Fleiri fréttir Telur líklega ódýrara að samþykkja flóttamenn í stað þess að senda til baka Helgi Hrafn Gunnarsson segir að rétt væri að taka fleiri mál flóttamanna til efnismeðferðar og fá niðurstöðu í þau í stað þess að senda fólk til baka á grundvelli Dyflinarreglugerðarinnar. 17.8.2016 15:30 Sleppur með lágmarksrefsingu fyrir nauðgun: „Mjög pirraður út í helvítis tíkina“ Austin James Wilkerson 22 ára nemi í University of Colorado í Bandaríkjunum var í liðinni viku fundinn sekur um að nauðga 19 ára stúlku í mars 2014. 17.8.2016 15:21 Fjölmargir slasaðir eftir lestarslys í Frakklandi slysið sér stað í bænum Aaint-Aunès, austur af Montpellier 17.8.2016 14:49 Jón Ragnar sækist eftir 3. sæti Jón Ragnar Ríkharðsson, sjómaður og formaður Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins, sækist eftir 3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík fyrir komandi kosningar. 17.8.2016 14:30 Lægstu laun verði alltaf þriðjungur af hæstu launum Ögmundur Jónasson hefur lagt til varnarvísitölu fyrir lægstu laun. 17.8.2016 14:28 Framtíðin á rúntinum með fortíðinni Fornbílar og tveir magnaðir BMW glöddu fólk í miðbænum. 17.8.2016 14:12 Pop-up um mögulegt lögbrot og tölvubrotadeild efld Innanríkisráðherra lagði fram tillögur nefndar um sem hafði það hlutverk að gera úttekt á umfangi ólöglegs niðurhals á netinu á ríkisstjórnarfundi í gær. 17.8.2016 13:56 Hyundai í samstarf með Google Ætla að þróa saman sjálfakandi bíla. 17.8.2016 13:46 Oddvitinn í Norðvestur vísar ásökunum um smölun til föðurhúsanna "Ef listinn verður felldur þá bara verður hann felldur,“ segir Þórður Guðsteinn Pétursson, íþróttafræðingur, í samtali við Vísi. 17.8.2016 13:12 Elda veislumáltíðir fyrir hina fátæku í Ríó úr ólympíuafgöngum Eigandi besta veitingastaðar í heiminum er mættur til Ríó og eldar veislumáltíðir fyrir hina fátæku úr matarafgöngum. 17.8.2016 11:29 Auðvelt að opna og stela milljónum nýrra og nýlegra bíla Rafrænir ,,þjófalyklar” geta opnað bíla og ræst þá. 17.8.2016 11:23 Stefnir Bubba fyrir ærumeiðandi ummæli "Það er alveg með ólíkindum að RÚV standi fyrir persónulegri aðför að fólki eins og gert er hér, og neiti að hlusta á beiðnir um að ærumeiðandi ummæli séu klippt út.“ 17.8.2016 11:16 1.500 reykvísk börn hefja grunnskólagönguna á mánudaginn Þetta haust verða um 14.500 nemendur í grunnskólanámi í Reykjavík. 17.8.2016 11:06 Bogi settur til að leysa vanhæfisvandann Bogi Nilsson, fyrrverandi ríkissaksóknari, hefur verið settur ríkissaksóknari í máli um kæru fyrrverandi sakborninga í LÖKE-málinu á hendur Öldu Hrönn Jóhannesdóttur, yfirlögfræðings hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 17.8.2016 10:57 Trump hristir hressilega upp í kosningaliði sínu Kellyanne Conway, sérfræðingur í skoðanakönnunum, hefur verið skipuð kosningastjóri framboðsins. 17.8.2016 10:52 Kia með nýjan smájeppling Samkeppnisbíll Mazda CX-3, Honda HR-V, Chevrolet Trax og tilvonandi Toyota C-HR. 17.8.2016 10:27 Auðvelduð íbúðakaup geta aukið þenslu Ásgeir Jónsson hagfræðingur vonast til þess að með nýju húsnæðisstuðningskerfi sem kynnt var á mánudag muni fjölga lánamöguleikum sem séu frekar sniðnir að þörfum fólks. 17.8.2016 10:00 Gengur afar illa að manna störf Erfitt er að fá starfsfólk í fjölmörg störf á Íslandi. Þetta staðfesta framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, hagfræðingur ASÍ, formaður RSÍ og formaður MATVÍS. Fleiri atvinnurekendur þurfa að leita til útlanda. 17.8.2016 10:00 Sóley Tómasdóttir flýgur á milli landa til að sækja fundi "Ég mun standa mína plikt þangað til ég fer. Það eru mjög fáir borgarfulltrúar sem hafa mætt jafn vel og ég á þá fundi sem þeim ber að mæta á,“ segir Sóley Tómasdóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna, sem mun láta af störfum tuttugasta september næstkomandi þegar hún flytur til Hollands. 17.8.2016 10:00 Segir þingmenn vilja sýna sig fyrir kosningar Borgarstjóri segir að þingmenn vilji sýna sig í aðdraganda prófkjörs og uppstillingar með því að fara fram á þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar. 17.8.2016 10:00 Fangar á Kvíabryggju hlaupa maraþon á laugardaginn Tíu fangar á Kvíabryggju ætla að hlaupa maraþon á Menningarnótt. Misjafnt hvað hver fangi hleypur langt. Safnað er fyrir Afstöðu, félagi fanga. Fangaverðir keyra á eftir föngunum sem hlaupa eingöngu innan Kvíabryggjusvæðisins. 17.8.2016 10:00 Almennt ánægja hjá Stúdentaráði með LÍN-frumvarp Kristófer Már Maronsson, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands, segir meðlimi ráðsins almennt ánægða með nýtt frumvarp menntamálaráðherra um námslán og námsstyrki. 17.8.2016 10:00 Blóðbankinn safnar blóði á Vestfjörðum í fyrsta sinn í áratugi Blóðbankinn verður með blóðsöfnun á Ísafirði í dag og á morgun. 17.8.2016 09:53 100.000 mílur Tesla leigubíls Engar bilanir fyrir utan þekkt umskipti rafmótoranna. 17.8.2016 09:30 Launamunur vegna uppruna kannaður Til stendur að athuga hvort munur sé launum innflytjenda og annarra Íslendinga. Framkvæmdastjóri Rauða krossins segist vita þess mörg dæmi en nauðsynlegt sé að fá haldbær gögn í hendurnar. 17.8.2016 09:15 Pabbi keypti DeLorean Óbeisluð gleði þegar dóttirin áttar sig á að pabbinn hefur keypt DeLorean bíl. 17.8.2016 09:04 Ferðasumarið í Rifi: „Ferðamenn eru margir gjörsamlega úti á þekju þegar kemur að vegalengdum“ Kári Viðarsson, eigandi Frystiklefans í Rifi, hefur orðið var við mikla aukningu ferðamanna í sumar. 17.8.2016 09:00 Olíuflutningaskipi rænt á malasísku hafsvæði Skipið, Vier Harmoni, er nú staðsett fyrir utan Batam í Indónesíu. 17.8.2016 08:58 Þúsundum tyrkneskra fanga sleppt til að rýma fyrir valdaránsmönnum Um tvö þúsund lögreglumönnum og hermönnum verið vikið úr starfi. 17.8.2016 08:12 Enn kveikt í bílum í sænskum borgum Kveikt var í bílum, meðal annars í Malmö, Lundi, Linköping og Norrköping í nótt. 17.8.2016 07:22 Trump vill Kalda stríðs kannanir Donald Trump, forsetaefni Repúblikanaflokksins, vill láta kanna skoðanir allra innflytjenda til Bandaríkjanna til að útiloka að þeir séu hlynntir hryðjuverkasamtökum eða hafi fjandsamleg viðhorf í garð Bandaríkjanna. 17.8.2016 07:00 Þúsundir flýja heimili sín vegna kjarrelds Eldurinn hefur farið hratt yfir í Kaliforníu þar sem þurrkar hafa verið miklir. 16.8.2016 23:47 Forsetinn hleypur hálft maraþon Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, mun hlaupa hálft maraþon til styrktar Hollvinum Grensás í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka næstkomandi laugardag. 16.8.2016 23:21 Playboysetrið selt fyrir ellefu milljarða Hefner, sem er níræður, mun búa í setrinu til æviloka. 16.8.2016 23:11 Hundurinn Perla gerði nágrönnum viðvart um eldinn á Seltjarnarnesi Tjónið er töluvert en eldsupptök eru enn ókunn. Heimilishundurinn drapst í eldsvoðanum. 16.8.2016 21:06 Fjöldi látinna kominn í tíu Tugir þúsunda heimila skemmdust eða eyðilögðust í miklum flóðum í Louisiana í Bandaríkjunum. 16.8.2016 20:41 Spyr aftur um kynferðisbrot á Þjóðhátíð Helgi Hrafn spyr innanríkisráðherra hve margar tilkynningar bárust lögreglu og hve margar kærur. 16.8.2016 19:02 Ný stjórn Pírata í Reykjavík Andrés Helgi Valgarðsson er nýr formaður Pírata í Reykjavík. 16.8.2016 18:31 Ferðafólk í sjálfheldu í Reynisfjöru í dag Björgunarsveitum á Suðurlandi barst tvær neyðarbeiðnir nú síðdegis. 16.8.2016 18:01 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 verða sendar út í beinni útsendingu frá Ísafirði í kvöld. 16.8.2016 18:00 Gera árásir frá herstöð í Íran Þetta er í fyrsta sinn sem Rússar gera árásir frá Íran síðan þeir hófu aðgerðir sínar í Sýrlandi í fyrra. 16.8.2016 17:48 Peugeot frumsýning í Brimborg á laugardag Öll fólksbílalína Peugeot og sendibíll. 16.8.2016 16:46 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni frá Ísafirði Fréttirnar verða sendar út frá Gamla sjúkrahúsinu á Ísafirði sem hýsir í dag bókasafn bæjarbúa. 16.8.2016 16:41 Skotárásin í Breiðholti: Fundu byssuna í ruslageymslu á heimili móður bræðranna Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur yfir tveimur bræðrum sem grunaðir eru um að hafa skotið úr haglabyssu á bíl við söluturn í Breiðholti föstudagskvöldið 5. ágúst síðastliðinn. 16.8.2016 16:39 Gríðarlega mikinn og svartan reyk lagði frá húsinu á Melabraut Eldur var sýnilegur á neðri hæð hússins og mikill reykur var bæði á neðri og efri hæð þegar slökkvilið kom á vettvang. Þá brotnuðu rúður í húsinu. 16.8.2016 15:39 Sjá næstu 50 fréttir
Telur líklega ódýrara að samþykkja flóttamenn í stað þess að senda til baka Helgi Hrafn Gunnarsson segir að rétt væri að taka fleiri mál flóttamanna til efnismeðferðar og fá niðurstöðu í þau í stað þess að senda fólk til baka á grundvelli Dyflinarreglugerðarinnar. 17.8.2016 15:30
Sleppur með lágmarksrefsingu fyrir nauðgun: „Mjög pirraður út í helvítis tíkina“ Austin James Wilkerson 22 ára nemi í University of Colorado í Bandaríkjunum var í liðinni viku fundinn sekur um að nauðga 19 ára stúlku í mars 2014. 17.8.2016 15:21
Fjölmargir slasaðir eftir lestarslys í Frakklandi slysið sér stað í bænum Aaint-Aunès, austur af Montpellier 17.8.2016 14:49
Jón Ragnar sækist eftir 3. sæti Jón Ragnar Ríkharðsson, sjómaður og formaður Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins, sækist eftir 3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík fyrir komandi kosningar. 17.8.2016 14:30
Lægstu laun verði alltaf þriðjungur af hæstu launum Ögmundur Jónasson hefur lagt til varnarvísitölu fyrir lægstu laun. 17.8.2016 14:28
Framtíðin á rúntinum með fortíðinni Fornbílar og tveir magnaðir BMW glöddu fólk í miðbænum. 17.8.2016 14:12
Pop-up um mögulegt lögbrot og tölvubrotadeild efld Innanríkisráðherra lagði fram tillögur nefndar um sem hafði það hlutverk að gera úttekt á umfangi ólöglegs niðurhals á netinu á ríkisstjórnarfundi í gær. 17.8.2016 13:56
Oddvitinn í Norðvestur vísar ásökunum um smölun til föðurhúsanna "Ef listinn verður felldur þá bara verður hann felldur,“ segir Þórður Guðsteinn Pétursson, íþróttafræðingur, í samtali við Vísi. 17.8.2016 13:12
Elda veislumáltíðir fyrir hina fátæku í Ríó úr ólympíuafgöngum Eigandi besta veitingastaðar í heiminum er mættur til Ríó og eldar veislumáltíðir fyrir hina fátæku úr matarafgöngum. 17.8.2016 11:29
Auðvelt að opna og stela milljónum nýrra og nýlegra bíla Rafrænir ,,þjófalyklar” geta opnað bíla og ræst þá. 17.8.2016 11:23
Stefnir Bubba fyrir ærumeiðandi ummæli "Það er alveg með ólíkindum að RÚV standi fyrir persónulegri aðför að fólki eins og gert er hér, og neiti að hlusta á beiðnir um að ærumeiðandi ummæli séu klippt út.“ 17.8.2016 11:16
1.500 reykvísk börn hefja grunnskólagönguna á mánudaginn Þetta haust verða um 14.500 nemendur í grunnskólanámi í Reykjavík. 17.8.2016 11:06
Bogi settur til að leysa vanhæfisvandann Bogi Nilsson, fyrrverandi ríkissaksóknari, hefur verið settur ríkissaksóknari í máli um kæru fyrrverandi sakborninga í LÖKE-málinu á hendur Öldu Hrönn Jóhannesdóttur, yfirlögfræðings hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 17.8.2016 10:57
Trump hristir hressilega upp í kosningaliði sínu Kellyanne Conway, sérfræðingur í skoðanakönnunum, hefur verið skipuð kosningastjóri framboðsins. 17.8.2016 10:52
Kia með nýjan smájeppling Samkeppnisbíll Mazda CX-3, Honda HR-V, Chevrolet Trax og tilvonandi Toyota C-HR. 17.8.2016 10:27
Auðvelduð íbúðakaup geta aukið þenslu Ásgeir Jónsson hagfræðingur vonast til þess að með nýju húsnæðisstuðningskerfi sem kynnt var á mánudag muni fjölga lánamöguleikum sem séu frekar sniðnir að þörfum fólks. 17.8.2016 10:00
Gengur afar illa að manna störf Erfitt er að fá starfsfólk í fjölmörg störf á Íslandi. Þetta staðfesta framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, hagfræðingur ASÍ, formaður RSÍ og formaður MATVÍS. Fleiri atvinnurekendur þurfa að leita til útlanda. 17.8.2016 10:00
Sóley Tómasdóttir flýgur á milli landa til að sækja fundi "Ég mun standa mína plikt þangað til ég fer. Það eru mjög fáir borgarfulltrúar sem hafa mætt jafn vel og ég á þá fundi sem þeim ber að mæta á,“ segir Sóley Tómasdóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna, sem mun láta af störfum tuttugasta september næstkomandi þegar hún flytur til Hollands. 17.8.2016 10:00
Segir þingmenn vilja sýna sig fyrir kosningar Borgarstjóri segir að þingmenn vilji sýna sig í aðdraganda prófkjörs og uppstillingar með því að fara fram á þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar. 17.8.2016 10:00
Fangar á Kvíabryggju hlaupa maraþon á laugardaginn Tíu fangar á Kvíabryggju ætla að hlaupa maraþon á Menningarnótt. Misjafnt hvað hver fangi hleypur langt. Safnað er fyrir Afstöðu, félagi fanga. Fangaverðir keyra á eftir föngunum sem hlaupa eingöngu innan Kvíabryggjusvæðisins. 17.8.2016 10:00
Almennt ánægja hjá Stúdentaráði með LÍN-frumvarp Kristófer Már Maronsson, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands, segir meðlimi ráðsins almennt ánægða með nýtt frumvarp menntamálaráðherra um námslán og námsstyrki. 17.8.2016 10:00
Blóðbankinn safnar blóði á Vestfjörðum í fyrsta sinn í áratugi Blóðbankinn verður með blóðsöfnun á Ísafirði í dag og á morgun. 17.8.2016 09:53
Launamunur vegna uppruna kannaður Til stendur að athuga hvort munur sé launum innflytjenda og annarra Íslendinga. Framkvæmdastjóri Rauða krossins segist vita þess mörg dæmi en nauðsynlegt sé að fá haldbær gögn í hendurnar. 17.8.2016 09:15
Pabbi keypti DeLorean Óbeisluð gleði þegar dóttirin áttar sig á að pabbinn hefur keypt DeLorean bíl. 17.8.2016 09:04
Ferðasumarið í Rifi: „Ferðamenn eru margir gjörsamlega úti á þekju þegar kemur að vegalengdum“ Kári Viðarsson, eigandi Frystiklefans í Rifi, hefur orðið var við mikla aukningu ferðamanna í sumar. 17.8.2016 09:00
Olíuflutningaskipi rænt á malasísku hafsvæði Skipið, Vier Harmoni, er nú staðsett fyrir utan Batam í Indónesíu. 17.8.2016 08:58
Þúsundum tyrkneskra fanga sleppt til að rýma fyrir valdaránsmönnum Um tvö þúsund lögreglumönnum og hermönnum verið vikið úr starfi. 17.8.2016 08:12
Enn kveikt í bílum í sænskum borgum Kveikt var í bílum, meðal annars í Malmö, Lundi, Linköping og Norrköping í nótt. 17.8.2016 07:22
Trump vill Kalda stríðs kannanir Donald Trump, forsetaefni Repúblikanaflokksins, vill láta kanna skoðanir allra innflytjenda til Bandaríkjanna til að útiloka að þeir séu hlynntir hryðjuverkasamtökum eða hafi fjandsamleg viðhorf í garð Bandaríkjanna. 17.8.2016 07:00
Þúsundir flýja heimili sín vegna kjarrelds Eldurinn hefur farið hratt yfir í Kaliforníu þar sem þurrkar hafa verið miklir. 16.8.2016 23:47
Forsetinn hleypur hálft maraþon Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, mun hlaupa hálft maraþon til styrktar Hollvinum Grensás í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka næstkomandi laugardag. 16.8.2016 23:21
Playboysetrið selt fyrir ellefu milljarða Hefner, sem er níræður, mun búa í setrinu til æviloka. 16.8.2016 23:11
Hundurinn Perla gerði nágrönnum viðvart um eldinn á Seltjarnarnesi Tjónið er töluvert en eldsupptök eru enn ókunn. Heimilishundurinn drapst í eldsvoðanum. 16.8.2016 21:06
Fjöldi látinna kominn í tíu Tugir þúsunda heimila skemmdust eða eyðilögðust í miklum flóðum í Louisiana í Bandaríkjunum. 16.8.2016 20:41
Spyr aftur um kynferðisbrot á Þjóðhátíð Helgi Hrafn spyr innanríkisráðherra hve margar tilkynningar bárust lögreglu og hve margar kærur. 16.8.2016 19:02
Ný stjórn Pírata í Reykjavík Andrés Helgi Valgarðsson er nýr formaður Pírata í Reykjavík. 16.8.2016 18:31
Ferðafólk í sjálfheldu í Reynisfjöru í dag Björgunarsveitum á Suðurlandi barst tvær neyðarbeiðnir nú síðdegis. 16.8.2016 18:01
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 verða sendar út í beinni útsendingu frá Ísafirði í kvöld. 16.8.2016 18:00
Gera árásir frá herstöð í Íran Þetta er í fyrsta sinn sem Rússar gera árásir frá Íran síðan þeir hófu aðgerðir sínar í Sýrlandi í fyrra. 16.8.2016 17:48
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni frá Ísafirði Fréttirnar verða sendar út frá Gamla sjúkrahúsinu á Ísafirði sem hýsir í dag bókasafn bæjarbúa. 16.8.2016 16:41
Skotárásin í Breiðholti: Fundu byssuna í ruslageymslu á heimili móður bræðranna Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur yfir tveimur bræðrum sem grunaðir eru um að hafa skotið úr haglabyssu á bíl við söluturn í Breiðholti föstudagskvöldið 5. ágúst síðastliðinn. 16.8.2016 16:39
Gríðarlega mikinn og svartan reyk lagði frá húsinu á Melabraut Eldur var sýnilegur á neðri hæð hússins og mikill reykur var bæði á neðri og efri hæð þegar slökkvilið kom á vettvang. Þá brotnuðu rúður í húsinu. 16.8.2016 15:39