Fleiri fréttir MS ber að greiða sektina innan mánaðar MS ber að greiða 480 milljón króna stjórnvaldssekt innan næstu þriggja vikna vegna alvarlegra brota á samkeppnislögum. Áfrýjun frestar ekki réttaráhrifum þar sem ákvarðanir Samkeppniseftirlitsins eru bindandi og endanlegar að sögn forstj 13.7.2016 05:00 Hátt á þriðja hundrað koma að aðgerðum í Sveinsgili Búið er að kalla út björgunarsveitarmenn úr öllum björgunarsveitum frá Akranesi í vestri að Kirkjubæjarklaustri í austri. 12.7.2016 23:42 Jeremy Corbyn: Verður með í komandi leiðtogakjöri breska Verkamannaflokksins Miðstjórn Verkamannaflokksins ákvað að reglur um stuðning innan flokksins sem þarf til geta boðið sig fram ættu ekki við um núverandi leiðtoga. 12.7.2016 23:30 Reiknað með að May skipi konur í æðstu ráðherrastöður Bretlands Theresa May hefur lengi barist fyrir auknum tækifærum kvenna í breskum stjórmálum. 12.7.2016 23:22 Björgunarsveitarmenn reyna að moka sig í gegn Gríðarlega erfiðar aðstæður eru við Sveinsgil þar sem leit stendur yfir af manni sem féll þar í ánna. 12.7.2016 22:23 Stytta Einars Benediktssonar þjálfunarstöð Pokémona Farsímaleikurinn Pokémon Go, þar sem söguheimur Pokémon og raunheimur mætast í raunverulegri töfraveröld, hefur slegið í gegn. Þó svo að leikurinn sé ekki enn fáanlegur á Íslandi má nú sjá fjölmarga eltast við framandi en þó krúttleg skrímsli um borg og bæi. 12.7.2016 21:15 Féll niður um snjóbrú Aðstæður eru nokkuð erfiðar í Sveinsgili en leitað er að manni sem féll í ánna fyrr í kvöld. 12.7.2016 20:52 Fækkun slökkviliðsmanna ógnar ekki öryggi Slökkviliðsstjóri segir öryggi á höfuðborgarsvæðinu ekki ógnað með fækkun slökkvilismanna. Hann segir niðurskurðinn tímabundinn og vonast til að hann gangi til baka í haust. 12.7.2016 20:30 Obama biðlar til Bandaríkjamanna um að örvænta ekki Barack Obama ávarpaði bandarísku þjóðina á minningarathöfn um lögreglumennina fimm sem létust í Dallas. 12.7.2016 20:22 „Hálendið getur ekki tekið á móti fleiri ferðamönnum“ Sjötíu prósent þeirra gesta sem ganga Laugaveginn á milli Landmannalauga og Þórmerkur nú í sumar eru erlendir ferðamenn en mikil aukning hefur orðið í ferðum þeirra á hálendinu. 12.7.2016 19:30 Féll í á við Sveinsgil Björgunarsveitirnar frá Hellu að Kirkjubæjarklaustri voru kallaðar út vegna manns sem féll í á við Sveinsgil fyrr í kvöld. 12.7.2016 19:11 Þyrfti að ráðast í gríðarlegar virkjanaframkvæmdir Það borgar sig ekki fyrir Íslendinga að leggja raforkusæstreng til Bretlands, nema til komi fjárhagslegur stuðningur frá Bretum til verkefnisins. Þá þyrfti að virkja sem nemur tveimur Kárahnjúkavirkjunum. Sæstrengur til Bretlands virðist því ekki í kortunum. 12.7.2016 18:51 Gunnar Bragi: „Ég hef engar áhyggjur" Landbúnaðarráðherra hefur engar áhyggjur af því að ekki náist sátt á Alþingi um búvörusamningana. Hann telur ekki tilefni til mikilla breytinga á samningunum og hefur litla trú á því að Mjólkursamsalan hafi brotið af sér. 12.7.2016 18:42 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 12.7.2016 18:15 Þjóðverjar setja pressu á nýjan forsætisráðherra Bretlands Angela Merkel vill að Bretar drífi sig í því að hefja viðræður um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. 12.7.2016 17:58 Sjúkrabíll og sendibíll skullu saman Enginn sjúklingur var í sjúkrabílnum. 12.7.2016 16:40 Sanders veitir Clinton stuðning sinn Vill gera allt til að koma í veg fyrir að Donald Trump verði forseti. 12.7.2016 16:00 Goðsagnakennda myndin frá Baton Rouge: „Ég er farvegurinn“ Hjúkrunarfræðingurinn Ieshia Evans hefur enn ekki tjáð sig við fjölmiðla eftir að mynd af handtöku hennar fór sem eldur í sinu um veraldarvefinn. 12.7.2016 15:54 700 ár að fara hring um sólu Vísindamenn hafa fundið nýja dvergplánetu á braut um sólina. 12.7.2016 15:37 Færeyingar koma upp „kindamyndavélum“ Þrýsta á Google Street View um að koma til eyjanna og kortleggja vegi og brýr. 12.7.2016 15:33 Lúsmýið lætur aftur á sér kræla Landsmenn urðu varir við lúsmý í fyrsta sinn í fyrrasumar. Nú er það aftur komið á kreik. 12.7.2016 14:23 Hjólafantur hjólaði niður hund á Kársnesinu Gangandi vegfarendur segjast í stórhættu á göngustígum vegna hjólreiðamanna. 12.7.2016 14:17 Framboðsfrestur styttur sem og utankjörfundur Vinnuhópur um endurskoðun kosningalaga hefur skilað af sér skýrslu- og frumvarpsdrögum. 12.7.2016 14:15 Taugatitringur á mörkuðum vegna Suður-Kínahafs Mikil óvissa er hjá fyritækjum í skipaflutningum og olíuvinnslu vegna aukinnar spennu á svæðinu. 12.7.2016 14:07 Femínistinn Theresa May: Reynslubolti sem rekur harða innflytjendastefnu Hver er þessi næsti forsætisráðherra Bretlands? 12.7.2016 13:45 Fjöldi fórnarlamba í áramótaárásunum mun meiri en talið var Að mati yfirvalda var ráðist gegn rúmlega 1.200 konum í fjölda þýskra borga. Flestar árásirnar áttu sér stað í Hamburg og Köln. 12.7.2016 13:01 Búvörusamningarnir í uppnámi: Framsóknarmenn neita að tjá sig Forsvarsmenn Framsóknarflokks hyggjast ekki tjá sig um fyrirhugaðar breytingar á búvörusamningunum. 12.7.2016 12:49 Anna vart eftirspurn vegna sniðgöngunnar Neytendur virðast farnir að sniðganga MS í stórum stíl. 12.7.2016 12:47 Íbúar í Mývatnssveit vilja ekki sjá stærra hótel á bakka vatnsins Liðlega tvö hundruð íbúar í Mývatnssveit skrifuðu undir undirskriftalista til lýsa andstöðu sinni við að byggt verði stórt hótel á bakka Mývatns við Hótel Reykjahlíð. 12.7.2016 12:30 Margir látnir í lestaslysi á Ítalíu Tvær farþegalestir skullu saman í suðurhluta landsins. 12.7.2016 11:09 „Algjörlega galið“ að bera búvörusamninga saman við kjarasamninga Ólafur Stephensen formaður Félags atvinnurekenda segir að betra hefði farið á því að hafa samningaferli vegna búvörusamninga opnara og fá fleiri hagsmunaaðila að borðinu, þar á meðal samtök úr atvinnulífinu og hagsmunasamtök neytenda. 12.7.2016 10:45 Kína á ekki sögulegan yfirráðarétt Alþjóðagerðardómurinn í Haag í Hollandi segir Kína ekki eiga yfirráðarétt yfir 90 prósentum Suður-Kínahafs. 12.7.2016 10:30 Hlustendur Útvarps Sögu Þjóðfylkingarfólk upp til hópa Hugur innan Íslensku þjóðfylkingarinnar sem þykjast greina mikinn meðbyr. 12.7.2016 10:29 Verslunareigandi kærir borgina vegna rannsóknaraðferða í Sterling-málinu Maðurinn á verslunina sem stendur við götuna þar sem Alton Sterling var skotinn. 12.7.2016 08:54 Iðrast kaupa á kynlífsþjónustu 12.7.2016 08:00 EM-torgið aftur eftir ár Nái íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu að tryggja sér sæti á EM 2017 í Hollandi eru líkur á að EM-torgið verði aftur á Ingólfstorgi að ári liðnu. Þetta kemur fram á vef Reykjavíkurborgar en nú er unnið að því að pakka saman EM- torginu. 12.7.2016 08:00 Íbúar fipuðu lögreglu í Dallas með vopnaburði Borgarstjórinn í Dallas segir frjálslynda skotvopnalöggjöf í Texas skaða bæði almenning og lögreglu. 12.7.2016 08:00 Theresa May tekur við af Cameron 12.7.2016 08:00 Örnuvörur seljast glatt 12.7.2016 08:00 Fjárkúgun enn á borði saksóknara 12.7.2016 08:00 Kveða upp úrskurð í málefnum Suður-Kínahafs í dag Kínverjar hafa hinsvegar neitað að viðurkenna yfirvald dómstólsins og því ekki ljóst hvort úrskurðurinn muni breyta miklu. 12.7.2016 07:49 Vegfarandi hélt árásarmanni sínum niðri á meðan beðið var eftir lögreglu Maðurinn var handtekinn en atvikið átti sér stað á Selbraut. 12.7.2016 07:22 Stærð og dýpt jökullóna á kort Þorsteinn Sæmundsson jarðfræðingur segir hörfun skriðjökla mikla og að jökullón séu að myndast fyrir framan nærri alla skriðjökla. 12.7.2016 07:00 Bændur munu ekki fallast á að stytta tíu ára búvörusamninga Formaður Bændasamtakanna segir landbúnaðarráðuneytið ekki hafa haft nægilega sterkt umboð Alþingis þegar ráðist var í gerð búvörusamninga. Miklar breytingar Alþingis kalli á nýjar samningaviðræður. 12.7.2016 07:00 Átta mánaða barn eitt í bíl utan við Smáralind Átta mánaða gamalt barn var skilið eftir eitt í bíl á bílaplani Smáralindar. Hringt var í móður barnsins sem kom ekki fyrr en eftir tíu mínútur. Framkvæmdastjóri Barnaverndar segir slíkum málum fjölga. 12.7.2016 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
MS ber að greiða sektina innan mánaðar MS ber að greiða 480 milljón króna stjórnvaldssekt innan næstu þriggja vikna vegna alvarlegra brota á samkeppnislögum. Áfrýjun frestar ekki réttaráhrifum þar sem ákvarðanir Samkeppniseftirlitsins eru bindandi og endanlegar að sögn forstj 13.7.2016 05:00
Hátt á þriðja hundrað koma að aðgerðum í Sveinsgili Búið er að kalla út björgunarsveitarmenn úr öllum björgunarsveitum frá Akranesi í vestri að Kirkjubæjarklaustri í austri. 12.7.2016 23:42
Jeremy Corbyn: Verður með í komandi leiðtogakjöri breska Verkamannaflokksins Miðstjórn Verkamannaflokksins ákvað að reglur um stuðning innan flokksins sem þarf til geta boðið sig fram ættu ekki við um núverandi leiðtoga. 12.7.2016 23:30
Reiknað með að May skipi konur í æðstu ráðherrastöður Bretlands Theresa May hefur lengi barist fyrir auknum tækifærum kvenna í breskum stjórmálum. 12.7.2016 23:22
Björgunarsveitarmenn reyna að moka sig í gegn Gríðarlega erfiðar aðstæður eru við Sveinsgil þar sem leit stendur yfir af manni sem féll þar í ánna. 12.7.2016 22:23
Stytta Einars Benediktssonar þjálfunarstöð Pokémona Farsímaleikurinn Pokémon Go, þar sem söguheimur Pokémon og raunheimur mætast í raunverulegri töfraveröld, hefur slegið í gegn. Þó svo að leikurinn sé ekki enn fáanlegur á Íslandi má nú sjá fjölmarga eltast við framandi en þó krúttleg skrímsli um borg og bæi. 12.7.2016 21:15
Féll niður um snjóbrú Aðstæður eru nokkuð erfiðar í Sveinsgili en leitað er að manni sem féll í ánna fyrr í kvöld. 12.7.2016 20:52
Fækkun slökkviliðsmanna ógnar ekki öryggi Slökkviliðsstjóri segir öryggi á höfuðborgarsvæðinu ekki ógnað með fækkun slökkvilismanna. Hann segir niðurskurðinn tímabundinn og vonast til að hann gangi til baka í haust. 12.7.2016 20:30
Obama biðlar til Bandaríkjamanna um að örvænta ekki Barack Obama ávarpaði bandarísku þjóðina á minningarathöfn um lögreglumennina fimm sem létust í Dallas. 12.7.2016 20:22
„Hálendið getur ekki tekið á móti fleiri ferðamönnum“ Sjötíu prósent þeirra gesta sem ganga Laugaveginn á milli Landmannalauga og Þórmerkur nú í sumar eru erlendir ferðamenn en mikil aukning hefur orðið í ferðum þeirra á hálendinu. 12.7.2016 19:30
Féll í á við Sveinsgil Björgunarsveitirnar frá Hellu að Kirkjubæjarklaustri voru kallaðar út vegna manns sem féll í á við Sveinsgil fyrr í kvöld. 12.7.2016 19:11
Þyrfti að ráðast í gríðarlegar virkjanaframkvæmdir Það borgar sig ekki fyrir Íslendinga að leggja raforkusæstreng til Bretlands, nema til komi fjárhagslegur stuðningur frá Bretum til verkefnisins. Þá þyrfti að virkja sem nemur tveimur Kárahnjúkavirkjunum. Sæstrengur til Bretlands virðist því ekki í kortunum. 12.7.2016 18:51
Gunnar Bragi: „Ég hef engar áhyggjur" Landbúnaðarráðherra hefur engar áhyggjur af því að ekki náist sátt á Alþingi um búvörusamningana. Hann telur ekki tilefni til mikilla breytinga á samningunum og hefur litla trú á því að Mjólkursamsalan hafi brotið af sér. 12.7.2016 18:42
Þjóðverjar setja pressu á nýjan forsætisráðherra Bretlands Angela Merkel vill að Bretar drífi sig í því að hefja viðræður um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. 12.7.2016 17:58
Sanders veitir Clinton stuðning sinn Vill gera allt til að koma í veg fyrir að Donald Trump verði forseti. 12.7.2016 16:00
Goðsagnakennda myndin frá Baton Rouge: „Ég er farvegurinn“ Hjúkrunarfræðingurinn Ieshia Evans hefur enn ekki tjáð sig við fjölmiðla eftir að mynd af handtöku hennar fór sem eldur í sinu um veraldarvefinn. 12.7.2016 15:54
700 ár að fara hring um sólu Vísindamenn hafa fundið nýja dvergplánetu á braut um sólina. 12.7.2016 15:37
Færeyingar koma upp „kindamyndavélum“ Þrýsta á Google Street View um að koma til eyjanna og kortleggja vegi og brýr. 12.7.2016 15:33
Lúsmýið lætur aftur á sér kræla Landsmenn urðu varir við lúsmý í fyrsta sinn í fyrrasumar. Nú er það aftur komið á kreik. 12.7.2016 14:23
Hjólafantur hjólaði niður hund á Kársnesinu Gangandi vegfarendur segjast í stórhættu á göngustígum vegna hjólreiðamanna. 12.7.2016 14:17
Framboðsfrestur styttur sem og utankjörfundur Vinnuhópur um endurskoðun kosningalaga hefur skilað af sér skýrslu- og frumvarpsdrögum. 12.7.2016 14:15
Taugatitringur á mörkuðum vegna Suður-Kínahafs Mikil óvissa er hjá fyritækjum í skipaflutningum og olíuvinnslu vegna aukinnar spennu á svæðinu. 12.7.2016 14:07
Femínistinn Theresa May: Reynslubolti sem rekur harða innflytjendastefnu Hver er þessi næsti forsætisráðherra Bretlands? 12.7.2016 13:45
Fjöldi fórnarlamba í áramótaárásunum mun meiri en talið var Að mati yfirvalda var ráðist gegn rúmlega 1.200 konum í fjölda þýskra borga. Flestar árásirnar áttu sér stað í Hamburg og Köln. 12.7.2016 13:01
Búvörusamningarnir í uppnámi: Framsóknarmenn neita að tjá sig Forsvarsmenn Framsóknarflokks hyggjast ekki tjá sig um fyrirhugaðar breytingar á búvörusamningunum. 12.7.2016 12:49
Anna vart eftirspurn vegna sniðgöngunnar Neytendur virðast farnir að sniðganga MS í stórum stíl. 12.7.2016 12:47
Íbúar í Mývatnssveit vilja ekki sjá stærra hótel á bakka vatnsins Liðlega tvö hundruð íbúar í Mývatnssveit skrifuðu undir undirskriftalista til lýsa andstöðu sinni við að byggt verði stórt hótel á bakka Mývatns við Hótel Reykjahlíð. 12.7.2016 12:30
Margir látnir í lestaslysi á Ítalíu Tvær farþegalestir skullu saman í suðurhluta landsins. 12.7.2016 11:09
„Algjörlega galið“ að bera búvörusamninga saman við kjarasamninga Ólafur Stephensen formaður Félags atvinnurekenda segir að betra hefði farið á því að hafa samningaferli vegna búvörusamninga opnara og fá fleiri hagsmunaaðila að borðinu, þar á meðal samtök úr atvinnulífinu og hagsmunasamtök neytenda. 12.7.2016 10:45
Kína á ekki sögulegan yfirráðarétt Alþjóðagerðardómurinn í Haag í Hollandi segir Kína ekki eiga yfirráðarétt yfir 90 prósentum Suður-Kínahafs. 12.7.2016 10:30
Hlustendur Útvarps Sögu Þjóðfylkingarfólk upp til hópa Hugur innan Íslensku þjóðfylkingarinnar sem þykjast greina mikinn meðbyr. 12.7.2016 10:29
Verslunareigandi kærir borgina vegna rannsóknaraðferða í Sterling-málinu Maðurinn á verslunina sem stendur við götuna þar sem Alton Sterling var skotinn. 12.7.2016 08:54
EM-torgið aftur eftir ár Nái íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu að tryggja sér sæti á EM 2017 í Hollandi eru líkur á að EM-torgið verði aftur á Ingólfstorgi að ári liðnu. Þetta kemur fram á vef Reykjavíkurborgar en nú er unnið að því að pakka saman EM- torginu. 12.7.2016 08:00
Íbúar fipuðu lögreglu í Dallas með vopnaburði Borgarstjórinn í Dallas segir frjálslynda skotvopnalöggjöf í Texas skaða bæði almenning og lögreglu. 12.7.2016 08:00
Kveða upp úrskurð í málefnum Suður-Kínahafs í dag Kínverjar hafa hinsvegar neitað að viðurkenna yfirvald dómstólsins og því ekki ljóst hvort úrskurðurinn muni breyta miklu. 12.7.2016 07:49
Vegfarandi hélt árásarmanni sínum niðri á meðan beðið var eftir lögreglu Maðurinn var handtekinn en atvikið átti sér stað á Selbraut. 12.7.2016 07:22
Stærð og dýpt jökullóna á kort Þorsteinn Sæmundsson jarðfræðingur segir hörfun skriðjökla mikla og að jökullón séu að myndast fyrir framan nærri alla skriðjökla. 12.7.2016 07:00
Bændur munu ekki fallast á að stytta tíu ára búvörusamninga Formaður Bændasamtakanna segir landbúnaðarráðuneytið ekki hafa haft nægilega sterkt umboð Alþingis þegar ráðist var í gerð búvörusamninga. Miklar breytingar Alþingis kalli á nýjar samningaviðræður. 12.7.2016 07:00
Átta mánaða barn eitt í bíl utan við Smáralind Átta mánaða gamalt barn var skilið eftir eitt í bíl á bílaplani Smáralindar. Hringt var í móður barnsins sem kom ekki fyrr en eftir tíu mínútur. Framkvæmdastjóri Barnaverndar segir slíkum málum fjölga. 12.7.2016 06:00