Fleiri fréttir Stóri Lebowski látinn Leikarinn David Huddleston er látinn 85 ára að aldri. 5.8.2016 08:21 Leiðtogi ISIS á Sínaí felldur af Egyptum Egyptar hafa glímt við Íslamska ríkið í nokkur ár en samtökunum hefur vaxið fiskur um hrygg frá því að Mohamed Morsi var steypt af stóli forseta árið 2013. 5.8.2016 07:49 Klifraði upp á þak í Hafnarfirði en þorði ekki niður aftur Slökkviliðið aðstoðaði ungan dreng í sjálfheldu. 5.8.2016 07:06 Féll sex metra ofan af húsi við Skúlagötu Fluttur meðvitundarlaus á slysadeild Landspítalans. 5.8.2016 07:04 Tillaga gerð um uppstillingu hjá VG í Kraganum Boðað hefur verið til fundar í kjördæmaráði VG í Suðvesturkjördæmi á miðvikudag. 5.8.2016 07:00 Stjórnarmyndun gæti reynst Pírötum erfið Ef Píratar halda kröfunni til streitu um stutt þing gætu þeir setið uppi með illleysanlegt verkefni við stjórnarmyndun, 5.8.2016 07:00 Repúblikanar farnir að hafa áhyggjur af forsetaefni sínu Áhrifamenn innan Repúblikanaflokksins eru farnir að skoða hvort hægt væri að finna annað forsetaefni í stað Trumps. 5.8.2016 07:00 Hámarksrefsing er 6 ára fangelsi Kona sem játað hefur að hafa kveikt í bók í íbúð í Kópavogi þar sem eldsvoði varð á sunnudagskvöld gæti átt allt að sex ára fangelsi yfir höfði sér. 5.8.2016 07:00 Fé verði veitt í samþykkta vegaáætlun Bæjarráðið telur að þessi umræddi vegarkafli sé einn sá hættulegasti í þjóðvegakerfi landsins. 5.8.2016 07:00 Fangar oft inni í klefa hjá öðrum föngum Fangar á Litla-Hrauni fara oft inn í klefa hjá samföngum sínum en það er bannað með lögum. 5.8.2016 07:00 „Þurfum að rækta kynvillinginn í okkur“ Eva María Þórarinsdóttir Lange er formaður Hinsegin daga. Hún segir trans- og intersex-fólk eiga á brattann að sækja. Þá sé mikilvægt að líta út fyrir landsteinana, þar sem mannréttindi eru ekki jafn sjálfsögð og hér á landi. 5.8.2016 07:00 Festust í lyftum á Hótel Natura eftir að eldur kom upp Mikil skelfing greip um sig. 5.8.2016 06:55 Fimmtán ára réðist á vin sinn með hnífi á Selfossi Fimmtán ára piltur er nú í vörslu lögreglunnar á Selfossi eftir að hann réðst á jafnaldra sinn í gærkvöldi og veitti honum áverka með hnífi. 5.8.2016 06:48 Yngri dóttir Bandaríkjaforseta vinnur á skyndibitastað Sex öryggisverðir passa upp á Söshu Obama þegar hún mætir í vinnuna. 4.8.2016 19:00 Framkvæmdarstjóri mannréttindadeildar SÞ sakar stjórnvöld í Suður-Súdan um stríðsglæpi Zeid Ra'ad Al Hussein óttast tilræði til þjóðarmorðs Nuer ættbálksins af hálfu Dinka ættbálksins. 4.8.2016 23:37 Auðugir Repúblikanar reyna að grafa undan Trump Geta ekki hugsað sér að sjá Trump verða forseta. 4.8.2016 23:30 Tekur sex til átta ár að byggja nýjan Landspítala Hermann Guðmundsson, formaður Samtaka um betri spítala á betri stað segir ekki of seint að breyta um staðsetningu. 4.8.2016 22:18 19 ára piltur grunaður um tvær nauðganir á tveimur vikum Lögreglan á Suðurnesjum sá ekki ástæðu til þess að krefjast gæsluvarðhalds eftir fyrri handtökuna. Handtekinn aftur sex dögum síðar. 4.8.2016 21:19 Spurningar um hugsanlegt lögbrot Melaniu Trump vakna vegna 20 ára nektarmynda Fjölmiðlar í Bandaríkjunum skoða nú hvort Melania Trump hafi starfað ólöglega við komu sína til landsins fyrir tveimur áratugum. 4.8.2016 20:17 Hjólandi forseti bauð hjólreiðaköppum í morgunhressingu Guðni Th. tók á móti hjólreiðaköppunum á hjólinu sínu. 4.8.2016 18:54 Björgunarsveit sinnti útkalli fyrir Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins Ótti er meðal slökkviliðsmanna á höfuðborgarsvæðinu við að geta ekki sinnt útköllum og verkefnum vegna niðurskurðar 4.8.2016 18:45 Í beinni: Kvöldfréttir Stöðvar 2 4.8.2016 18:14 Árni Johnsen um þingframboð: „Ég hef dúndrandi reynslu“ Árni segist finna fyrir eftirspurn fyrir sínum kröftum á þingi. 4.8.2016 18:09 Ráðist á túrista í Afganistan Hermenn Talibana réðust á bílalest þar sem 12 túristar voru í útsýnisferð. 4.8.2016 18:06 Engin áform eru uppi um að opna herstöðina Lilja Dögg Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra segir það ekki í farvatninu að opna varnarstöðina í Keflavík aftur. 4.8.2016 17:00 Vill skipta á milljón dollara eyju sinni og Porsche 918 Eyjan er metin á 1.000.000 dollara. 4.8.2016 16:34 „Stökkvið! Stökkvið! Skiljið farangurinn eftir!“ Myndband úr Boeing 777 þotunni, sem kviknaði í í Dubai, sýnir hvernig fólk sótti handfarangur sinn áður en það yfirgaf vélina. 4.8.2016 15:50 Fékk nálgunarbann á mann sem hefur áreitt hana og barnið hennar um árabil Má ekki koma nálægt þeim eða hafa samband við þau í hálft ár. 4.8.2016 14:54 Nýútskrifaður og býður sig fram gegn sitjandi þingmanni Rúnar Gíslason, tvítugur Borgfirðingur, er nýútskrifaður úr Menntaskóla Borgarfjarðar. 4.8.2016 14:42 Velta fyrir sér skriðdrekavörnum eftir enn eitt innbrotið Bíræfnir þjófar óku stolnum bíl í gegnum stórar rúður tölvuverslunarinnar Ódýrsins í Kópavogi í morgun. 4.8.2016 14:36 Lögregla óttast hryðjuverkaárás afgansks hælisleitenda Franska öryggislögreglan hefur sent ljósmynd af manni sem grunaður er um að skipuleggja hryðjuverkaárás í París til allra lögreglumanna borgarinnar. 4.8.2016 14:26 Óhætt að bæta sólarvörn á innkaupalistann fyrir helgina Bongóblíða í kortunum. 4.8.2016 14:06 Icelandair um mál 14 ára drengsins: Gengu úr skugga um að samband væri haft við fjölskyldumeðlimi Upplýsingafulltrúi Icelandair segir að um leiðan misskilning sé að ræða. 4.8.2016 13:09 Framkvæmdastjóri Sólheima: „Tel mig vita að þeir sem hér búa, að þeim líður ágætlega“ Segist ósammála skoðunum Freyju Haraldsdóttur og Steinunnar Ásu Þorvaldsdóttur. 4.8.2016 12:05 Nafn mannsins sem lést við Búrfellsvatn Maðurinn sem lést við Búrfellsvatn í Jökuldal síðastliðinn sunnudag hét Eiður Ragnarsson. 4.8.2016 11:36 Hugdetta Knúts og Steins svo sannarlega undið upp á sig Þátttökugjald hefur hækkað um 150 prósent á tíu árum, og þátttakendum fjölgað um 50 prósent á sama tíma. 4.8.2016 11:34 Árásin við Russell Square: Árásarmaðurinn er Norðmaður af sómölskum uppruna Lögregla telur ekki að um hryðjuverkaárás hafi verið að ræða. 4.8.2016 11:26 Ritari Samfylkingarinnar: „Duglaus ráðherra, rasisti og dæmdur þjófur“ Óskar Steinn Jónínu Ómarsson, ritari Samfylkingarinnar, baunar á oddvitaefni Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. 4.8.2016 11:10 31 kærður fyrir að aka ölvaður á Suðurlandi Vikan var mjög erilsöm hjá lögreglunni á Suðurlandi. 4.8.2016 11:00 Vatnsæð lögð undir Miklubraut Reikna má með að umferð gangi hægar um gatnamótin þá daga sem framkvæmdir standa yfir. 4.8.2016 10:39 Faðir 14 ára drengs ósáttur við Icelandair: „Setja frímerki á rassinn og honum hent inn í næstu vél“ Íslenskum dreng var leyft að fljúga einn síns liðs til New York í stað Denver án þess að nokkur heimild fékkst frá foreldrum. 4.8.2016 10:14 Sigmundur Davíð: Dagsetning kosninga algert aukaatriði Formaður Framsóknarflokksins fór um víðan völl í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 4.8.2016 10:13 Vilhjálmur býður sig fram í prófkjöri sjálfstæðismanna Vilhjálmur Árnason alþingismaður hefur tilkynnt að hann bjóði sig fram í í prófkjöri sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi. 4.8.2016 09:44 Bílasala BL nálgast fjórða þúsundið á árinu Markaðshlutdeild BL 26,4% það sem af er ári. 4.8.2016 09:33 Tesla tapaði 36 milljörðum á öðrum ársfjórðungi Afhenti 14.402 bíla á ársfjórðungnum en framleiðslan á að fara í 2.400 bíla á viku fljótlega. 4.8.2016 08:55 Sjá næstu 50 fréttir
Leiðtogi ISIS á Sínaí felldur af Egyptum Egyptar hafa glímt við Íslamska ríkið í nokkur ár en samtökunum hefur vaxið fiskur um hrygg frá því að Mohamed Morsi var steypt af stóli forseta árið 2013. 5.8.2016 07:49
Klifraði upp á þak í Hafnarfirði en þorði ekki niður aftur Slökkviliðið aðstoðaði ungan dreng í sjálfheldu. 5.8.2016 07:06
Féll sex metra ofan af húsi við Skúlagötu Fluttur meðvitundarlaus á slysadeild Landspítalans. 5.8.2016 07:04
Tillaga gerð um uppstillingu hjá VG í Kraganum Boðað hefur verið til fundar í kjördæmaráði VG í Suðvesturkjördæmi á miðvikudag. 5.8.2016 07:00
Stjórnarmyndun gæti reynst Pírötum erfið Ef Píratar halda kröfunni til streitu um stutt þing gætu þeir setið uppi með illleysanlegt verkefni við stjórnarmyndun, 5.8.2016 07:00
Repúblikanar farnir að hafa áhyggjur af forsetaefni sínu Áhrifamenn innan Repúblikanaflokksins eru farnir að skoða hvort hægt væri að finna annað forsetaefni í stað Trumps. 5.8.2016 07:00
Hámarksrefsing er 6 ára fangelsi Kona sem játað hefur að hafa kveikt í bók í íbúð í Kópavogi þar sem eldsvoði varð á sunnudagskvöld gæti átt allt að sex ára fangelsi yfir höfði sér. 5.8.2016 07:00
Fé verði veitt í samþykkta vegaáætlun Bæjarráðið telur að þessi umræddi vegarkafli sé einn sá hættulegasti í þjóðvegakerfi landsins. 5.8.2016 07:00
Fangar oft inni í klefa hjá öðrum föngum Fangar á Litla-Hrauni fara oft inn í klefa hjá samföngum sínum en það er bannað með lögum. 5.8.2016 07:00
„Þurfum að rækta kynvillinginn í okkur“ Eva María Þórarinsdóttir Lange er formaður Hinsegin daga. Hún segir trans- og intersex-fólk eiga á brattann að sækja. Þá sé mikilvægt að líta út fyrir landsteinana, þar sem mannréttindi eru ekki jafn sjálfsögð og hér á landi. 5.8.2016 07:00
Fimmtán ára réðist á vin sinn með hnífi á Selfossi Fimmtán ára piltur er nú í vörslu lögreglunnar á Selfossi eftir að hann réðst á jafnaldra sinn í gærkvöldi og veitti honum áverka með hnífi. 5.8.2016 06:48
Yngri dóttir Bandaríkjaforseta vinnur á skyndibitastað Sex öryggisverðir passa upp á Söshu Obama þegar hún mætir í vinnuna. 4.8.2016 19:00
Framkvæmdarstjóri mannréttindadeildar SÞ sakar stjórnvöld í Suður-Súdan um stríðsglæpi Zeid Ra'ad Al Hussein óttast tilræði til þjóðarmorðs Nuer ættbálksins af hálfu Dinka ættbálksins. 4.8.2016 23:37
Auðugir Repúblikanar reyna að grafa undan Trump Geta ekki hugsað sér að sjá Trump verða forseta. 4.8.2016 23:30
Tekur sex til átta ár að byggja nýjan Landspítala Hermann Guðmundsson, formaður Samtaka um betri spítala á betri stað segir ekki of seint að breyta um staðsetningu. 4.8.2016 22:18
19 ára piltur grunaður um tvær nauðganir á tveimur vikum Lögreglan á Suðurnesjum sá ekki ástæðu til þess að krefjast gæsluvarðhalds eftir fyrri handtökuna. Handtekinn aftur sex dögum síðar. 4.8.2016 21:19
Spurningar um hugsanlegt lögbrot Melaniu Trump vakna vegna 20 ára nektarmynda Fjölmiðlar í Bandaríkjunum skoða nú hvort Melania Trump hafi starfað ólöglega við komu sína til landsins fyrir tveimur áratugum. 4.8.2016 20:17
Hjólandi forseti bauð hjólreiðaköppum í morgunhressingu Guðni Th. tók á móti hjólreiðaköppunum á hjólinu sínu. 4.8.2016 18:54
Björgunarsveit sinnti útkalli fyrir Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins Ótti er meðal slökkviliðsmanna á höfuðborgarsvæðinu við að geta ekki sinnt útköllum og verkefnum vegna niðurskurðar 4.8.2016 18:45
Árni Johnsen um þingframboð: „Ég hef dúndrandi reynslu“ Árni segist finna fyrir eftirspurn fyrir sínum kröftum á þingi. 4.8.2016 18:09
Ráðist á túrista í Afganistan Hermenn Talibana réðust á bílalest þar sem 12 túristar voru í útsýnisferð. 4.8.2016 18:06
Engin áform eru uppi um að opna herstöðina Lilja Dögg Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra segir það ekki í farvatninu að opna varnarstöðina í Keflavík aftur. 4.8.2016 17:00
Vill skipta á milljón dollara eyju sinni og Porsche 918 Eyjan er metin á 1.000.000 dollara. 4.8.2016 16:34
„Stökkvið! Stökkvið! Skiljið farangurinn eftir!“ Myndband úr Boeing 777 þotunni, sem kviknaði í í Dubai, sýnir hvernig fólk sótti handfarangur sinn áður en það yfirgaf vélina. 4.8.2016 15:50
Fékk nálgunarbann á mann sem hefur áreitt hana og barnið hennar um árabil Má ekki koma nálægt þeim eða hafa samband við þau í hálft ár. 4.8.2016 14:54
Nýútskrifaður og býður sig fram gegn sitjandi þingmanni Rúnar Gíslason, tvítugur Borgfirðingur, er nýútskrifaður úr Menntaskóla Borgarfjarðar. 4.8.2016 14:42
Velta fyrir sér skriðdrekavörnum eftir enn eitt innbrotið Bíræfnir þjófar óku stolnum bíl í gegnum stórar rúður tölvuverslunarinnar Ódýrsins í Kópavogi í morgun. 4.8.2016 14:36
Lögregla óttast hryðjuverkaárás afgansks hælisleitenda Franska öryggislögreglan hefur sent ljósmynd af manni sem grunaður er um að skipuleggja hryðjuverkaárás í París til allra lögreglumanna borgarinnar. 4.8.2016 14:26
Icelandair um mál 14 ára drengsins: Gengu úr skugga um að samband væri haft við fjölskyldumeðlimi Upplýsingafulltrúi Icelandair segir að um leiðan misskilning sé að ræða. 4.8.2016 13:09
Framkvæmdastjóri Sólheima: „Tel mig vita að þeir sem hér búa, að þeim líður ágætlega“ Segist ósammála skoðunum Freyju Haraldsdóttur og Steinunnar Ásu Þorvaldsdóttur. 4.8.2016 12:05
Nafn mannsins sem lést við Búrfellsvatn Maðurinn sem lést við Búrfellsvatn í Jökuldal síðastliðinn sunnudag hét Eiður Ragnarsson. 4.8.2016 11:36
Hugdetta Knúts og Steins svo sannarlega undið upp á sig Þátttökugjald hefur hækkað um 150 prósent á tíu árum, og þátttakendum fjölgað um 50 prósent á sama tíma. 4.8.2016 11:34
Árásin við Russell Square: Árásarmaðurinn er Norðmaður af sómölskum uppruna Lögregla telur ekki að um hryðjuverkaárás hafi verið að ræða. 4.8.2016 11:26
Ritari Samfylkingarinnar: „Duglaus ráðherra, rasisti og dæmdur þjófur“ Óskar Steinn Jónínu Ómarsson, ritari Samfylkingarinnar, baunar á oddvitaefni Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. 4.8.2016 11:10
31 kærður fyrir að aka ölvaður á Suðurlandi Vikan var mjög erilsöm hjá lögreglunni á Suðurlandi. 4.8.2016 11:00
Vatnsæð lögð undir Miklubraut Reikna má með að umferð gangi hægar um gatnamótin þá daga sem framkvæmdir standa yfir. 4.8.2016 10:39
Faðir 14 ára drengs ósáttur við Icelandair: „Setja frímerki á rassinn og honum hent inn í næstu vél“ Íslenskum dreng var leyft að fljúga einn síns liðs til New York í stað Denver án þess að nokkur heimild fékkst frá foreldrum. 4.8.2016 10:14
Sigmundur Davíð: Dagsetning kosninga algert aukaatriði Formaður Framsóknarflokksins fór um víðan völl í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 4.8.2016 10:13
Vilhjálmur býður sig fram í prófkjöri sjálfstæðismanna Vilhjálmur Árnason alþingismaður hefur tilkynnt að hann bjóði sig fram í í prófkjöri sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi. 4.8.2016 09:44
Bílasala BL nálgast fjórða þúsundið á árinu Markaðshlutdeild BL 26,4% það sem af er ári. 4.8.2016 09:33
Tesla tapaði 36 milljörðum á öðrum ársfjórðungi Afhenti 14.402 bíla á ársfjórðungnum en framleiðslan á að fara í 2.400 bíla á viku fljótlega. 4.8.2016 08:55