Fleiri fréttir Bílvelta á Kringlumýrarbraut í nótt Engin meiðsl urðu á fólki. 14.8.2016 09:52 Líkamsárás og rán við Klapparstíg Árásarmaðurinn var handtekinn og vistaður í fangageymslu vegna rannsóknar málsins. 14.8.2016 09:45 Mótmæli í Milwaukee eftir að lögreglumaður skaut vegfaranda til bana Mótmælendur skutu af byssum, köstuðu múrsteinum og kveiktu í bensínstöð í Milwaukee í Wisconsin í Bandaríkjunum í gærkvöldi, aðeins klukkustundum eftir að lögreglumaður skaut vopnaðan vegfaranda til bana í borginni. 14.8.2016 09:28 Ellen ófundin: Lögregla biður almenning um að kanna nærumhverfi sitt Leit lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu að Ellen Amilíu Óladóttur, 25 ára gamalli konu sem lýst var eftir í gær, hefur enn engan árangur borið. 14.8.2016 08:56 Tveir handteknir vegna sprenginganna í Tælandi Enginn hefur lýst yfir ábyrgð á árásunum en fjórir létust. 14.8.2016 00:18 Aðstoðuðu tvær göngukonur á Fimmvörðuhálsi Björgunarsveitir héldu af stað á Fimmvörðuháls síðdegis í dag. 13.8.2016 22:12 Íbúar Manbij fagna frelsinu Íslamska ríkið ræður ekki lengur lögum og lofum í Manbij í Sýrlandi. 13.8.2016 21:56 Maðurinn sem lék R2-D2 látinn Kenny Baker lést eftir langvinn veikindi 81 árs að aldri. 13.8.2016 20:14 Lögreglan lýsir eftir Ellen Þeir sem hafa upplýsingar um ferðir Ellenar eru beðnir um að hafa samband við lögreglu. 13.8.2016 18:31 Særði sex í hnífaárás og kveikti í lest Svissneskur maður réðst að hópi lestarfarþega í dag. 13.8.2016 17:46 Reykræstu íbúð í Hvassaleitinu Slökkviliðinu barst tilkynningu um klukkan 15:20 um talsvert mikinn reyk sem lagði frá íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi í Hvassaleiti. 13.8.2016 16:07 Kristján Möller: Kosningalykt af hugmyndum innanríkisráðherra um úrbætur í samgöngumálum Fyrrverandi samgönguráðherra Samfylkingarinnar tekur undir með núverandi innanríkisráðherra um að ekki verði komist hjá því að tvöfalda hringveginn. 13.8.2016 15:30 Bílalest niður Kambana út af Blómstrandi dögum Bæjarhátíðin Blómstrandi dagar stendur nú sem hæst í Hveragerði og er þangað stöðugur straumur af fólki að sögn Jóhönnu M. Hjartardóttur viðburðastjóra hátíðarinnar. 13.8.2016 14:48 Segir stjórnarmeirihlutann hæglega geta kallað saman nýtt þing og hætt við kosningar Gunnar Bragi Sveinsson er ekki sáttur við að forsætisráðherra og fjármálaráðherra hafi ákveðið kjördag með stjórnarandstöðunni í vikunni. 13.8.2016 14:13 Fyrir mistök á prófkjörslista Sjálfstæðisflokksins: „Ég hefði endað á Alþingi án þess að vita af því“ Nafn Magnúsar Lyngdal Magnússonar var fyrir mistök í fréttatilkynningu flokksins yfir þá sem taka þátt í prófkjörinu í Reykjavík fyrir komandi þingkosningar. 13.8.2016 13:08 Ólína stefnir á 1. sætið í Norðvesturkjördæmi Ólína Þorvarðardóttir þingmaður Samfylkingarinnar sækist eftir 1. sætinu í prófkjöri flokksins í Norðvesturkjördæmi. 13.8.2016 11:42 Össur segir prófkjör Pírata „tóma skel“ og „bömmer“ Össur Skarphéðinsson þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi utanríkisráðherra segir þátttökuna í prófkjöri Pírata skelfilega litla. 13.8.2016 11:24 Lofar því að ríkissjóður styrki þau verkefni sem ESB styrkti áður Philip Hammond fjármálaráðherra Bretlands heitir því að ríkissjóður landsins muni styrkja þau verkefni í Bretlandi sem Evrópusambandið styrkti áður. 13.8.2016 10:45 17 ára piltur ógnaði dyravörðum og lögreglu með hníf Það kennir ýmissa grasa í dagbók lögreglu eftir nóttina. 13.8.2016 10:30 Ellefu árásir í fimm héröðum Taílands Fjórir fórust í ellefu sprengjuárásum á vinsæla ferðamannastaði í Taílandi. Minnst fjórir hafa látið lífið. Alþjóðlegir hryðjuverkahópar liggja ekki undir grun. Líklegt að taílenskir uppreisnarmenn standi að baki árásunum. 13.8.2016 10:00 Sænskur ráðherra segir af sér vegna ölvunaraksturs Aida Hadzialic annar menntamálaráðherra Svíþjóðar sagði í dag af sér embætti eftir að hún var tekin fyrir ölvunarakstur á fimmtudagskvöld. 13.8.2016 09:59 Mikið um ölvun og óspektir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar Nokkuð hefur verið um það seinustu vikuna að lögreglan á Suðurnesjum hafi þurft að sinna útköllum í Flugstöð Leifs Eiríkssonar vegna ölvunarástands og óspekta flugfarþega. 13.8.2016 09:34 Bjóða fram í öllum kjördæmum Stjórn Viðreisnar auglýsir eftir frambjóðendum á framboðslista flokksins fyrir kosningarnar sem halda á 29. október næstkomandi. 13.8.2016 07:00 Einn frambjóðandi hefur skilað uppgjöri Guðrún Margrét Pálsdóttir, hefur ein forsetaframbjóðenda skilað inn uppgjöri um kostnað við framboð sitt. Aðrir hafa til 25. september. 13.8.2016 07:00 Bil milli orlofs og leikskóla enn óbrúað Tugum þúsunda getur munað á leikskólagjöldum eða kostnaði við dagforeldra eftir því í hvaða sveitarfélagi foreldrar búa. Misjafnt er hvort börn fædd árið 2015 hafa fengið leikskólapláss. 13.8.2016 07:00 Vilja að hætt verði við að gera bílastæði á kríuvarpsvæði í Dyrhólaey Leggja á bílastæði yfir stærsta kríuvarpsvæði í Dyrhólaey. Íbúar og ábúendur krefjast þess að fyrirhugaðar framkvæmdir verði stöðvaðar. Allt að 4.500 manns að heimsækja eyjuna á dag. 13.8.2016 07:00 Stenst ekki jafnræðisreglu Í nýrri skýrslu sem unnin var fyrir Félag atvinnurekenda er fyrirkomulag stjórnvalda við úthlutun tollkvóta fyrir búvörur harðlega gagnrýnt. Aðferðin sögð ganga gegn hagsmunum neytenda og brjóti á innflytjendum. 13.8.2016 07:00 Vill ekki leggja stjórnmálin fyrir sig sem ævistarf Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til áframhaldandi þingsetu. 13.8.2016 07:00 Telur MS geta hindrað vöxt samkeppnisaðila Framkvæmdastjóri KÚ mjólkurbús telur að MS geti hindrað vöxt samkeppnisaðila verði búvörusamingar samþykktir óbreyttir. Þá verði MS og Kaupfélag Skagfirðinga undanþegin samkeppnislögum en ekki minni mjólkurbú. 13.8.2016 07:00 Heimsóknum rannsóknarskipa fjölgar 13.8.2016 07:00 Lýsa yfir neyðarástandi á Puerto Rico vegna útbreiðslu zika-veirunnar Alls hafa 10.690 tilfelli zikaveiru nú verið skráð á Puerto Rico, þar á meðal 1.035 í barnshafandi konum. 12.8.2016 23:24 Liðsmenn ISIS flýja sýrlensku borgina Manbij Uppreisnarsveitir Kúrda og araba hafa náð að stöðva mikilvæga flótta- og birgðaleið ISIS til og frá Evrópu. 12.8.2016 22:39 Hyggst hlaupa þrjá kílómetra í tuttugu sentimetra pinnahælum Telma Sveinbjarnardóttir er ein fjölmargra sem safna áheitum fyrir Reykjavíkurmaraþonið sem fram fer síðar í mánuðnum. 12.8.2016 21:30 Lífstíðardómur yfir Brendan Dassey felldur úr gildi Mál Brendan Dassey var tekið fyrir í þáttaröðinni vinsælu, Making a Murderer. 12.8.2016 20:41 Mikil aðsókn í dýragarðinn á Hraðastöðum í Mosfellsbæ í sumar Dýragarðurinn var opnaður af tveimur unglingssystrum fyrir þremur árum á hlaðinu hjá foreldrum þeirra. 12.8.2016 20:19 Herskip NATO við öllu búin í Sundahöfn Tvær freigátur úr fastaflota Atlantshafsbandalagsins liggja nú við höfn í Reykjavík. Áhafnirnar verða við æfingar í Norður-Atlantshafi næstu vikur og segir flotaforinginn að NATO fylgist náið með þróun mála á norðurslóðum vegna bráðnunnar íss. Skipin verða opin almenningi um helgina. 12.8.2016 20:00 Bandaríkjaher: Leiðtogi ISIS í Afganistan féll í drónaárás Talið er að Hafiz Saeed hafi fallið í árás í bænum Achin í Afganistan. 12.8.2016 19:23 Birgitta, Jón Þór og Ásta efst hjá Pírötum Búið er að birta niðurstöður úr sameiginlegu prófkjöri Pírata fyrir Reykjavíkurkjördæmin og Suðvesturkjördæmi. 12.8.2016 18:47 Sextán í framboði í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Prófkjörið fer fram 3. september næstkomandi. 12.8.2016 18:40 Fæðingarorlof: Hámarksgreiðslur hækki í 600 þúsund krónur Félags- og húsnæðismálaráðherra hefur kynnt drög á frumvarpi til breytinga á lögum um fæðingar- og foreldraorlof. 12.8.2016 18:27 Kaktuz fær lánaðan Cactus Fyrsti Íslendingurinn sem löglega ber nafnið Kaktuz. 12.8.2016 18:10 Í beinni: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir stöðvar 2 hefjast klukkan 18:30. 12.8.2016 17:48 Þrír vilja leiða Framsókn í Reykjavík norður Tólf skiluðu inn framboði í prófkjöri Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. 12.8.2016 16:58 Áframhaldandi gæsluvarðhald yfir mönnunum tveimur Mennirnir voru handteknir í tengslum við skotárásina í Iðufelli sem átti sér stað fyrir viku. 12.8.2016 16:33 Skálavörður í Þórsmörk hrökk upp við óboðinn gest "Þó þetta hafi verið óþægilegt í fyrstu þá er þetta eitthvað sem maður hlær að núna og síðar meir,“ segir Eyrún Ósk Stefánsdóttir. 12.8.2016 16:15 Sjá næstu 50 fréttir
Líkamsárás og rán við Klapparstíg Árásarmaðurinn var handtekinn og vistaður í fangageymslu vegna rannsóknar málsins. 14.8.2016 09:45
Mótmæli í Milwaukee eftir að lögreglumaður skaut vegfaranda til bana Mótmælendur skutu af byssum, köstuðu múrsteinum og kveiktu í bensínstöð í Milwaukee í Wisconsin í Bandaríkjunum í gærkvöldi, aðeins klukkustundum eftir að lögreglumaður skaut vopnaðan vegfaranda til bana í borginni. 14.8.2016 09:28
Ellen ófundin: Lögregla biður almenning um að kanna nærumhverfi sitt Leit lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu að Ellen Amilíu Óladóttur, 25 ára gamalli konu sem lýst var eftir í gær, hefur enn engan árangur borið. 14.8.2016 08:56
Tveir handteknir vegna sprenginganna í Tælandi Enginn hefur lýst yfir ábyrgð á árásunum en fjórir létust. 14.8.2016 00:18
Aðstoðuðu tvær göngukonur á Fimmvörðuhálsi Björgunarsveitir héldu af stað á Fimmvörðuháls síðdegis í dag. 13.8.2016 22:12
Íbúar Manbij fagna frelsinu Íslamska ríkið ræður ekki lengur lögum og lofum í Manbij í Sýrlandi. 13.8.2016 21:56
Maðurinn sem lék R2-D2 látinn Kenny Baker lést eftir langvinn veikindi 81 árs að aldri. 13.8.2016 20:14
Lögreglan lýsir eftir Ellen Þeir sem hafa upplýsingar um ferðir Ellenar eru beðnir um að hafa samband við lögreglu. 13.8.2016 18:31
Særði sex í hnífaárás og kveikti í lest Svissneskur maður réðst að hópi lestarfarþega í dag. 13.8.2016 17:46
Reykræstu íbúð í Hvassaleitinu Slökkviliðinu barst tilkynningu um klukkan 15:20 um talsvert mikinn reyk sem lagði frá íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi í Hvassaleiti. 13.8.2016 16:07
Kristján Möller: Kosningalykt af hugmyndum innanríkisráðherra um úrbætur í samgöngumálum Fyrrverandi samgönguráðherra Samfylkingarinnar tekur undir með núverandi innanríkisráðherra um að ekki verði komist hjá því að tvöfalda hringveginn. 13.8.2016 15:30
Bílalest niður Kambana út af Blómstrandi dögum Bæjarhátíðin Blómstrandi dagar stendur nú sem hæst í Hveragerði og er þangað stöðugur straumur af fólki að sögn Jóhönnu M. Hjartardóttur viðburðastjóra hátíðarinnar. 13.8.2016 14:48
Segir stjórnarmeirihlutann hæglega geta kallað saman nýtt þing og hætt við kosningar Gunnar Bragi Sveinsson er ekki sáttur við að forsætisráðherra og fjármálaráðherra hafi ákveðið kjördag með stjórnarandstöðunni í vikunni. 13.8.2016 14:13
Fyrir mistök á prófkjörslista Sjálfstæðisflokksins: „Ég hefði endað á Alþingi án þess að vita af því“ Nafn Magnúsar Lyngdal Magnússonar var fyrir mistök í fréttatilkynningu flokksins yfir þá sem taka þátt í prófkjörinu í Reykjavík fyrir komandi þingkosningar. 13.8.2016 13:08
Ólína stefnir á 1. sætið í Norðvesturkjördæmi Ólína Þorvarðardóttir þingmaður Samfylkingarinnar sækist eftir 1. sætinu í prófkjöri flokksins í Norðvesturkjördæmi. 13.8.2016 11:42
Össur segir prófkjör Pírata „tóma skel“ og „bömmer“ Össur Skarphéðinsson þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi utanríkisráðherra segir þátttökuna í prófkjöri Pírata skelfilega litla. 13.8.2016 11:24
Lofar því að ríkissjóður styrki þau verkefni sem ESB styrkti áður Philip Hammond fjármálaráðherra Bretlands heitir því að ríkissjóður landsins muni styrkja þau verkefni í Bretlandi sem Evrópusambandið styrkti áður. 13.8.2016 10:45
17 ára piltur ógnaði dyravörðum og lögreglu með hníf Það kennir ýmissa grasa í dagbók lögreglu eftir nóttina. 13.8.2016 10:30
Ellefu árásir í fimm héröðum Taílands Fjórir fórust í ellefu sprengjuárásum á vinsæla ferðamannastaði í Taílandi. Minnst fjórir hafa látið lífið. Alþjóðlegir hryðjuverkahópar liggja ekki undir grun. Líklegt að taílenskir uppreisnarmenn standi að baki árásunum. 13.8.2016 10:00
Sænskur ráðherra segir af sér vegna ölvunaraksturs Aida Hadzialic annar menntamálaráðherra Svíþjóðar sagði í dag af sér embætti eftir að hún var tekin fyrir ölvunarakstur á fimmtudagskvöld. 13.8.2016 09:59
Mikið um ölvun og óspektir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar Nokkuð hefur verið um það seinustu vikuna að lögreglan á Suðurnesjum hafi þurft að sinna útköllum í Flugstöð Leifs Eiríkssonar vegna ölvunarástands og óspekta flugfarþega. 13.8.2016 09:34
Bjóða fram í öllum kjördæmum Stjórn Viðreisnar auglýsir eftir frambjóðendum á framboðslista flokksins fyrir kosningarnar sem halda á 29. október næstkomandi. 13.8.2016 07:00
Einn frambjóðandi hefur skilað uppgjöri Guðrún Margrét Pálsdóttir, hefur ein forsetaframbjóðenda skilað inn uppgjöri um kostnað við framboð sitt. Aðrir hafa til 25. september. 13.8.2016 07:00
Bil milli orlofs og leikskóla enn óbrúað Tugum þúsunda getur munað á leikskólagjöldum eða kostnaði við dagforeldra eftir því í hvaða sveitarfélagi foreldrar búa. Misjafnt er hvort börn fædd árið 2015 hafa fengið leikskólapláss. 13.8.2016 07:00
Vilja að hætt verði við að gera bílastæði á kríuvarpsvæði í Dyrhólaey Leggja á bílastæði yfir stærsta kríuvarpsvæði í Dyrhólaey. Íbúar og ábúendur krefjast þess að fyrirhugaðar framkvæmdir verði stöðvaðar. Allt að 4.500 manns að heimsækja eyjuna á dag. 13.8.2016 07:00
Stenst ekki jafnræðisreglu Í nýrri skýrslu sem unnin var fyrir Félag atvinnurekenda er fyrirkomulag stjórnvalda við úthlutun tollkvóta fyrir búvörur harðlega gagnrýnt. Aðferðin sögð ganga gegn hagsmunum neytenda og brjóti á innflytjendum. 13.8.2016 07:00
Vill ekki leggja stjórnmálin fyrir sig sem ævistarf Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til áframhaldandi þingsetu. 13.8.2016 07:00
Telur MS geta hindrað vöxt samkeppnisaðila Framkvæmdastjóri KÚ mjólkurbús telur að MS geti hindrað vöxt samkeppnisaðila verði búvörusamingar samþykktir óbreyttir. Þá verði MS og Kaupfélag Skagfirðinga undanþegin samkeppnislögum en ekki minni mjólkurbú. 13.8.2016 07:00
Lýsa yfir neyðarástandi á Puerto Rico vegna útbreiðslu zika-veirunnar Alls hafa 10.690 tilfelli zikaveiru nú verið skráð á Puerto Rico, þar á meðal 1.035 í barnshafandi konum. 12.8.2016 23:24
Liðsmenn ISIS flýja sýrlensku borgina Manbij Uppreisnarsveitir Kúrda og araba hafa náð að stöðva mikilvæga flótta- og birgðaleið ISIS til og frá Evrópu. 12.8.2016 22:39
Hyggst hlaupa þrjá kílómetra í tuttugu sentimetra pinnahælum Telma Sveinbjarnardóttir er ein fjölmargra sem safna áheitum fyrir Reykjavíkurmaraþonið sem fram fer síðar í mánuðnum. 12.8.2016 21:30
Lífstíðardómur yfir Brendan Dassey felldur úr gildi Mál Brendan Dassey var tekið fyrir í þáttaröðinni vinsælu, Making a Murderer. 12.8.2016 20:41
Mikil aðsókn í dýragarðinn á Hraðastöðum í Mosfellsbæ í sumar Dýragarðurinn var opnaður af tveimur unglingssystrum fyrir þremur árum á hlaðinu hjá foreldrum þeirra. 12.8.2016 20:19
Herskip NATO við öllu búin í Sundahöfn Tvær freigátur úr fastaflota Atlantshafsbandalagsins liggja nú við höfn í Reykjavík. Áhafnirnar verða við æfingar í Norður-Atlantshafi næstu vikur og segir flotaforinginn að NATO fylgist náið með þróun mála á norðurslóðum vegna bráðnunnar íss. Skipin verða opin almenningi um helgina. 12.8.2016 20:00
Bandaríkjaher: Leiðtogi ISIS í Afganistan féll í drónaárás Talið er að Hafiz Saeed hafi fallið í árás í bænum Achin í Afganistan. 12.8.2016 19:23
Birgitta, Jón Þór og Ásta efst hjá Pírötum Búið er að birta niðurstöður úr sameiginlegu prófkjöri Pírata fyrir Reykjavíkurkjördæmin og Suðvesturkjördæmi. 12.8.2016 18:47
Sextán í framboði í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Prófkjörið fer fram 3. september næstkomandi. 12.8.2016 18:40
Fæðingarorlof: Hámarksgreiðslur hækki í 600 þúsund krónur Félags- og húsnæðismálaráðherra hefur kynnt drög á frumvarpi til breytinga á lögum um fæðingar- og foreldraorlof. 12.8.2016 18:27
Þrír vilja leiða Framsókn í Reykjavík norður Tólf skiluðu inn framboði í prófkjöri Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. 12.8.2016 16:58
Áframhaldandi gæsluvarðhald yfir mönnunum tveimur Mennirnir voru handteknir í tengslum við skotárásina í Iðufelli sem átti sér stað fyrir viku. 12.8.2016 16:33
Skálavörður í Þórsmörk hrökk upp við óboðinn gest "Þó þetta hafi verið óþægilegt í fyrstu þá er þetta eitthvað sem maður hlær að núna og síðar meir,“ segir Eyrún Ósk Stefánsdóttir. 12.8.2016 16:15