Sumarsólstöður í dag: „Hamingjustund fyrir okkur stjörnuskoðunarmenn þegar loksins fer að dimma á ný“ Atli Ísleifsson skrifar 20. júní 2016 17:45 Sævar Helgi Bragason mun halda upp á daginn í Viðey síðar í kvöld þar sem fram fer sérstök sólstöðuganga. Vísir/GVA/Vilhelm „Þetta er lengsti dagur ársins. Sólin hér í Reykjavík hvarf undir sjóndeildarhringinn í ekki nema um þrjár klukkustundir og ekki nema í um hálftíma í Norðurlandi. Sólin er þar af leiðandi í sinni nyrstu stöðu í heiminum klukkan 22:34 í kvöld,“ segir Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness. Eftir daginn í dag mun sólin smám saman að lækka á lofti og mun gera það þar til í desember þegar verða vetrarsólstöður. Sævar Helgi segist mjög feginn að þessi dagur sé loks runninn upp. „Þetta er mikil hamingjustund fyrir okkur stjörnuskoðunarmenn þegar loksins fer að dimma á ný og við förum aftur að sjá stjörnurnar. Maí og júní eru alltaf mjög erfiðir. Lundin fer nú að léttast og maður fer að endurheimta vini sína.“ Sævar Helgi mun halda upp á sumarsólstöður í Viðey í kvöld þar sem haldin verður sérstök sumarsólstöðuganga á vegum Borgarsögusafns, en þetta er í sjötta sinn sem gangan er haldin. Hann segir daginn í dag einnig hafa verið merkilegan fyrir þær sakir að fullt tungl hafi borið niður á sumarsólstöðum. „Það er tiltölulega sjalfgæft að þetta gerist. Það hefur enga sérstaka merkingu, ekki nema að fullt tungl í júní er lágt á lofti og þar af leiðandi mjög fallegt þar sem það svífur rauðleitt á bleikum himni. Þetta hefur því fengið nafnið jarðaberjatungl.“ Tengdar fréttir Sólmyrkva-Sævar eltir sólmyrkva yfir hálfan hnöttinn Sævar Helgi Bragason heldur til Indónesíu ásamt tveimur félögum sínum til að verða vitni af almyrkva á sólu þann 9. mars. 12. janúar 2016 13:37 Er með nýja stjörnufræðibók í smíðum Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness, vakti töluverða athygli í síðustu viku þegar fréttist að Stjörnufræðivefur hans væri gjaldþrota vegna virðisaukaskattsskuldar. 1. júní 2016 11:00 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent Launaði neitun á gistingu með löðrungi Innlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira
„Þetta er lengsti dagur ársins. Sólin hér í Reykjavík hvarf undir sjóndeildarhringinn í ekki nema um þrjár klukkustundir og ekki nema í um hálftíma í Norðurlandi. Sólin er þar af leiðandi í sinni nyrstu stöðu í heiminum klukkan 22:34 í kvöld,“ segir Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness. Eftir daginn í dag mun sólin smám saman að lækka á lofti og mun gera það þar til í desember þegar verða vetrarsólstöður. Sævar Helgi segist mjög feginn að þessi dagur sé loks runninn upp. „Þetta er mikil hamingjustund fyrir okkur stjörnuskoðunarmenn þegar loksins fer að dimma á ný og við förum aftur að sjá stjörnurnar. Maí og júní eru alltaf mjög erfiðir. Lundin fer nú að léttast og maður fer að endurheimta vini sína.“ Sævar Helgi mun halda upp á sumarsólstöður í Viðey í kvöld þar sem haldin verður sérstök sumarsólstöðuganga á vegum Borgarsögusafns, en þetta er í sjötta sinn sem gangan er haldin. Hann segir daginn í dag einnig hafa verið merkilegan fyrir þær sakir að fullt tungl hafi borið niður á sumarsólstöðum. „Það er tiltölulega sjalfgæft að þetta gerist. Það hefur enga sérstaka merkingu, ekki nema að fullt tungl í júní er lágt á lofti og þar af leiðandi mjög fallegt þar sem það svífur rauðleitt á bleikum himni. Þetta hefur því fengið nafnið jarðaberjatungl.“
Tengdar fréttir Sólmyrkva-Sævar eltir sólmyrkva yfir hálfan hnöttinn Sævar Helgi Bragason heldur til Indónesíu ásamt tveimur félögum sínum til að verða vitni af almyrkva á sólu þann 9. mars. 12. janúar 2016 13:37 Er með nýja stjörnufræðibók í smíðum Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness, vakti töluverða athygli í síðustu viku þegar fréttist að Stjörnufræðivefur hans væri gjaldþrota vegna virðisaukaskattsskuldar. 1. júní 2016 11:00 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent Launaði neitun á gistingu með löðrungi Innlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira
Sólmyrkva-Sævar eltir sólmyrkva yfir hálfan hnöttinn Sævar Helgi Bragason heldur til Indónesíu ásamt tveimur félögum sínum til að verða vitni af almyrkva á sólu þann 9. mars. 12. janúar 2016 13:37
Er með nýja stjörnufræðibók í smíðum Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness, vakti töluverða athygli í síðustu viku þegar fréttist að Stjörnufræðivefur hans væri gjaldþrota vegna virðisaukaskattsskuldar. 1. júní 2016 11:00