Fleiri fréttir Tólf þúsund fara huldu höfði Um tólf þúsund einstaklingar sem hefur verið synjað um hæli í Svíþjóð eru í felum. 19.10.2016 07:00 Fulltrúar Arion hittu bæjarrráð Tveir fulltrúar Arion banka mættu á fund bæjarráðs Siglufjarðar í gær til að skýra uppsagnir starfsmanna í 6,2 stöðugildum í útibúum bankans í sveitarfélaginu. 19.10.2016 07:00 Biðtími krónprinsins teygist á langinn Maha Vajiralongkorn, hinn 64 ára gamli krónprins í Taílandi, er sagður hafa óskað eftir því að bíða eitthvað eftir að taka formlega við konungstigninni. Sjálfur er Vajiralongkorn afar umdeildur. 19.10.2016 07:00 Saga á bak við hvern bita Hótel Saga býður nú upp á að geta sagt viðskiptavinum sínum hvaðan lambakjötið sem er á boðstólum þeirra kemur. 19.10.2016 07:00 Utanríkisráðherra skipaði aðstoðarmanninn í stjórn Íslandsstofu Hrannar Pétursson, aðstoðarmaður utanríkisráðherra og fyrrverandi forsetaframbjóðandi, hefur verið skipaður í stjórn Íslandsstofu. 19.10.2016 07:00 Smala í formannskjöri Neytendasamtakanna Formaður Neytendasamtakanna segir að lög samtakanna þarfnist mikilla endurbóta. Val uppstillingarnefndar í formannskjöri er gagnrýnt. Þrefalt fleiri hafa boðað komu sína á aðalfundinn um næstu helgi heldur en á fundinn í fyrra. 19.10.2016 07:00 Útlendingar fá ekki frí þegar leikskólinn lokar Íslenskur vinnuveitandi útlendings hringdi í leikskólastjóra í Reykjavík, sem þurfti að senda börn heim vegna manneklu og tilkynnti að starfsmaðurinn fengi ekki frí. Leikskólastjórinn segist hafa heyrt fleiri slík tilvik um alla borg. 19.10.2016 06:45 Vinstrimiðjustjórn er líklegust Núverandi minnihluti hefur nær allur útilokað samvinnu við Sjálfstæðisflokk eftir kosningar. Píratar segjast einnig ekki vilja vinna með Framsókn. Óttarr Proppé segir minnihlutann hafa unnið saman allt kjörtímabilið 19.10.2016 06:00 Eru ekki í stjórnarmyndunarviðræðum Fyrirsögninni á fundinum hefur nú verið breytt á vefsíðu Pírata en nú er fundurinn kallaður „Píratar boða til formlegra viðræðna um samstarf“. 19.10.2016 06:00 VG bætir verulega við fylgið og andar ofan í hálsmál Pírata Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkur landsins samkvæmt nýrri könnun. Vinstri græn bæta við sig fylgi milli vikna. Formaður Samfylkingarinnar segist vera bjartsýn á að flokkurinn bæti við sig fyrir kosningar. 19.10.2016 00:30 Búast við hátt í þúsund hælisumsóknum á árinu Enn heldur hælisumsóknum áfram að fjölga á Íslandi en það sem af er ári hafa hátt í sjö hundruð manns sótt um vernd. 18.10.2016 23:30 Sammála um að bæta þurfi samgöngur í Suðurkjördæmi Oddvitar Suðurkjördæmis skeggræddu málin í kosningaþætti Stöðvar 2. Þeir voru sammála um að bæta þurfi samgöngur í kjördæminu vegna aukins ferðamannastraums. 18.10.2016 23:30 Leynilegar friðarviðræður milli afganskra stjórnvalda og talibana Fulltrúar afganskra stjórnvalda og talibana hafa tvívegis fundað í Katar á síðustu vikum. 18.10.2016 22:32 Maður handtekinn eftir gíslatöku í Belgíu Karlmaður hélt fimmtán manns í gíslingi í verslunarmiðstöð í úthverfi Brussel. 18.10.2016 21:28 Laga verkferla vegna seinagangs Fundur var haldinn í embætti ríkissaksóknara í dag 18.10.2016 21:06 Mikil fjölgun á fylgdarlausum hælisleitendum á barnsaldri Framkvæmdastjóri Barnaverndar Reykjavíkur hefur áhyggjur af stöðunni, en átta af þeim tólf fylgdarlausu börnum sem hafa komið hingað eru nú á vegum Barnaverndarnefndar Reykjavíkur. 18.10.2016 20:30 Fannst eftir tveggja mánaða leit í Kerlingafjöllum Kötturinn Brandur fór 200 kílómetra að heiman. 18.10.2016 20:00 Benedikt svarar Pírötum: Viðreisn reiðubúin til viðræðna eftir kosningar Formaður Viðreisnar hefur sent bréf á Pírata þar sem hann svarar boði Pírata um myndun kosningabandalags fyrir kosningar. 18.10.2016 19:46 Þorsteinn segir ekki klókt fyrir miðjuflokk að útiloka samstarf fyrirfram Þorsteinn Víglundsson, oddviti Viðreisnar í Reykjavík norður, segir Viðreisn ekki hafa afneitað samstarf við neinn einstakan flokk sem nú er líklegur til að ná manni inn á þing. 18.10.2016 19:35 Ef spítali er fluttur þurfi að tryggja bráðaþjónustu við flugvöll Talsmenn flugvallar í Vatnsmýri segja að ef byggja eigi nýjan Landsspítala annars staðar en við Hringbraut eins og Framsóknarmenn stefni að, verði að tryggja greiðan aðgang milli hans og flugvallar. 18.10.2016 18:54 Stuðningur Íslendinga við trúarbyggingar Þjóðkirkjunnar dvínað frá 2013 Fleiri Íslendingar andvígir trúarbygginga múslima en í fyrra. 18.10.2016 18:37 Dæmdur fyrir að skalla mann í andlitið Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt nítján ára karlmann fyrir líkamsárás í miðborg Reykjavíkur í desember 2015. 18.10.2016 18:13 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast klukkan 18:30. 18.10.2016 18:00 Framsókn myndi missa tvo af fjórum þingmönnum sínum í Suðurkjördæmi Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur flokka í Suðurkjördæmi samkvæmt nýrri könnun fréttastofu 365. Sex flokkar myndu ná inn kjördæmakjörnum þingmanni á þing. 18.10.2016 17:35 Segir Trump að „hætta að væla“ Barack Obama segir tilraunir Donald Trump til að draga úr trúverðugleika kosninganna vera óábyrgar. 18.10.2016 16:52 Veðurstofan varar við óveðri: Vindhviður geta farið yfir 40 metra á sekúndu Veðurstofa Íslands hefur sent frá sér viðvörun vegna óveðurs á landinu á morgun og á aðfaranótt fimmtudags. 18.10.2016 16:24 Megináhersla á jafna stöðu allra kynja í mannréttindastefnu borgarinnar Reykjavíkurborg samþykkir mannréttindastefnu þar sem meðal annars er kveðið á um að borgin berjist gegn vændi. 18.10.2016 16:17 Óttast aukið flæði vígamanna til Evrópu með falli Mosul Þúsundir Evrópubúa hafa farið til Írak og Sýrlands til að ganga til liðs við Íslamska ríkið. 18.10.2016 16:15 Telur ekki raunhæft að ætla að standa við öll kosningaloforðin Anna Hrefna Ingimundardóttir hagfræðingur segir að helsta áskorun næstu ríkisstjórnar í efnahagsstjórninni verði að greiða niður skuldir ríkissjóðs. 18.10.2016 16:15 Farið fram á frávísun í einu umfangsmesta skattsvikamáli hér á landi Tveir sakborningar í einu umfangsmesta skattsvikamáli sem upp hefur komið hér á landi kröfðust þess að máli þeirra yrði vísað frá við aðalmeðferð málsins í Héraðsdómi Reykjaness í dag. 18.10.2016 15:46 Opnað fyrir pantanir á DeLorean DMC-12 300 bílar verða framleiddir úr þeim íhlutum sem enn voru til þegar smíði bílsins var hætt árið 1983. 18.10.2016 15:28 Frægasti tollari landsins fékk óvæntan næturgest „Hann var svo fullur að ég gat ekki vakið hann.“ 18.10.2016 15:08 Segir erfitt að meta hvort að viðvörunarskiltin geri sitt gagn Víðir Reynisson lögreglufulltrúi og verkefnastjóri almannavarna hjá lögreglunni á Suðurlandi segir það mjög spennandi að sjá niðurstöður rannsóknar sem þær Þórdís Pétursdóttir og Sigurlaug Rúnarsdóttir nemendur í ferðamálafræði við Háskóla Íslands vinna að en lokaverkefni þeirra í náminu snýr að öryggi ferðamanna í Reynisfjöru. 18.10.2016 15:08 Lenda geimfari á Mars á morgun Um mjög mikilvægt skref fyrir ESA er að ræða og er það liður í öðrum geimferðum til Mars í framtíðinni. 18.10.2016 15:00 Sjálfstæðismenn luntalegir vegna orða Benedikts Yfirlýsingar formanns Viðreisnar um að ekki komi til greina að ganga til liðs við stjórnaflokkana koma Sjálfstæðismönnum í opna skjöldu. 18.10.2016 14:20 Hver þessara 39 kraftabíla hljómar best? Spretturinn tekinn á bílasýningu í belgískum strandbæ. 18.10.2016 13:59 Segja niðurstöðu Deildu-dómsins óskiljanlega Hringiða segir að útfærsla lögbannsins á Deildu og Piratebay geri netið óörugga fyrir notendur allra fjarskiptafélaga. 18.10.2016 13:53 Vaknaði með óboðinn gest á stofusófanum Lögreglan á Suðurnesjum var kölluð til þegar íbúi kom að ferðamanni sofandi í stofunni. 18.10.2016 13:48 Kyssti konu á brjóstið í óþökk hennar í beinni útsendingu Þáttastjórnandi kyssti brjóst ungrar konu í beinni útsendingu eftir að hún hafði neitað að kyssa hann. 18.10.2016 13:34 Hættir Toyota framleiðslu Avensis? Dræm sala bíla í D-stærðarflokki og aukin eftirspurn eftir jepplingum. 18.10.2016 13:16 Bein útsending: Sérfræðingar spá í spilin fyrir komandi kosningar Þau Anna Hrefna Ingimundardóttir hagfræðingur og Guðmundur Hálfdánarson prófessor í sagnfræði mæta í sjöunda þáttinn af Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. 18.10.2016 13:00 Píratar reikna ekki með fleiri fundum í dag Píratar funduðu með Samfylkingunni fyrr í dag en fleiri fundir með hinum flokkunum er ekki á dagskrá í dag. 18.10.2016 12:53 Aðdáendur norðurljósa ollu árekstri Umferðaróhapp varð á Grindavíkurvegi við Seltjörn í gærkvöld þegar tveir erlendir ferðamenn voru þar á ferðinni til að skoða norðurljósin. 18.10.2016 12:09 Karl og kona enn á gjörgæslu eftir umferðarslysið á Reykjanesbraut Slysið átti sér stað þegar lögreglubifhjól og bíll rákust á. 18.10.2016 12:00 Samfylkingin hefur fundað með Pírötum Formaður Samfylkingarinnar hitti fulltrúa Pírata á fundi í Reykjavík í morgun. 18.10.2016 11:54 Sjá næstu 50 fréttir
Tólf þúsund fara huldu höfði Um tólf þúsund einstaklingar sem hefur verið synjað um hæli í Svíþjóð eru í felum. 19.10.2016 07:00
Fulltrúar Arion hittu bæjarrráð Tveir fulltrúar Arion banka mættu á fund bæjarráðs Siglufjarðar í gær til að skýra uppsagnir starfsmanna í 6,2 stöðugildum í útibúum bankans í sveitarfélaginu. 19.10.2016 07:00
Biðtími krónprinsins teygist á langinn Maha Vajiralongkorn, hinn 64 ára gamli krónprins í Taílandi, er sagður hafa óskað eftir því að bíða eitthvað eftir að taka formlega við konungstigninni. Sjálfur er Vajiralongkorn afar umdeildur. 19.10.2016 07:00
Saga á bak við hvern bita Hótel Saga býður nú upp á að geta sagt viðskiptavinum sínum hvaðan lambakjötið sem er á boðstólum þeirra kemur. 19.10.2016 07:00
Utanríkisráðherra skipaði aðstoðarmanninn í stjórn Íslandsstofu Hrannar Pétursson, aðstoðarmaður utanríkisráðherra og fyrrverandi forsetaframbjóðandi, hefur verið skipaður í stjórn Íslandsstofu. 19.10.2016 07:00
Smala í formannskjöri Neytendasamtakanna Formaður Neytendasamtakanna segir að lög samtakanna þarfnist mikilla endurbóta. Val uppstillingarnefndar í formannskjöri er gagnrýnt. Þrefalt fleiri hafa boðað komu sína á aðalfundinn um næstu helgi heldur en á fundinn í fyrra. 19.10.2016 07:00
Útlendingar fá ekki frí þegar leikskólinn lokar Íslenskur vinnuveitandi útlendings hringdi í leikskólastjóra í Reykjavík, sem þurfti að senda börn heim vegna manneklu og tilkynnti að starfsmaðurinn fengi ekki frí. Leikskólastjórinn segist hafa heyrt fleiri slík tilvik um alla borg. 19.10.2016 06:45
Vinstrimiðjustjórn er líklegust Núverandi minnihluti hefur nær allur útilokað samvinnu við Sjálfstæðisflokk eftir kosningar. Píratar segjast einnig ekki vilja vinna með Framsókn. Óttarr Proppé segir minnihlutann hafa unnið saman allt kjörtímabilið 19.10.2016 06:00
Eru ekki í stjórnarmyndunarviðræðum Fyrirsögninni á fundinum hefur nú verið breytt á vefsíðu Pírata en nú er fundurinn kallaður „Píratar boða til formlegra viðræðna um samstarf“. 19.10.2016 06:00
VG bætir verulega við fylgið og andar ofan í hálsmál Pírata Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkur landsins samkvæmt nýrri könnun. Vinstri græn bæta við sig fylgi milli vikna. Formaður Samfylkingarinnar segist vera bjartsýn á að flokkurinn bæti við sig fyrir kosningar. 19.10.2016 00:30
Búast við hátt í þúsund hælisumsóknum á árinu Enn heldur hælisumsóknum áfram að fjölga á Íslandi en það sem af er ári hafa hátt í sjö hundruð manns sótt um vernd. 18.10.2016 23:30
Sammála um að bæta þurfi samgöngur í Suðurkjördæmi Oddvitar Suðurkjördæmis skeggræddu málin í kosningaþætti Stöðvar 2. Þeir voru sammála um að bæta þurfi samgöngur í kjördæminu vegna aukins ferðamannastraums. 18.10.2016 23:30
Leynilegar friðarviðræður milli afganskra stjórnvalda og talibana Fulltrúar afganskra stjórnvalda og talibana hafa tvívegis fundað í Katar á síðustu vikum. 18.10.2016 22:32
Maður handtekinn eftir gíslatöku í Belgíu Karlmaður hélt fimmtán manns í gíslingi í verslunarmiðstöð í úthverfi Brussel. 18.10.2016 21:28
Mikil fjölgun á fylgdarlausum hælisleitendum á barnsaldri Framkvæmdastjóri Barnaverndar Reykjavíkur hefur áhyggjur af stöðunni, en átta af þeim tólf fylgdarlausu börnum sem hafa komið hingað eru nú á vegum Barnaverndarnefndar Reykjavíkur. 18.10.2016 20:30
Fannst eftir tveggja mánaða leit í Kerlingafjöllum Kötturinn Brandur fór 200 kílómetra að heiman. 18.10.2016 20:00
Benedikt svarar Pírötum: Viðreisn reiðubúin til viðræðna eftir kosningar Formaður Viðreisnar hefur sent bréf á Pírata þar sem hann svarar boði Pírata um myndun kosningabandalags fyrir kosningar. 18.10.2016 19:46
Þorsteinn segir ekki klókt fyrir miðjuflokk að útiloka samstarf fyrirfram Þorsteinn Víglundsson, oddviti Viðreisnar í Reykjavík norður, segir Viðreisn ekki hafa afneitað samstarf við neinn einstakan flokk sem nú er líklegur til að ná manni inn á þing. 18.10.2016 19:35
Ef spítali er fluttur þurfi að tryggja bráðaþjónustu við flugvöll Talsmenn flugvallar í Vatnsmýri segja að ef byggja eigi nýjan Landsspítala annars staðar en við Hringbraut eins og Framsóknarmenn stefni að, verði að tryggja greiðan aðgang milli hans og flugvallar. 18.10.2016 18:54
Stuðningur Íslendinga við trúarbyggingar Þjóðkirkjunnar dvínað frá 2013 Fleiri Íslendingar andvígir trúarbygginga múslima en í fyrra. 18.10.2016 18:37
Dæmdur fyrir að skalla mann í andlitið Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt nítján ára karlmann fyrir líkamsárás í miðborg Reykjavíkur í desember 2015. 18.10.2016 18:13
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast klukkan 18:30. 18.10.2016 18:00
Framsókn myndi missa tvo af fjórum þingmönnum sínum í Suðurkjördæmi Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur flokka í Suðurkjördæmi samkvæmt nýrri könnun fréttastofu 365. Sex flokkar myndu ná inn kjördæmakjörnum þingmanni á þing. 18.10.2016 17:35
Segir Trump að „hætta að væla“ Barack Obama segir tilraunir Donald Trump til að draga úr trúverðugleika kosninganna vera óábyrgar. 18.10.2016 16:52
Veðurstofan varar við óveðri: Vindhviður geta farið yfir 40 metra á sekúndu Veðurstofa Íslands hefur sent frá sér viðvörun vegna óveðurs á landinu á morgun og á aðfaranótt fimmtudags. 18.10.2016 16:24
Megináhersla á jafna stöðu allra kynja í mannréttindastefnu borgarinnar Reykjavíkurborg samþykkir mannréttindastefnu þar sem meðal annars er kveðið á um að borgin berjist gegn vændi. 18.10.2016 16:17
Óttast aukið flæði vígamanna til Evrópu með falli Mosul Þúsundir Evrópubúa hafa farið til Írak og Sýrlands til að ganga til liðs við Íslamska ríkið. 18.10.2016 16:15
Telur ekki raunhæft að ætla að standa við öll kosningaloforðin Anna Hrefna Ingimundardóttir hagfræðingur segir að helsta áskorun næstu ríkisstjórnar í efnahagsstjórninni verði að greiða niður skuldir ríkissjóðs. 18.10.2016 16:15
Farið fram á frávísun í einu umfangsmesta skattsvikamáli hér á landi Tveir sakborningar í einu umfangsmesta skattsvikamáli sem upp hefur komið hér á landi kröfðust þess að máli þeirra yrði vísað frá við aðalmeðferð málsins í Héraðsdómi Reykjaness í dag. 18.10.2016 15:46
Opnað fyrir pantanir á DeLorean DMC-12 300 bílar verða framleiddir úr þeim íhlutum sem enn voru til þegar smíði bílsins var hætt árið 1983. 18.10.2016 15:28
Frægasti tollari landsins fékk óvæntan næturgest „Hann var svo fullur að ég gat ekki vakið hann.“ 18.10.2016 15:08
Segir erfitt að meta hvort að viðvörunarskiltin geri sitt gagn Víðir Reynisson lögreglufulltrúi og verkefnastjóri almannavarna hjá lögreglunni á Suðurlandi segir það mjög spennandi að sjá niðurstöður rannsóknar sem þær Þórdís Pétursdóttir og Sigurlaug Rúnarsdóttir nemendur í ferðamálafræði við Háskóla Íslands vinna að en lokaverkefni þeirra í náminu snýr að öryggi ferðamanna í Reynisfjöru. 18.10.2016 15:08
Lenda geimfari á Mars á morgun Um mjög mikilvægt skref fyrir ESA er að ræða og er það liður í öðrum geimferðum til Mars í framtíðinni. 18.10.2016 15:00
Sjálfstæðismenn luntalegir vegna orða Benedikts Yfirlýsingar formanns Viðreisnar um að ekki komi til greina að ganga til liðs við stjórnaflokkana koma Sjálfstæðismönnum í opna skjöldu. 18.10.2016 14:20
Hver þessara 39 kraftabíla hljómar best? Spretturinn tekinn á bílasýningu í belgískum strandbæ. 18.10.2016 13:59
Segja niðurstöðu Deildu-dómsins óskiljanlega Hringiða segir að útfærsla lögbannsins á Deildu og Piratebay geri netið óörugga fyrir notendur allra fjarskiptafélaga. 18.10.2016 13:53
Vaknaði með óboðinn gest á stofusófanum Lögreglan á Suðurnesjum var kölluð til þegar íbúi kom að ferðamanni sofandi í stofunni. 18.10.2016 13:48
Kyssti konu á brjóstið í óþökk hennar í beinni útsendingu Þáttastjórnandi kyssti brjóst ungrar konu í beinni útsendingu eftir að hún hafði neitað að kyssa hann. 18.10.2016 13:34
Hættir Toyota framleiðslu Avensis? Dræm sala bíla í D-stærðarflokki og aukin eftirspurn eftir jepplingum. 18.10.2016 13:16
Bein útsending: Sérfræðingar spá í spilin fyrir komandi kosningar Þau Anna Hrefna Ingimundardóttir hagfræðingur og Guðmundur Hálfdánarson prófessor í sagnfræði mæta í sjöunda þáttinn af Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. 18.10.2016 13:00
Píratar reikna ekki með fleiri fundum í dag Píratar funduðu með Samfylkingunni fyrr í dag en fleiri fundir með hinum flokkunum er ekki á dagskrá í dag. 18.10.2016 12:53
Aðdáendur norðurljósa ollu árekstri Umferðaróhapp varð á Grindavíkurvegi við Seltjörn í gærkvöld þegar tveir erlendir ferðamenn voru þar á ferðinni til að skoða norðurljósin. 18.10.2016 12:09
Karl og kona enn á gjörgæslu eftir umferðarslysið á Reykjanesbraut Slysið átti sér stað þegar lögreglubifhjól og bíll rákust á. 18.10.2016 12:00
Samfylkingin hefur fundað með Pírötum Formaður Samfylkingarinnar hitti fulltrúa Pírata á fundi í Reykjavík í morgun. 18.10.2016 11:54