Fleiri fréttir

Stærsta kjarnorkusprenging Norður Kóreu til þessa

Norður Kóreumenn sprengdu í nótt kjarnorkusprengju í tilraunaskyni. Sprengjan er talin hafa verið öflug, enda framkallaði hún jarðskjálfta sem mældist 5,3 stig og telja sérfræðingar að þetta hafi verið öflugasta tilraunasprenging þeirra til þessa.

Þarf að borga tvöfalt til að berja Bieber augum

Fatlaðir einstaklingar sem ekki njóta liðveislu eða notendastýrðrar persónuaðstoðar, þurfa að kaupa sérstakan aðgöngumiða fyrir aðstoðarmanneskju sína á stórtónleika hérlendis. Annað fyrirkomulag er í löndunum í kringum okkur.

Fjárlagafrumvarpi seinkar allavega fram í nóvember

Í gær samþykkti þingið bráðabirgðaákvæði við þingskaparlög þess efnis að nýtt haustþing komi ekki saman fyrr en að loknum kosningum. Ákvæðið hefur í för með sér að fjárlagafrumvarp fyrir árið 2017 verður ekki lagt fram fyrr en í fyrsta lagi í nóvember.

Tyrkir senda ellefu þúsund kennara í leyfi

Tyrkneska ríkisstjórnin hefur sent rúmlega ellefu þúsund kennara sem grunaðir eru um að tengjast Verkamannaflokki Kúrda í starfsleyfi. Vika er í að grunnskólar hefjist á ný eftir sumarfrí. Áður höfðu rúmlega tuttugu þúsund verið rek

Eigna má sverðið Hróari Tungugoða

Sverðið er frá 10. öld fannst á slóðum sem þar sem bær goðorðsmannsins Hróars Tungugoða stóð mögulega. Prófessor emeritus í sagnfræði kastar fram þeirri tilgátu að höfðingi eins og Hróar hafi hugsanlega átt sverðið.

Tíu mánuðir fyrir skilasvik

Karlmaður á sjötugsaldri var dæmdur í tíu mánaða fangelsi fyrir skilasvik af fjölskipuðum Héraðsdómi Norðurlands eystra. Refsingin er skilorðsbundin til þriggja ára. Dómur var kveðinn upp í málinu í júlí en hann var birtur í gær.

Stór hluti óákveðinn fyrir kosningar

Nú þegar sjö vikur eru í að kosið verði til Alþingis að nýju er stór hluti almennings óákveðinn. Á næstu dögum munu flokkarnir ljúka við að stilla upp listum. Formaður VG skynjar meiri óvissu nú en í fyrri kosningum. Litlir mögule

Bremenportarar á Langanesi

Fulltrúar Bremenports GmbH & Co. KG ásamt fulltrúa EFLU verkfræðistofu heimsækja Langanes eftir fjóra daga vegna áforma um uppbyggingu stórskipahafnar í Finnafirði.

Miklar hliðstæður milli Íslands og Mars

Samanburðarrannsóknir á jarðfræði Íslands og Mars gætu haft sitt af að segja um það hvernig mun ganga að koma mönnuðum geimförum á plánetuna í framtíðinni. Samspil eldfjalla og íss á Íslandi minnir um margt á jarðsögu Mars, að sögn Marssérfræðings, sem staddur er hér á landi.

Sverðið frá árabilinu 950-1000

„Núna tekur við forvarsla til að koma sverðinu í stöðugt ástand,“ segir Ármann Guðmundsson fornleifafræðingur hjá Þjóðminjasafni Íslands.

Sjá næstu 50 fréttir