Fleiri fréttir Fleiri marglyttur í Nauthólsvík en áður - myndband Sundfólk í Nauthólsvík hefur fundið fyrir fjölgun marglytta í Nauthólsvík á eigin skinni. 6.7.2016 19:13 Ungliði í einu af þremur efstu sætum Samfylkingar í Reykjavík Í tilkynningunni kemur fram að með þessu sé tryggt að fulltrúar ungs fólks verði í það minnsta áberandi í komandi kosningabaráttu. 6.7.2016 19:11 Akureyringur fékk sjö milljóna bónusvinning Finni og tveir Norðmenn fengu aðalvinninginn í Víkingalottó. 6.7.2016 18:40 Sakfelldir fyrir að kaupa stolna olíu Þrír karlmenn, einn fertugur og tveir á sextugsaldri, voru í Héraðsdómi Reykjaness í dag dæmdir í þrjátíu daga fangelsi fyrir hylmingu. 6.7.2016 18:03 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í fréttatíma kvöldsins verður meðal annars haldið til Nauthólsvíkur þar sem risamarglyttur hafa hreiðrar um sig og haft töluverð áhrif á sundfólk. 6.7.2016 17:41 Blaðamaður The New Yorker: Andri Snær eins og ungur Woody Allen og Halla holdgervingur einlægninnar Einn reyndasti blaðamaður tímaritsins kom hingað til lands í tengslum við forsetakosningarnar í júní og skrifar afar áhugaverða grein um ferðina sem lesa má á vefsíðu The New Yorker. 6.7.2016 16:45 Segir dómstól götunnar þegar hafa dæmt í máli Pistorious Suður Afríski spretthlauparinn Oscar Pistorious var í morgun dæmdur í sex ára fangelsi fyrir morðið á kærustu sinni. Lögfræðingar Pistorious segja að hann ætli ekki að áfrýja dómnum. 6.7.2016 16:45 Fjöldi Íslendinga varð fyrir barðinu á vasaþjófum í París Soffía Jóhannsdóttir Hauth var rænd um borð í neðanjarðarlestinni á sunnudag. Það borgaði sig fyrir hana að hringja í símann daginn eftir. 6.7.2016 16:09 Dæmdur fyrir grjótkastið við Glammastaðavatn Umfangsmiklar deilur hafa verið meðal sumarbústaðaeiganda í töluverðan tíma og málið ein birtingarmynd þess. 6.7.2016 15:45 Þrír legokarlar eru á braut um Júpíter Rómverski guðinn Júpíter, eiginkona hans Juno og stjörnufræðingurinn Galileo Galilei voru sendir til reikistjörnunnar með geimfari. 6.7.2016 14:59 Keppir í lúxusflokki en skortir afl Einstaklega vel búinn og aðeins seldur hér á landi í Premium útgáfu. 6.7.2016 14:45 Sýknaður af ákæru um að hafa tekið upp kynlífsmyndband án vitundar kærustu Konan bar því við að hafa fundið tuttugu mínútna myndskeið í tölvu mannsins þar sem hún sást meðal annars veita honum munnmök. 6.7.2016 14:43 ISIS-liðar herða tökin á kynlífsþrælum sínum Nota smáforrit til að selja þræla sín á milli. 6.7.2016 14:15 Grettisgötubruninn: Brennuvargurinn metinn ósakhæfur Tveir bræður voru í dag sakfelldir fyrir þátt sinn í brunanum á Grettisgötu í mars. 6.7.2016 13:45 Sigurður í Formula Student fyrir Chalmers Sótti um í Chalmers skólanum í Svíþjóð nær eingöngu vegna keppninnar. 6.7.2016 13:30 Þarf að bregðast við tengslum við hryðjuverkasamtök Salmann Tamimi, formaður Félags múslima á Íslandi vill að stjórnvöld á Íslandi grípi til aðgerða vegna tengsla hryðjuverkasamtaka við móðurfélag Stofnunar múslima á Íslandi. 6.7.2016 13:06 Mikil bræði eftir að lögregluþjónar skutu svartan mann Tveir lögregluþjónar héldu Alton Sterling niðri í Baton Rouge á meðan annar þeirra skaut hann til bana. 6.7.2016 13:00 Milljón bíla minni sala vegna Brexit Hagnaður bílaframleiðenda gæti minnkað um allt að 1.100 milljarða króna. 6.7.2016 12:45 Notkun sterkra verkjalyfja mest á Íslandi af Norðurlöndunum Starfandi landlæknir segir tilefni til að heilbrigðisstarfsfólk og sjúklingar líti í eigin barn. 6.7.2016 12:06 Þurfa að greiða Ágústu og Söru vangoldin laun Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær tæknifyrirtækin Skema og reKode til þess að greiða þeim Ágústu Fanneyju Snorradóttur og Söru Rut Ágústsdóttur vangoldin laun vegna vinnu sinnar fyrir Skema í Bandaríkjunum vorið 2014. 6.7.2016 11:55 Evaristti gerðist ekki brotlegur við náttúruverndarlög Héraðsdómur Suðurlands sýknaði í gær síleska listamanninn Marco Evaristti af ákæru um brot á náttúruverndarlögum þegar hann hellti rauðu litarefni í hverinn Strokk á Geysissvæðinu í Haukadal á síðasta ári. 6.7.2016 11:22 Íslensk getspá leitar að milljónamæringi Vinningurinn hljóðar upp á 54.823.710 krónur en vinningsmiðinn var keyptur í 10-11, Kleppsvegi við Langholtsveg. 6.7.2016 11:15 Blair til Bush: „Ég er með þér sama hvað“ Rannsóknarnefnd segir stjórnendur Breta hafa hundsað aðvaranir og verið óundirbúna fyrir seinna Íraksstríðið. 6.7.2016 11:15 Nýr Citroën C3 með Cactus-útliti Erfir hnjaskbólurnar á hliðunum. 6.7.2016 11:00 Lionel Messi fékk fangelsisdóm Argentínski knattspyrnumaðurinn hefur verið dæmdur í 21 mánaðar fangelsi fyrir brot á skattalögum á Spáni. 6.7.2016 10:48 Rafhlöðuverksmiðja Volkswagen líklegust í Kína Og þá í samstarfi við Shanghai Automotive. 6.7.2016 10:45 Ferðamaður lést við veiðar í Blöndu Spænskur ferðamaður lést seinnipartinn í gær eftir að hann fór í hjartastopp þar sem hann var við veiðar í Blöndu ásamt þremur samlöndum sínum. 6.7.2016 10:38 Geðsjúk sáu aldrei krónu frá Birni Steinbekk Forsprakkar samtakanna Geðsjúk voru djúpt snortnir vegna söfnunar sem Björn Steinbekk gekkst fyrir vegna afmælis síns. 6.7.2016 10:28 Ætlar að styrkja herinn í efnahagskreppu Forseti Venesúela segir að máttur hersins verði að vera aukinn. 6.7.2016 10:17 Kína gæti leyft ráðandi eignarhald bílaframleiðenda Er nú takmörkuð við minna en 50% eignarhald erlendra framleiðenda. 6.7.2016 09:45 Peugeot 3008 orðinn alvöru jepplingur Með 22 sentimetra undir lægsta punkt. 6.7.2016 09:42 Pistorius dæmdur í sex ára fangelsi fyrir morð Dæmdur fyrir að myrða kærustu sína Reevu Steinkamp árið 2013. 6.7.2016 08:44 Reyndi að slökkva eld í flugvélinni Hljóðriti EgyptAir flugvélarinnar gefur í skyn að eldur hafi komið upp í stjórnklefanum. 6.7.2016 08:15 Strákarnir slá Eyjafjallajökli við Íslandi hefur aldrei verið flett jafn oft upp á leitarvélum Google. 6.7.2016 07:45 Breytir lífi ungmenna á hjólum Í samtökunum Hjólakrafti fær ungt fólk tækifæri til að spreyta sig á íþróttum og finna sér tilgang. Á tveimur árum hefur upphafsmanninum tekist að fá fjölda ungmenna til liðs við sig. Mörg þeirra glímdu við ofþyngd og vanvirkni og önnur fundu sig ekki í íþróttum. 6.7.2016 07:00 Víkurmálið sent aftur til lögreglu frá héraðssaksóknara Rannsókn á meintu mansali í Vík í Mýrdal var komin á borð héraðssaksóknara í maí síðastliðnum og beið ákvörðunar. Nú er málið komið aftur til lögreglu í framhaldsrannsókn. Lögreglan á Suðurlandi er með málið í forgangi og á að treysta stoðir rannsóknarinnar er viðkemur meintum fjármunabrotum. 6.7.2016 07:00 Umgengnisforeldrar fá húsnæðisbætur Um er að ræða mikla réttarbót handa skilnaðarbörnum og umgengnisforeldrum segir í tilkynningu Foreldrajafnréttis um málið. Félagið fagnar frumkvæði Eyglóar og eftirfylgni. 6.7.2016 07:00 Ósátt við framkvæmd Bíladaga Ekki kemur til greina, að mati formanns bæjarráðs, að hætta við Bíladaga. 6.7.2016 07:00 Ganga til samninga um heilsugæslur Ríkiskaup ganga til samningum um rekstur tveggja einkarekinna heilsugæslustöðva á höfuðborgarsvæðinu . Tilboð í þriðju stöðina var hafnað. Aðeins eitt tilboð barst í hverja stöð. Lágu framlagi frá ríkinu er kennt um. 6.7.2016 07:00 Vilja rafræna kosningu um iðnaðarstarfsemi í Krýsuvík „Það má öllum vera orðið það ljóst að meirihlutinn er klofinn í þessu máli og tilgangur þessa starfshóps augljóslega bara sá að halda almenningi frá málinu. Það teljum við óeðlilegt og ólýðræðislegt,“ segir Gunnar Axel Axelsson, oddviti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði. 6.7.2016 07:00 Áskorun að hagræða án skertrar þjónustu Helstu áskoranir velferðarþjónustu er breytt aldurssamsetning þjóðar. Viðvarandi áskorun er að hagræða á sviðinu án þess að það bitni á þjónustunni. Útgjöld sviðsins hafa hækkað um tæpa sjö og hálfa milljón síðustu fjögur ár. 6.7.2016 07:00 Gróðurofnæmi nær nú hámarki fyrr en áður Veðurskilyrði síðustu daga valda því að mikið frjómagn er í lofti sem skilar sér í kláða í augum og nefi hjá fjölmörgum Íslendingum. Grasfrjóið fyrr á ferðinni. Nútímalífshættir hafa áhrif á fjölgun ofnæmispésa. 6.7.2016 07:00 Hælisleitandi reyndi að kveikja í sér Hælisleitandi reyndi að kveikja í sér á fundi kærunefndar útlendingamála í gær. Lögregla var kölluð til og maðurinn handtekinn strax í kjölfarið. 6.7.2016 07:00 Sýndi af sér kæruleysi en braut ekki lög Bandaríska alríkislögreglan hefur lokið rannsókn sinni á 30 þúsund tölvupóstum Hillary Clinton. Í sumum þeirra var að finna viðkvæm ríkisleyndarmál og önnur trúnaðarmál. Lögreglan telur hugsanlegt að andstæðingar Bandaríkjanna hafi komist í póstana. 6.7.2016 07:00 Ítalir kjósa um gjörbreytingu á stjórnarskránni Brexit er ekki eina evrópska þjóðaratkvæðagreiðslan í ár sem gæti haft afdrifarík áhrif fyrir álfuna. 5.7.2016 23:42 Sjá næstu 50 fréttir
Fleiri marglyttur í Nauthólsvík en áður - myndband Sundfólk í Nauthólsvík hefur fundið fyrir fjölgun marglytta í Nauthólsvík á eigin skinni. 6.7.2016 19:13
Ungliði í einu af þremur efstu sætum Samfylkingar í Reykjavík Í tilkynningunni kemur fram að með þessu sé tryggt að fulltrúar ungs fólks verði í það minnsta áberandi í komandi kosningabaráttu. 6.7.2016 19:11
Akureyringur fékk sjö milljóna bónusvinning Finni og tveir Norðmenn fengu aðalvinninginn í Víkingalottó. 6.7.2016 18:40
Sakfelldir fyrir að kaupa stolna olíu Þrír karlmenn, einn fertugur og tveir á sextugsaldri, voru í Héraðsdómi Reykjaness í dag dæmdir í þrjátíu daga fangelsi fyrir hylmingu. 6.7.2016 18:03
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í fréttatíma kvöldsins verður meðal annars haldið til Nauthólsvíkur þar sem risamarglyttur hafa hreiðrar um sig og haft töluverð áhrif á sundfólk. 6.7.2016 17:41
Blaðamaður The New Yorker: Andri Snær eins og ungur Woody Allen og Halla holdgervingur einlægninnar Einn reyndasti blaðamaður tímaritsins kom hingað til lands í tengslum við forsetakosningarnar í júní og skrifar afar áhugaverða grein um ferðina sem lesa má á vefsíðu The New Yorker. 6.7.2016 16:45
Segir dómstól götunnar þegar hafa dæmt í máli Pistorious Suður Afríski spretthlauparinn Oscar Pistorious var í morgun dæmdur í sex ára fangelsi fyrir morðið á kærustu sinni. Lögfræðingar Pistorious segja að hann ætli ekki að áfrýja dómnum. 6.7.2016 16:45
Fjöldi Íslendinga varð fyrir barðinu á vasaþjófum í París Soffía Jóhannsdóttir Hauth var rænd um borð í neðanjarðarlestinni á sunnudag. Það borgaði sig fyrir hana að hringja í símann daginn eftir. 6.7.2016 16:09
Dæmdur fyrir grjótkastið við Glammastaðavatn Umfangsmiklar deilur hafa verið meðal sumarbústaðaeiganda í töluverðan tíma og málið ein birtingarmynd þess. 6.7.2016 15:45
Þrír legokarlar eru á braut um Júpíter Rómverski guðinn Júpíter, eiginkona hans Juno og stjörnufræðingurinn Galileo Galilei voru sendir til reikistjörnunnar með geimfari. 6.7.2016 14:59
Keppir í lúxusflokki en skortir afl Einstaklega vel búinn og aðeins seldur hér á landi í Premium útgáfu. 6.7.2016 14:45
Sýknaður af ákæru um að hafa tekið upp kynlífsmyndband án vitundar kærustu Konan bar því við að hafa fundið tuttugu mínútna myndskeið í tölvu mannsins þar sem hún sást meðal annars veita honum munnmök. 6.7.2016 14:43
ISIS-liðar herða tökin á kynlífsþrælum sínum Nota smáforrit til að selja þræla sín á milli. 6.7.2016 14:15
Grettisgötubruninn: Brennuvargurinn metinn ósakhæfur Tveir bræður voru í dag sakfelldir fyrir þátt sinn í brunanum á Grettisgötu í mars. 6.7.2016 13:45
Sigurður í Formula Student fyrir Chalmers Sótti um í Chalmers skólanum í Svíþjóð nær eingöngu vegna keppninnar. 6.7.2016 13:30
Þarf að bregðast við tengslum við hryðjuverkasamtök Salmann Tamimi, formaður Félags múslima á Íslandi vill að stjórnvöld á Íslandi grípi til aðgerða vegna tengsla hryðjuverkasamtaka við móðurfélag Stofnunar múslima á Íslandi. 6.7.2016 13:06
Mikil bræði eftir að lögregluþjónar skutu svartan mann Tveir lögregluþjónar héldu Alton Sterling niðri í Baton Rouge á meðan annar þeirra skaut hann til bana. 6.7.2016 13:00
Milljón bíla minni sala vegna Brexit Hagnaður bílaframleiðenda gæti minnkað um allt að 1.100 milljarða króna. 6.7.2016 12:45
Notkun sterkra verkjalyfja mest á Íslandi af Norðurlöndunum Starfandi landlæknir segir tilefni til að heilbrigðisstarfsfólk og sjúklingar líti í eigin barn. 6.7.2016 12:06
Þurfa að greiða Ágústu og Söru vangoldin laun Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær tæknifyrirtækin Skema og reKode til þess að greiða þeim Ágústu Fanneyju Snorradóttur og Söru Rut Ágústsdóttur vangoldin laun vegna vinnu sinnar fyrir Skema í Bandaríkjunum vorið 2014. 6.7.2016 11:55
Evaristti gerðist ekki brotlegur við náttúruverndarlög Héraðsdómur Suðurlands sýknaði í gær síleska listamanninn Marco Evaristti af ákæru um brot á náttúruverndarlögum þegar hann hellti rauðu litarefni í hverinn Strokk á Geysissvæðinu í Haukadal á síðasta ári. 6.7.2016 11:22
Íslensk getspá leitar að milljónamæringi Vinningurinn hljóðar upp á 54.823.710 krónur en vinningsmiðinn var keyptur í 10-11, Kleppsvegi við Langholtsveg. 6.7.2016 11:15
Blair til Bush: „Ég er með þér sama hvað“ Rannsóknarnefnd segir stjórnendur Breta hafa hundsað aðvaranir og verið óundirbúna fyrir seinna Íraksstríðið. 6.7.2016 11:15
Lionel Messi fékk fangelsisdóm Argentínski knattspyrnumaðurinn hefur verið dæmdur í 21 mánaðar fangelsi fyrir brot á skattalögum á Spáni. 6.7.2016 10:48
Rafhlöðuverksmiðja Volkswagen líklegust í Kína Og þá í samstarfi við Shanghai Automotive. 6.7.2016 10:45
Ferðamaður lést við veiðar í Blöndu Spænskur ferðamaður lést seinnipartinn í gær eftir að hann fór í hjartastopp þar sem hann var við veiðar í Blöndu ásamt þremur samlöndum sínum. 6.7.2016 10:38
Geðsjúk sáu aldrei krónu frá Birni Steinbekk Forsprakkar samtakanna Geðsjúk voru djúpt snortnir vegna söfnunar sem Björn Steinbekk gekkst fyrir vegna afmælis síns. 6.7.2016 10:28
Ætlar að styrkja herinn í efnahagskreppu Forseti Venesúela segir að máttur hersins verði að vera aukinn. 6.7.2016 10:17
Kína gæti leyft ráðandi eignarhald bílaframleiðenda Er nú takmörkuð við minna en 50% eignarhald erlendra framleiðenda. 6.7.2016 09:45
Pistorius dæmdur í sex ára fangelsi fyrir morð Dæmdur fyrir að myrða kærustu sína Reevu Steinkamp árið 2013. 6.7.2016 08:44
Reyndi að slökkva eld í flugvélinni Hljóðriti EgyptAir flugvélarinnar gefur í skyn að eldur hafi komið upp í stjórnklefanum. 6.7.2016 08:15
Strákarnir slá Eyjafjallajökli við Íslandi hefur aldrei verið flett jafn oft upp á leitarvélum Google. 6.7.2016 07:45
Breytir lífi ungmenna á hjólum Í samtökunum Hjólakrafti fær ungt fólk tækifæri til að spreyta sig á íþróttum og finna sér tilgang. Á tveimur árum hefur upphafsmanninum tekist að fá fjölda ungmenna til liðs við sig. Mörg þeirra glímdu við ofþyngd og vanvirkni og önnur fundu sig ekki í íþróttum. 6.7.2016 07:00
Víkurmálið sent aftur til lögreglu frá héraðssaksóknara Rannsókn á meintu mansali í Vík í Mýrdal var komin á borð héraðssaksóknara í maí síðastliðnum og beið ákvörðunar. Nú er málið komið aftur til lögreglu í framhaldsrannsókn. Lögreglan á Suðurlandi er með málið í forgangi og á að treysta stoðir rannsóknarinnar er viðkemur meintum fjármunabrotum. 6.7.2016 07:00
Umgengnisforeldrar fá húsnæðisbætur Um er að ræða mikla réttarbót handa skilnaðarbörnum og umgengnisforeldrum segir í tilkynningu Foreldrajafnréttis um málið. Félagið fagnar frumkvæði Eyglóar og eftirfylgni. 6.7.2016 07:00
Ósátt við framkvæmd Bíladaga Ekki kemur til greina, að mati formanns bæjarráðs, að hætta við Bíladaga. 6.7.2016 07:00
Ganga til samninga um heilsugæslur Ríkiskaup ganga til samningum um rekstur tveggja einkarekinna heilsugæslustöðva á höfuðborgarsvæðinu . Tilboð í þriðju stöðina var hafnað. Aðeins eitt tilboð barst í hverja stöð. Lágu framlagi frá ríkinu er kennt um. 6.7.2016 07:00
Vilja rafræna kosningu um iðnaðarstarfsemi í Krýsuvík „Það má öllum vera orðið það ljóst að meirihlutinn er klofinn í þessu máli og tilgangur þessa starfshóps augljóslega bara sá að halda almenningi frá málinu. Það teljum við óeðlilegt og ólýðræðislegt,“ segir Gunnar Axel Axelsson, oddviti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði. 6.7.2016 07:00
Áskorun að hagræða án skertrar þjónustu Helstu áskoranir velferðarþjónustu er breytt aldurssamsetning þjóðar. Viðvarandi áskorun er að hagræða á sviðinu án þess að það bitni á þjónustunni. Útgjöld sviðsins hafa hækkað um tæpa sjö og hálfa milljón síðustu fjögur ár. 6.7.2016 07:00
Gróðurofnæmi nær nú hámarki fyrr en áður Veðurskilyrði síðustu daga valda því að mikið frjómagn er í lofti sem skilar sér í kláða í augum og nefi hjá fjölmörgum Íslendingum. Grasfrjóið fyrr á ferðinni. Nútímalífshættir hafa áhrif á fjölgun ofnæmispésa. 6.7.2016 07:00
Hælisleitandi reyndi að kveikja í sér Hælisleitandi reyndi að kveikja í sér á fundi kærunefndar útlendingamála í gær. Lögregla var kölluð til og maðurinn handtekinn strax í kjölfarið. 6.7.2016 07:00
Sýndi af sér kæruleysi en braut ekki lög Bandaríska alríkislögreglan hefur lokið rannsókn sinni á 30 þúsund tölvupóstum Hillary Clinton. Í sumum þeirra var að finna viðkvæm ríkisleyndarmál og önnur trúnaðarmál. Lögreglan telur hugsanlegt að andstæðingar Bandaríkjanna hafi komist í póstana. 6.7.2016 07:00
Ítalir kjósa um gjörbreytingu á stjórnarskránni Brexit er ekki eina evrópska þjóðaratkvæðagreiðslan í ár sem gæti haft afdrifarík áhrif fyrir álfuna. 5.7.2016 23:42