Fleiri fréttir

Jón Ragnar sækist eftir 3. sæti

Jón Ragnar Ríkharðsson, sjómaður og formaður Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins, sækist eftir 3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík fyrir komandi kosningar.

Stefnir Bubba fyrir ærumeiðandi ummæli

"Það er alveg með ólíkindum að RÚV standi fyrir persónulegri aðför að fólki eins og gert er hér, og neiti að hlusta á beiðnir um að ærumeiðandi ummæli séu klippt út.“

Bogi settur til að leysa vanhæfisvandann

Bogi Nilsson, fyrrverandi ríkissaksóknari, hefur verið settur ríkissaksóknari í máli um kæru fyrrverandi sakborninga í LÖKE-málinu á hendur Öldu Hrönn Jóhannesdóttur, yfirlögfræðings hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Auðvelduð íbúðakaup geta aukið þenslu

Ásgeir Jónsson hagfræðingur vonast til þess að með nýju húsnæðisstuðningskerfi sem kynnt var á mánudag muni fjölga lánamöguleikum sem séu frekar sniðnir að þörfum fólks.

Gengur afar illa að manna störf

Erfitt er að fá starfsfólk í fjölmörg störf á Íslandi. Þetta staðfesta framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, hagfræðingur ASÍ, formaður RSÍ og formaður MATVÍS. Fleiri atvinnurekendur þurfa að leita til útlanda.

Sóley Tómasdóttir flýgur á milli landa til að sækja fundi

"Ég mun standa mína plikt þangað til ég fer. Það eru mjög fáir borgarfulltrúar sem hafa mætt jafn vel og ég á þá fundi sem þeim ber að mæta á,“ segir Sóley Tómasdóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna, sem mun láta af störfum tuttugasta september næstkomandi þegar hún flytur til Hollands.

Segir þingmenn vilja sýna sig fyrir kosningar

Borgarstjóri segir að þingmenn vilji sýna sig í aðdraganda prófkjörs og uppstillingar með því að fara fram á þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar. 

Fangar á Kvíabryggju hlaupa maraþon á laugardaginn

Tíu fangar á Kvíabryggju ætla að hlaupa maraþon á Menningarnótt. Misjafnt hvað hver fangi hleypur langt. Safnað er fyrir Afstöðu, félagi fanga. Fangaverðir keyra á eftir föngunum sem hlaupa eingöngu innan Kvíabryggjusvæðisins.

Launamunur vegna uppruna kannaður

Til stendur að athuga hvort munur sé launum innflytjenda og annarra Íslendinga. Framkvæmdastjóri Rauða krossins segist vita þess mörg dæmi en nauðsynlegt sé að fá haldbær gögn í hendurnar.

Pabbi keypti DeLorean

Óbeisluð gleði þegar dóttirin áttar sig á að pabbinn hefur keypt DeLorean bíl.

Trump vill Kalda stríðs kannanir

Donald Trump, forsetaefni Repúblikanaflokksins, vill láta kanna skoðanir allra innflytjenda til Bandaríkjanna til að útiloka að þeir séu hlynntir hryðjuverkasamtökum eða hafi fjandsamleg viðhorf í garð Bandaríkjanna.

Forsetinn hleypur hálft maraþon

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, mun hlaupa hálft maraþon til styrktar Hollvinum Grensás í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka næstkomandi laugardag.

Sjá næstu 50 fréttir