Fleiri fréttir

Garðeigendur geta fengið rukkun vegna trjágróðurs

Ef garðeigendur klippa ekki trjágróður sem vex út fyrir lóðarmörk og hindrar vegfarendur, hylur umferðarskilti eða götulýsingu, geta starfsmenn borgarinnar klippt gróðurinn á kostnað garðeigenda.

Yfir 100 milljarða búvörusamningar

Nýir búvörusamningar taka gildi um áramótin í kjölfar samþykktar Alþingis á breytingum á ákvæðum búvörulaga. Meðal nýjunga í samningunum er að leggja af kvótakerfi í sauðfjárrækt og mjólkurframleiðslu. Vinna við endurskoðun sa

Salek-hópurinn fékk hlaðborð af hugmyndum

Salek-hópurinn hefur fengið bráðabirgðaskýrslu um hvernig bæta megi vinnubrögð við kjarasamningagerð. Markmiðið að skila raunverulegri kaupmáttaraukningu. Finna þarf líkan sem henti Íslendi

Enginn þingmaður undir 763 þúsundum

Alls eru 63 störf laus þegar þing lýkur störfum. Ljóst er að minnst sextán einstaklingar munu taka þar sæti í fyrsta skipti. Enginn þeirra mun hafa undir 846 þúsund krónum í tekjur á mánuði. Tekjurnar gætu farið upp í 1,5 milljónir.

Úrval íbúða sem kosta yfir hundrað milljónir

Í augnablikinu bjóðast 35 íbúðarhús og íbúðir á yfir 100 milljónir króna á fasteignavef Vísis. Dýrust er þakíbúð á Lindargötu sem er föl fyrir 229 milljónir. Einbýlishúsið á sjávarlóðinni Skildinganesi 54 fæst fyrir 189 mil

Kolrangstæðir í stórsókninni

Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir framsetningu meirihlutans á aðgerðaáætlun vegna skólamála vera villandi. Eingöngu sé verið að bregðast við halla.

Hefur drepið þúsundir

Rodrigo Duterte hefur verið forseti Filippseyja frá því í júní. Í herferð sinni gegn fíkniefnum og glæpum hefur hann látið drepa meira en þrjú þúsund manns.

Dómarar höfðu betur

Innanríkisráðuneytið hafnaði tillögu nefndar um dómarastörf þess efnis að heimild yrði sett í dómstólalög um að haldin yrði opinber skrá um eignarhluti dómara í félögum og atvinnufyrirtækjum.

Tala látinna hækkar í Pakistan

Vígasamtökin Jamaat-ul-Ahrar, klofningshópur úr röðum talíbana, eru sögð eiga sök á sjálfsvígsárásinni sem gerð var í mosku í norðvesturhluta Pakistans í morgun.

Mannkynið að brenna út á tíma í loftlagsmálum

Hvert hitametið af öðru hefur verið slegið á jörðinni á þessu ári sem verður það heitasta frá því mælingar hófust. Jörðin er að senda mannkyninu alvarleg viðvörunarmerki.

Stöðvaður með kannabisfræ í bakpokanum

Nýverið stöðvuðu tollverðir karlmann í Flugstöð Leifs Eiríkssonar sem reyndist vera með kannabisfræ í fórum sínum. Maðurinn var að koma frá Amsterdam.

Sjá næstu 50 fréttir