Fleiri fréttir

Lögreglan lýsir eftir Guðmundi

Lögreglan á Vestfjörðum lýsir eftir Guðmundi L Sverrissyni. Guðmundur er fæddur árið 1962 og er búsettur á Patreksfirði.

Mun stærri bikar í verðlaun fyrir strákinn en stelpuna

"Maður vissi ekkert hver fengi hvaða bikar en svo fengu stelpurnar litla bikarinn og strákarnir þann stóra,“ segir Ragnheiður Birna Björnsdóttir sem horfði á uppskeruhátíð yngri flokka FH á sunnudaginn.

Merkel ætlar hvergi að hvika þrátt fyrir fylgistap

Þriggja ára gamall stjórnmálaflokkur hægri þjóðernissinna, Alternative für Deutschland, hefur náð töluverðu fylgi undanfarið í kosningum til landsþinga í nokkrum sambandslöndum Þýskalands.

Flateyri að finna á Mars

Gígur á yfirborði reikistjörnunnar Mars ber nú nafnið Flateyri. Nafngiftin var samþykkt af örnefnanefnd Alþjóðasambands stjörnufræðinga þann 12. september síðastliðinn.

Stór mál eftir á Alþingi þegar stutt er í þingrof

Sjö stór mál eru eftir á Alþingi þegar nokkrir dagar eru eftir af þinginu. Nefndarmenn í efnahags- og viðskiptanefnd eru undir miklu álagi með langflest málin undir. Áhyggjur af því að stjórnarandstaðan hleypi LÍN-málinu ekki í gegn.

Millilandaflug milli Egilsstaða og London undir væntingum

Gert var ráð fyrir 35 flugferðum milli London og Egilsstaða í sumar. Aðeins níu ferðir voru þó farnar. Verkefnisstjóri til þó að mikilvægt skref hafi verið stigið í sumar í eflingu millilandaflugs frá Egilsstaðaflugvelli.

Bílalestin var að flytja mat til tugþúsunda manna

Bílalest Sameinuðu þjóðanna, sem var að flytja hjálpargögn til svæðis sem er á valdi uppreisnarmanna skammt frá Aleppó í Sýrlandi, varð fyrir loftárás í gær af hálfu sýrlenskra eða rússneskra herflugvéla.

Bjarni segir VMA ekki hafa staðið við tvíhliða samkomulag

Verkmenntaskólinn á Akureyri gerði samkomulag við Mennta- og menningamálaráðuneytið um dreifingu 24 milljón króna skuldar við ríkissjóð fyrr á þessu ári. Í samkomulaginu var gengið út frá ákveðnum forsendum um rekstrarhorfur á árinu 2016 sem Bjarni Benediktsson segir ekki hafa verið staðið við af hálfu skólans.

Eldur braust út í flóttamannabúðum á Lesbos

Rýma þurfti flóttamannabúðirnar Moria á grísku eyjunni Lesbos í kvöld eftir að eldur braust þar út en flytja þurfti á milli 3000 og 4000 flóttamenn úr búðunum vegna eldsins. Myndir sem deilt hefur verið á samfélagsmiðlum sýna gríðarlega mikinn eld í búðunum en ekki er vitað um upptök hans.

Sjá næstu 50 fréttir