Skáklandsliðin á sigurbraut Jóhann Óli Eiðsson skrifar 5. september 2016 22:30 Lenka, Guðlaug, Hallgerður og Veronika fyrir umferðina gegn Moldóvu. Fyrir aftan stendur þjálfarinn Björn Ívar. mynd/skáksambandið Íslensku landsliðin í skák unnu bæði sínar viðureignir í 4. umferð Ólympíuskákmótsins sem fram fer í Bakú, höfuðborg Aserbaídsjan, um þessar mundir. Kvennasveitin hafði sigur gegn sterkri sveit Moldóvu en andstæðingarnir voru stigahærri á öllum borðum. Lenka Ptacnikova og Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir unnu baráttusigra með svörtu og Veronika Steinunn Magnúsdóttir náði jafntefli á 4. borði. Aðra umferðina í röð vannst sigur gegn sterkri sveit en síðast voru það Englendingar sem lágu í valnum. Karlasveitinn vann Færeyinga nokkuð örugglega með 3 ½ vinningi gegn ½. Hannes Hlífar Stefánsson gerði jafntefli við Helga Dam Ziska á 1. borði en aðrir unnu. Stórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson hefur farið mikinn það sem af er móti og unnið allar sínar skákir. Á morgun mætir karlasveitin Eistum en konurnar etja kappi við Mexíkóa. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Fleiri fréttir Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Sjá meira
Íslensku landsliðin í skák unnu bæði sínar viðureignir í 4. umferð Ólympíuskákmótsins sem fram fer í Bakú, höfuðborg Aserbaídsjan, um þessar mundir. Kvennasveitin hafði sigur gegn sterkri sveit Moldóvu en andstæðingarnir voru stigahærri á öllum borðum. Lenka Ptacnikova og Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir unnu baráttusigra með svörtu og Veronika Steinunn Magnúsdóttir náði jafntefli á 4. borði. Aðra umferðina í röð vannst sigur gegn sterkri sveit en síðast voru það Englendingar sem lágu í valnum. Karlasveitinn vann Færeyinga nokkuð örugglega með 3 ½ vinningi gegn ½. Hannes Hlífar Stefánsson gerði jafntefli við Helga Dam Ziska á 1. borði en aðrir unnu. Stórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson hefur farið mikinn það sem af er móti og unnið allar sínar skákir. Á morgun mætir karlasveitin Eistum en konurnar etja kappi við Mexíkóa.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Fleiri fréttir Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Sjá meira