Fleiri fréttir Vigdís Hauks um Guðna Th: „Nýkjörinn forseti fer ekki vel af stað í tilvonandi embætti“ Þingkona Framsóknarflokksins virðist ekki vera ánægð með nýkjörinn forseta. 2.7.2016 15:30 Átta þúsund Íslendingar sjá lítið til sólar í París Landsmenn ættu að syngja "ský ský burt með þig“ í frönsku höfuðborginni um helgina. 2.7.2016 14:07 Kona féll í klettum ofan við Víkurfjöru Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Suðurlandi hafa verið kallaðar út til að sinna þremur útköllum. 2.7.2016 13:52 Þúsundir mótmæla Brexit í Lundúnum Mótmælendur segja að kosningabarátta Brexit-sinna hafi verið villandi. 2.7.2016 13:28 Símkerfið brann yfir hjá Errea-umboðinu: Reikna með nýrri sendingu í kvöld Von er á nýrri sendingu af íslenskum landsliðstreyjum til landsins í kvöld. 2.7.2016 12:33 Íslendingar æstir í að komast á leikinn: Á þriðja tug flugferða til Frakklands um helgina París er áfangastaður helgarinnar fyrir landsleik Íslands og heimamanna á morgun. 2.7.2016 10:51 Afbrýðisamur eiginmaður myrti konu sína og fjóra aðra á kaffihúsi Gestum kaffihússins tókst að lokum að yfirbuga manninn. 2.7.2016 10:23 Þurfa að kjósa á ný í Austurríki Ef Hofer vinnur kosningarnar í haust yrði hann fyrsti þjóðernishyggjumaðurinn til að verða kjörinn forseti í Evrópusambandsríki. 2.7.2016 06:00 Helminga bætur til flóttamanna Danir hafa lækkað um helming fjárhagsaðstoð við þúsundir flóttamanna til að fá þá til að fara út á vinnumarkaðinn. 2.7.2016 06:00 Atburðarásin eins og í House of Cards Michael Gove, dómsmálaráðherra og frambjóðanda til embættis formanns Íhaldsflokks Breta, var í gær líkt við undirförlu sjónvarpspersónurnar Francis Urquhart og Frank Underwood. 2.7.2016 06:00 Rannsókn bendir til tengsla milli gjafa og lyfjaávísana Erlend rannsókn sýnir að læknar sem þiggja gjafir frá lyfjafyrirtækjum séu líklegri til að vísa á lyf frá sömu framleiðendum. Þó ekki sýnt fram á orsakatengsl. 2.7.2016 06:00 Risamarglyttur brenna sundfólk í Nauthólsvík Marglyttan brennihvelja er áberandi í Nauthólsvík þessa dagana. Það er stærsta þekkta marglyttutegund heims. Kona sem brenndi sig á marglyttu og fékk slæm ofnæmisviðbrögð var flutt á brott í sjúkrabíl. 2.7.2016 06:00 Forseti ASÍ býst við bylgju leiðréttinga Komi Alþingi ekki saman og afturkalli nýjar ákvarðanir kjararáðs er það ávísun á óróleika á vinnumarkaði að sögn forseta ASÍ. Um mánaðamótin hækkuðu laun allra sem heyra undir kjararáð. 2.7.2016 06:00 Íslendingar fæstir en sterkastir Ekkert land með lið í átta liða úrslitum Evrópumeistaramótsins í knattspyrnu sem nú fer fram í Frakklandi er fámennara en Ísland. Þá býr ekkert land yfir jafn sterkum borgurum og Ísland. 2.7.2016 06:00 Aflaverðmæti dregist saman Aflaverðmæti á 12 mánaða tímabili frá apríl 2015 til mars 2016 nam tæpum 143 milljörðum króna sem er 4,5 prósent samdráttur miðað sama tímabil ári fyrr. 2.7.2016 06:00 Skerðing á lífeyri mannréttindabrot Framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands telur að endurskoða þurfi skerðinguna "króna á móti krónu“. Líklega ekki skoðað hvort verið sé að uppfylla skuldbindingar samkvæmt alþjóðlegum samningum um mannréttindi. 2.7.2016 06:00 Fjórtán ára fangelsi fyrir morðtilraun Stakk borgarstjóra Kölnar í hálsinn. 1.7.2016 23:48 ISIS lýsir árásinni í Dhaka á hendur sér Tóku að minnsta kosti tugi manns gíslingu. 1.7.2016 23:07 Mannréttindadómstóll Evrópu krefur stjórnvöld svara vegna Al Thani Íslensk stjórnvöld fá frest til 10.október til þess að svara bréfinu. 1.7.2016 21:56 Staðfest að Rifstangi liggur norðar en Hraunhafnartangi Dæmi eru um að erlendir ferðamenn láti gifta sig á Hraunhafnartanga þar sem þeir telja hann nyrsta tanga Íslands. 1.7.2016 21:34 "Karlmenn í hjúkrun eru bara venjulegir menn“ Hlutfall karlmanna í hjúkrun á Íslandi er innan við tvö prósent. 1.7.2016 21:00 Björgunarsveitarmenn standa vaktina á hálendi Íslands Björgunarsveitarmenn munu standa vaktina á hálendi Íslands í sumar, ellefta árið í röð. 1.7.2016 20:40 Hefur ekki áhyggjur af fylgishruni án Helga Hrafns Þingmaður Pírata segist ekki hafa áhyggjur af fylgistapi þótt Helgi Hrafn Gunnarsson hafi tilkynnt um brotthvarf sitt í dag. Þar með er ljós að aðeins tveir af núverandi þingmönnum Pírata bjóða sig fram aftur, en flokkurinn gæti fengið allt að 20 þingsæti miðað við skoðanakannanir. 1.7.2016 20:00 Fjögurra ára barn lést í eldsvoða á Stokkseyri Barnið var inni í húsbíl sem brann. 1.7.2016 19:36 Þónokkur kynbundinn launamunur meðal stjórnenda 1.7.2016 19:00 Frakkar opna heimili sín fyrir Íslendingum Frakkar vilja ólmir bjóða Íslendingum gistingu um helgina. 1.7.2016 18:58 Hjólið hans Andra Snæs fundið Hjól forsetaframbjóðandans fyrrverandi fannst í Hæðagarði. 1.7.2016 18:31 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu 1.7.2016 18:10 Uppsagnir hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands Vegna slæmrar fjárhagsstöðu Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU) þá hefur þurft að grípa til þess ráðs að segja upp nokkrum starfsmönnum. 1.7.2016 17:02 Gíslatökuástand í diplómatahverfi Dhaka Ekki er vitað hve margir eru særðir eða hvort einhver hafi látist. 1.7.2016 16:57 Sakaði nágranna um póststuld og réðst á hann Karlmaður á sjötugsaldri hefur verið dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás. 1.7.2016 16:19 MAST varar við heilsuspillandi fæðubótarefnum Efnin innihalda lyf sem geta meðal annars verið krabbameinsvaldandi. 1.7.2016 15:53 Kviknaði í húsbíl á Stokkseyri Slökkvilið og lögregla á Suðurlandi slökktu eld í húsbíl nú síðdegis á Stokkseyri. 1.7.2016 15:49 BSRB mótmælir ákvörðun kjararáðs harðlega BSRB mótmælir þeirri ákvörðun kjararáðs frá 16. júní um að hækka laun ráðuneytisstjóra og skrifstofustjóra í ráðuneytum. 1.7.2016 15:33 Pegasus styrkir Tólfuna: „Skiptir öllu máli að þeir séu í stúkunni“ Framleiðslufyrirtækið Pegasus hefur ákveðið að styrkja Tólfuna, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins. 1.7.2016 15:21 Heilunarmiðill dæmdur fyrir að strjúka kynfæri pilts "Já. Ég er nú að setja orku allsstaðar.“ - Maðurinn hlaut sex mánaða skilorðsbundinn dóm. 1.7.2016 15:17 Hjóli Andra Snæs stolið Reiðhjóli rithöfundarins var stolið í nótt. 1.7.2016 15:10 Transfólk fær rétt í Pakistan Hópur fimmtíu klerka í pakistönsku borginni Lahore gaf í gær út trúarlega tilskipun, svokallaða fatwa, þess efnis að transfólki yrði heimilað að giftast. 1.7.2016 14:44 Innrásin í Kópavogi: Yngsta barnið á fyrsta ári Tvær konur ruddust inn í íbúð konu í Kópavogi laust fyrir klukkan átta í gærkvöldi. Konan var ekki heima, en skelfingu lostin börn hennar náðu að læsa sig inn í herbergi og hringja þaðan í móður sína. 1.7.2016 14:25 Zara Larsson úthúðaði strákum eftir nauðgun í áhorfendaskaranum "Til fjandans með þig sem nauðgaðir stelpu í miðjum áhorfendaskaranum. Þú átt skilið að brenna í helvíti.“ 1.7.2016 13:57 Missti af mikilvægum fundi því bókunin fannst ekki í kerfi WOW air Brenndu Mattos brá heldur betur í brún snemma í morgun þegar hún ætlaði að tékka sig inn á Keflavíkurflugvelli í flug WOW air til London. Bókunin hennar fannst nefnilega ekki í kerfinu hjá flugfélaginu og var því ekki hægt að tékka hana inn. Hún segist enga aðstoð hafa fengið á flugvellinum. 1.7.2016 13:57 Risaskjáir á Rútstúni og Thorsplani Hægt verður að horfa á landsleik Íslands og Frakklands á risaskjáum í Kópavogi og Hafnarfirði. 1.7.2016 13:54 Gæti orðið fjárhagslegur baggi ef kaupa þarf nýtt hlaupabretti eftir hvern sprett Birkis Más "En hvað erum við ekki tilbúin að leggja á okkur til að styðja og efla íþróttahetjurnar okkar,“ segir Gunnar Hallsson. 1.7.2016 13:45 Hættir á fréttastofu RÚV og gengur til liðs við Pírata Gunnar Hrafn Jónsson fréttamaður segir þessa ríkisstjórn "sökka“. 1.7.2016 13:41 Farþegi greip í stýri hópferðabíls á ferð Maðurinn iðraðist gjörða sinna. Hann var dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi. 1.7.2016 12:42 Sjá næstu 50 fréttir
Vigdís Hauks um Guðna Th: „Nýkjörinn forseti fer ekki vel af stað í tilvonandi embætti“ Þingkona Framsóknarflokksins virðist ekki vera ánægð með nýkjörinn forseta. 2.7.2016 15:30
Átta þúsund Íslendingar sjá lítið til sólar í París Landsmenn ættu að syngja "ský ský burt með þig“ í frönsku höfuðborginni um helgina. 2.7.2016 14:07
Kona féll í klettum ofan við Víkurfjöru Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Suðurlandi hafa verið kallaðar út til að sinna þremur útköllum. 2.7.2016 13:52
Þúsundir mótmæla Brexit í Lundúnum Mótmælendur segja að kosningabarátta Brexit-sinna hafi verið villandi. 2.7.2016 13:28
Símkerfið brann yfir hjá Errea-umboðinu: Reikna með nýrri sendingu í kvöld Von er á nýrri sendingu af íslenskum landsliðstreyjum til landsins í kvöld. 2.7.2016 12:33
Íslendingar æstir í að komast á leikinn: Á þriðja tug flugferða til Frakklands um helgina París er áfangastaður helgarinnar fyrir landsleik Íslands og heimamanna á morgun. 2.7.2016 10:51
Afbrýðisamur eiginmaður myrti konu sína og fjóra aðra á kaffihúsi Gestum kaffihússins tókst að lokum að yfirbuga manninn. 2.7.2016 10:23
Þurfa að kjósa á ný í Austurríki Ef Hofer vinnur kosningarnar í haust yrði hann fyrsti þjóðernishyggjumaðurinn til að verða kjörinn forseti í Evrópusambandsríki. 2.7.2016 06:00
Helminga bætur til flóttamanna Danir hafa lækkað um helming fjárhagsaðstoð við þúsundir flóttamanna til að fá þá til að fara út á vinnumarkaðinn. 2.7.2016 06:00
Atburðarásin eins og í House of Cards Michael Gove, dómsmálaráðherra og frambjóðanda til embættis formanns Íhaldsflokks Breta, var í gær líkt við undirförlu sjónvarpspersónurnar Francis Urquhart og Frank Underwood. 2.7.2016 06:00
Rannsókn bendir til tengsla milli gjafa og lyfjaávísana Erlend rannsókn sýnir að læknar sem þiggja gjafir frá lyfjafyrirtækjum séu líklegri til að vísa á lyf frá sömu framleiðendum. Þó ekki sýnt fram á orsakatengsl. 2.7.2016 06:00
Risamarglyttur brenna sundfólk í Nauthólsvík Marglyttan brennihvelja er áberandi í Nauthólsvík þessa dagana. Það er stærsta þekkta marglyttutegund heims. Kona sem brenndi sig á marglyttu og fékk slæm ofnæmisviðbrögð var flutt á brott í sjúkrabíl. 2.7.2016 06:00
Forseti ASÍ býst við bylgju leiðréttinga Komi Alþingi ekki saman og afturkalli nýjar ákvarðanir kjararáðs er það ávísun á óróleika á vinnumarkaði að sögn forseta ASÍ. Um mánaðamótin hækkuðu laun allra sem heyra undir kjararáð. 2.7.2016 06:00
Íslendingar fæstir en sterkastir Ekkert land með lið í átta liða úrslitum Evrópumeistaramótsins í knattspyrnu sem nú fer fram í Frakklandi er fámennara en Ísland. Þá býr ekkert land yfir jafn sterkum borgurum og Ísland. 2.7.2016 06:00
Aflaverðmæti dregist saman Aflaverðmæti á 12 mánaða tímabili frá apríl 2015 til mars 2016 nam tæpum 143 milljörðum króna sem er 4,5 prósent samdráttur miðað sama tímabil ári fyrr. 2.7.2016 06:00
Skerðing á lífeyri mannréttindabrot Framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands telur að endurskoða þurfi skerðinguna "króna á móti krónu“. Líklega ekki skoðað hvort verið sé að uppfylla skuldbindingar samkvæmt alþjóðlegum samningum um mannréttindi. 2.7.2016 06:00
Mannréttindadómstóll Evrópu krefur stjórnvöld svara vegna Al Thani Íslensk stjórnvöld fá frest til 10.október til þess að svara bréfinu. 1.7.2016 21:56
Staðfest að Rifstangi liggur norðar en Hraunhafnartangi Dæmi eru um að erlendir ferðamenn láti gifta sig á Hraunhafnartanga þar sem þeir telja hann nyrsta tanga Íslands. 1.7.2016 21:34
"Karlmenn í hjúkrun eru bara venjulegir menn“ Hlutfall karlmanna í hjúkrun á Íslandi er innan við tvö prósent. 1.7.2016 21:00
Björgunarsveitarmenn standa vaktina á hálendi Íslands Björgunarsveitarmenn munu standa vaktina á hálendi Íslands í sumar, ellefta árið í röð. 1.7.2016 20:40
Hefur ekki áhyggjur af fylgishruni án Helga Hrafns Þingmaður Pírata segist ekki hafa áhyggjur af fylgistapi þótt Helgi Hrafn Gunnarsson hafi tilkynnt um brotthvarf sitt í dag. Þar með er ljós að aðeins tveir af núverandi þingmönnum Pírata bjóða sig fram aftur, en flokkurinn gæti fengið allt að 20 þingsæti miðað við skoðanakannanir. 1.7.2016 20:00
Frakkar opna heimili sín fyrir Íslendingum Frakkar vilja ólmir bjóða Íslendingum gistingu um helgina. 1.7.2016 18:58
Hjólið hans Andra Snæs fundið Hjól forsetaframbjóðandans fyrrverandi fannst í Hæðagarði. 1.7.2016 18:31
Uppsagnir hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands Vegna slæmrar fjárhagsstöðu Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU) þá hefur þurft að grípa til þess ráðs að segja upp nokkrum starfsmönnum. 1.7.2016 17:02
Gíslatökuástand í diplómatahverfi Dhaka Ekki er vitað hve margir eru særðir eða hvort einhver hafi látist. 1.7.2016 16:57
Sakaði nágranna um póststuld og réðst á hann Karlmaður á sjötugsaldri hefur verið dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás. 1.7.2016 16:19
MAST varar við heilsuspillandi fæðubótarefnum Efnin innihalda lyf sem geta meðal annars verið krabbameinsvaldandi. 1.7.2016 15:53
Kviknaði í húsbíl á Stokkseyri Slökkvilið og lögregla á Suðurlandi slökktu eld í húsbíl nú síðdegis á Stokkseyri. 1.7.2016 15:49
BSRB mótmælir ákvörðun kjararáðs harðlega BSRB mótmælir þeirri ákvörðun kjararáðs frá 16. júní um að hækka laun ráðuneytisstjóra og skrifstofustjóra í ráðuneytum. 1.7.2016 15:33
Pegasus styrkir Tólfuna: „Skiptir öllu máli að þeir séu í stúkunni“ Framleiðslufyrirtækið Pegasus hefur ákveðið að styrkja Tólfuna, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins. 1.7.2016 15:21
Heilunarmiðill dæmdur fyrir að strjúka kynfæri pilts "Já. Ég er nú að setja orku allsstaðar.“ - Maðurinn hlaut sex mánaða skilorðsbundinn dóm. 1.7.2016 15:17
Transfólk fær rétt í Pakistan Hópur fimmtíu klerka í pakistönsku borginni Lahore gaf í gær út trúarlega tilskipun, svokallaða fatwa, þess efnis að transfólki yrði heimilað að giftast. 1.7.2016 14:44
Innrásin í Kópavogi: Yngsta barnið á fyrsta ári Tvær konur ruddust inn í íbúð konu í Kópavogi laust fyrir klukkan átta í gærkvöldi. Konan var ekki heima, en skelfingu lostin börn hennar náðu að læsa sig inn í herbergi og hringja þaðan í móður sína. 1.7.2016 14:25
Zara Larsson úthúðaði strákum eftir nauðgun í áhorfendaskaranum "Til fjandans með þig sem nauðgaðir stelpu í miðjum áhorfendaskaranum. Þú átt skilið að brenna í helvíti.“ 1.7.2016 13:57
Missti af mikilvægum fundi því bókunin fannst ekki í kerfi WOW air Brenndu Mattos brá heldur betur í brún snemma í morgun þegar hún ætlaði að tékka sig inn á Keflavíkurflugvelli í flug WOW air til London. Bókunin hennar fannst nefnilega ekki í kerfinu hjá flugfélaginu og var því ekki hægt að tékka hana inn. Hún segist enga aðstoð hafa fengið á flugvellinum. 1.7.2016 13:57
Risaskjáir á Rútstúni og Thorsplani Hægt verður að horfa á landsleik Íslands og Frakklands á risaskjáum í Kópavogi og Hafnarfirði. 1.7.2016 13:54
Gæti orðið fjárhagslegur baggi ef kaupa þarf nýtt hlaupabretti eftir hvern sprett Birkis Más "En hvað erum við ekki tilbúin að leggja á okkur til að styðja og efla íþróttahetjurnar okkar,“ segir Gunnar Hallsson. 1.7.2016 13:45
Hættir á fréttastofu RÚV og gengur til liðs við Pírata Gunnar Hrafn Jónsson fréttamaður segir þessa ríkisstjórn "sökka“. 1.7.2016 13:41
Farþegi greip í stýri hópferðabíls á ferð Maðurinn iðraðist gjörða sinna. Hann var dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi. 1.7.2016 12:42