Innlent

Áframhaldandi gæsluvarðhald yfir mönnunum tveimur

Jóhann Óli Eiðsson skrifar
Frá vettvangi í Iðufelli á föstudagskvödið fyrir viku.
Frá vettvangi í Iðufelli á föstudagskvödið fyrir viku. Vísir/Eyþór Árnason
Mennirnir tveir, sem setið hafa hafa í gæsluvarðhaldi vegna skotárásarinnar í Breiðholti föstudaginn 5. ágúst, hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni.

Gæsluvarðhald mannanna er til fjögurra vikna en farið var fram á varðhaldið á grundvelli almannahagsmuna. Annar maðurinn var handtekinn síðastliðinn laugardag en hinn á mánudag.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×