Fleiri fréttir

„Krónan okkar versti óvinur"

Yfir 30 starfsmönnum fiskvinnslufyrirtækisins Frostfisks í Þorlákshöfn var sagt upp störfum í gær. Bæjarstjórinn segir þetta þungt högg fyrir Þorlákshöfn. Forstjóri fyrirtækisins segir að með þessu sé Frostfiskur að verja sig fyrir íslensku krónunni.

Sundraður Framsóknarflokkur býr sig undir átök á flokksþingi

Flokksþing Framsóknarflokksins hefst í dag í skugga mikilla innanflokksátaka. Formaðurinn er sakaður um einræðistilburði. Framkvæmdastjóri flokksins setti Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmann Sigmundar, í starf tengiliðs flokksins við

Bjarni vildi breytingar á lista á elleftu stundu

Kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi hafði ákveðið að gera tillögu um framboðslista með fjórum karlmönnum í efsta sæti. Skömmu fyrir fundinn krafðist Bjarni Benediktsson þess að breytingar yrðu gerðar á listanum.

Norsk börn fá ekki að leita réttar síns hjá SÞ

Norsk stjórnvöld ætla ekki að undirrita valkvæða bókun við Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, SÞ, sem veitir börnum heimild til að leita réttar síns hjá barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna í Genf.

Húsgögn keypt fyrir tugi milljóna króna

Kostnaður vegna framkvæmda í Ráðhúsinu frá 2012 er tæpar 170 milljónir. Frá 2012 hefur verið unnið að því að breyta innréttingum í Ráðhúsinu til að mæta nýjum þörfum en engar framkvæmdir voru í húsinu frá 2004.

Sáttur með Hitler-líkingu

Mannréttindasamtök hafa furðað sig á ummælum Rod­rigos Duterte, forseta Filippseyja, sem stærir sig af því að láta drepa fíkniefnaneytendur og hefur ekkert á móti því að sér sé líkt við Hitler.

Reyna að hrófla við rótgrónu kerfi misréttis

Konur í Sádi-Arabíu krefjast þess nú þúsundum saman að umsjónarvald karla yfir konum verði aflagt. Þær mega ekki taka neinar mikilvægar ákvarðanir án þess að fá leyfi hjá karlmanni.

Vilja rannsókn á strokufiski úr sjókvíum

Regnbogasilung er nú að finna í ám um stóran hluta Vestfjarða og kannar nú Fiskistofa hvort strokufiskur sé einnig kominn í Ísafjarðardjúp. Fiskurinn kemur úr sjóeldi á Vestfjörðum.

Trump segir Machado viðbjóðslega

Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikana í Bandaríkjunum, sagði í gær að fegurðardrottningin Alicia Machado væri viðbjóðsleg. Machado hefur undanfarna daga, í samstarfi við forsetaframboð Demókratans Hillary Clinton, gagnrýnt Trump fyrir að hafa haft um sig niðrandi ummæli í kjölfar sigurs hennar í Miss Universe árið 1996, keppni sem var þá í eigu Trumps.

Varði árásirnar á Aleppo

Bandaríkin hlífa hryðjuverkasamtökunum Jabhat Fateh al-Sham, áður þekkt sem al-Nusra Front, í tilraunum sínum til að steypa Bashar al-Assad Sýrlandsforseta af stóli. Þetta fullyrti Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, í viðtali við BBC í gær.

Clinton og Trump í hár saman á Twitter vegna kvenfjandsamlegra ummæla Trump

Nýjasta vígstöð forsetakosninganna í Bandaríkjunum er á samfélagsmiðlinum Twitter eftir að Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrata, hjólaði í Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, eftir að sá síðarnefndi lét fegurðardrottningu og fyrrverandi Ungfrú Bandaríkin heyra það á Twitter.

Lokað fyrir umferð að Sólheimajökli

Lögreglan á Suðurlandi hefur tekið ákvörðum um að loka fyrir umferð á veginum að Sólheimajökli vegna yfirstandandi jarðskjálftahrinu í Mýrdalsjökli.

Gæslan kvaddi goðsögn í lifanda lífi

Hetja, þjóðareign og goðsögn í lifanda lífi. Þannig er Benóný Ásgrímssyni flugstjóra lýst, en hann lét af störfum hjá Landhelgisgæslunni í dag eftir 50 ára feril. Sjálfur er Benóný þó hógværðin uppmáluð og segir það einfaldlega hluta af starfinu að bjarga mannslífum.

Óvissustigi lýst yfir vegna Kötlu

Ríkislögreglustjórinn í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi hefur lýst yfir óvissustigi vegna jarðskjálfta í Mýrdalsjökli

Sjá næstu 50 fréttir