Fleiri fréttir

Helminga bætur til flóttamanna

Danir hafa lækkað um helming fjárhagsaðstoð við þúsundir flóttamanna til að fá þá til að fara út á vinnumarkaðinn.

Atburðarásin eins og í House of Cards

Michael Gove, dómsmálaráðherra og frambjóðanda til embættis formanns Íhaldsflokks Breta, var í gær líkt við undirförlu sjónvarpspersónurnar Francis Urquhart og Frank Underwood.

Risamarglyttur brenna sundfólk í Nauthólsvík

Marglyttan brennihvelja er áberandi í Nauthólsvík þessa dagana. Það er stærsta þekkta marglyttutegund heims. Kona sem brenndi sig á marglyttu og fékk slæm ofnæmisviðbrögð var flutt á brott í sjúkrabíl.

Forseti ASÍ býst við bylgju leiðréttinga

Komi Alþingi ekki saman og afturkalli nýjar ákvarðanir kjararáðs er það ávísun á óróleika á vinnumarkaði að sögn forseta ASÍ. Um mánaðamótin hækkuðu laun allra sem heyra undir kjararáð.

Íslendingar fæstir en sterkastir

Ekkert land með lið í átta liða úrslitum Evrópumeistaramótsins í knattspyrnu sem nú fer fram í Frakklandi er fámennara en Ísland. Þá býr ekkert land yfir jafn sterkum borgurum og Ísland.

Aflaverðmæti dregist saman

Aflaverðmæti á 12 mánaða tímabili frá apríl 2015 til mars 2016 nam tæpum 143 milljörðum króna sem er 4,5 prósent samdráttur miðað sama tímabil ári fyrr.

Skerðing á lífeyri mannréttindabrot

Framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands telur að endurskoða þurfi skerðinguna "króna á móti krónu“. Líklega ekki skoðað hvort verið sé að uppfylla skuldbindingar samkvæmt alþjóðlegum samningum um mannréttindi.

Hefur ekki áhyggjur af fylgishruni án Helga Hrafns

Þingmaður Pírata segist ekki hafa áhyggjur af fylgistapi þótt Helgi Hrafn Gunnarsson hafi tilkynnt um brotthvarf sitt í dag. Þar með er ljós að aðeins tveir af núverandi þingmönnum Pírata bjóða sig fram aftur, en flokkurinn gæti fengið allt að 20 þingsæti miðað við skoðanakannanir.

Transfólk fær rétt í Pakistan

Hópur fimmtíu klerka í pakistönsku borginni Lahore gaf í gær út trúarlega tilskipun, svokallaða fatwa, þess efnis að transfólki yrði heimilað að giftast.

Innrásin í Kópavogi: Yngsta barnið á fyrsta ári

Tvær konur ruddust inn í íbúð konu í Kópavogi laust fyrir klukkan átta í gærkvöldi. Konan var ekki heima, en skelfingu lostin börn hennar náðu að læsa sig inn í herbergi og hringja þaðan í móður sína.

Missti af mikilvægum fundi því bókunin fannst ekki í kerfi WOW air

Brenndu Mattos brá heldur betur í brún snemma í morgun þegar hún ætlaði að tékka sig inn á Keflavíkurflugvelli í flug WOW air til London. Bókunin hennar fannst nefnilega ekki í kerfinu hjá flugfélaginu og var því ekki hægt að tékka hana inn. Hún segist enga aðstoð hafa fengið á flugvellinum.

Sjá næstu 50 fréttir