Fleiri fréttir

Reykræstu íbúð í Hvassaleitinu

Slökkviliðinu barst tilkynningu um klukkan 15:20 um talsvert mikinn reyk sem lagði frá íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi í Hvassaleiti.

Bílalest niður Kambana út af Blómstrandi dögum

Bæjarhátíðin Blómstrandi dagar stendur nú sem hæst í Hveragerði og er þangað stöðugur straumur af fólki að sögn Jóhönnu M. Hjartardóttur viðburðastjóra hátíðarinnar.

Ellefu árásir í fimm héröðum Taílands

Fjórir fórust í ellefu sprengjuárásum á vinsæla ferðamannastaði í Taílandi. Minnst fjórir hafa látið lífið. Alþjóðlegir hryðjuverkahópar liggja ekki undir grun. Líklegt að taílenskir uppreisnarmenn standi að baki árásunum.

Bil milli orlofs og leikskóla enn óbrúað

Tugum þúsunda getur munað á leikskólagjöldum eða kostnaði við dagforeldra eftir því í hvaða sveitarfélagi foreldrar búa. Misjafnt er hvort börn fædd árið 2015 hafa fengið leikskólapláss.

Stenst ekki jafnræðisreglu

Í nýrri skýrslu sem unnin var fyrir Félag atvinnurekenda er fyrirkomulag stjórnvalda við úthlutun tollkvóta fyrir búvörur harðlega gagnrýnt. Aðferðin sögð ganga gegn hagsmunum neytenda og brjóti á innflytjendum.

Telur MS geta hindrað vöxt samkeppnisaðila

Framkvæmdastjóri KÚ mjólkurbús telur að MS geti hindrað vöxt samkeppnisaðila verði búvörusamingar samþykktir óbreyttir. Þá verði MS og Kaupfélag Skagfirðinga undanþegin samkeppnislögum en ekki minni mjólkurbú.

Herskip NATO við öllu búin í Sundahöfn

Tvær freigátur úr fastaflota Atlantshafsbandalagsins liggja nú við höfn í Reykjavík. Áhafnirnar verða við æfingar í Norður-Atlantshafi næstu vikur og segir flotaforinginn að NATO fylgist náið með þróun mála á norðurslóðum vegna bráðnunnar íss. Skipin verða opin almenningi um helgina.

Sjá næstu 50 fréttir