Fleiri fréttir

Sakfelldir fyrir að kaupa stolna olíu

Þrír karlmenn, einn fertugur og tveir á sextugsaldri, voru í Héraðsdómi Reykjaness í dag dæmdir í þrjátíu daga fangelsi fyrir hylmingu.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Í fréttatíma kvöldsins verður meðal annars haldið til Nauthólsvíkur þar sem risamarglyttur hafa hreiðrar um sig og haft töluverð áhrif á sundfólk.

Þurfa að greiða Ágústu og Söru vangoldin laun

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær tæknifyrirtækin Skema og reKode til þess að greiða þeim Ágústu Fanneyju Snorradóttur og Söru Rut Ágústsdóttur vangoldin laun vegna vinnu sinnar fyrir Skema í Bandaríkjunum vorið 2014.

Evaristti gerðist ekki brotlegur við náttúruverndarlög

Héraðsdómur Suðurlands sýknaði í gær síleska listamanninn Marco Evaristti af ákæru um brot á náttúruverndarlögum þegar hann hellti rauðu litarefni í hverinn Strokk á Geysissvæðinu í Haukadal á síðasta ári.

Lionel Messi fékk fangelsisdóm

Argentínski knattspyrnumaðurinn hefur verið dæmdur í 21 mánaðar fangelsi fyrir brot á skattalögum á Spáni.

Ferðamaður lést við veiðar í Blöndu

Spænskur ferðamaður lést seinnipartinn í gær eftir að hann fór í hjartastopp þar sem hann var við veiðar í Blöndu ásamt þremur samlöndum sínum.

Breytir lífi ungmenna á hjólum

Í samtökunum Hjólakrafti fær ungt fólk tækifæri til að spreyta sig á íþróttum og finna sér tilgang. Á tveimur árum hefur upphafsmanninum tekist að fá fjölda ungmenna til liðs við sig. Mörg þeirra glímdu við ofþyngd og vanvirkni og önnur fundu sig ekki í íþróttum.

Víkurmálið sent aftur til lögreglu frá héraðssaksóknara

Rannsókn á meintu mansali í Vík í Mýrdal var komin á borð héraðssaksóknara í maí síðastliðnum og beið ákvörðunar. Nú er málið komið aftur til lögreglu í framhaldsrannsókn. Lögreglan á Suðurlandi er með málið í forgangi og á að treysta stoðir rannsóknarinnar er viðkemur meintum fjármunabrotum.

Umgengnisforeldrar fá húsnæðisbætur

Um er að ræða mikla réttarbót handa skilnaðarbörnum og umgengnisforeldrum segir í tilkynningu Foreldrajafnréttis um málið. Félagið fagnar frumkvæði Eyglóar og eftirfylgni.

Ganga til samninga um heilsugæslur

Ríkiskaup ganga til samningum um rekstur tveggja einkarekinna heilsugæslustöðva á höfuðborgarsvæðinu . Tilboð í þriðju stöðina var hafnað. Aðeins eitt tilboð barst í hverja stöð. Lágu framlagi frá ríkinu er kennt um.

Vilja rafræna kosningu um iðnaðarstarfsemi í Krýsuvík

„Það má öllum vera orðið það ljóst að meirihlutinn er klofinn í þessu máli og tilgangur þessa starfshóps augljóslega bara sá að halda almenningi frá málinu. Það teljum við óeðlilegt og ólýðræðislegt,“ segir Gunnar Axel Axelsson, oddviti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði.

Áskorun að hagræða án skertrar þjónustu

Helstu áskoranir velferðarþjónustu er breytt aldurssamsetning þjóðar. Viðvarandi áskorun er að hagræða á sviðinu án þess að það bitni á þjónustunni. Útgjöld sviðsins hafa hækkað um tæpa sjö og hálfa milljón síðustu fjögur ár.

Gróðurofnæmi nær nú hámarki fyrr en áður

Veðurskilyrði síðustu daga valda því að mikið frjómagn er í lofti sem skilar sér í kláða í augum og nefi hjá fjölmörgum Íslendingum. Grasfrjóið fyrr á ferðinni. Nútímalífshættir hafa áhrif á fjölgun ofnæmispésa.

Hælisleitandi reyndi að kveikja í sér

Hælisleitandi reyndi að kveikja í sér á fundi kærunefndar útlendingamála í gær. Lögregla var kölluð til og maðurinn handtekinn strax í kjölfarið.

Sýndi af sér kæruleysi en braut ekki lög

Bandaríska alríkislögreglan hefur lokið rannsókn sinni á 30 þúsund tölvupóstum Hillary Clinton. Í sumum þeirra var að finna viðkvæm ríkisleyndarmál og önnur trúnaðarmál. Lögreglan telur hugsanlegt að andstæðingar Bandaríkjanna hafi komist í póstana.

Sjá næstu 50 fréttir