Fleiri fréttir Skólastjórar með þungar áhyggjur af fjárhagsstöðu grunnskóla Skólastjórafélag Íslands telur að Reykjavíkurborg notist við óraunhæft og úrelt reiknilíkan til að deila út fjármunum til grunnskólanna. 9.9.2016 10:02 Gripinn með 20 þúsund steratöflur í ferðatösku Tollverðir haldlögðu nýverið mikið magn stera sem karlmaður reyndi að smygla inn í landið í ferðatösku 9.9.2016 09:51 Fordæma kjarnorkusprengingu Norður-Kóreumanna harðlega Alþjóðakjarnorkumálastofnunin IAEA hefur harmað tilraunasprenginguna og segir hana vekja ugg. 9.9.2016 09:05 Stærsta kjarnorkusprenging Norður Kóreu til þessa Norður Kóreumenn sprengdu í nótt kjarnorkusprengju í tilraunaskyni. Sprengjan er talin hafa verið öflug, enda framkallaði hún jarðskjálfta sem mældist 5,3 stig og telja sérfræðingar að þetta hafi verið öflugasta tilraunasprenging þeirra til þessa. 9.9.2016 07:17 Verkfall hjá sjómönnum undirbúið Viðræður Sjómannasambandsins og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi um nýjan kjarasamning hafa siglt í strand. 9.9.2016 07:00 Þarf að borga tvöfalt til að berja Bieber augum Fatlaðir einstaklingar sem ekki njóta liðveislu eða notendastýrðrar persónuaðstoðar, þurfa að kaupa sérstakan aðgöngumiða fyrir aðstoðarmanneskju sína á stórtónleika hérlendis. Annað fyrirkomulag er í löndunum í kringum okkur. 9.9.2016 07:00 Fjárlagafrumvarpi seinkar allavega fram í nóvember Í gær samþykkti þingið bráðabirgðaákvæði við þingskaparlög þess efnis að nýtt haustþing komi ekki saman fyrr en að loknum kosningum. Ákvæðið hefur í för með sér að fjárlagafrumvarp fyrir árið 2017 verður ekki lagt fram fyrr en í fyrsta lagi í nóvember. 9.9.2016 07:00 Tyrkir senda ellefu þúsund kennara í leyfi Tyrkneska ríkisstjórnin hefur sent rúmlega ellefu þúsund kennara sem grunaðir eru um að tengjast Verkamannaflokki Kúrda í starfsleyfi. Vika er í að grunnskólar hefjist á ný eftir sumarfrí. Áður höfðu rúmlega tuttugu þúsund verið rek 9.9.2016 07:00 Eigna má sverðið Hróari Tungugoða Sverðið er frá 10. öld fannst á slóðum sem þar sem bær goðorðsmannsins Hróars Tungugoða stóð mögulega. Prófessor emeritus í sagnfræði kastar fram þeirri tilgátu að höfðingi eins og Hróar hafi hugsanlega átt sverðið. 9.9.2016 07:00 Tíu mánuðir fyrir skilasvik Karlmaður á sjötugsaldri var dæmdur í tíu mánaða fangelsi fyrir skilasvik af fjölskipuðum Héraðsdómi Norðurlands eystra. Refsingin er skilorðsbundin til þriggja ára. Dómur var kveðinn upp í málinu í júlí en hann var birtur í gær. 9.9.2016 07:00 Stór hluti óákveðinn fyrir kosningar Nú þegar sjö vikur eru í að kosið verði til Alþingis að nýju er stór hluti almennings óákveðinn. Á næstu dögum munu flokkarnir ljúka við að stilla upp listum. Formaður VG skynjar meiri óvissu nú en í fyrri kosningum. Litlir mögule 9.9.2016 07:00 Bremenportarar á Langanesi Fulltrúar Bremenports GmbH & Co. KG ásamt fulltrúa EFLU verkfræðistofu heimsækja Langanes eftir fjóra daga vegna áforma um uppbyggingu stórskipahafnar í Finnafirði. 9.9.2016 07:00 NASA sendir geimfar á loft í sjö ára leiðangur Bandaríska geimferðastofnunin NASA sendi í kvöld af stað geimfar í leiðangur sem vonast er til þess að muni varpa ljósi á það hvernig plánetur alheimsins verða til. 8.9.2016 23:30 Háttsettur leiðtogi al-Qaeda í Sýrlandi felldur Sagður hafa látið lífið í loftárás í Aleppo. 8.9.2016 23:30 Lögregluþjónn stunginn í Frakklandi Þrjár konur voru handteknar vegna gastanka sem fundust í bíl í Frakklandi. 8.9.2016 20:59 Ríkisstjórnin nýtur mest stuðnings karla og eldra fólks Ríkisstjórnin nýtur stuðnings 36 prósent kjósenda samkvæmt nýrri könnun 365 miðla. Stuðningurinn minnstu meðal kvenna og yngri kjósenda. 8.9.2016 20:45 Segir tillögur í fíkniefnamálum fela í sér litlar breytingar Björt Ólafsdóttir segir ekki hægt að sekta fólk frá fíkn. Heilbrigðisráðherra segir mikla viðhorfsbreytingu hafa átt sér stað. 8.9.2016 20:15 Víðtækur stuðningur við útboð aflaheimilda í Færeyjum Þingmaður færeyska jafnaðarmannaflokksins segir almennan stuðning við útboð aflaheimilda utan lögsögu Færeyja og líkur á að sú aðferð verði notuð innan lögsögunnar líka. 8.9.2016 19:54 Stöðvast fiskveiðar í nóvember? Fiskveiðar gætu stöðvast um miðjan nóvember, samþykki sjómenn sameiginlega verkfallsboðun sem er í undirbúningi. 8.9.2016 19:30 Miklar hliðstæður milli Íslands og Mars Samanburðarrannsóknir á jarðfræði Íslands og Mars gætu haft sitt af að segja um það hvernig mun ganga að koma mönnuðum geimförum á plánetuna í framtíðinni. Samspil eldfjalla og íss á Íslandi minnir um margt á jarðsögu Mars, að sögn Marssérfræðings, sem staddur er hér á landi. 8.9.2016 19:03 Óháð nefnd rannsakar aðkomu Íslendinga að plastbarkamálinu Sjálfstæð og óháð ytri nefnd mun rannsaka hvort að aðkoma íslenskra stofnanna og starfsmanna þeirra að hinu svokallaða plastbarkamáli hafi verið athugaverð. 8.9.2016 18:29 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Þrjátíu og sex prósent landsmanna segjast styðja ríkisstjórnina í nýrri könnun Stöðvar 2, Fréttablaðsins og Vísis. 8.9.2016 18:12 Skotárás í skóla í Texas Einn er látinn og tveir eru særðir. 8.9.2016 18:04 Þyrlan sótti ferðamenn í sjálfheldu Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur nú komið þremur erlendum ferðamönnum til bjargar sem lentu í sjálfheldu á Eyjafjallajökli í dag. 8.9.2016 17:20 Fjóla vill þriðja sætið í Suðurkjördæmi Fjóla Hrund Björnsdóttir mun bjóða sig fram fyrir Framsóknarflokkinn. 8.9.2016 17:14 Tíu hreyfingar bjóða fram til Alþingis í næsta mánuði Ef allar þær hreyfingar sem bjóða fram til Alþingis í næsta mánuði ná fulltrúum á þing, fjölgar flokkum á Alþingi um þrjá. 8.9.2016 16:51 Bieberbrjálæðið í Kórnum formlega hafið Búið að opna inn á tónleikasvæðið og Bieberaðdáendur streyma inn í hundraða tali. 8.9.2016 16:21 Vætutíð á landinu næstu daga Veðurspár benda til að efftir langvarandi þurrkatíð verði vætutíð í sumum landshlutum næstu daga. 8.9.2016 15:48 Þyrla landhelgisgæslunnar kölluð út vegna ferðamanna í sjálfheldu Búist er við því að þyrla landhelgisgæslunnar verði á svæðinu um klukkan fjögur. 8.9.2016 15:08 64 prósent telja erlenda ferðamenn hafa neikvæð áhrif á náttúru Íslands Í nýlegri könnun MMR kemur fram að töluverður meirihluti Íslendinga telur komu erlendra ferðamanna hafa einhver jákvæð áhrif á land og þjóð. 8.9.2016 14:47 Íbúar í Kópavogi furða sig á spjaldtölvukönnun Telja lúmskum áróðri laumað í könnun um spjaldtölvuvæðingu í Kársnesskóla. 8.9.2016 14:11 Áhyggjur af hríðversnandi rekstrarumhverfi fjölmiðla Menntasmálaráðherra vill að þverpólitísk nefnd fái þrjá mánuði til að greina stöðuna, meðal annars um veru RÚV á auglýsingamarkaði. 8.9.2016 14:07 Sitjandi þingmenn og almannatengill leiða lista VG í Reykjavík Uppstillingarnefnd skilar tillögum sínum á félagsfundi næstkomandi mánudag. 8.9.2016 13:43 Sakaður um að hafa ítrekað kúgað konu sína til kynferðislegra athafna Ákærður fyrir fjölmörg brot gagnvart eiginkonu sinni og tveimur stjúpdætrum. 8.9.2016 13:32 Forsetaframbjóðandi spyr hvað Aleppo sé Gary Johnson, forsetaframbjóðandi Frjálshyggjuflokksins, ræddi ástandið í Sýrlandi í þætti NBC. 8.9.2016 13:03 Sverðið frá árabilinu 950-1000 „Núna tekur við forvarsla til að koma sverðinu í stöðugt ástand,“ segir Ármann Guðmundsson fornleifafræðingur hjá Þjóðminjasafni Íslands. 8.9.2016 13:00 Minniháttar Skaftárhlaup er hafið Áin er vatnsmikil og má búast við brennisteinslykt. 8.9.2016 11:32 Tusk þrýstir á May vegna Brexit Donald Tusk og Theresa May funduðu í London í morgun. 8.9.2016 11:08 Maðurinn enn á gjörgæslu Alvarlegt vinnuslys varð við Austurbakka í gær. 8.9.2016 11:00 Facebook um vistaskiptin: Þorgerður og Þorsteinn einskis virði í bókum Ingva Hrafns Fjölmargir spá í spilin eftir stórtíðindi gærdagsins af vettvangi pólitíkurinnar. Sumir fagna en aðrir eru svekktir, sárir og reiðir. 8.9.2016 10:46 Almennur einbeitingaskortur og spenningur meðal nemenda Nemendur í Hörðuvallaskóla í Kópavogi fá forskot á sæluna í dag. 8.9.2016 10:17 Ferðasumarið í Djúpavík: Trylltur dans norðurljósanna í björgunarleiðangri með hótelgestum Samgönguskortur, ævintýralegar reddingar og kvikmyndir er meðal þess sem Magnús Karl Pétursson, nýr hótelstjóri Hótel Djúpavíkur, ræðir um í viðtali um ferðasumarið á Djúpavík. 8.9.2016 10:00 Nýtt fræðslumyndband Samtakanna 78: Svaðilför Rósalínar til elskunnar sinnar Samtökin 78 hafa gefið út nýtt myndband í formi teiknimyndar sem ber heitið „Rósalín“ og er ætluð sem fræðsluefni fyrir börn um hvað er að vera hinsegin. 8.9.2016 09:40 Rændi banka til að komast burt frá eiginkonunni Samkvæmt lögregluskjölum virðist sem að maðurinn hafi ekki sóst eftir peningum þegar hann rændi banka í Kansas. 8.9.2016 09:06 Tenórinn Johan Botha látinn Johan Botha hafði lengi starfað í Óperunni í Vínarborg. 8.9.2016 08:44 Sjá næstu 50 fréttir
Skólastjórar með þungar áhyggjur af fjárhagsstöðu grunnskóla Skólastjórafélag Íslands telur að Reykjavíkurborg notist við óraunhæft og úrelt reiknilíkan til að deila út fjármunum til grunnskólanna. 9.9.2016 10:02
Gripinn með 20 þúsund steratöflur í ferðatösku Tollverðir haldlögðu nýverið mikið magn stera sem karlmaður reyndi að smygla inn í landið í ferðatösku 9.9.2016 09:51
Fordæma kjarnorkusprengingu Norður-Kóreumanna harðlega Alþjóðakjarnorkumálastofnunin IAEA hefur harmað tilraunasprenginguna og segir hana vekja ugg. 9.9.2016 09:05
Stærsta kjarnorkusprenging Norður Kóreu til þessa Norður Kóreumenn sprengdu í nótt kjarnorkusprengju í tilraunaskyni. Sprengjan er talin hafa verið öflug, enda framkallaði hún jarðskjálfta sem mældist 5,3 stig og telja sérfræðingar að þetta hafi verið öflugasta tilraunasprenging þeirra til þessa. 9.9.2016 07:17
Verkfall hjá sjómönnum undirbúið Viðræður Sjómannasambandsins og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi um nýjan kjarasamning hafa siglt í strand. 9.9.2016 07:00
Þarf að borga tvöfalt til að berja Bieber augum Fatlaðir einstaklingar sem ekki njóta liðveislu eða notendastýrðrar persónuaðstoðar, þurfa að kaupa sérstakan aðgöngumiða fyrir aðstoðarmanneskju sína á stórtónleika hérlendis. Annað fyrirkomulag er í löndunum í kringum okkur. 9.9.2016 07:00
Fjárlagafrumvarpi seinkar allavega fram í nóvember Í gær samþykkti þingið bráðabirgðaákvæði við þingskaparlög þess efnis að nýtt haustþing komi ekki saman fyrr en að loknum kosningum. Ákvæðið hefur í för með sér að fjárlagafrumvarp fyrir árið 2017 verður ekki lagt fram fyrr en í fyrsta lagi í nóvember. 9.9.2016 07:00
Tyrkir senda ellefu þúsund kennara í leyfi Tyrkneska ríkisstjórnin hefur sent rúmlega ellefu þúsund kennara sem grunaðir eru um að tengjast Verkamannaflokki Kúrda í starfsleyfi. Vika er í að grunnskólar hefjist á ný eftir sumarfrí. Áður höfðu rúmlega tuttugu þúsund verið rek 9.9.2016 07:00
Eigna má sverðið Hróari Tungugoða Sverðið er frá 10. öld fannst á slóðum sem þar sem bær goðorðsmannsins Hróars Tungugoða stóð mögulega. Prófessor emeritus í sagnfræði kastar fram þeirri tilgátu að höfðingi eins og Hróar hafi hugsanlega átt sverðið. 9.9.2016 07:00
Tíu mánuðir fyrir skilasvik Karlmaður á sjötugsaldri var dæmdur í tíu mánaða fangelsi fyrir skilasvik af fjölskipuðum Héraðsdómi Norðurlands eystra. Refsingin er skilorðsbundin til þriggja ára. Dómur var kveðinn upp í málinu í júlí en hann var birtur í gær. 9.9.2016 07:00
Stór hluti óákveðinn fyrir kosningar Nú þegar sjö vikur eru í að kosið verði til Alþingis að nýju er stór hluti almennings óákveðinn. Á næstu dögum munu flokkarnir ljúka við að stilla upp listum. Formaður VG skynjar meiri óvissu nú en í fyrri kosningum. Litlir mögule 9.9.2016 07:00
Bremenportarar á Langanesi Fulltrúar Bremenports GmbH & Co. KG ásamt fulltrúa EFLU verkfræðistofu heimsækja Langanes eftir fjóra daga vegna áforma um uppbyggingu stórskipahafnar í Finnafirði. 9.9.2016 07:00
NASA sendir geimfar á loft í sjö ára leiðangur Bandaríska geimferðastofnunin NASA sendi í kvöld af stað geimfar í leiðangur sem vonast er til þess að muni varpa ljósi á það hvernig plánetur alheimsins verða til. 8.9.2016 23:30
Háttsettur leiðtogi al-Qaeda í Sýrlandi felldur Sagður hafa látið lífið í loftárás í Aleppo. 8.9.2016 23:30
Lögregluþjónn stunginn í Frakklandi Þrjár konur voru handteknar vegna gastanka sem fundust í bíl í Frakklandi. 8.9.2016 20:59
Ríkisstjórnin nýtur mest stuðnings karla og eldra fólks Ríkisstjórnin nýtur stuðnings 36 prósent kjósenda samkvæmt nýrri könnun 365 miðla. Stuðningurinn minnstu meðal kvenna og yngri kjósenda. 8.9.2016 20:45
Segir tillögur í fíkniefnamálum fela í sér litlar breytingar Björt Ólafsdóttir segir ekki hægt að sekta fólk frá fíkn. Heilbrigðisráðherra segir mikla viðhorfsbreytingu hafa átt sér stað. 8.9.2016 20:15
Víðtækur stuðningur við útboð aflaheimilda í Færeyjum Þingmaður færeyska jafnaðarmannaflokksins segir almennan stuðning við útboð aflaheimilda utan lögsögu Færeyja og líkur á að sú aðferð verði notuð innan lögsögunnar líka. 8.9.2016 19:54
Stöðvast fiskveiðar í nóvember? Fiskveiðar gætu stöðvast um miðjan nóvember, samþykki sjómenn sameiginlega verkfallsboðun sem er í undirbúningi. 8.9.2016 19:30
Miklar hliðstæður milli Íslands og Mars Samanburðarrannsóknir á jarðfræði Íslands og Mars gætu haft sitt af að segja um það hvernig mun ganga að koma mönnuðum geimförum á plánetuna í framtíðinni. Samspil eldfjalla og íss á Íslandi minnir um margt á jarðsögu Mars, að sögn Marssérfræðings, sem staddur er hér á landi. 8.9.2016 19:03
Óháð nefnd rannsakar aðkomu Íslendinga að plastbarkamálinu Sjálfstæð og óháð ytri nefnd mun rannsaka hvort að aðkoma íslenskra stofnanna og starfsmanna þeirra að hinu svokallaða plastbarkamáli hafi verið athugaverð. 8.9.2016 18:29
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Þrjátíu og sex prósent landsmanna segjast styðja ríkisstjórnina í nýrri könnun Stöðvar 2, Fréttablaðsins og Vísis. 8.9.2016 18:12
Þyrlan sótti ferðamenn í sjálfheldu Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur nú komið þremur erlendum ferðamönnum til bjargar sem lentu í sjálfheldu á Eyjafjallajökli í dag. 8.9.2016 17:20
Fjóla vill þriðja sætið í Suðurkjördæmi Fjóla Hrund Björnsdóttir mun bjóða sig fram fyrir Framsóknarflokkinn. 8.9.2016 17:14
Tíu hreyfingar bjóða fram til Alþingis í næsta mánuði Ef allar þær hreyfingar sem bjóða fram til Alþingis í næsta mánuði ná fulltrúum á þing, fjölgar flokkum á Alþingi um þrjá. 8.9.2016 16:51
Bieberbrjálæðið í Kórnum formlega hafið Búið að opna inn á tónleikasvæðið og Bieberaðdáendur streyma inn í hundraða tali. 8.9.2016 16:21
Vætutíð á landinu næstu daga Veðurspár benda til að efftir langvarandi þurrkatíð verði vætutíð í sumum landshlutum næstu daga. 8.9.2016 15:48
Þyrla landhelgisgæslunnar kölluð út vegna ferðamanna í sjálfheldu Búist er við því að þyrla landhelgisgæslunnar verði á svæðinu um klukkan fjögur. 8.9.2016 15:08
64 prósent telja erlenda ferðamenn hafa neikvæð áhrif á náttúru Íslands Í nýlegri könnun MMR kemur fram að töluverður meirihluti Íslendinga telur komu erlendra ferðamanna hafa einhver jákvæð áhrif á land og þjóð. 8.9.2016 14:47
Íbúar í Kópavogi furða sig á spjaldtölvukönnun Telja lúmskum áróðri laumað í könnun um spjaldtölvuvæðingu í Kársnesskóla. 8.9.2016 14:11
Áhyggjur af hríðversnandi rekstrarumhverfi fjölmiðla Menntasmálaráðherra vill að þverpólitísk nefnd fái þrjá mánuði til að greina stöðuna, meðal annars um veru RÚV á auglýsingamarkaði. 8.9.2016 14:07
Sitjandi þingmenn og almannatengill leiða lista VG í Reykjavík Uppstillingarnefnd skilar tillögum sínum á félagsfundi næstkomandi mánudag. 8.9.2016 13:43
Sakaður um að hafa ítrekað kúgað konu sína til kynferðislegra athafna Ákærður fyrir fjölmörg brot gagnvart eiginkonu sinni og tveimur stjúpdætrum. 8.9.2016 13:32
Forsetaframbjóðandi spyr hvað Aleppo sé Gary Johnson, forsetaframbjóðandi Frjálshyggjuflokksins, ræddi ástandið í Sýrlandi í þætti NBC. 8.9.2016 13:03
Sverðið frá árabilinu 950-1000 „Núna tekur við forvarsla til að koma sverðinu í stöðugt ástand,“ segir Ármann Guðmundsson fornleifafræðingur hjá Þjóðminjasafni Íslands. 8.9.2016 13:00
Facebook um vistaskiptin: Þorgerður og Þorsteinn einskis virði í bókum Ingva Hrafns Fjölmargir spá í spilin eftir stórtíðindi gærdagsins af vettvangi pólitíkurinnar. Sumir fagna en aðrir eru svekktir, sárir og reiðir. 8.9.2016 10:46
Almennur einbeitingaskortur og spenningur meðal nemenda Nemendur í Hörðuvallaskóla í Kópavogi fá forskot á sæluna í dag. 8.9.2016 10:17
Ferðasumarið í Djúpavík: Trylltur dans norðurljósanna í björgunarleiðangri með hótelgestum Samgönguskortur, ævintýralegar reddingar og kvikmyndir er meðal þess sem Magnús Karl Pétursson, nýr hótelstjóri Hótel Djúpavíkur, ræðir um í viðtali um ferðasumarið á Djúpavík. 8.9.2016 10:00
Nýtt fræðslumyndband Samtakanna 78: Svaðilför Rósalínar til elskunnar sinnar Samtökin 78 hafa gefið út nýtt myndband í formi teiknimyndar sem ber heitið „Rósalín“ og er ætluð sem fræðsluefni fyrir börn um hvað er að vera hinsegin. 8.9.2016 09:40
Rændi banka til að komast burt frá eiginkonunni Samkvæmt lögregluskjölum virðist sem að maðurinn hafi ekki sóst eftir peningum þegar hann rændi banka í Kansas. 8.9.2016 09:06