Fleiri fréttir

MS ber að greiða sektina innan mánaðar

MS ber að greiða 480 milljón króna stjórnvaldssekt innan næstu þriggja vikna vegna alvarlegra brota á samkeppnislögum. Áfrýjun frestar ekki réttaráhrifum þar sem ákvarðanir Samkeppniseftirlitsins eru bindandi og endanlegar að sögn forstj

Stytta Einars Benediktssonar þjálfunarstöð Pokémona

Farsímaleikurinn Pokémon Go, þar sem söguheimur Pokémon og raunheimur mætast í raunverulegri töfraveröld, hefur slegið í gegn. Þó svo að leikurinn sé ekki enn fáanlegur á Íslandi má nú sjá fjölmarga eltast við framandi en þó krúttleg skrímsli um borg og bæi.

Féll niður um snjóbrú

Aðstæður eru nokkuð erfiðar í Sveinsgili en leitað er að manni sem féll í ánna fyrr í kvöld.

Fækkun slökkviliðsmanna ógnar ekki öryggi

Slökkviliðsstjóri segir öryggi á höfuðborgarsvæðinu ekki ógnað með fækkun slökkvilismanna. Hann segir niðurskurðinn tímabundinn og vonast til að hann gangi til baka í haust.

Féll í á við Sveinsgil

Björgunarsveitirnar frá Hellu að Kirkjubæjarklaustri voru kallaðar út vegna manns sem féll í á við Sveinsgil fyrr í kvöld.

Þyrfti að ráðast í gríðarlegar virkjanaframkvæmdir

Það borgar sig ekki fyrir Íslendinga að leggja raforkusæstreng til Bretlands, nema til komi fjárhagslegur stuðningur frá Bretum til verkefnisins. Þá þyrfti að virkja sem nemur tveimur Kárahnjúkavirkjunum. Sæstrengur til Bretlands virðist því ekki í kortunum.

Gunnar Bragi: „Ég hef engar áhyggjur"

Landbúnaðarráðherra hefur engar áhyggjur af því að ekki náist sátt á Alþingi um búvörusamningana. Hann telur ekki tilefni til mikilla breytinga á samningunum og hefur litla trú á því að Mjólkursamsalan hafi brotið af sér.

EM-torgið aftur eftir ár

Nái íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu að tryggja sér sæti á EM 2017 í Hollandi eru líkur á að EM-torgið verði aftur á Ingólfstorgi að ári liðnu. Þetta kemur fram á vef Reykjavíkurborgar en nú er unnið að því að pakka saman EM- torginu.

Stærð og dýpt jökullóna á kort

Þorsteinn Sæmundsson jarðfræðingur segir hörfun skriðjökla mikla og að jökullón séu að myndast fyrir framan nærri alla skriðjökla.

Átta mánaða barn eitt í bíl utan við Smáralind

Átta mánaða gamalt barn var skilið eftir eitt í bíl á bílaplani Smáralindar. Hringt var í móður barnsins sem kom ekki fyrr en eftir tíu mínútur. Framkvæmdastjóri Barnaverndar segir slíkum málum fjölga.

Sjá næstu 50 fréttir