Fleiri fréttir Áróðursmálaráðherra ISIS lét lífið í loftárásum Enn þrengir að ISIS í Sýrlandi. 17.9.2016 09:54 Garðeigendur geta fengið rukkun vegna trjágróðurs Ef garðeigendur klippa ekki trjágróður sem vex út fyrir lóðarmörk og hindrar vegfarendur, hylur umferðarskilti eða götulýsingu, geta starfsmenn borgarinnar klippt gróðurinn á kostnað garðeigenda. 17.9.2016 07:00 Yfir 100 milljarða búvörusamningar Nýir búvörusamningar taka gildi um áramótin í kjölfar samþykktar Alþingis á breytingum á ákvæðum búvörulaga. Meðal nýjunga í samningunum er að leggja af kvótakerfi í sauðfjárrækt og mjólkurframleiðslu. Vinna við endurskoðun sa 17.9.2016 07:00 Salek-hópurinn fékk hlaðborð af hugmyndum Salek-hópurinn hefur fengið bráðabirgðaskýrslu um hvernig bæta megi vinnubrögð við kjarasamningagerð. Markmiðið að skila raunverulegri kaupmáttaraukningu. Finna þarf líkan sem henti Íslendi 17.9.2016 07:00 Enginn þingmaður undir 763 þúsundum Alls eru 63 störf laus þegar þing lýkur störfum. Ljóst er að minnst sextán einstaklingar munu taka þar sæti í fyrsta skipti. Enginn þeirra mun hafa undir 846 þúsund krónum í tekjur á mánuði. Tekjurnar gætu farið upp í 1,5 milljónir. 17.9.2016 07:00 Úrval íbúða sem kosta yfir hundrað milljónir Í augnablikinu bjóðast 35 íbúðarhús og íbúðir á yfir 100 milljónir króna á fasteignavef Vísis. Dýrust er þakíbúð á Lindargötu sem er föl fyrir 229 milljónir. Einbýlishúsið á sjávarlóðinni Skildinganesi 54 fæst fyrir 189 mil 17.9.2016 07:00 Kolrangstæðir í stórsókninni Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir framsetningu meirihlutans á aðgerðaáætlun vegna skólamála vera villandi. Eingöngu sé verið að bregðast við halla. 17.9.2016 07:00 Hefur drepið þúsundir Rodrigo Duterte hefur verið forseti Filippseyja frá því í júní. Í herferð sinni gegn fíkniefnum og glæpum hefur hann látið drepa meira en þrjú þúsund manns. 17.9.2016 07:00 Dómarar höfðu betur Innanríkisráðuneytið hafnaði tillögu nefndar um dómarastörf þess efnis að heimild yrði sett í dómstólalög um að haldin yrði opinber skrá um eignarhluti dómara í félögum og atvinnufyrirtækjum. 17.9.2016 07:00 Tilbúin til að uppfylla skilyrði Boko Haram í skiptum fyrir Chibok-stúlkurnar Boko Haram krefst þess að liðsmönnum sínum verði sleppt úr haldi. 16.9.2016 23:41 Forsetinn fagnaði sigri stelpnanna Guðni Th. Jóhannesson var langt frá því að vera vonsvikinn. 16.9.2016 22:45 Tala látinna hækkar í Pakistan Vígasamtökin Jamaat-ul-Ahrar, klofningshópur úr röðum talíbana, eru sögð eiga sök á sjálfsvígsárásinni sem gerð var í mosku í norðvesturhluta Pakistans í morgun. 16.9.2016 22:44 Bandaríkin fallast á bótagreiðslu vegna drónaárásar Greiða 130 milljónir íslenskra króna. 16.9.2016 21:31 Mannkynið að brenna út á tíma í loftlagsmálum Hvert hitametið af öðru hefur verið slegið á jörðinni á þessu ári sem verður það heitasta frá því mælingar hófust. Jörðin er að senda mannkyninu alvarleg viðvörunarmerki. 16.9.2016 20:52 Merkel segir kreppu Evrópusambandsins ekki leysta á einum fundi Leiðtogar ESB komu saman til fundar um lausnir á vandamálum sambandsins í Bratislava í dag. Forsætisráðherra Grikklands segir sambandið þurfa að hætta svefngöngu sinni. 16.9.2016 20:46 Flóttamannabúðir í París rýmdar Ríflega 1.500 flóttamenn héldu til í tjaldbúðunum við bágar aðstæður. 16.9.2016 20:29 Hælisumsóknum fjölgar á Íslandi en fækkar í nágrannalöndunum Met hefur verið slegið í fjölda hælisumsókna hér á landi en yfir áttatíu umsóknir hafa borist Útlendingastofnun í þessum mánuði. Fjöldi umsókna í nágrannalöndunum er hins vegar á niðurleið. 16.9.2016 20:00 Forsætisráðherra vill að forstjóri Haga biðji íslensku þjóðina afsökunar Forsætisráðherra gagnrýnir forstjóra Haga harðlega vegna ummæla hans um búvörusamninga. 16.9.2016 19:56 Börnum fjölgar á ný á Breiðdalsvík Fóru í verkefni um hvernig ætti að fá unga fólkið til að búa á landsbyggðinni. 16.9.2016 19:45 Harður árekstur á Suðurlandsbraut Engan sakaði alvarlega. 16.9.2016 19:04 Síðustu dagar þeir annasömustu á Landspítalanum í lengri tíma Grípa hefur þurft til ýmissa aðgerða, segir forstjóri Landspítalans. 16.9.2016 18:31 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 16.9.2016 18:12 Leita Íslendings á Spáni Ekkert heyrst í manninum frá 4. september. 16.9.2016 17:54 Þriðja Framsóknarfélagið skorar á Sigurð Inga Þrjú félög hafa í þessari viku skorað á forsætisráðherra að bjóða sig fram til formanns Framsóknar. 16.9.2016 17:31 Bandarískir sérsveitarmenn kallaðir krossfarar og heiðingjar Reknir á brott af uppreisnarmönnum sem studdir eru af Bandaríkjunum. 16.9.2016 16:51 Látið skoða sumarökutækin fyrir 1. október Á við eigendur húsbíla, fellihýsa, tjaldvagna, fornbíla og mótorhjóla. 16.9.2016 16:08 Hljóta viðurkenningar á Degi íslenskrar náttúru Umsjónarmenn Samfélagsins, þáttar Rásar 1, tóku í dag á móti fjölmiðlaverðlaunum umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. 16.9.2016 15:30 Guðni á Channel 4: Gæti reynst erfitt fyrir Pírata að mynda ríkisstjórn Segir að í stjórnarmyndunarviðræðum sé mikilvægt að geta gert málamiðlanir en það geti verið erfitt fyrir hugsjónaflokka líkt og Pírata. 16.9.2016 15:21 Fiat Chrysler innkallar 1,9 milljón bíla Þrjú dauðsföll og fimm alvarleg slys þegar orðið sökum gallans. 16.9.2016 15:15 The Grand Tour hefst 18. nóvember Dagsetningin lak út í tölvupósti. 16.9.2016 15:00 Pendúllinn: Konunum kastað, Bjartri bjargað og Leyniformaðurinn Lilja Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 16.9.2016 14:34 Kópavogsbær opnar bókhald sitt fyrir almenningi Bæjarstjórinn í Kópavogi segir opnun bókhaldsins auðvelda almenningi og bæjarfulltrúum að veita bæjarstjórninni aðhald í rekstri. 16.9.2016 14:14 Ung kona með slæmt ofnæmi fyrir vatni Fær hræðilegan kláða við minnstu snertingu og bólgnar upp ef hún grætur. 16.9.2016 14:13 Páll Valur hlýtur viðurkenningu fyrir baráttu sína fyrir réttindum barna Barnaréttindaverðlaunin voru veitt í fyrsta sinn í dag. 16.9.2016 13:59 Stöðvaður með kannabisfræ í bakpokanum Nýverið stöðvuðu tollverðir karlmann í Flugstöð Leifs Eiríkssonar sem reyndist vera með kannabisfræ í fórum sínum. Maðurinn var að koma frá Amsterdam. 16.9.2016 13:50 Bjargaði lífi kettlings á hraðbrautinni Myndband úr öryggismyndavél í Rússlandi hefur vakið athygli. 16.9.2016 13:48 Diane James tekur við leiðtogaembættinu af Farage Kosning flokksmanna UKIP um nýjan formann hefur staðið yfir á síðustu dögum. 16.9.2016 13:02 Sigurður Ingi mættur í réttir í hreppnum sínum Kindur verða dregnar í dilka í Hrunamannahreppi í dag. 16.9.2016 12:59 Hvetur leiðtoga aðildarríkja ESB til að líta í eigin barm Leiðtogar aðildarríkja ESB hittast í höfuðborg Slóvakíu í dag til að ræða leiðir til að efla traust almennings á ESB. 16.9.2016 12:49 Gunnar Bragi: Flatt auðlindagjald á rafbylgjur, orku og sjávarútveg Landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra segir óábyrgt að hvetja til upptöku færeysku leiðarinnar í sjávarútvegi. Reynsla eigi eftir að koma á tilraunarverkefnið. 16.9.2016 12:05 Vara við vatnsveðri á morgun Tvær lægðir fara yfir landið á næstu dögum. 16.9.2016 12:00 Síðasti Lancer Evolution fór á tvöföldu verði Seldur á uppboði til styrktar góðu málefni. 16.9.2016 11:43 Segja Snowden hafa valdið gífurlegum skaða Bandarísk þingnefnd birtir niðurstöður skýrslu um uppljóstrarann. 16.9.2016 11:30 "Það er ekki mikil refsing á Íslandi ef þú fremur glæpi“ Viðar Örn telur refsingu fyrrum sambýlismanns móður hans of væga. Hæstiréttur dæmdi manninn í tveggja ára fangelsi í gær. 16.9.2016 11:26 Fjöldi látinn eftir sprengjuárás í mosku í Pakistan Árásin átti sér stað í miðri föstudagsbæn í mosku nærri landamærunum að Afganistan. 16.9.2016 11:13 Sjá næstu 50 fréttir
Garðeigendur geta fengið rukkun vegna trjágróðurs Ef garðeigendur klippa ekki trjágróður sem vex út fyrir lóðarmörk og hindrar vegfarendur, hylur umferðarskilti eða götulýsingu, geta starfsmenn borgarinnar klippt gróðurinn á kostnað garðeigenda. 17.9.2016 07:00
Yfir 100 milljarða búvörusamningar Nýir búvörusamningar taka gildi um áramótin í kjölfar samþykktar Alþingis á breytingum á ákvæðum búvörulaga. Meðal nýjunga í samningunum er að leggja af kvótakerfi í sauðfjárrækt og mjólkurframleiðslu. Vinna við endurskoðun sa 17.9.2016 07:00
Salek-hópurinn fékk hlaðborð af hugmyndum Salek-hópurinn hefur fengið bráðabirgðaskýrslu um hvernig bæta megi vinnubrögð við kjarasamningagerð. Markmiðið að skila raunverulegri kaupmáttaraukningu. Finna þarf líkan sem henti Íslendi 17.9.2016 07:00
Enginn þingmaður undir 763 þúsundum Alls eru 63 störf laus þegar þing lýkur störfum. Ljóst er að minnst sextán einstaklingar munu taka þar sæti í fyrsta skipti. Enginn þeirra mun hafa undir 846 þúsund krónum í tekjur á mánuði. Tekjurnar gætu farið upp í 1,5 milljónir. 17.9.2016 07:00
Úrval íbúða sem kosta yfir hundrað milljónir Í augnablikinu bjóðast 35 íbúðarhús og íbúðir á yfir 100 milljónir króna á fasteignavef Vísis. Dýrust er þakíbúð á Lindargötu sem er föl fyrir 229 milljónir. Einbýlishúsið á sjávarlóðinni Skildinganesi 54 fæst fyrir 189 mil 17.9.2016 07:00
Kolrangstæðir í stórsókninni Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir framsetningu meirihlutans á aðgerðaáætlun vegna skólamála vera villandi. Eingöngu sé verið að bregðast við halla. 17.9.2016 07:00
Hefur drepið þúsundir Rodrigo Duterte hefur verið forseti Filippseyja frá því í júní. Í herferð sinni gegn fíkniefnum og glæpum hefur hann látið drepa meira en þrjú þúsund manns. 17.9.2016 07:00
Dómarar höfðu betur Innanríkisráðuneytið hafnaði tillögu nefndar um dómarastörf þess efnis að heimild yrði sett í dómstólalög um að haldin yrði opinber skrá um eignarhluti dómara í félögum og atvinnufyrirtækjum. 17.9.2016 07:00
Tilbúin til að uppfylla skilyrði Boko Haram í skiptum fyrir Chibok-stúlkurnar Boko Haram krefst þess að liðsmönnum sínum verði sleppt úr haldi. 16.9.2016 23:41
Forsetinn fagnaði sigri stelpnanna Guðni Th. Jóhannesson var langt frá því að vera vonsvikinn. 16.9.2016 22:45
Tala látinna hækkar í Pakistan Vígasamtökin Jamaat-ul-Ahrar, klofningshópur úr röðum talíbana, eru sögð eiga sök á sjálfsvígsárásinni sem gerð var í mosku í norðvesturhluta Pakistans í morgun. 16.9.2016 22:44
Bandaríkin fallast á bótagreiðslu vegna drónaárásar Greiða 130 milljónir íslenskra króna. 16.9.2016 21:31
Mannkynið að brenna út á tíma í loftlagsmálum Hvert hitametið af öðru hefur verið slegið á jörðinni á þessu ári sem verður það heitasta frá því mælingar hófust. Jörðin er að senda mannkyninu alvarleg viðvörunarmerki. 16.9.2016 20:52
Merkel segir kreppu Evrópusambandsins ekki leysta á einum fundi Leiðtogar ESB komu saman til fundar um lausnir á vandamálum sambandsins í Bratislava í dag. Forsætisráðherra Grikklands segir sambandið þurfa að hætta svefngöngu sinni. 16.9.2016 20:46
Flóttamannabúðir í París rýmdar Ríflega 1.500 flóttamenn héldu til í tjaldbúðunum við bágar aðstæður. 16.9.2016 20:29
Hælisumsóknum fjölgar á Íslandi en fækkar í nágrannalöndunum Met hefur verið slegið í fjölda hælisumsókna hér á landi en yfir áttatíu umsóknir hafa borist Útlendingastofnun í þessum mánuði. Fjöldi umsókna í nágrannalöndunum er hins vegar á niðurleið. 16.9.2016 20:00
Forsætisráðherra vill að forstjóri Haga biðji íslensku þjóðina afsökunar Forsætisráðherra gagnrýnir forstjóra Haga harðlega vegna ummæla hans um búvörusamninga. 16.9.2016 19:56
Börnum fjölgar á ný á Breiðdalsvík Fóru í verkefni um hvernig ætti að fá unga fólkið til að búa á landsbyggðinni. 16.9.2016 19:45
Síðustu dagar þeir annasömustu á Landspítalanum í lengri tíma Grípa hefur þurft til ýmissa aðgerða, segir forstjóri Landspítalans. 16.9.2016 18:31
Þriðja Framsóknarfélagið skorar á Sigurð Inga Þrjú félög hafa í þessari viku skorað á forsætisráðherra að bjóða sig fram til formanns Framsóknar. 16.9.2016 17:31
Bandarískir sérsveitarmenn kallaðir krossfarar og heiðingjar Reknir á brott af uppreisnarmönnum sem studdir eru af Bandaríkjunum. 16.9.2016 16:51
Látið skoða sumarökutækin fyrir 1. október Á við eigendur húsbíla, fellihýsa, tjaldvagna, fornbíla og mótorhjóla. 16.9.2016 16:08
Hljóta viðurkenningar á Degi íslenskrar náttúru Umsjónarmenn Samfélagsins, þáttar Rásar 1, tóku í dag á móti fjölmiðlaverðlaunum umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. 16.9.2016 15:30
Guðni á Channel 4: Gæti reynst erfitt fyrir Pírata að mynda ríkisstjórn Segir að í stjórnarmyndunarviðræðum sé mikilvægt að geta gert málamiðlanir en það geti verið erfitt fyrir hugsjónaflokka líkt og Pírata. 16.9.2016 15:21
Fiat Chrysler innkallar 1,9 milljón bíla Þrjú dauðsföll og fimm alvarleg slys þegar orðið sökum gallans. 16.9.2016 15:15
Pendúllinn: Konunum kastað, Bjartri bjargað og Leyniformaðurinn Lilja Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 16.9.2016 14:34
Kópavogsbær opnar bókhald sitt fyrir almenningi Bæjarstjórinn í Kópavogi segir opnun bókhaldsins auðvelda almenningi og bæjarfulltrúum að veita bæjarstjórninni aðhald í rekstri. 16.9.2016 14:14
Ung kona með slæmt ofnæmi fyrir vatni Fær hræðilegan kláða við minnstu snertingu og bólgnar upp ef hún grætur. 16.9.2016 14:13
Páll Valur hlýtur viðurkenningu fyrir baráttu sína fyrir réttindum barna Barnaréttindaverðlaunin voru veitt í fyrsta sinn í dag. 16.9.2016 13:59
Stöðvaður með kannabisfræ í bakpokanum Nýverið stöðvuðu tollverðir karlmann í Flugstöð Leifs Eiríkssonar sem reyndist vera með kannabisfræ í fórum sínum. Maðurinn var að koma frá Amsterdam. 16.9.2016 13:50
Bjargaði lífi kettlings á hraðbrautinni Myndband úr öryggismyndavél í Rússlandi hefur vakið athygli. 16.9.2016 13:48
Diane James tekur við leiðtogaembættinu af Farage Kosning flokksmanna UKIP um nýjan formann hefur staðið yfir á síðustu dögum. 16.9.2016 13:02
Sigurður Ingi mættur í réttir í hreppnum sínum Kindur verða dregnar í dilka í Hrunamannahreppi í dag. 16.9.2016 12:59
Hvetur leiðtoga aðildarríkja ESB til að líta í eigin barm Leiðtogar aðildarríkja ESB hittast í höfuðborg Slóvakíu í dag til að ræða leiðir til að efla traust almennings á ESB. 16.9.2016 12:49
Gunnar Bragi: Flatt auðlindagjald á rafbylgjur, orku og sjávarútveg Landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra segir óábyrgt að hvetja til upptöku færeysku leiðarinnar í sjávarútvegi. Reynsla eigi eftir að koma á tilraunarverkefnið. 16.9.2016 12:05
Síðasti Lancer Evolution fór á tvöföldu verði Seldur á uppboði til styrktar góðu málefni. 16.9.2016 11:43
Segja Snowden hafa valdið gífurlegum skaða Bandarísk þingnefnd birtir niðurstöður skýrslu um uppljóstrarann. 16.9.2016 11:30
"Það er ekki mikil refsing á Íslandi ef þú fremur glæpi“ Viðar Örn telur refsingu fyrrum sambýlismanns móður hans of væga. Hæstiréttur dæmdi manninn í tveggja ára fangelsi í gær. 16.9.2016 11:26
Fjöldi látinn eftir sprengjuárás í mosku í Pakistan Árásin átti sér stað í miðri föstudagsbæn í mosku nærri landamærunum að Afganistan. 16.9.2016 11:13