Sumarsólstöður í dag: „Hamingjustund fyrir okkur stjörnuskoðunarmenn þegar loksins fer að dimma á ný“ Atli Ísleifsson skrifar 20. júní 2016 17:45 Sævar Helgi Bragason mun halda upp á daginn í Viðey síðar í kvöld þar sem fram fer sérstök sólstöðuganga. Vísir/GVA/Vilhelm „Þetta er lengsti dagur ársins. Sólin hér í Reykjavík hvarf undir sjóndeildarhringinn í ekki nema um þrjár klukkustundir og ekki nema í um hálftíma í Norðurlandi. Sólin er þar af leiðandi í sinni nyrstu stöðu í heiminum klukkan 22:34 í kvöld,“ segir Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness. Eftir daginn í dag mun sólin smám saman að lækka á lofti og mun gera það þar til í desember þegar verða vetrarsólstöður. Sævar Helgi segist mjög feginn að þessi dagur sé loks runninn upp. „Þetta er mikil hamingjustund fyrir okkur stjörnuskoðunarmenn þegar loksins fer að dimma á ný og við förum aftur að sjá stjörnurnar. Maí og júní eru alltaf mjög erfiðir. Lundin fer nú að léttast og maður fer að endurheimta vini sína.“ Sævar Helgi mun halda upp á sumarsólstöður í Viðey í kvöld þar sem haldin verður sérstök sumarsólstöðuganga á vegum Borgarsögusafns, en þetta er í sjötta sinn sem gangan er haldin. Hann segir daginn í dag einnig hafa verið merkilegan fyrir þær sakir að fullt tungl hafi borið niður á sumarsólstöðum. „Það er tiltölulega sjalfgæft að þetta gerist. Það hefur enga sérstaka merkingu, ekki nema að fullt tungl í júní er lágt á lofti og þar af leiðandi mjög fallegt þar sem það svífur rauðleitt á bleikum himni. Þetta hefur því fengið nafnið jarðaberjatungl.“ Tengdar fréttir Sólmyrkva-Sævar eltir sólmyrkva yfir hálfan hnöttinn Sævar Helgi Bragason heldur til Indónesíu ásamt tveimur félögum sínum til að verða vitni af almyrkva á sólu þann 9. mars. 12. janúar 2016 13:37 Er með nýja stjörnufræðibók í smíðum Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness, vakti töluverða athygli í síðustu viku þegar fréttist að Stjörnufræðivefur hans væri gjaldþrota vegna virðisaukaskattsskuldar. 1. júní 2016 11:00 Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Erlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Erlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Fleiri fréttir Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Sjá meira
„Þetta er lengsti dagur ársins. Sólin hér í Reykjavík hvarf undir sjóndeildarhringinn í ekki nema um þrjár klukkustundir og ekki nema í um hálftíma í Norðurlandi. Sólin er þar af leiðandi í sinni nyrstu stöðu í heiminum klukkan 22:34 í kvöld,“ segir Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness. Eftir daginn í dag mun sólin smám saman að lækka á lofti og mun gera það þar til í desember þegar verða vetrarsólstöður. Sævar Helgi segist mjög feginn að þessi dagur sé loks runninn upp. „Þetta er mikil hamingjustund fyrir okkur stjörnuskoðunarmenn þegar loksins fer að dimma á ný og við förum aftur að sjá stjörnurnar. Maí og júní eru alltaf mjög erfiðir. Lundin fer nú að léttast og maður fer að endurheimta vini sína.“ Sævar Helgi mun halda upp á sumarsólstöður í Viðey í kvöld þar sem haldin verður sérstök sumarsólstöðuganga á vegum Borgarsögusafns, en þetta er í sjötta sinn sem gangan er haldin. Hann segir daginn í dag einnig hafa verið merkilegan fyrir þær sakir að fullt tungl hafi borið niður á sumarsólstöðum. „Það er tiltölulega sjalfgæft að þetta gerist. Það hefur enga sérstaka merkingu, ekki nema að fullt tungl í júní er lágt á lofti og þar af leiðandi mjög fallegt þar sem það svífur rauðleitt á bleikum himni. Þetta hefur því fengið nafnið jarðaberjatungl.“
Tengdar fréttir Sólmyrkva-Sævar eltir sólmyrkva yfir hálfan hnöttinn Sævar Helgi Bragason heldur til Indónesíu ásamt tveimur félögum sínum til að verða vitni af almyrkva á sólu þann 9. mars. 12. janúar 2016 13:37 Er með nýja stjörnufræðibók í smíðum Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness, vakti töluverða athygli í síðustu viku þegar fréttist að Stjörnufræðivefur hans væri gjaldþrota vegna virðisaukaskattsskuldar. 1. júní 2016 11:00 Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Erlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Erlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Fleiri fréttir Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Sjá meira
Sólmyrkva-Sævar eltir sólmyrkva yfir hálfan hnöttinn Sævar Helgi Bragason heldur til Indónesíu ásamt tveimur félögum sínum til að verða vitni af almyrkva á sólu þann 9. mars. 12. janúar 2016 13:37
Er með nýja stjörnufræðibók í smíðum Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness, vakti töluverða athygli í síðustu viku þegar fréttist að Stjörnufræðivefur hans væri gjaldþrota vegna virðisaukaskattsskuldar. 1. júní 2016 11:00