Fleiri fréttir Vill þverpólitíska nefnd um rekstrarumhverfi fjölmiðla Illugi Gunnarsson hyggst leggja fram þingsályktunartillögu um að stofnuð verði þverpólitísk nefnd um málefni fjölmiðla. 20.9.2016 15:55 Nafn mannsins sem lést á Snæfellsnesi Maðurinn sem lést í umferðarslysi á Snæfellsnesi um liðna helgi hét Oddur Haraldsson. 20.9.2016 15:42 Vara við mikilli úrkomu á morgun Almannavarnadeild vekur athygli á viðvörun Veðurstofu Íslands. 20.9.2016 15:31 Liðsauki sendur vestur með þyrlu til að leita að Guðmundi Síðast sást til Guðmundar L. Sverrissonar á fjórða tímanum í nótt. 20.9.2016 15:27 Vilja flýta uppbyggingu innviða á Vestfjörðum Nefnd sem vann aðgerðaráætlun á sviði samfélags- og atvinnuþróunar fyrir Vestfirði hefur skilað ríkisstjórninni skýrslu. 20.9.2016 15:14 Telja að draga muni úr fjölgun ferðamanna á næsta ári Greiningadeild Arion banka telur að strax á næsta ári fari að draga úr fjölgun erlendra ferðamanna. 20.9.2016 14:57 700 hestafla Porsche Panamera E-Hybrid í París Öflugasti Porsche Panamera sem framleiddur hefur verið. 20.9.2016 14:49 PES bauð hærra en EA Sports: „Það er ekkert verið að tala um neina tugi milljóna“ Íslenska landsliðið er í Pro Evolution Soccer en verður ekki í FIFA 17. 20.9.2016 14:45 Segir ketti hafa „hrikaleg áhrif“ á lífríki Bandarískur vísindamaður segir að drepa eigi villta ketti og halda heimilisköttum inni. 20.9.2016 14:30 Frönsk yfirvöld herða tökin gagnvart bifhjólafólki Ekki er langt síðan að mótorhjól eldri en 2000 módel voru bönnuð í París. 20.9.2016 13:40 Boðað til þingrofs og kosninga þann 29. október Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra Íslands, tilkynnti það við upphaf þingfundar í dag. 20.9.2016 13:40 Segjast ekki hafa gert árásir á bílalestina Rússar segja að kveikt hafi verið í bílalest Sameinuðu þjóðanna og Rauða hálfmánans í Sýrlandi. 20.9.2016 13:30 Ívar í Rúmfatalagernum: „Stefna okkar að vera alltaf fyrst með jólin“ Jólin eru mætt í Rúmfatalagerinn. 20.9.2016 13:21 Lögreglan lýsir eftir Guðmundi Lögreglan á Vestfjörðum lýsir eftir Guðmundi L Sverrissyni. Guðmundur er fæddur árið 1962 og er búsettur á Patreksfirði. 20.9.2016 13:13 Ekki bólar á tilkynningu forsætisráðherra um þingrof og kosningar Steingrímur J. Sigfússon gagnrýnir að forsætisráðherra hafi ekki lagt fram tilkynningu á Alþingi um þingrof og kosningar þegar 39 dagar eru í kjördag. 20.9.2016 12:34 Vilja auka öryggi flóttafólks Sameinuðu þjóðirnar funda nú um flóttamannavandann í fyrsta sinn. 20.9.2016 12:15 Hjúkrunarfræðingar mótmæla nýju samkomulagi um lífeyriskerfi Í tilkynningu frá Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga segir að stjórnin hafi ekki veitt þeim aðilum sem skrifuðu undir samkomulagið umboð til að semja um svo veigamiklar breytingar. 20.9.2016 12:11 Börn send heim vegna manneklu Fjórtán börn í leikskólanum Dalskóla þurfa að vera heima í dag. 20.9.2016 11:48 Skjálftahrinan tengist niðurdælingu frá Hellisheiðarvirkjun Niðurdæling jarðhitavatns verður áfram með óbreyttu sniði. 20.9.2016 11:45 KSÍ sagði nei takk við FIFA 17: Tilboð EA Sports nam um einni milljón króna „Þetta var mjög lág upphæð frá fyrirtæki sem græðir á tá og fingri er mér sagt.“ 20.9.2016 11:41 Skammast yfir því að meintur hryðjuverkamaður fái aðhlynningu Donald Trump segir að ástandið ítreki veikt þjóðaröryggi Bandaríkjanna. 20.9.2016 10:45 Vill að dómarar sýni fram á hreinan skjöld Fyrrverandi hæstaréttardómari segir það sæta furðu að ráðuneytið hafi hafnað tillögu um opinbera skrá um eignarhluti dómara í félögum og fyrirtækjum. 20.9.2016 10:44 Eitt umferðaróhapp stöðvaði umferð á háannatíma í Reykjavík í gær Engin slys urðu á fólki. 20.9.2016 10:40 Puttaferðalangur fékk ekki far í fjóra daga og brjálaðist Það getur verið erfitt að ferðast á puttanum líkt og franskur ferðalangur fékk að kynnast. 20.9.2016 10:23 Fimm landsliðsmenn Kúbu í fangelsi fyrir að nauðga finnskri konu Landslið Kúbu í blaki var við keppni í Tampere en konunni var nauðgað á hóteli liðsins. 20.9.2016 10:13 Mun stærri bikar í verðlaun fyrir strákinn en stelpuna "Maður vissi ekkert hver fengi hvaða bikar en svo fengu stelpurnar litla bikarinn og strákarnir þann stóra,“ segir Ragnheiður Birna Björnsdóttir sem horfði á uppskeruhátíð yngri flokka FH á sunnudaginn. 20.9.2016 09:00 Volkswagen með hreinustu dísilvélarnar Undimerki Volkswagen, Seat, Skoda og Audi menguðu minnst á eftir Volkswagen merkinu sjálfu. 20.9.2016 08:47 Trump aftur upp að hlið Clinton Forskot Clinton hefur verið afgerandi frá landsþingi Demókrata sem fór fram í lok júlí. 20.9.2016 08:00 Jim Carrey kærður fyrir aðild að dauða kærustu sinnar Grunaður um að hafa útvegað henni fíkniefni. 20.9.2016 07:57 Flokkur Pútíns getur nú breytt stjórnarskrá Rússlands að vild Sameinað Rússland, flokkur Vladimírs Pútíns forseta, hlaut 54 prósent atkvæða og fjórðung þingsæta. Kosningaþátttakan var þó minni en nokkru sinni, innan við 50 prósent. Þrír aðrir flokkar náðu inn á þing. 20.9.2016 07:30 Merkel ætlar hvergi að hvika þrátt fyrir fylgistap Þriggja ára gamall stjórnmálaflokkur hægri þjóðernissinna, Alternative für Deutschland, hefur náð töluverðu fylgi undanfarið í kosningum til landsþinga í nokkrum sambandslöndum Þýskalands. 20.9.2016 07:30 Fundu óhreyft tímahylki nasista Í hylkinu var meðal annars að finna tvö eintök af riti Adolfs Hitler, Mein Kampf. 20.9.2016 07:15 Flateyri að finna á Mars Gígur á yfirborði reikistjörnunnar Mars ber nú nafnið Flateyri. Nafngiftin var samþykkt af örnefnanefnd Alþjóðasambands stjörnufræðinga þann 12. september síðastliðinn. 20.9.2016 07:00 Íbúi á Flateyri: Alvarlegt mál gagnvart hótelum, matvælavinnslu og sjúklingum Bæjaryfirvöld í Ísafjarðarbæ og Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða vissu af saurgerlum í neysluvatni Flateyrar í sextán daga án þess að íbúum væri gert viðvart. 20.9.2016 07:00 Fyrrverandi ráðherrar mæta verr í atkvæðagreiðslur eftir afsögn Að öllu jöfnu eru ráðherrar oftar fjarverandi en hinn almenni þingmaður en fjarvistir ráðherra eru að auki oftar tilkynntar. 20.9.2016 07:00 Stór mál eftir á Alþingi þegar stutt er í þingrof Sjö stór mál eru eftir á Alþingi þegar nokkrir dagar eru eftir af þinginu. Nefndarmenn í efnahags- og viðskiptanefnd eru undir miklu álagi með langflest málin undir. Áhyggjur af því að stjórnarandstaðan hleypi LÍN-málinu ekki í gegn. 20.9.2016 07:00 Millilandaflug milli Egilsstaða og London undir væntingum Gert var ráð fyrir 35 flugferðum milli London og Egilsstaða í sumar. Aðeins níu ferðir voru þó farnar. Verkefnisstjóri til þó að mikilvægt skref hafi verið stigið í sumar í eflingu millilandaflugs frá Egilsstaðaflugvelli. 20.9.2016 07:00 Byggja sextíu ný hjúkrunarrými Samkomulag hefur náðst um að byggja 64 ný hjúkrunarrými í Boðaþingi í Kópavogi. 20.9.2016 07:00 Vinnubrögð forystumanna BSRB sögð vera gerræðisleg Forsvarsmenn fjögurra stéttarfélaga innan BSRB eru andvígir breytingum á lífeyrissjóðakerfinu. Sjúkraliðar segja vinnubrögð forystu BSRB gerræðisleg. 20.9.2016 06:30 Ekki peningur til fyrir nauðsynlegum lyfjum: Íslenskum sjúklingum bjóðast ekki sömu úrræði og nágrönnunum Ný lyf sem hafa verið tekin í notkun á Norðurlöndum koma ekki til Íslands í bráð vegna fjárskorts. Fjármagn til kaupa á nýjum lyfjum er uppurið. Sjúklingar fá ekki sömu úrræði og annars staðar. 20.9.2016 06:00 Bílalestin var að flytja mat til tugþúsunda manna Bílalest Sameinuðu þjóðanna, sem var að flytja hjálpargögn til svæðis sem er á valdi uppreisnarmanna skammt frá Aleppó í Sýrlandi, varð fyrir loftárás í gær af hálfu sýrlenskra eða rússneskra herflugvéla. 19.9.2016 23:48 Ákærður fyrir tilraun til manndráps á fimm lögreglumönnum Gefin hefur verið út ákæra á hendur Rahami sem hóf skothríð að lögreglu er þeir reyndu að handsama hann. 19.9.2016 23:28 Birtu myndband af því þegar lögreglan skaut svartan mann til bana Lögreglan í Tulsa í Oklahoma birti í dag myndband og hljóðupptökur af því þegar lögreglumaður skaut svartan mann til bana í borginni síðastliðinn föstudag. 19.9.2016 22:38 Bjarni segir VMA ekki hafa staðið við tvíhliða samkomulag Verkmenntaskólinn á Akureyri gerði samkomulag við Mennta- og menningamálaráðuneytið um dreifingu 24 milljón króna skuldar við ríkissjóð fyrr á þessu ári. Í samkomulaginu var gengið út frá ákveðnum forsendum um rekstrarhorfur á árinu 2016 sem Bjarni Benediktsson segir ekki hafa verið staðið við af hálfu skólans. 19.9.2016 22:05 Eldur braust út í flóttamannabúðum á Lesbos Rýma þurfti flóttamannabúðirnar Moria á grísku eyjunni Lesbos í kvöld eftir að eldur braust þar út en flytja þurfti á milli 3000 og 4000 flóttamenn úr búðunum vegna eldsins. Myndir sem deilt hefur verið á samfélagsmiðlum sýna gríðarlega mikinn eld í búðunum en ekki er vitað um upptök hans. 19.9.2016 21:17 Sjá næstu 50 fréttir
Vill þverpólitíska nefnd um rekstrarumhverfi fjölmiðla Illugi Gunnarsson hyggst leggja fram þingsályktunartillögu um að stofnuð verði þverpólitísk nefnd um málefni fjölmiðla. 20.9.2016 15:55
Nafn mannsins sem lést á Snæfellsnesi Maðurinn sem lést í umferðarslysi á Snæfellsnesi um liðna helgi hét Oddur Haraldsson. 20.9.2016 15:42
Vara við mikilli úrkomu á morgun Almannavarnadeild vekur athygli á viðvörun Veðurstofu Íslands. 20.9.2016 15:31
Liðsauki sendur vestur með þyrlu til að leita að Guðmundi Síðast sást til Guðmundar L. Sverrissonar á fjórða tímanum í nótt. 20.9.2016 15:27
Vilja flýta uppbyggingu innviða á Vestfjörðum Nefnd sem vann aðgerðaráætlun á sviði samfélags- og atvinnuþróunar fyrir Vestfirði hefur skilað ríkisstjórninni skýrslu. 20.9.2016 15:14
Telja að draga muni úr fjölgun ferðamanna á næsta ári Greiningadeild Arion banka telur að strax á næsta ári fari að draga úr fjölgun erlendra ferðamanna. 20.9.2016 14:57
700 hestafla Porsche Panamera E-Hybrid í París Öflugasti Porsche Panamera sem framleiddur hefur verið. 20.9.2016 14:49
PES bauð hærra en EA Sports: „Það er ekkert verið að tala um neina tugi milljóna“ Íslenska landsliðið er í Pro Evolution Soccer en verður ekki í FIFA 17. 20.9.2016 14:45
Segir ketti hafa „hrikaleg áhrif“ á lífríki Bandarískur vísindamaður segir að drepa eigi villta ketti og halda heimilisköttum inni. 20.9.2016 14:30
Frönsk yfirvöld herða tökin gagnvart bifhjólafólki Ekki er langt síðan að mótorhjól eldri en 2000 módel voru bönnuð í París. 20.9.2016 13:40
Boðað til þingrofs og kosninga þann 29. október Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra Íslands, tilkynnti það við upphaf þingfundar í dag. 20.9.2016 13:40
Segjast ekki hafa gert árásir á bílalestina Rússar segja að kveikt hafi verið í bílalest Sameinuðu þjóðanna og Rauða hálfmánans í Sýrlandi. 20.9.2016 13:30
Ívar í Rúmfatalagernum: „Stefna okkar að vera alltaf fyrst með jólin“ Jólin eru mætt í Rúmfatalagerinn. 20.9.2016 13:21
Lögreglan lýsir eftir Guðmundi Lögreglan á Vestfjörðum lýsir eftir Guðmundi L Sverrissyni. Guðmundur er fæddur árið 1962 og er búsettur á Patreksfirði. 20.9.2016 13:13
Ekki bólar á tilkynningu forsætisráðherra um þingrof og kosningar Steingrímur J. Sigfússon gagnrýnir að forsætisráðherra hafi ekki lagt fram tilkynningu á Alþingi um þingrof og kosningar þegar 39 dagar eru í kjördag. 20.9.2016 12:34
Vilja auka öryggi flóttafólks Sameinuðu þjóðirnar funda nú um flóttamannavandann í fyrsta sinn. 20.9.2016 12:15
Hjúkrunarfræðingar mótmæla nýju samkomulagi um lífeyriskerfi Í tilkynningu frá Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga segir að stjórnin hafi ekki veitt þeim aðilum sem skrifuðu undir samkomulagið umboð til að semja um svo veigamiklar breytingar. 20.9.2016 12:11
Börn send heim vegna manneklu Fjórtán börn í leikskólanum Dalskóla þurfa að vera heima í dag. 20.9.2016 11:48
Skjálftahrinan tengist niðurdælingu frá Hellisheiðarvirkjun Niðurdæling jarðhitavatns verður áfram með óbreyttu sniði. 20.9.2016 11:45
KSÍ sagði nei takk við FIFA 17: Tilboð EA Sports nam um einni milljón króna „Þetta var mjög lág upphæð frá fyrirtæki sem græðir á tá og fingri er mér sagt.“ 20.9.2016 11:41
Skammast yfir því að meintur hryðjuverkamaður fái aðhlynningu Donald Trump segir að ástandið ítreki veikt þjóðaröryggi Bandaríkjanna. 20.9.2016 10:45
Vill að dómarar sýni fram á hreinan skjöld Fyrrverandi hæstaréttardómari segir það sæta furðu að ráðuneytið hafi hafnað tillögu um opinbera skrá um eignarhluti dómara í félögum og fyrirtækjum. 20.9.2016 10:44
Eitt umferðaróhapp stöðvaði umferð á háannatíma í Reykjavík í gær Engin slys urðu á fólki. 20.9.2016 10:40
Puttaferðalangur fékk ekki far í fjóra daga og brjálaðist Það getur verið erfitt að ferðast á puttanum líkt og franskur ferðalangur fékk að kynnast. 20.9.2016 10:23
Fimm landsliðsmenn Kúbu í fangelsi fyrir að nauðga finnskri konu Landslið Kúbu í blaki var við keppni í Tampere en konunni var nauðgað á hóteli liðsins. 20.9.2016 10:13
Mun stærri bikar í verðlaun fyrir strákinn en stelpuna "Maður vissi ekkert hver fengi hvaða bikar en svo fengu stelpurnar litla bikarinn og strákarnir þann stóra,“ segir Ragnheiður Birna Björnsdóttir sem horfði á uppskeruhátíð yngri flokka FH á sunnudaginn. 20.9.2016 09:00
Volkswagen með hreinustu dísilvélarnar Undimerki Volkswagen, Seat, Skoda og Audi menguðu minnst á eftir Volkswagen merkinu sjálfu. 20.9.2016 08:47
Trump aftur upp að hlið Clinton Forskot Clinton hefur verið afgerandi frá landsþingi Demókrata sem fór fram í lok júlí. 20.9.2016 08:00
Jim Carrey kærður fyrir aðild að dauða kærustu sinnar Grunaður um að hafa útvegað henni fíkniefni. 20.9.2016 07:57
Flokkur Pútíns getur nú breytt stjórnarskrá Rússlands að vild Sameinað Rússland, flokkur Vladimírs Pútíns forseta, hlaut 54 prósent atkvæða og fjórðung þingsæta. Kosningaþátttakan var þó minni en nokkru sinni, innan við 50 prósent. Þrír aðrir flokkar náðu inn á þing. 20.9.2016 07:30
Merkel ætlar hvergi að hvika þrátt fyrir fylgistap Þriggja ára gamall stjórnmálaflokkur hægri þjóðernissinna, Alternative für Deutschland, hefur náð töluverðu fylgi undanfarið í kosningum til landsþinga í nokkrum sambandslöndum Þýskalands. 20.9.2016 07:30
Fundu óhreyft tímahylki nasista Í hylkinu var meðal annars að finna tvö eintök af riti Adolfs Hitler, Mein Kampf. 20.9.2016 07:15
Flateyri að finna á Mars Gígur á yfirborði reikistjörnunnar Mars ber nú nafnið Flateyri. Nafngiftin var samþykkt af örnefnanefnd Alþjóðasambands stjörnufræðinga þann 12. september síðastliðinn. 20.9.2016 07:00
Íbúi á Flateyri: Alvarlegt mál gagnvart hótelum, matvælavinnslu og sjúklingum Bæjaryfirvöld í Ísafjarðarbæ og Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða vissu af saurgerlum í neysluvatni Flateyrar í sextán daga án þess að íbúum væri gert viðvart. 20.9.2016 07:00
Fyrrverandi ráðherrar mæta verr í atkvæðagreiðslur eftir afsögn Að öllu jöfnu eru ráðherrar oftar fjarverandi en hinn almenni þingmaður en fjarvistir ráðherra eru að auki oftar tilkynntar. 20.9.2016 07:00
Stór mál eftir á Alþingi þegar stutt er í þingrof Sjö stór mál eru eftir á Alþingi þegar nokkrir dagar eru eftir af þinginu. Nefndarmenn í efnahags- og viðskiptanefnd eru undir miklu álagi með langflest málin undir. Áhyggjur af því að stjórnarandstaðan hleypi LÍN-málinu ekki í gegn. 20.9.2016 07:00
Millilandaflug milli Egilsstaða og London undir væntingum Gert var ráð fyrir 35 flugferðum milli London og Egilsstaða í sumar. Aðeins níu ferðir voru þó farnar. Verkefnisstjóri til þó að mikilvægt skref hafi verið stigið í sumar í eflingu millilandaflugs frá Egilsstaðaflugvelli. 20.9.2016 07:00
Byggja sextíu ný hjúkrunarrými Samkomulag hefur náðst um að byggja 64 ný hjúkrunarrými í Boðaþingi í Kópavogi. 20.9.2016 07:00
Vinnubrögð forystumanna BSRB sögð vera gerræðisleg Forsvarsmenn fjögurra stéttarfélaga innan BSRB eru andvígir breytingum á lífeyrissjóðakerfinu. Sjúkraliðar segja vinnubrögð forystu BSRB gerræðisleg. 20.9.2016 06:30
Ekki peningur til fyrir nauðsynlegum lyfjum: Íslenskum sjúklingum bjóðast ekki sömu úrræði og nágrönnunum Ný lyf sem hafa verið tekin í notkun á Norðurlöndum koma ekki til Íslands í bráð vegna fjárskorts. Fjármagn til kaupa á nýjum lyfjum er uppurið. Sjúklingar fá ekki sömu úrræði og annars staðar. 20.9.2016 06:00
Bílalestin var að flytja mat til tugþúsunda manna Bílalest Sameinuðu þjóðanna, sem var að flytja hjálpargögn til svæðis sem er á valdi uppreisnarmanna skammt frá Aleppó í Sýrlandi, varð fyrir loftárás í gær af hálfu sýrlenskra eða rússneskra herflugvéla. 19.9.2016 23:48
Ákærður fyrir tilraun til manndráps á fimm lögreglumönnum Gefin hefur verið út ákæra á hendur Rahami sem hóf skothríð að lögreglu er þeir reyndu að handsama hann. 19.9.2016 23:28
Birtu myndband af því þegar lögreglan skaut svartan mann til bana Lögreglan í Tulsa í Oklahoma birti í dag myndband og hljóðupptökur af því þegar lögreglumaður skaut svartan mann til bana í borginni síðastliðinn föstudag. 19.9.2016 22:38
Bjarni segir VMA ekki hafa staðið við tvíhliða samkomulag Verkmenntaskólinn á Akureyri gerði samkomulag við Mennta- og menningamálaráðuneytið um dreifingu 24 milljón króna skuldar við ríkissjóð fyrr á þessu ári. Í samkomulaginu var gengið út frá ákveðnum forsendum um rekstrarhorfur á árinu 2016 sem Bjarni Benediktsson segir ekki hafa verið staðið við af hálfu skólans. 19.9.2016 22:05
Eldur braust út í flóttamannabúðum á Lesbos Rýma þurfti flóttamannabúðirnar Moria á grísku eyjunni Lesbos í kvöld eftir að eldur braust þar út en flytja þurfti á milli 3000 og 4000 flóttamenn úr búðunum vegna eldsins. Myndir sem deilt hefur verið á samfélagsmiðlum sýna gríðarlega mikinn eld í búðunum en ekki er vitað um upptök hans. 19.9.2016 21:17