Fleiri fréttir Renault Zoe með 320 km drægni í París Ríflega tvöföldun á drægni þessa smá rafmagnsbíls. 21.9.2016 12:40 Ríkisstjórnin leggur fram frumvarp um háspennulínur að Bakka Iðnaðar- og viðskiptaráðherra segist ekki trúa öðru en samstaða náist við stjórnarandstöðuna enda miklir hagsmunir í húfi. 21.9.2016 12:18 Volvo V40 Cross Country frumsýndur á laugardaginn Einnig verður 367 hestafla Volvo S60 Polestar í salnum. 21.9.2016 12:12 Rússar segja vopnaða uppreisnarmenn hafa ferðast með bílalestinni Bandaríkin saka Rússa um að hafa gert loftárás á bílalest Sameinuðu þjóðanna. 21.9.2016 11:15 Traktor dugði til að hræða hvítabirnina Rússnesku vísindamennirnir fimm, sem hvítabirnir sátu um á lítilli eyju í Norður-Íshafinu, eru nú lausir úr umsátrinu. 21.9.2016 11:00 Guðmundur Magnússon leiðir lista Alþýðufylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi Guðmundur er fyrrum formaður Öryrkjabandalags Íslands 21.9.2016 11:00 Gunnar Nelson brást öðruvísi við boði EA Sports: „Lítum á þetta sem þjónustu fyrir aðdáendur íþróttarinnar“ Bardagakappinn er í nýjasta UFC leiknum frá EA Sports en KSÍ neitaði fyrirtækinu um að nota íslenska landsliðið í FIFA 17. 21.9.2016 10:54 Gylfi Ólafsson leiðir lista Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi Listinn er fjórði listinn af sex sem Viðreisn kynnir fyrir komandi kosningar. 21.9.2016 10:45 Inga Sæland leiðir Flokk fólksins í Reykjavík Suður „Flokkur Fólksins er nýtt heiðarlegt stjórnmálafl sem berst af hugsjón gegn hvers konar mismunun, óréttlæti, lögleysu og fátækt.“ 21.9.2016 10:42 Bentley Bentayga fær dísilvélina úr Audi SQ7 Með sömu vél kostar Bentayga jeppinn helmingi meira en Audi SQ7. 21.9.2016 10:38 Tilfinningaþrungin kveðjustund í Ráðhúsinu: „Fannst ég rosalega töff að þora að vera ósammála Femínista Íslands“ "Ég elska þig!“ segir Sóley Tómasdóttir við Hildi Lilliendahl sem minnist vinkonu sinnar í fallegum pistli. 21.9.2016 10:29 Mesta sala Kia bíla á einu ári Hvergi í Evrópu er markaðshlutdeild Kia eins há og hér á landi. 21.9.2016 09:53 Vésteinn Valgarðsson leiðir lista Alþýðufylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður Vésteinn er varaformaður Alþýðufylkingarinnar. 21.9.2016 09:43 Bush eldri sagður ætla að kjósa Clinton George Bush eldri, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna og glerharður Repúblikani, ætlar að kjósa demókratann Hillary Clinton í komandi forsetakosningum. 21.9.2016 08:05 Leitin að Guðmundi hefur enn ekki borið árangur Leit að Guðmundi L. Sverrissyni, sem hófst á Patreksfirði í gær, bar engan árangur í nótt, en kraftur verður settur í leitina strax í birtingu og eru björgunarsveitarmenn af Norður- og Vesturlandi á leið vestur til að aðstoða heimamenn við leitina. 21.9.2016 08:01 Curtis Hanson látinn Lést á heimili sínu í gær. 21.9.2016 07:51 Bandaríkjamenn kenna Rússum um árásina á bílalestina Bandaríkjamenn segja að Rússar séu ábyrgir fyrir árásinni á bílalest sem var að flytja hjálpargögn til Aleppo í Sýrlandi í vikunni. Tólf fórust í árásinni og hefur Breska ríkisútvarpið eftir bandarískum heimildamönnum að árásin hafi verið gerð af tveimur rússneskum herþotum. 21.9.2016 07:41 Fimmtán ára íslenskri stúlku nauðgað í Danmörku Tveir piltar sakfelldir. 21.9.2016 07:19 Líkamsárás í Eyjum: Útskrifaði sig af sjúkrahúsi og hefur ekki lagt fram kæru Alvarleg líkamsárás sem átti sér stað í Vestmannaeyjum á laugardagskvöld er nú til rannsóknar hjá lögreglu. Þetta staðfesti Jóhannes Ólafsson, yfirlögregluþjónn í Vestmannaeyjum, í samtali við fréttastofu í gær. 21.9.2016 07:00 Líf orðin forseti borgarstjórnar "Þetta er auðvitað mjög ánægjulegt. Ég er hins vegar ekki í pólitík fyrir vegtyllurnar heldur til þess að hafa áhrif og vinna að markmiðum Vinstri grænna og framfylgja meirihlutasáttmálanum okkar,“ segir Líf. 21.9.2016 07:00 Margfalt ódýrari íbúðir fást úti á landi Framkvæmdastjóri Félags fasteignasala segir þúsundir íbúða þurfa á markaðinn til að anna eftirspurn. Framkvæmdastjóri Búseta á Norðurlandi segir áherslu á séreignarleiðina allt of mikla . Meira en fimmfaldur munur er á verði fermetr 21.9.2016 07:00 Mikill meirihluti studdi samkomulagið Samningarnir voru undirritaðir í fyrradag. Breytingarnar fela í sér að allt launafólk í landinu mun njóta sambærilegra lífeyrisréttinda hvort sem það starfar á opinberum eða almennum vinnumarkaði. Í framhaldinu ætla ríki og sveitarfélög að leiðrétta launamun milli opinbera vinnumarkaðarins og hins almenna. 21.9.2016 07:00 Nýtt útlit þjóðarleikvangsins Í tillögum Yrkis arkitekta, sem kynntar voru í borgarráði í síðustu viku, er sýnt nýtt útlit Laugardalsvallar. Á teikningunum er gert ráð fyrir að völlurinn rúmi 25.600 áhorfendur auk hótels og skóla meðal annars. 21.9.2016 07:00 Lífeyrismálið í gegn á Alþingi ef annað fer út Þingmenn stjórnarandstöðunnar segja lítinn tíma til að ljúka breytingum á lífeyrissjóðakerfinu sem kynntar hafa verið. Stjórnarflokkarnir segja mikilvægt að klára málið til að komast hjá niðurskurði. 21.9.2016 07:00 Konur sjaldnar í fréttum Tæplega þriðji hver viðmælandi í fréttum á Íslandi er kvenkyns, alls um 32 prósent. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar Fjölmiðlavaktarinnar á tímabilinu 1. september 2015 til 31. ágúst 2016. Konur er 36 prósent viðmælenda í sjónvarps- og útvarpsþáttum. 21.9.2016 07:00 Eitt þúsund frá Allianz í ofurtjaldi á Þingvöllum Um eitt þúsund þýskir starfsmenn tryggingarisans Allianz komu til Íslands í hvataferð. Öll Harpa var leigð undir fundi. Í gærkvöldi var veisla á Þingvöllum í eitt þúsund fermetra veislutjaldi er var sérstaklega slegið upp fyrir gleðsk 21.9.2016 07:00 Flóttamannabúðir gætu risið fyrir hælisleitendur sem koma hingað Nokkurs konar flóttamannabúðir gætu risið hér á landi ef stjórnvöld grípa ekki inn í. 21.9.2016 07:00 Sýrlenska vopnahléið í uppnámi Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir vopnahléið í Sýrlandi í fullu gildi þrátt fyrir loftárásir síðustu daga. SÞ stöðvuðu sendingu hjálpargagna til svæðis nærri Aleppo, þar sem loftárás á bílalest felldi um 20 manns. 21.9.2016 07:00 Rahami ákærður fyrir sprengjuárásirnar í New York og New Jersey Búið er að ákæra Ahmad Khan Rahami fyrir að hafa komið fyrir sprengjum í New York og New Jersey um liðna helgi en sprengja sem sprakk í Chelsea-hverfinu í New York á laugardag særði tuttugu og níu manns. 20.9.2016 23:35 Geir Þorsteinsson við BBC um stóra FIFA 17-málið: „Finnst að gagnrýnin ætti að beinast að EA Sports“ Sú ákvörðun KSÍ að hafna tilboði EA Sports um að hafa íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu með í tölvuleiknum FIFA 17 hefur ekki aðeins vakið mikla athygli hér heima heldur er fjallað um hana á öllum helstu fréttamiðlum heims. 20.9.2016 23:30 Tugir látnir í óeirðum í Kinshasa Mikil mótmæli brutust út á götum Kinshasa í gær þar sem ákvörðun forseta landsins að fresta fyrirhuguðum forsetakosningum var mótmælt. 20.9.2016 23:27 Bandaríkjastjórn sakar Rússa um árásina í Aleppo Átján af 31 vörubílum eyðilögðust og tuttugu óbreyttir borgarar fórust í árásinni. 20.9.2016 23:00 Munu áfram leita að Guðmundi í nótt Leit stendur enn yfir að Guðmundi L. Sverrissyni 54 ára karlmanni sem lögreglan á Vestfjörðum lýsti eftir fyrr í dag. Samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörg verður haldið áfram að leita í nótt en fleiri björgunarsveitarmenn eru á leið vestur og munu þeir hefja leit strax í birtingu. 20.9.2016 22:17 Lula verður dreginn fyrir dóm vegna spillingarmála Alríkisdómari í Brasilíu úrskurðaði í dag að fyrrverandi forseti landsins verði látinn svara til saka vegna ásakana um spillingu. 20.9.2016 21:51 Launahækkanir lækna skili sér ekki í betri þjónustu: Ræða úttekt McKinsey Viðskiptaráð Íslands segir að ný úttekt McKinsey & Company á Landspítalanum sýni að þrátt fyrir að laun lækna hafi hækkað hafi gæði þjónustunnar á spítalanum ekki aukist. Forstjóri Landspítalans er ekki sammála þessari túlkun ráðsins en framkvæmdastjórn spítalans fundaði um úttektina í gær. 20.9.2016 21:00 Drap tveggja ára dóttur sína þar sem honum þótti hún fá of mikla athygli Saksóknarar sögðu Ryan Lawrence hafa þótt dóttur sína fá of mikla athygli eftir að hún sigraðist á krabbameini og hafi það orðið til þess að hann banaði henni. 20.9.2016 20:50 Mikil endurnýjun framundan á Alþingi Framboðsfrestur til komandi alþingiskosninga rennur út hinn 15. október. Tuttugu og tveir þingmenn hætta og líklegt að margir aðrir nái ekki kosningu. 20.9.2016 20:15 Segir ný fóstureyðingarlög gjörbreyta stöðu pólskra kvenna Pólska þingið tekur í vikunni til umfjöllunar umdeild lög sem gera fóstureyðingar ólöglegar og refsiverðar. Pólsk kona búsett hér á landi segist hafa þungar áhyggjur af stöðunni og að samfélag pólskra kvenna á Íslandi sé alfarið á móti lögunum, sem hún telur brjóta á mannréttindum kvenna. 20.9.2016 20:00 Þingið samþykkti tillögu um að fullgilda samning um réttindi fatlaðs fólks Þingið ályktaði einnig að valkvæður viðauki við samninginn skuli einnig fullgiltur fyrir árslok 2017. 20.9.2016 19:58 Faðir Rahami varaði lögreglu við syni sínum 2014 Eiginkona Ahmad Khan Rahami er sögð hafa verið handtekin í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. 20.9.2016 19:39 Aðildarríki ESB samþykkja umsókn Bosníu að sambandinu Forsætisráðherra Bosníu segir daginn vera sögulegan. 20.9.2016 19:15 Samningaviðræður um að borgin hýsi 110 hælisleitendur til viðbótar Reykjavíkurborg og Útlendingastofnun eru langt komin í samningaviðræðum um að borgin hýsi 110 hælisleitendur til viðbótar við þá níutíu sem hún hýsir í dag. Ástand í húsnæðismálum hælisleitenda er slæmt og leitar Útlendingastofnun allra leiða til að bæta úr því. 20.9.2016 19:00 Skrifuðu undir samkomulag í umboðsleysi Fimm stéttarfélög opinberra starfsmanna gagnrýna samkomulag sem undirritað var í gær um jöfnun lífeyrisréttinda. Félag hjúkrunarfræðinga telur að skrifaði hafi verið undir samkomulagið í umboðsleysi og hefur óskað eftir fundi með fjármálaráðherra vegna málsins. 20.9.2016 18:45 Ítrekaði mikilvægi þess að virða sjálfstæði dómstóla Lilja Alfreðsdóttir fundaði með tyrkneskum starfsbróður sínum, Mevlüt Çavuşoğlu, í New York í dag. 20.9.2016 18:33 Þjálfaður sporhundur tekur þátt í leitinni að Guðmundi Yfir 50 björgunarsveitarmenn taka nú þátt í leitinni að Guðmundi L. Sverrissyni, 54 ára karlmanni, sem lögreglan á Vestfjörðum lýsti eftir fyrr í dag en síðast er vitað um ferðir Guðmunds milli klukkan þrjú og fjögur í nótt á Patreksfirði. 20.9.2016 18:29 Sjá næstu 50 fréttir
Renault Zoe með 320 km drægni í París Ríflega tvöföldun á drægni þessa smá rafmagnsbíls. 21.9.2016 12:40
Ríkisstjórnin leggur fram frumvarp um háspennulínur að Bakka Iðnaðar- og viðskiptaráðherra segist ekki trúa öðru en samstaða náist við stjórnarandstöðuna enda miklir hagsmunir í húfi. 21.9.2016 12:18
Volvo V40 Cross Country frumsýndur á laugardaginn Einnig verður 367 hestafla Volvo S60 Polestar í salnum. 21.9.2016 12:12
Rússar segja vopnaða uppreisnarmenn hafa ferðast með bílalestinni Bandaríkin saka Rússa um að hafa gert loftárás á bílalest Sameinuðu þjóðanna. 21.9.2016 11:15
Traktor dugði til að hræða hvítabirnina Rússnesku vísindamennirnir fimm, sem hvítabirnir sátu um á lítilli eyju í Norður-Íshafinu, eru nú lausir úr umsátrinu. 21.9.2016 11:00
Guðmundur Magnússon leiðir lista Alþýðufylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi Guðmundur er fyrrum formaður Öryrkjabandalags Íslands 21.9.2016 11:00
Gunnar Nelson brást öðruvísi við boði EA Sports: „Lítum á þetta sem þjónustu fyrir aðdáendur íþróttarinnar“ Bardagakappinn er í nýjasta UFC leiknum frá EA Sports en KSÍ neitaði fyrirtækinu um að nota íslenska landsliðið í FIFA 17. 21.9.2016 10:54
Gylfi Ólafsson leiðir lista Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi Listinn er fjórði listinn af sex sem Viðreisn kynnir fyrir komandi kosningar. 21.9.2016 10:45
Inga Sæland leiðir Flokk fólksins í Reykjavík Suður „Flokkur Fólksins er nýtt heiðarlegt stjórnmálafl sem berst af hugsjón gegn hvers konar mismunun, óréttlæti, lögleysu og fátækt.“ 21.9.2016 10:42
Bentley Bentayga fær dísilvélina úr Audi SQ7 Með sömu vél kostar Bentayga jeppinn helmingi meira en Audi SQ7. 21.9.2016 10:38
Tilfinningaþrungin kveðjustund í Ráðhúsinu: „Fannst ég rosalega töff að þora að vera ósammála Femínista Íslands“ "Ég elska þig!“ segir Sóley Tómasdóttir við Hildi Lilliendahl sem minnist vinkonu sinnar í fallegum pistli. 21.9.2016 10:29
Mesta sala Kia bíla á einu ári Hvergi í Evrópu er markaðshlutdeild Kia eins há og hér á landi. 21.9.2016 09:53
Vésteinn Valgarðsson leiðir lista Alþýðufylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður Vésteinn er varaformaður Alþýðufylkingarinnar. 21.9.2016 09:43
Bush eldri sagður ætla að kjósa Clinton George Bush eldri, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna og glerharður Repúblikani, ætlar að kjósa demókratann Hillary Clinton í komandi forsetakosningum. 21.9.2016 08:05
Leitin að Guðmundi hefur enn ekki borið árangur Leit að Guðmundi L. Sverrissyni, sem hófst á Patreksfirði í gær, bar engan árangur í nótt, en kraftur verður settur í leitina strax í birtingu og eru björgunarsveitarmenn af Norður- og Vesturlandi á leið vestur til að aðstoða heimamenn við leitina. 21.9.2016 08:01
Bandaríkjamenn kenna Rússum um árásina á bílalestina Bandaríkjamenn segja að Rússar séu ábyrgir fyrir árásinni á bílalest sem var að flytja hjálpargögn til Aleppo í Sýrlandi í vikunni. Tólf fórust í árásinni og hefur Breska ríkisútvarpið eftir bandarískum heimildamönnum að árásin hafi verið gerð af tveimur rússneskum herþotum. 21.9.2016 07:41
Líkamsárás í Eyjum: Útskrifaði sig af sjúkrahúsi og hefur ekki lagt fram kæru Alvarleg líkamsárás sem átti sér stað í Vestmannaeyjum á laugardagskvöld er nú til rannsóknar hjá lögreglu. Þetta staðfesti Jóhannes Ólafsson, yfirlögregluþjónn í Vestmannaeyjum, í samtali við fréttastofu í gær. 21.9.2016 07:00
Líf orðin forseti borgarstjórnar "Þetta er auðvitað mjög ánægjulegt. Ég er hins vegar ekki í pólitík fyrir vegtyllurnar heldur til þess að hafa áhrif og vinna að markmiðum Vinstri grænna og framfylgja meirihlutasáttmálanum okkar,“ segir Líf. 21.9.2016 07:00
Margfalt ódýrari íbúðir fást úti á landi Framkvæmdastjóri Félags fasteignasala segir þúsundir íbúða þurfa á markaðinn til að anna eftirspurn. Framkvæmdastjóri Búseta á Norðurlandi segir áherslu á séreignarleiðina allt of mikla . Meira en fimmfaldur munur er á verði fermetr 21.9.2016 07:00
Mikill meirihluti studdi samkomulagið Samningarnir voru undirritaðir í fyrradag. Breytingarnar fela í sér að allt launafólk í landinu mun njóta sambærilegra lífeyrisréttinda hvort sem það starfar á opinberum eða almennum vinnumarkaði. Í framhaldinu ætla ríki og sveitarfélög að leiðrétta launamun milli opinbera vinnumarkaðarins og hins almenna. 21.9.2016 07:00
Nýtt útlit þjóðarleikvangsins Í tillögum Yrkis arkitekta, sem kynntar voru í borgarráði í síðustu viku, er sýnt nýtt útlit Laugardalsvallar. Á teikningunum er gert ráð fyrir að völlurinn rúmi 25.600 áhorfendur auk hótels og skóla meðal annars. 21.9.2016 07:00
Lífeyrismálið í gegn á Alþingi ef annað fer út Þingmenn stjórnarandstöðunnar segja lítinn tíma til að ljúka breytingum á lífeyrissjóðakerfinu sem kynntar hafa verið. Stjórnarflokkarnir segja mikilvægt að klára málið til að komast hjá niðurskurði. 21.9.2016 07:00
Konur sjaldnar í fréttum Tæplega þriðji hver viðmælandi í fréttum á Íslandi er kvenkyns, alls um 32 prósent. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar Fjölmiðlavaktarinnar á tímabilinu 1. september 2015 til 31. ágúst 2016. Konur er 36 prósent viðmælenda í sjónvarps- og útvarpsþáttum. 21.9.2016 07:00
Eitt þúsund frá Allianz í ofurtjaldi á Þingvöllum Um eitt þúsund þýskir starfsmenn tryggingarisans Allianz komu til Íslands í hvataferð. Öll Harpa var leigð undir fundi. Í gærkvöldi var veisla á Þingvöllum í eitt þúsund fermetra veislutjaldi er var sérstaklega slegið upp fyrir gleðsk 21.9.2016 07:00
Flóttamannabúðir gætu risið fyrir hælisleitendur sem koma hingað Nokkurs konar flóttamannabúðir gætu risið hér á landi ef stjórnvöld grípa ekki inn í. 21.9.2016 07:00
Sýrlenska vopnahléið í uppnámi Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir vopnahléið í Sýrlandi í fullu gildi þrátt fyrir loftárásir síðustu daga. SÞ stöðvuðu sendingu hjálpargagna til svæðis nærri Aleppo, þar sem loftárás á bílalest felldi um 20 manns. 21.9.2016 07:00
Rahami ákærður fyrir sprengjuárásirnar í New York og New Jersey Búið er að ákæra Ahmad Khan Rahami fyrir að hafa komið fyrir sprengjum í New York og New Jersey um liðna helgi en sprengja sem sprakk í Chelsea-hverfinu í New York á laugardag særði tuttugu og níu manns. 20.9.2016 23:35
Geir Þorsteinsson við BBC um stóra FIFA 17-málið: „Finnst að gagnrýnin ætti að beinast að EA Sports“ Sú ákvörðun KSÍ að hafna tilboði EA Sports um að hafa íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu með í tölvuleiknum FIFA 17 hefur ekki aðeins vakið mikla athygli hér heima heldur er fjallað um hana á öllum helstu fréttamiðlum heims. 20.9.2016 23:30
Tugir látnir í óeirðum í Kinshasa Mikil mótmæli brutust út á götum Kinshasa í gær þar sem ákvörðun forseta landsins að fresta fyrirhuguðum forsetakosningum var mótmælt. 20.9.2016 23:27
Bandaríkjastjórn sakar Rússa um árásina í Aleppo Átján af 31 vörubílum eyðilögðust og tuttugu óbreyttir borgarar fórust í árásinni. 20.9.2016 23:00
Munu áfram leita að Guðmundi í nótt Leit stendur enn yfir að Guðmundi L. Sverrissyni 54 ára karlmanni sem lögreglan á Vestfjörðum lýsti eftir fyrr í dag. Samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörg verður haldið áfram að leita í nótt en fleiri björgunarsveitarmenn eru á leið vestur og munu þeir hefja leit strax í birtingu. 20.9.2016 22:17
Lula verður dreginn fyrir dóm vegna spillingarmála Alríkisdómari í Brasilíu úrskurðaði í dag að fyrrverandi forseti landsins verði látinn svara til saka vegna ásakana um spillingu. 20.9.2016 21:51
Launahækkanir lækna skili sér ekki í betri þjónustu: Ræða úttekt McKinsey Viðskiptaráð Íslands segir að ný úttekt McKinsey & Company á Landspítalanum sýni að þrátt fyrir að laun lækna hafi hækkað hafi gæði þjónustunnar á spítalanum ekki aukist. Forstjóri Landspítalans er ekki sammála þessari túlkun ráðsins en framkvæmdastjórn spítalans fundaði um úttektina í gær. 20.9.2016 21:00
Drap tveggja ára dóttur sína þar sem honum þótti hún fá of mikla athygli Saksóknarar sögðu Ryan Lawrence hafa þótt dóttur sína fá of mikla athygli eftir að hún sigraðist á krabbameini og hafi það orðið til þess að hann banaði henni. 20.9.2016 20:50
Mikil endurnýjun framundan á Alþingi Framboðsfrestur til komandi alþingiskosninga rennur út hinn 15. október. Tuttugu og tveir þingmenn hætta og líklegt að margir aðrir nái ekki kosningu. 20.9.2016 20:15
Segir ný fóstureyðingarlög gjörbreyta stöðu pólskra kvenna Pólska þingið tekur í vikunni til umfjöllunar umdeild lög sem gera fóstureyðingar ólöglegar og refsiverðar. Pólsk kona búsett hér á landi segist hafa þungar áhyggjur af stöðunni og að samfélag pólskra kvenna á Íslandi sé alfarið á móti lögunum, sem hún telur brjóta á mannréttindum kvenna. 20.9.2016 20:00
Þingið samþykkti tillögu um að fullgilda samning um réttindi fatlaðs fólks Þingið ályktaði einnig að valkvæður viðauki við samninginn skuli einnig fullgiltur fyrir árslok 2017. 20.9.2016 19:58
Faðir Rahami varaði lögreglu við syni sínum 2014 Eiginkona Ahmad Khan Rahami er sögð hafa verið handtekin í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. 20.9.2016 19:39
Aðildarríki ESB samþykkja umsókn Bosníu að sambandinu Forsætisráðherra Bosníu segir daginn vera sögulegan. 20.9.2016 19:15
Samningaviðræður um að borgin hýsi 110 hælisleitendur til viðbótar Reykjavíkurborg og Útlendingastofnun eru langt komin í samningaviðræðum um að borgin hýsi 110 hælisleitendur til viðbótar við þá níutíu sem hún hýsir í dag. Ástand í húsnæðismálum hælisleitenda er slæmt og leitar Útlendingastofnun allra leiða til að bæta úr því. 20.9.2016 19:00
Skrifuðu undir samkomulag í umboðsleysi Fimm stéttarfélög opinberra starfsmanna gagnrýna samkomulag sem undirritað var í gær um jöfnun lífeyrisréttinda. Félag hjúkrunarfræðinga telur að skrifaði hafi verið undir samkomulagið í umboðsleysi og hefur óskað eftir fundi með fjármálaráðherra vegna málsins. 20.9.2016 18:45
Ítrekaði mikilvægi þess að virða sjálfstæði dómstóla Lilja Alfreðsdóttir fundaði með tyrkneskum starfsbróður sínum, Mevlüt Çavuşoğlu, í New York í dag. 20.9.2016 18:33
Þjálfaður sporhundur tekur þátt í leitinni að Guðmundi Yfir 50 björgunarsveitarmenn taka nú þátt í leitinni að Guðmundi L. Sverrissyni, 54 ára karlmanni, sem lögreglan á Vestfjörðum lýsti eftir fyrr í dag en síðast er vitað um ferðir Guðmunds milli klukkan þrjú og fjögur í nótt á Patreksfirði. 20.9.2016 18:29