Fleiri fréttir Aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs segir það „mikið ólán“ að klippt hafi verið á Sigurð Inga Jóhannes Þór Skúlason aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs og tengiliður flokksins við fjölmiðla vegna flokksþingsins segir í samtali við fréttastofu að það sé "mikið ólán“ að klippt hafi verið á Sigurð Inga. 1.10.2016 14:50 Hrefnan í Borgarvogi aflífuð Hrefnan var aflífuð um eittleytið í dag 1.10.2016 13:58 Veðurstofa Íslands varar við stormi annað kvöld Hvassviðri verður á suðvesturströndinni og miðhálendinu á morgun. 1.10.2016 13:32 Framsókn sýndi frá ræðu Sigmundar Davíðs en klippti á Sigurð Inga Framsóknarflokkurinn var með beina útsendingu á vefnum frá flokksþinginu sem hófst í dag. Útsendingin varði þó ekki lengi þó að fundurinn sjálfur standi í tvo daga. 1.10.2016 13:30 Katrín: „Við ætlum að lyfta gjaldtöku í áföngum“ Vinstri grænir vilja að öll heilbrigðisþjónusta á sjúkrahúsum og heilsugæslustöðvum verði gjaldfrjáls og draga þurfi markvisst úr kostnaðarþátttöku sjúklinga á kjörtímabilinu. 1.10.2016 13:02 Sigurður Ingi skaut á Sigmund Davíð: „Missi maður traust má telja fullvíst að manns eigin breytni leiddi til þess“ Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins sagði það ekki í anda Framsóknarflokksins að honum hafi einungis verið úthlutað 15 mínútum í ræðutíma á flokksþingi Framsóknar í dag. 1.10.2016 12:52 „Krónan okkar versti óvinur" Yfir 30 starfsmönnum fiskvinnslufyrirtækisins Frostfisks í Þorlákshöfn var sagt upp störfum í gær. Bæjarstjórinn segir þetta þungt högg fyrir Þorlákshöfn. Forstjóri fyrirtækisins segir að með þessu sé Frostfiskur að verja sig fyrir íslensku krónunni. 1.10.2016 12:49 Læknar lýsa yfir neyðarástandi á bráðamóttöku Tuttugu sérfræðilæknar sendu Páli Matthíassyni forstjóra Landspítala alvarlega áminningu í gær vegna ástandsins sem er á bráðamóttöku. 1.10.2016 12:44 Kemur á óvart að verð lækki meira á skóm en fatnaði Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir verðlækkun á skóm hafa verið meiri en á öðrum fatnaði eftir tollalækkanir. 1.10.2016 12:36 Baðst afsökunar á því að vera ekki í tengslum við Framsóknarmenn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins ávarpaði flokksþings Framsóknar í Háskólabíói í morgun. Klukkan rúmlega 11 hóf hann ræðu sína en í henni fór hann um víðan völl. 1.10.2016 11:58 Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli stendur yfir Flugslysaæfingar af þessu tagi eru haldnar á fjögurra ára fresti en í þetta skipti taka um 450 manns þátt. 1.10.2016 11:38 Hvalur strandaði í Borgarvogi við Borgarnes Um er að ræða sjö metra langa hrefnu. 1.10.2016 11:07 Bein útsending: Flokksþing Framsóknar Flokksþing Framsóknarflokksins hófst í morgun í Háskólabíói. 1.10.2016 10:56 Minni skjálftavirkni í Kötlu en viðvaranir og lokanir enn í gildi Heldur hefur dregið úr skjálftavirkni í Kötlu frá því sem var í gær að sögn Sigþrúðar Ármannsdóttur náttúruvársérfræðings á Veðurstofu Íslands. 1.10.2016 10:05 Sundraður Framsóknarflokkur býr sig undir átök á flokksþingi Flokksþing Framsóknarflokksins hefst í dag í skugga mikilla innanflokksátaka. Formaðurinn er sakaður um einræðistilburði. Framkvæmdastjóri flokksins setti Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmann Sigmundar, í starf tengiliðs flokksins við 1.10.2016 07:00 Bjarni vildi breytingar á lista á elleftu stundu Kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi hafði ákveðið að gera tillögu um framboðslista með fjórum karlmönnum í efsta sæti. Skömmu fyrir fundinn krafðist Bjarni Benediktsson þess að breytingar yrðu gerðar á listanum. 1.10.2016 07:00 Norsk börn fá ekki að leita réttar síns hjá SÞ Norsk stjórnvöld ætla ekki að undirrita valkvæða bókun við Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, SÞ, sem veitir börnum heimild til að leita réttar síns hjá barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna í Genf. 1.10.2016 07:00 Húsgögn keypt fyrir tugi milljóna króna Kostnaður vegna framkvæmda í Ráðhúsinu frá 2012 er tæpar 170 milljónir. Frá 2012 hefur verið unnið að því að breyta innréttingum í Ráðhúsinu til að mæta nýjum þörfum en engar framkvæmdir voru í húsinu frá 2004. 1.10.2016 07:00 Sáttur með Hitler-líkingu Mannréttindasamtök hafa furðað sig á ummælum Rodrigos Duterte, forseta Filippseyja, sem stærir sig af því að láta drepa fíkniefnaneytendur og hefur ekkert á móti því að sér sé líkt við Hitler. 1.10.2016 07:00 Reyna að hrófla við rótgrónu kerfi misréttis Konur í Sádi-Arabíu krefjast þess nú þúsundum saman að umsjónarvald karla yfir konum verði aflagt. Þær mega ekki taka neinar mikilvægar ákvarðanir án þess að fá leyfi hjá karlmanni. 1.10.2016 07:00 Vilja rannsókn á strokufiski úr sjókvíum Regnbogasilung er nú að finna í ám um stóran hluta Vestfjarða og kannar nú Fiskistofa hvort strokufiskur sé einnig kominn í Ísafjarðardjúp. Fiskurinn kemur úr sjóeldi á Vestfjörðum. 1.10.2016 07:00 Trump segir Machado viðbjóðslega Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikana í Bandaríkjunum, sagði í gær að fegurðardrottningin Alicia Machado væri viðbjóðsleg. Machado hefur undanfarna daga, í samstarfi við forsetaframboð Demókratans Hillary Clinton, gagnrýnt Trump fyrir að hafa haft um sig niðrandi ummæli í kjölfar sigurs hennar í Miss Universe árið 1996, keppni sem var þá í eigu Trumps. 1.10.2016 07:00 Varði árásirnar á Aleppo Bandaríkin hlífa hryðjuverkasamtökunum Jabhat Fateh al-Sham, áður þekkt sem al-Nusra Front, í tilraunum sínum til að steypa Bashar al-Assad Sýrlandsforseta af stóli. Þetta fullyrti Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, í viðtali við BBC í gær. 1.10.2016 07:00 Reyndur fréttaljósmyndari segir yfirvöld hindra starf fjölmiðla „Það er komin einhver ósýnileg hönd sem hefur þann mátt að setjast í ritstjórnarstól og hefur komið því inn hjá fjölmiðlum að þeim komi hlutirnir ekkert við,“ segir fréttaljósmyndarinn Gunnar V. Andrésson. 1.10.2016 07:00 Órói í Kötlu: Óvissuástandið fyrst og fremst varúðarráðstöfun Yfirvöld vilja hafa vaðið fyrir neðan sig komi til eldgoss. 30.9.2016 23:30 Clinton og Trump í hár saman á Twitter vegna kvenfjandsamlegra ummæla Trump Nýjasta vígstöð forsetakosninganna í Bandaríkjunum er á samfélagsmiðlinum Twitter eftir að Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrata, hjólaði í Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, eftir að sá síðarnefndi lét fegurðardrottningu og fyrrverandi Ungfrú Bandaríkin heyra það á Twitter. 30.9.2016 21:45 Lokað fyrir umferð að Sólheimajökli Lögreglan á Suðurlandi hefur tekið ákvörðum um að loka fyrir umferð á veginum að Sólheimajökli vegna yfirstandandi jarðskjálftahrinu í Mýrdalsjökli. 30.9.2016 21:01 Gæslan kvaddi goðsögn í lifanda lífi Hetja, þjóðareign og goðsögn í lifanda lífi. Þannig er Benóný Ásgrímssyni flugstjóra lýst, en hann lét af störfum hjá Landhelgisgæslunni í dag eftir 50 ára feril. Sjálfur er Benóný þó hógværðin uppmáluð og segir það einfaldlega hluta af starfinu að bjarga mannslífum. 30.9.2016 21:00 Sigmundur Davíð: Hugsa sem minnst um hvað gerist ef illa fer Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, segist ekki hafa hugsað um hvað taki við verði hann ekki endurkjörinn formaður flokksins 30.9.2016 20:36 Hrútskýringar óumflýjanlegur hluti af vinnudeginum á Alþingi Hugtakið hrútskýring hefur verið að ryðja sér rúms í umræðunni hér á landi undanfarið en þær eru óumflýjanlegur hluti af vinnudeginum á Alþingi, að mati nokkurra íslenskra stjórnmálakvenna. 30.9.2016 20:15 Mætti taka fastar á barnaverndarmálum Lögmaður um barnaverndarmál eftir átján mánaða fangelsisdóm móður. 30.9.2016 19:00 Preben og Dagný Rut í efstu sætum Bjartrar framtíðar í NA-kjördæmi Björt framtíð hefur skipað lista sinn í Norðausturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar 30.9.2016 18:57 Óvissustigi lýst yfir vegna Kötlu Ríkislögreglustjórinn í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi hefur lýst yfir óvissustigi vegna jarðskjálfta í Mýrdalsjökli 30.9.2016 18:11 Fundu 75 kíló af hassi í óperuhúsinu í Kaupmannahöfn Lögreglan í Kaupmannahöfn hefur gefist upp á að finna mögulega eigendur af 75 kílóa hlassi af hassi sem fannst óvænt í Óperuhúsinu í Kaupmannahöfn 30.9.2016 18:00 Forsætisráðherra fær 15 mínútur á flokksþingi Framsóknar Eftir breytingu á dagskrá flokksþings fá allir ráðherrar flokksins hver um sig 15 mínútur til að fara yfir sín mál. 30.9.2016 17:06 Vísindamenn "misstu“ af nýlegum eldgosum Nokkur eldgos virðast hafa orðið undir jökli og í sjó við Ísland á undanförnum árum án þess að vísindamenn hafi greint þau fyrr en eftirá. 30.9.2016 16:59 Katla hulin skýjum en fnykur af Múlakvísl Engar breytingar sáust á kötlunum í fyrradag. 30.9.2016 15:45 Pendúllinn: Ögurstund Sigmundar, íhlutun íhaldsins og óviss almenningur Fjórði þáttur Pendúlsins er kominn í loftið. 30.9.2016 15:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2: „Af hverju ertu svona grimm á svipinn, væna?“ Þórhildur Þorkelsdóttir, fréttamaður, fór á stúfana og ræddi við þingkonur sem sögðu hrútskýringar óumflýjanlegan hluta af vinnudeginum á Alþingi – en auðvelt sé að sjá spaugilegu hliðina á sumum hrútskýringum. 30.9.2016 15:24 Sérsveit lögreglu var kölluð að heimili hælisleitenda á Kjalarnesi Lögreglan og sérsveit lögreglu voru kölluð að heimili hælisleitenda í Arnarholti á Kjalarnesi um hádegisbil í gær. 30.9.2016 14:48 Ungmenni í ESB-ríkjum fái Interrail-miða í 18 ára afmælisgjöf Evrópuþingið mun í næstu viku greiða atkvæði um tillögu um að gefa öllum ungmennum í ESB-ríkjum Interrail-miða í átján ára afmælisgjöf. 30.9.2016 14:48 Fengum sýnishorn af stóru Kötlugosi árið 2011 „Það olli engum rosalegum vandræðum.“ 30.9.2016 14:20 Segir dóm Hæstaréttar einkennast af þekkingarleysi og hroðvirknislegum vinnubrögðum Sonur manns sem lenti í alvarlegu vinnuslysi gagnrýnir vinnubrögð Hæstaréttar. 30.9.2016 14:08 Vísindaráð fundar í Skógarhlíð vegna skjálftavirkni í Kötlu Mikil virkni hefur verið í eldstöðinni undanfarinn sólarhring. 30.9.2016 14:08 Kínverskur maður drap foreldra sína og sautján nágranna Maðurinn hafði deilt við foreldra sína um peninga áður en hann banaði þeim. Hann drap nágrannana til að reyna að hylma yfir glæpinn. 30.9.2016 14:05 Sjá næstu 50 fréttir
Aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs segir það „mikið ólán“ að klippt hafi verið á Sigurð Inga Jóhannes Þór Skúlason aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs og tengiliður flokksins við fjölmiðla vegna flokksþingsins segir í samtali við fréttastofu að það sé "mikið ólán“ að klippt hafi verið á Sigurð Inga. 1.10.2016 14:50
Veðurstofa Íslands varar við stormi annað kvöld Hvassviðri verður á suðvesturströndinni og miðhálendinu á morgun. 1.10.2016 13:32
Framsókn sýndi frá ræðu Sigmundar Davíðs en klippti á Sigurð Inga Framsóknarflokkurinn var með beina útsendingu á vefnum frá flokksþinginu sem hófst í dag. Útsendingin varði þó ekki lengi þó að fundurinn sjálfur standi í tvo daga. 1.10.2016 13:30
Katrín: „Við ætlum að lyfta gjaldtöku í áföngum“ Vinstri grænir vilja að öll heilbrigðisþjónusta á sjúkrahúsum og heilsugæslustöðvum verði gjaldfrjáls og draga þurfi markvisst úr kostnaðarþátttöku sjúklinga á kjörtímabilinu. 1.10.2016 13:02
Sigurður Ingi skaut á Sigmund Davíð: „Missi maður traust má telja fullvíst að manns eigin breytni leiddi til þess“ Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins sagði það ekki í anda Framsóknarflokksins að honum hafi einungis verið úthlutað 15 mínútum í ræðutíma á flokksþingi Framsóknar í dag. 1.10.2016 12:52
„Krónan okkar versti óvinur" Yfir 30 starfsmönnum fiskvinnslufyrirtækisins Frostfisks í Þorlákshöfn var sagt upp störfum í gær. Bæjarstjórinn segir þetta þungt högg fyrir Þorlákshöfn. Forstjóri fyrirtækisins segir að með þessu sé Frostfiskur að verja sig fyrir íslensku krónunni. 1.10.2016 12:49
Læknar lýsa yfir neyðarástandi á bráðamóttöku Tuttugu sérfræðilæknar sendu Páli Matthíassyni forstjóra Landspítala alvarlega áminningu í gær vegna ástandsins sem er á bráðamóttöku. 1.10.2016 12:44
Kemur á óvart að verð lækki meira á skóm en fatnaði Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir verðlækkun á skóm hafa verið meiri en á öðrum fatnaði eftir tollalækkanir. 1.10.2016 12:36
Baðst afsökunar á því að vera ekki í tengslum við Framsóknarmenn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins ávarpaði flokksþings Framsóknar í Háskólabíói í morgun. Klukkan rúmlega 11 hóf hann ræðu sína en í henni fór hann um víðan völl. 1.10.2016 11:58
Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli stendur yfir Flugslysaæfingar af þessu tagi eru haldnar á fjögurra ára fresti en í þetta skipti taka um 450 manns þátt. 1.10.2016 11:38
Bein útsending: Flokksþing Framsóknar Flokksþing Framsóknarflokksins hófst í morgun í Háskólabíói. 1.10.2016 10:56
Minni skjálftavirkni í Kötlu en viðvaranir og lokanir enn í gildi Heldur hefur dregið úr skjálftavirkni í Kötlu frá því sem var í gær að sögn Sigþrúðar Ármannsdóttur náttúruvársérfræðings á Veðurstofu Íslands. 1.10.2016 10:05
Sundraður Framsóknarflokkur býr sig undir átök á flokksþingi Flokksþing Framsóknarflokksins hefst í dag í skugga mikilla innanflokksátaka. Formaðurinn er sakaður um einræðistilburði. Framkvæmdastjóri flokksins setti Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmann Sigmundar, í starf tengiliðs flokksins við 1.10.2016 07:00
Bjarni vildi breytingar á lista á elleftu stundu Kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi hafði ákveðið að gera tillögu um framboðslista með fjórum karlmönnum í efsta sæti. Skömmu fyrir fundinn krafðist Bjarni Benediktsson þess að breytingar yrðu gerðar á listanum. 1.10.2016 07:00
Norsk börn fá ekki að leita réttar síns hjá SÞ Norsk stjórnvöld ætla ekki að undirrita valkvæða bókun við Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, SÞ, sem veitir börnum heimild til að leita réttar síns hjá barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna í Genf. 1.10.2016 07:00
Húsgögn keypt fyrir tugi milljóna króna Kostnaður vegna framkvæmda í Ráðhúsinu frá 2012 er tæpar 170 milljónir. Frá 2012 hefur verið unnið að því að breyta innréttingum í Ráðhúsinu til að mæta nýjum þörfum en engar framkvæmdir voru í húsinu frá 2004. 1.10.2016 07:00
Sáttur með Hitler-líkingu Mannréttindasamtök hafa furðað sig á ummælum Rodrigos Duterte, forseta Filippseyja, sem stærir sig af því að láta drepa fíkniefnaneytendur og hefur ekkert á móti því að sér sé líkt við Hitler. 1.10.2016 07:00
Reyna að hrófla við rótgrónu kerfi misréttis Konur í Sádi-Arabíu krefjast þess nú þúsundum saman að umsjónarvald karla yfir konum verði aflagt. Þær mega ekki taka neinar mikilvægar ákvarðanir án þess að fá leyfi hjá karlmanni. 1.10.2016 07:00
Vilja rannsókn á strokufiski úr sjókvíum Regnbogasilung er nú að finna í ám um stóran hluta Vestfjarða og kannar nú Fiskistofa hvort strokufiskur sé einnig kominn í Ísafjarðardjúp. Fiskurinn kemur úr sjóeldi á Vestfjörðum. 1.10.2016 07:00
Trump segir Machado viðbjóðslega Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikana í Bandaríkjunum, sagði í gær að fegurðardrottningin Alicia Machado væri viðbjóðsleg. Machado hefur undanfarna daga, í samstarfi við forsetaframboð Demókratans Hillary Clinton, gagnrýnt Trump fyrir að hafa haft um sig niðrandi ummæli í kjölfar sigurs hennar í Miss Universe árið 1996, keppni sem var þá í eigu Trumps. 1.10.2016 07:00
Varði árásirnar á Aleppo Bandaríkin hlífa hryðjuverkasamtökunum Jabhat Fateh al-Sham, áður þekkt sem al-Nusra Front, í tilraunum sínum til að steypa Bashar al-Assad Sýrlandsforseta af stóli. Þetta fullyrti Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, í viðtali við BBC í gær. 1.10.2016 07:00
Reyndur fréttaljósmyndari segir yfirvöld hindra starf fjölmiðla „Það er komin einhver ósýnileg hönd sem hefur þann mátt að setjast í ritstjórnarstól og hefur komið því inn hjá fjölmiðlum að þeim komi hlutirnir ekkert við,“ segir fréttaljósmyndarinn Gunnar V. Andrésson. 1.10.2016 07:00
Órói í Kötlu: Óvissuástandið fyrst og fremst varúðarráðstöfun Yfirvöld vilja hafa vaðið fyrir neðan sig komi til eldgoss. 30.9.2016 23:30
Clinton og Trump í hár saman á Twitter vegna kvenfjandsamlegra ummæla Trump Nýjasta vígstöð forsetakosninganna í Bandaríkjunum er á samfélagsmiðlinum Twitter eftir að Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrata, hjólaði í Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, eftir að sá síðarnefndi lét fegurðardrottningu og fyrrverandi Ungfrú Bandaríkin heyra það á Twitter. 30.9.2016 21:45
Lokað fyrir umferð að Sólheimajökli Lögreglan á Suðurlandi hefur tekið ákvörðum um að loka fyrir umferð á veginum að Sólheimajökli vegna yfirstandandi jarðskjálftahrinu í Mýrdalsjökli. 30.9.2016 21:01
Gæslan kvaddi goðsögn í lifanda lífi Hetja, þjóðareign og goðsögn í lifanda lífi. Þannig er Benóný Ásgrímssyni flugstjóra lýst, en hann lét af störfum hjá Landhelgisgæslunni í dag eftir 50 ára feril. Sjálfur er Benóný þó hógværðin uppmáluð og segir það einfaldlega hluta af starfinu að bjarga mannslífum. 30.9.2016 21:00
Sigmundur Davíð: Hugsa sem minnst um hvað gerist ef illa fer Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, segist ekki hafa hugsað um hvað taki við verði hann ekki endurkjörinn formaður flokksins 30.9.2016 20:36
Hrútskýringar óumflýjanlegur hluti af vinnudeginum á Alþingi Hugtakið hrútskýring hefur verið að ryðja sér rúms í umræðunni hér á landi undanfarið en þær eru óumflýjanlegur hluti af vinnudeginum á Alþingi, að mati nokkurra íslenskra stjórnmálakvenna. 30.9.2016 20:15
Mætti taka fastar á barnaverndarmálum Lögmaður um barnaverndarmál eftir átján mánaða fangelsisdóm móður. 30.9.2016 19:00
Preben og Dagný Rut í efstu sætum Bjartrar framtíðar í NA-kjördæmi Björt framtíð hefur skipað lista sinn í Norðausturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar 30.9.2016 18:57
Óvissustigi lýst yfir vegna Kötlu Ríkislögreglustjórinn í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi hefur lýst yfir óvissustigi vegna jarðskjálfta í Mýrdalsjökli 30.9.2016 18:11
Fundu 75 kíló af hassi í óperuhúsinu í Kaupmannahöfn Lögreglan í Kaupmannahöfn hefur gefist upp á að finna mögulega eigendur af 75 kílóa hlassi af hassi sem fannst óvænt í Óperuhúsinu í Kaupmannahöfn 30.9.2016 18:00
Forsætisráðherra fær 15 mínútur á flokksþingi Framsóknar Eftir breytingu á dagskrá flokksþings fá allir ráðherrar flokksins hver um sig 15 mínútur til að fara yfir sín mál. 30.9.2016 17:06
Vísindamenn "misstu“ af nýlegum eldgosum Nokkur eldgos virðast hafa orðið undir jökli og í sjó við Ísland á undanförnum árum án þess að vísindamenn hafi greint þau fyrr en eftirá. 30.9.2016 16:59
Katla hulin skýjum en fnykur af Múlakvísl Engar breytingar sáust á kötlunum í fyrradag. 30.9.2016 15:45
Pendúllinn: Ögurstund Sigmundar, íhlutun íhaldsins og óviss almenningur Fjórði þáttur Pendúlsins er kominn í loftið. 30.9.2016 15:30
Kvöldfréttir Stöðvar 2: „Af hverju ertu svona grimm á svipinn, væna?“ Þórhildur Þorkelsdóttir, fréttamaður, fór á stúfana og ræddi við þingkonur sem sögðu hrútskýringar óumflýjanlegan hluta af vinnudeginum á Alþingi – en auðvelt sé að sjá spaugilegu hliðina á sumum hrútskýringum. 30.9.2016 15:24
Sérsveit lögreglu var kölluð að heimili hælisleitenda á Kjalarnesi Lögreglan og sérsveit lögreglu voru kölluð að heimili hælisleitenda í Arnarholti á Kjalarnesi um hádegisbil í gær. 30.9.2016 14:48
Ungmenni í ESB-ríkjum fái Interrail-miða í 18 ára afmælisgjöf Evrópuþingið mun í næstu viku greiða atkvæði um tillögu um að gefa öllum ungmennum í ESB-ríkjum Interrail-miða í átján ára afmælisgjöf. 30.9.2016 14:48
Segir dóm Hæstaréttar einkennast af þekkingarleysi og hroðvirknislegum vinnubrögðum Sonur manns sem lenti í alvarlegu vinnuslysi gagnrýnir vinnubrögð Hæstaréttar. 30.9.2016 14:08
Vísindaráð fundar í Skógarhlíð vegna skjálftavirkni í Kötlu Mikil virkni hefur verið í eldstöðinni undanfarinn sólarhring. 30.9.2016 14:08
Kínverskur maður drap foreldra sína og sautján nágranna Maðurinn hafði deilt við foreldra sína um peninga áður en hann banaði þeim. Hann drap nágrannana til að reyna að hylma yfir glæpinn. 30.9.2016 14:05