Ákærð fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot: Innflutningur á amfetamíni og fíkniefnaframleiðsla á Seltjarnarnesi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. september 2016 14:51 Fimm menn eru ákærðir fyrir fíkniefnaframleiðslu í iðnaðarhúsnæði við Bygggarða á Seltjarnaresi. mynd/loftmyndir.is Héraðssaksóknari hefur ákært tíu manns fyrir stórfelld fíkniefnabrot haustið 2014. Fólkið er á þrítugs-og fertugsaldri en í janúar í fyrra var Sigurjón Árni Jensson, sem var 21 árs þegar brotin áttu sér stað, dæmdur í fjögurra ára og þriggja mánaða fangelsi í Svíþjóð fyrir fíknefnasmygl. Sigurjón var handtekinn þar í landi í október 2014 með fjögur kíló af amfetamíni sem héraðssaksóknari að telur að hafi átt að flytja hingað til lands. Vegna dómsins sem Sigurjón hlaut í Svíþjóð var ákæra á hendur honum hér heima felld niður. Sex manns, fimm karlar og ein kona, eru ákærð fyrir að hafa skipulagt, fjármagnað og reynt að smygla tæplega fjórum kílóum af amfetamíni hingað til lands. Einn mannanna, sem var eftirlýstur af Interpol í fyrra vegna gruns um að hann tengdist málinu, er ákærður fyrir skipulagninguna ásamt þremur öðrum. Þeir eiga síðan að hafa fengið Sigurjón Árna til þess að fara út til Amsterdam, sækja efnin og afhenda þau í Stokkhólmi konunni sem einnig er ákærð í málinu. Þá er einn maður ákærður fyrir að hafa farið með konunni út til að ljá ferðalagi hennar trúverðugra yfirbragð en samkvæmt ákæru vissi hann að konan myndi fá fíkniefni afhent í Svíþjóð sem hún ætti að flytja til Íslands. Einn af þeim sem ákærðir eru fyrir skipulagninuna er svo einnig ákærður ásamt fjórum öðrum mönnum fyrir fíkniefnaframleiðslu í iðnaðarhúsnæði að Bygggörðum á Seltjarnarnesi. Í ákæru er rakið að mennirnir hafi sett upp eða látið setja upp rækturnarstöðu fyrir kannabisplöntur. Skáru þeir svo plönturnar eða létu skera þær niður þannig að úr urðu um 13 kíló af maríjúana, að því er segir í ákæru. Þá eru þeir einnig ákærðir fyrir að rækta 152 kannabisplöntur í húsnæðinu. Málið gegn tímenningunum var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur á föstudaginn í liðinni viku. Flest neituðu þau sök, einhver játuðu brot sín að hluta og aðrir tóku sér frest til að taka afstöðu til ákæruefnanna. Tengdar fréttir Íslendingur fékk fjögurra ára dóm fyrir fíkniefnasmygl í Svíþjóð Var handtekinn með fjögur kíló af amfetamíni í miðborg Stokkhólms í október. 30. apríl 2015 12:00 Interpol lýsir eftir Íslendingi Alþjóðalögreglan Interpol lýsir á heimasíðu sinni eftir Gunnari Þór Grétarssyni, 34 ára Íslendingi. 25. apríl 2015 16:06 Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fleiri fréttir Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Kennarar beittir ofbeldi af nemanda á jólaskemmtun Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír karlmenn handteknir fyrir þjófnað í Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Sjá meira
Héraðssaksóknari hefur ákært tíu manns fyrir stórfelld fíkniefnabrot haustið 2014. Fólkið er á þrítugs-og fertugsaldri en í janúar í fyrra var Sigurjón Árni Jensson, sem var 21 árs þegar brotin áttu sér stað, dæmdur í fjögurra ára og þriggja mánaða fangelsi í Svíþjóð fyrir fíknefnasmygl. Sigurjón var handtekinn þar í landi í október 2014 með fjögur kíló af amfetamíni sem héraðssaksóknari að telur að hafi átt að flytja hingað til lands. Vegna dómsins sem Sigurjón hlaut í Svíþjóð var ákæra á hendur honum hér heima felld niður. Sex manns, fimm karlar og ein kona, eru ákærð fyrir að hafa skipulagt, fjármagnað og reynt að smygla tæplega fjórum kílóum af amfetamíni hingað til lands. Einn mannanna, sem var eftirlýstur af Interpol í fyrra vegna gruns um að hann tengdist málinu, er ákærður fyrir skipulagninguna ásamt þremur öðrum. Þeir eiga síðan að hafa fengið Sigurjón Árna til þess að fara út til Amsterdam, sækja efnin og afhenda þau í Stokkhólmi konunni sem einnig er ákærð í málinu. Þá er einn maður ákærður fyrir að hafa farið með konunni út til að ljá ferðalagi hennar trúverðugra yfirbragð en samkvæmt ákæru vissi hann að konan myndi fá fíkniefni afhent í Svíþjóð sem hún ætti að flytja til Íslands. Einn af þeim sem ákærðir eru fyrir skipulagninuna er svo einnig ákærður ásamt fjórum öðrum mönnum fyrir fíkniefnaframleiðslu í iðnaðarhúsnæði að Bygggörðum á Seltjarnarnesi. Í ákæru er rakið að mennirnir hafi sett upp eða látið setja upp rækturnarstöðu fyrir kannabisplöntur. Skáru þeir svo plönturnar eða létu skera þær niður þannig að úr urðu um 13 kíló af maríjúana, að því er segir í ákæru. Þá eru þeir einnig ákærðir fyrir að rækta 152 kannabisplöntur í húsnæðinu. Málið gegn tímenningunum var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur á föstudaginn í liðinni viku. Flest neituðu þau sök, einhver játuðu brot sín að hluta og aðrir tóku sér frest til að taka afstöðu til ákæruefnanna.
Tengdar fréttir Íslendingur fékk fjögurra ára dóm fyrir fíkniefnasmygl í Svíþjóð Var handtekinn með fjögur kíló af amfetamíni í miðborg Stokkhólms í október. 30. apríl 2015 12:00 Interpol lýsir eftir Íslendingi Alþjóðalögreglan Interpol lýsir á heimasíðu sinni eftir Gunnari Þór Grétarssyni, 34 ára Íslendingi. 25. apríl 2015 16:06 Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fleiri fréttir Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Kennarar beittir ofbeldi af nemanda á jólaskemmtun Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír karlmenn handteknir fyrir þjófnað í Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Sjá meira
Íslendingur fékk fjögurra ára dóm fyrir fíkniefnasmygl í Svíþjóð Var handtekinn með fjögur kíló af amfetamíni í miðborg Stokkhólms í október. 30. apríl 2015 12:00
Interpol lýsir eftir Íslendingi Alþjóðalögreglan Interpol lýsir á heimasíðu sinni eftir Gunnari Þór Grétarssyni, 34 ára Íslendingi. 25. apríl 2015 16:06