluti hefur nær allur útilokað samvinnu við Sjálfstæðisflokk eftir kosningar. Píratar segjast einnig ekki vilja vinna með Framsókn. Óttarr Proppé segir minnihlutann hafa unnið saman allt kjörtímabilið

Eru ekki í stjórnarmyndunarviðræðum

Fyrirsögninni á fundinum hefur nú verið breytt á vefsíðu Pírata en nú er fundurinn kallaður „Píratar boða til formlegra viðræðna um samstarf“.

Segir erfitt að meta hvort að viðvörunarskiltin geri sitt gagn

Víðir Reynisson lögreglufulltrúi og verkefnastjóri almannavarna hjá lögreglunni á Suðurlandi segir það mjög spennandi að sjá niðurstöður rannsóknar sem þær Þórdís Pétursdóttir og Sigurlaug Rúnarsdóttir nemendur í ferðamálafræði við Háskóla Íslands vinna að en lokaverkefni þeirra í náminu snýr að öryggi ferðamanna í Reynisfjöru.

Lenda geimfari á Mars á morgun

Um mjög mikilvægt skref fyrir ESA er að ræða og er það liður í öðrum geimferðum til Mars í framtíðinni.

Aðdáendur norðurljósa ollu árekstri

Umferðaróhapp varð á Grindavíkurvegi við Seltjörn í gærkvöld þegar tveir erlendir ferðamenn voru þar á ferðinni til að skoða norðurljósin.

Sjá næstu 50 fréttir