Fleiri fréttir Steingrímur um Sigmund Davíð: „Margur hyggur mig sig“ Steingrímur J. tók í sama streng og Páll Valur Björnsson og lagði til að Sigmundur Davíð þvældist ekki fyrir þingstörfum. 16.8.2016 14:11 Eftirför lögreglu endar illa Eltir bíl sem fer yfir á rauðu ljósi og veldur með því hörðum árekstri. 16.8.2016 14:02 Erlendir ökumenn í umferðaróhöppum á Vesturlandi Alls urðu ellefu umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Vesturlandi í liðinni viku en þau voru þó öll án teljandi meiðsla þar sem fólk var almennt með öryggisbeltin spennt. 16.8.2016 13:53 Ferðabloggarar lýsa reynslu sinni af Íslandi: "Reykjavík er fölsk og of túristaleg“ Hjónakornin Cris og Caroline voru hrifinn af ferð sinni til Íslands en fannst Reykjavík ekki heillandi vegna gríðarlegs fjölda ferðamanna. 16.8.2016 13:35 Þingið í beinni: Störf þingsins og fyrsta umræða um LÍN Þingfundur er á dagskrá klukkan 13.30. Þetta er annar fundur Alþingis eftir sumarfrí. 16.8.2016 13:00 Hélt tveimur mexíkóskum konum sem þrælum í 14 ár Olga Murra 64 ára gömul kona sem búsett er í Texas í Bandaríkjunum hefur verið fundin sek um að halda tveimur mexíkóskum konum nauðugum heima hjá sér í 14 ár. 16.8.2016 12:32 Nýju útlendingalögin: Tilefni til mótmæla eða stormur í vatnsglasi? Boðað var til mótmæla vegna laganna á Austurvelli í gær og er því kjörið tilefni til að kynna sér málið. 16.8.2016 12:00 Daníel Þór var lagður í einelti í tíu ár: Barátta á hverjum degi að mæta í skólann Daníel Þór Marteinsson var lagður í einelti alla sína grunnskólagöngu eða meira og minna í tíu ár. Hann segir að eineltið hafi náð hápunkti á unglingsárunum, það er í 9. og 10. bekk en Daníel kom í útvarpsþáttinn Brennsluna á FM957 og ræddi reynslu sína. 16.8.2016 11:22 Vill sjá konu í embætti aðalritara Sameinuðu þjóðanna Arftaki Ban Ki-mooon, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, verður kjörinn í haust. 16.8.2016 11:20 Benz og BMW draga á Audi í Kína Vöxtur Benz 26% í júlí, 19% hjá BMW en 9,9% hjá Audi. 16.8.2016 11:20 Danmörk: Nýjum innflytjendum fækkar í fyrsta sinn í fimm ár Fækkunina má að stórum hluta rekja til fækkunar innflytjenda frá Sýrlandi og Erítreu. 16.8.2016 10:48 Öllum prófkjörum Pírata lokið Þórður Guðsteinn Pétursson mun leiða lista Pírata í Norðvesturkjördæmi. 16.8.2016 10:37 Á 146 kílómetra hraða á Reykjanesbraut Um var að ræða erlendan ferðamann sem greiddi sektina á staðnum. 16.8.2016 10:37 Vara við sundpokum sem þrengt geta að öndunarvegi barna VÍS varar fólk við sundpökum sem eru með riflásum á böndunum sem gefa eftir ef átak kemur á bandið. 16.8.2016 10:14 Veðurspáin fyrir laugardag: "Þetta verður alveg príma hlaupaveður“ Lítill vindur, ekki úrkoma og ekki glampandi sól. 16.8.2016 10:08 Aldrei fleiri sótt um að búa á Stúdentagörðum Tæplega 2300 sóttu um íbúðir á Stúdentagörðum Félagsstofnunar stúdenta (FS) fyrir komandi skólaár en umsækjendur hafa aldrei verið fleiri. 16.8.2016 10:01 Skýrt út hvers vegna hraði drepur ekki Víða snúast strangar hraðatakmarkanir upp í andhverfu sína og valda auknum slysum. 16.8.2016 09:59 Tesla fuðrar upp í reynsluakstri Tíðir brunar Tesla rafmagnsbíla undanfarið. 16.8.2016 09:05 Hælisleitandi gaf meðlimum Íslensku þjóðfylkingarinnar kaffisopa Morteza var dæmdur til dauða í Íran. Honum hefur verið synjað um hæli á Íslandi af Útlendingastofnun og þá staðfesti kærunefnd útlendingamála úrskurðinn. Hann gaf mótmælendum í Íslensku þjóðfylkingunni kaffisopa á Austurvelli í gær. 16.8.2016 08:36 Ellefu látnir eftir loftárás á sjúkrahús Lækna án landamæra í Jemen Innan við tveir sólarhringar eru liðnir frá því að her Sáda gerð loftárás á skóla í bænum Saada þar sem tíu börn féllu. 16.8.2016 08:33 Kveikt í þrettán bílum í Malmö í nótt Brennuvargar hafa kveikt í vel á annað hundrað bíla síðustu vikurnar í borginni. 16.8.2016 08:18 Fjársvikarar komnir í bæinn Nokkur útköll hafa borist lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu síðustu daga vegna manna sem segjast vera að safna fyrir heyrnarlausa og þykjast vera heyrnarlausir sjálfir. 16.8.2016 08:00 Ekki sátt um afnám verðtryggingar Frumvarp sem bannar 40 ára verðtryggð lán er næst því sem stjórnarflokkarnir komust í samstarfi um afnám verðtryggingar. 16.8.2016 08:00 Ákærður fyrir morð á múslimapresti og aðstoðarmanni í New York 35 ára karlmaður skaut múslimaprest, eða imam, og aðstoðarmann hans, til bana síðasta laugardag. 16.8.2016 07:30 Fimmtán Guantanamo-föngum sleppt Fangarnir hafa verið fluttir til Sameinuðu arabísku furstadæmanna. 16.8.2016 07:26 Kærir sveitarstjóra fyrir handvömm í starfi sínu Miklar deilur hafa staðið yfir í Flóahreppi milli ábúaenda á Langholti 1 og 2 vegna landamerkja. Nú hefur íbúi á Langholti 1 kært sveitarstjóra fyrir að stinga gögnum undir stól. 16.8.2016 07:00 Á fjórða tug hefur sótt um stöðuna Nýr framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) verður ráðinn á næstu dögum. Þetta segir Jens Garðar Helgason, formaður SFS. 16.8.2016 07:00 Ekki einhugur innan stjórnar með frumvarp Illuga um breytingar á LÍN Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra mun mæla fyrir breytingum á Lánasjóði íslenskra námsmanna í þinginu í dag. Stjórnarandstaðan mun berjast gegn breytingum og ekki er einhugur innan Framsóknar um frumvarpið. 16.8.2016 07:00 Eru í viðræðum um hernaðarsamstarf Rússnesk stjórnvöld segja Bandaríkjaher ætla í samstarf við Rússa um árásir á borgina Aleppo í Sýrlandi. Bandaríkjamenn hafa til þessa stutt suma sýrlenska uppreisnarmenn gegn stjórnarhernum. 16.8.2016 07:00 Samstöðufundur og mótmæli á sama tíma Nokkur hundruð manns komu sama á Austurvelli í gær. Íslenska þjóðfylkingin mótmælti nýjum útlendingalögum. Á sama tíma hélt fjölmennur hópur samstöðufund með hælisleitendum og flóttafólki. Fólk rökræddi hátt. 16.8.2016 07:00 Kosið verði um framtíð Reykjavíkurflugvallar Þingmenn fjögurra flokka munu leggja fram þingsályktunartillögu um að halda skuli þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar. Þorsteinn Sæmundsson býst við því að vera á meðal flutningsmanna. 16.8.2016 07:00 Tekist á strax á fyrsta degi Alþingis Það var tekist á um ræðu forsætisráðherra þegar þing kom aftur saman í gær eftir sumarfrí. Í ræðu sinni sagði Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra að engin trygging væri fyrir góðum horfum í efnahagsmálum. Þar skipti helst máli hver væri við stjórnvölinn. 16.8.2016 06:00 Vill kanna innflytjendur gaumgæfilega Dondald Trump segir að innflytjendur í Bandaríkjunum sýni fram á stuðning við vestræn gildi. 15.8.2016 21:53 Harður árekstur á Bústaðavegi Fjórir fluttir á slysadeild. Enginn talinn vera í lífshættu. 15.8.2016 21:49 Ólíkar fylkingar mættust á Austurvelli í dag Íslenska þjóðfylkingin mótmælir nýjum útlendingalögum. Mótmælum Íslensku þjóðfylkingarinnar mótmælt. 15.8.2016 21:05 Depp sagður hafa skorið af fingri sínum í reiðiskasti Depp mun hafa skorið sig þegar hann braut flöskur og rúður í húsi hans og Amber Heard. 15.8.2016 20:39 Bryndís Einarsdóttir sækist eftir 4. sæti á D-lista í Suðurkjördæmi Í frétt kvöldfrétta Stöðvar 2 laugardaginn 13. ágúst síðastliðinn, um þá einstaklinga sem gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokks í Suðurkjördæmi, var birt röng mynd af Bryndísi Einarsdóttur en hún sækist eftir 4. sæti á lista flokksins. 15.8.2016 20:11 Panamaskjölin: Ekkert verið rannsakað vegna Mossack Fonseca Ólöf Nordal innanríkisráðherra segir rannsókn á uppruna fjár í aflandsfélögum ekki hafna. 15.8.2016 20:08 Íhuguðu að geyma kjarnorkuvopn á Íslandi í leyfisleysi Á tímum kalda stríðsins íhuguðu yfirvöld Bandaríkjanna að koma kjarnorkuvopnum fyrir hér á landi, án þess að láta íslensk yfirvöld vita af því. 15.8.2016 19:43 Óskað eftir vitnum að líkamsárás og ráni Árásin átti sér stað á Klapparstíg um kl. 1.30 aðfaranótt sunnudagsins 14. ágúst. 15.8.2016 19:10 Strengur lagður yfir hjólreiðastíg við Flugvallarveg: „Þetta er náttúrulega stórhættulegt“ Atli Páll Hafsteinsson fjarlægði strenginn og gerði lögreglu viðvart. Ekki í fyrsta skipti sem eitthvað þessu líkt gerist. 15.8.2016 18:40 Vilja láta gera nýja búvörusamninga Þingmenn Bjartrar framtíðar vilja að nýr samningur taki meðal annars meira tillit til hagsmuna neytenda. 15.8.2016 18:40 Fimm undanþágur frá banni við verðtryggðum lánum Fjármálaráðherra hefur lagt fram frumvarp um breytingu á lögum um vexti og verðtryggingu. 15.8.2016 18:23 Í beinni: Fréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fjallað ítarlega um boðað fasteiginafrumvarp ríkisstjórnarinnar. 15.8.2016 18:00 Gerðu loftárás á sjúkrahús í Jemen Nokkrir eru sagðir látnir í sjúkrahúsi Lækna án landamæra. 15.8.2016 17:42 Sjá næstu 50 fréttir
Steingrímur um Sigmund Davíð: „Margur hyggur mig sig“ Steingrímur J. tók í sama streng og Páll Valur Björnsson og lagði til að Sigmundur Davíð þvældist ekki fyrir þingstörfum. 16.8.2016 14:11
Eftirför lögreglu endar illa Eltir bíl sem fer yfir á rauðu ljósi og veldur með því hörðum árekstri. 16.8.2016 14:02
Erlendir ökumenn í umferðaróhöppum á Vesturlandi Alls urðu ellefu umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Vesturlandi í liðinni viku en þau voru þó öll án teljandi meiðsla þar sem fólk var almennt með öryggisbeltin spennt. 16.8.2016 13:53
Ferðabloggarar lýsa reynslu sinni af Íslandi: "Reykjavík er fölsk og of túristaleg“ Hjónakornin Cris og Caroline voru hrifinn af ferð sinni til Íslands en fannst Reykjavík ekki heillandi vegna gríðarlegs fjölda ferðamanna. 16.8.2016 13:35
Þingið í beinni: Störf þingsins og fyrsta umræða um LÍN Þingfundur er á dagskrá klukkan 13.30. Þetta er annar fundur Alþingis eftir sumarfrí. 16.8.2016 13:00
Hélt tveimur mexíkóskum konum sem þrælum í 14 ár Olga Murra 64 ára gömul kona sem búsett er í Texas í Bandaríkjunum hefur verið fundin sek um að halda tveimur mexíkóskum konum nauðugum heima hjá sér í 14 ár. 16.8.2016 12:32
Nýju útlendingalögin: Tilefni til mótmæla eða stormur í vatnsglasi? Boðað var til mótmæla vegna laganna á Austurvelli í gær og er því kjörið tilefni til að kynna sér málið. 16.8.2016 12:00
Daníel Þór var lagður í einelti í tíu ár: Barátta á hverjum degi að mæta í skólann Daníel Þór Marteinsson var lagður í einelti alla sína grunnskólagöngu eða meira og minna í tíu ár. Hann segir að eineltið hafi náð hápunkti á unglingsárunum, það er í 9. og 10. bekk en Daníel kom í útvarpsþáttinn Brennsluna á FM957 og ræddi reynslu sína. 16.8.2016 11:22
Vill sjá konu í embætti aðalritara Sameinuðu þjóðanna Arftaki Ban Ki-mooon, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, verður kjörinn í haust. 16.8.2016 11:20
Benz og BMW draga á Audi í Kína Vöxtur Benz 26% í júlí, 19% hjá BMW en 9,9% hjá Audi. 16.8.2016 11:20
Danmörk: Nýjum innflytjendum fækkar í fyrsta sinn í fimm ár Fækkunina má að stórum hluta rekja til fækkunar innflytjenda frá Sýrlandi og Erítreu. 16.8.2016 10:48
Öllum prófkjörum Pírata lokið Þórður Guðsteinn Pétursson mun leiða lista Pírata í Norðvesturkjördæmi. 16.8.2016 10:37
Á 146 kílómetra hraða á Reykjanesbraut Um var að ræða erlendan ferðamann sem greiddi sektina á staðnum. 16.8.2016 10:37
Vara við sundpokum sem þrengt geta að öndunarvegi barna VÍS varar fólk við sundpökum sem eru með riflásum á böndunum sem gefa eftir ef átak kemur á bandið. 16.8.2016 10:14
Veðurspáin fyrir laugardag: "Þetta verður alveg príma hlaupaveður“ Lítill vindur, ekki úrkoma og ekki glampandi sól. 16.8.2016 10:08
Aldrei fleiri sótt um að búa á Stúdentagörðum Tæplega 2300 sóttu um íbúðir á Stúdentagörðum Félagsstofnunar stúdenta (FS) fyrir komandi skólaár en umsækjendur hafa aldrei verið fleiri. 16.8.2016 10:01
Skýrt út hvers vegna hraði drepur ekki Víða snúast strangar hraðatakmarkanir upp í andhverfu sína og valda auknum slysum. 16.8.2016 09:59
Hælisleitandi gaf meðlimum Íslensku þjóðfylkingarinnar kaffisopa Morteza var dæmdur til dauða í Íran. Honum hefur verið synjað um hæli á Íslandi af Útlendingastofnun og þá staðfesti kærunefnd útlendingamála úrskurðinn. Hann gaf mótmælendum í Íslensku þjóðfylkingunni kaffisopa á Austurvelli í gær. 16.8.2016 08:36
Ellefu látnir eftir loftárás á sjúkrahús Lækna án landamæra í Jemen Innan við tveir sólarhringar eru liðnir frá því að her Sáda gerð loftárás á skóla í bænum Saada þar sem tíu börn féllu. 16.8.2016 08:33
Kveikt í þrettán bílum í Malmö í nótt Brennuvargar hafa kveikt í vel á annað hundrað bíla síðustu vikurnar í borginni. 16.8.2016 08:18
Fjársvikarar komnir í bæinn Nokkur útköll hafa borist lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu síðustu daga vegna manna sem segjast vera að safna fyrir heyrnarlausa og þykjast vera heyrnarlausir sjálfir. 16.8.2016 08:00
Ekki sátt um afnám verðtryggingar Frumvarp sem bannar 40 ára verðtryggð lán er næst því sem stjórnarflokkarnir komust í samstarfi um afnám verðtryggingar. 16.8.2016 08:00
Ákærður fyrir morð á múslimapresti og aðstoðarmanni í New York 35 ára karlmaður skaut múslimaprest, eða imam, og aðstoðarmann hans, til bana síðasta laugardag. 16.8.2016 07:30
Fimmtán Guantanamo-föngum sleppt Fangarnir hafa verið fluttir til Sameinuðu arabísku furstadæmanna. 16.8.2016 07:26
Kærir sveitarstjóra fyrir handvömm í starfi sínu Miklar deilur hafa staðið yfir í Flóahreppi milli ábúaenda á Langholti 1 og 2 vegna landamerkja. Nú hefur íbúi á Langholti 1 kært sveitarstjóra fyrir að stinga gögnum undir stól. 16.8.2016 07:00
Á fjórða tug hefur sótt um stöðuna Nýr framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) verður ráðinn á næstu dögum. Þetta segir Jens Garðar Helgason, formaður SFS. 16.8.2016 07:00
Ekki einhugur innan stjórnar með frumvarp Illuga um breytingar á LÍN Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra mun mæla fyrir breytingum á Lánasjóði íslenskra námsmanna í þinginu í dag. Stjórnarandstaðan mun berjast gegn breytingum og ekki er einhugur innan Framsóknar um frumvarpið. 16.8.2016 07:00
Eru í viðræðum um hernaðarsamstarf Rússnesk stjórnvöld segja Bandaríkjaher ætla í samstarf við Rússa um árásir á borgina Aleppo í Sýrlandi. Bandaríkjamenn hafa til þessa stutt suma sýrlenska uppreisnarmenn gegn stjórnarhernum. 16.8.2016 07:00
Samstöðufundur og mótmæli á sama tíma Nokkur hundruð manns komu sama á Austurvelli í gær. Íslenska þjóðfylkingin mótmælti nýjum útlendingalögum. Á sama tíma hélt fjölmennur hópur samstöðufund með hælisleitendum og flóttafólki. Fólk rökræddi hátt. 16.8.2016 07:00
Kosið verði um framtíð Reykjavíkurflugvallar Þingmenn fjögurra flokka munu leggja fram þingsályktunartillögu um að halda skuli þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar. Þorsteinn Sæmundsson býst við því að vera á meðal flutningsmanna. 16.8.2016 07:00
Tekist á strax á fyrsta degi Alþingis Það var tekist á um ræðu forsætisráðherra þegar þing kom aftur saman í gær eftir sumarfrí. Í ræðu sinni sagði Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra að engin trygging væri fyrir góðum horfum í efnahagsmálum. Þar skipti helst máli hver væri við stjórnvölinn. 16.8.2016 06:00
Vill kanna innflytjendur gaumgæfilega Dondald Trump segir að innflytjendur í Bandaríkjunum sýni fram á stuðning við vestræn gildi. 15.8.2016 21:53
Harður árekstur á Bústaðavegi Fjórir fluttir á slysadeild. Enginn talinn vera í lífshættu. 15.8.2016 21:49
Ólíkar fylkingar mættust á Austurvelli í dag Íslenska þjóðfylkingin mótmælir nýjum útlendingalögum. Mótmælum Íslensku þjóðfylkingarinnar mótmælt. 15.8.2016 21:05
Depp sagður hafa skorið af fingri sínum í reiðiskasti Depp mun hafa skorið sig þegar hann braut flöskur og rúður í húsi hans og Amber Heard. 15.8.2016 20:39
Bryndís Einarsdóttir sækist eftir 4. sæti á D-lista í Suðurkjördæmi Í frétt kvöldfrétta Stöðvar 2 laugardaginn 13. ágúst síðastliðinn, um þá einstaklinga sem gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokks í Suðurkjördæmi, var birt röng mynd af Bryndísi Einarsdóttur en hún sækist eftir 4. sæti á lista flokksins. 15.8.2016 20:11
Panamaskjölin: Ekkert verið rannsakað vegna Mossack Fonseca Ólöf Nordal innanríkisráðherra segir rannsókn á uppruna fjár í aflandsfélögum ekki hafna. 15.8.2016 20:08
Íhuguðu að geyma kjarnorkuvopn á Íslandi í leyfisleysi Á tímum kalda stríðsins íhuguðu yfirvöld Bandaríkjanna að koma kjarnorkuvopnum fyrir hér á landi, án þess að láta íslensk yfirvöld vita af því. 15.8.2016 19:43
Óskað eftir vitnum að líkamsárás og ráni Árásin átti sér stað á Klapparstíg um kl. 1.30 aðfaranótt sunnudagsins 14. ágúst. 15.8.2016 19:10
Strengur lagður yfir hjólreiðastíg við Flugvallarveg: „Þetta er náttúrulega stórhættulegt“ Atli Páll Hafsteinsson fjarlægði strenginn og gerði lögreglu viðvart. Ekki í fyrsta skipti sem eitthvað þessu líkt gerist. 15.8.2016 18:40
Vilja láta gera nýja búvörusamninga Þingmenn Bjartrar framtíðar vilja að nýr samningur taki meðal annars meira tillit til hagsmuna neytenda. 15.8.2016 18:40
Fimm undanþágur frá banni við verðtryggðum lánum Fjármálaráðherra hefur lagt fram frumvarp um breytingu á lögum um vexti og verðtryggingu. 15.8.2016 18:23
Í beinni: Fréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fjallað ítarlega um boðað fasteiginafrumvarp ríkisstjórnarinnar. 15.8.2016 18:00
Gerðu loftárás á sjúkrahús í Jemen Nokkrir eru sagðir látnir í sjúkrahúsi Lækna án landamæra. 15.8.2016 17:42