Fleiri fréttir

Hælisleitandi gaf meðlimum Íslensku þjóðfylkingarinnar kaffisopa



Morteza var dæmdur til dauða í Íran. Honum hefur verið synjað um hæli á Íslandi af Útlendingastofnun og þá staðfesti kærunefnd útlendingamála úrskurðinn. Hann gaf mótmælendum í Íslensku þjóðfylkingunni kaffisopa á Austurvelli í gær.

Fjársvikarar komnir í bæinn

Nokkur útköll hafa borist lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu síðustu daga vegna manna sem segjast vera að safna fyrir heyrnarlausa og þykjast vera heyrnarlausir sjálfir.

Á fjórða tug hefur sótt um stöðuna

Nýr framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) verður ráðinn á næstu dögum. Þetta segir Jens Garðar Helgason, formaður SFS.

Eru í viðræðum um hernaðarsamstarf

Rússnesk stjórnvöld segja Bandaríkjaher ætla í samstarf við Rússa um árásir á borgina Aleppo í Sýrlandi. Bandaríkjamenn hafa til þessa stutt suma sýrlenska uppreisnarmenn gegn stjórnarhernum.

Samstöðufundur og mótmæli á sama tíma

Nokkur hundruð manns komu sama á Austurvelli í gær. Íslenska þjóðfylkingin mótmælti nýjum útlendingalögum. Á sama tíma hélt fjölmennur hópur samstöðufund með hælisleitendum og flóttafólki. Fólk rökræddi hátt.

Kosið verði um framtíð Reykjavíkurflugvallar

Þingmenn fjögurra flokka munu leggja fram þingsályktunartillögu um að halda skuli þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar. Þorsteinn Sæmundsson býst við því að vera á meðal flutningsmanna.

Tekist á strax á fyrsta degi Alþingis

Það var tekist á um ræðu forsætisráðherra þegar þing kom aftur saman í gær eftir sumarfrí. Í ræðu sinni sagði Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra að engin trygging væri fyrir góðum horfum í efnahagsmálum. Þar skipti helst máli hver væri við stjórnvölinn.

Sjá næstu 50 fréttir