Fleiri fréttir Gríðarlegur fögnuður Íslendinga við Moulin Rouge eftir leik Kolbeinn Tumi Daðason og Björn G. Sigurðsson fylgdust með stemningunni og tóku stuðningsmenn tali. 22.6.2016 21:17 Söngvari Kaleo að jafna sig í íslenska sumrinu Segir að röddin sé öll að koma til eftir álagið í Bandaríkjunum 22.6.2016 21:00 Erfitt hvað umræðan er ljót og ömurleg Bretar búsettir á Íslandi eru óvissir um hvaða afleiðingar það muni hafa fyrir áframhaldandi veru þeirra hér kjósi Bretland að yfirgefa Evrópusambandið. Veðbankar spá því að gamla heimsveldið verði um kyrrt. 22.6.2016 21:00 Assad útnefnir nýjan forsætisráðherra Sýrlands Sýrlandsforseti hefur veitt Imad Khamis umboð til að mynda nýja ríkisstjórn í landinu. 22.6.2016 20:21 Þúsundir komu saman á Trafalgar-torgi til að minnast Jo Cox Þúsundir Breta tóku þátt í minningarathöfn um þingkonuna Jo Cox á Trafalgar-torgi í Lundúnum í dag sem hefði verið afmælisdagur hennar. 22.6.2016 20:18 Ef þú misstir af fagnaðarlátum strákanna getur þú séð þau hér "Missa af fögnuðinum er glæpur,“ sagði bandaríski landsliðsmaðurinn Aron Jóhannsson þegar skipt var yfir á auglýsingar eftir sigurinn. 22.6.2016 20:03 Miði keyptur á Akureyri skilaði átta milljónum í Víkingalottói Norðmaður vann tæpa 171 milljón króna. 22.6.2016 19:28 Miðar á Englandsleikinn: Fyrstur kemur fyrstur fær þegar miðasala opnar Margir stuðningsmenn íslenska landsliðsins eru þegar búnir að tryggja sér miða á leik Íslands og Englands í 16 liða úrslitum EM. 22.6.2016 19:09 Þrír gervigrasvellir í borginni endurnýjaðir í sumar Borgarstjórn hefur ákveðið að heimila framkvæmdir við endurnýjun gervigrasvalla hjá Fylki, KR og Víkingi. 22.6.2016 17:10 Bíll við bíl á höfuðborgarsvæðinu: Allir á leiðinni heim til að horfa á strákana okkar Mjög mikil umferð er nú á höfuðborgarsvæðinu enda margir á leiðinni heim úr vinnu til að ná að sjá leik Íslands og Austurríkis. 22.6.2016 16:19 Píratar vilja ekki spítala við Hringbraut "Þarna kallast pólitíkin og praktíkin á. Þó að það sé byrjað að byggja spítalann þá er þetta engu að síður samþykkt stefna félagsmanna,“ segir Þórgnýr Thoroddsen, borgarfulltrúi Pírata, en í gær samþykktu félagsmenn að þeir vildu ekki byggja nýjan Landspítala við Hringbraut. 22.6.2016 15:00 Tap hjá Mitsubishi í fyrsta sinn í 8 ár Mikill kostnaður vegna eyðslutölusvindls. 22.6.2016 14:38 Á þingi í 33 ár: „Hef alltaf reynt að klára þau verk sem ég tek að mér“ Steingrímur J. verður einn þaulsetnasti þingmaður Íslandssögunnar nái hann kjöri á ný. Hann segist ekki drifinn áfram af hégóma. 22.6.2016 14:00 Blóðbankinn kallar eftir blóðgjöfum áður en haldið er í sumarfrí „Við förum ekkert í frí. Það er bara ekkert í boði,“ segir Jórunn Ósk Frímannsdóttir Jensen, deildarstjóri blóðsöfnunardeildar. 22.6.2016 13:35 Sker Volkswagen bílafjölskyldan niður 40 bílgerðir? Til greina kemur að selja MAN og Ducati í heild. 22.6.2016 13:30 79 látnir eftir þrumur og eldingar í Indlandi Þúsundir látast á hverju ári af völdum eldinga í Indlandi. 22.6.2016 13:28 Mjótt á munum milli fylkinga á lokadegi Brexit-kosningabaráttunnar Framtíð Bretlands innan ESB ræðst eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna á morgun. 22.6.2016 11:30 Framleiðslu Dodge Viper hætt á næsta ári Léleg sala réttlætir ekki áframhaldandi framleiðslu. 22.6.2016 11:25 Jökulhlaup hafið í Múlakvísl Hugsanlegt er að jökulhlaupið, sem hófst í Múlakvísl í gær, þegar rafleiðni í vatninu fór ört vaxandi og rennslið fór líka að aukast, koðni niður, en vísindamenn fylgjast grannd með framvindu mála. 22.6.2016 11:14 Bíll ársins í 112 þjónustu Sérhannaðir Opel Astra Sports Tourer fyrir neyðarþjónustu. 22.6.2016 10:35 „Lítið um að vera í veðrinu“ Spáð er keimlíku veðri og nú er út vikuna. 22.6.2016 10:33 Kalifornía hættir stuðningsgreiðslum til kaupenda rafbíla Fjárhagsstaða ríkisins leyfir ekki frekari greiðslur. 22.6.2016 10:28 Rafmagnslaust á Selfossi, Stokkseyri og Eyrarbakka Búið að finna bilunina og unnið er að viðgerð. 22.6.2016 08:57 Forsvarsmenn Secret Solstice biðjast afsökunar Segja ýmislegt betur mátt fara. 22.6.2016 07:33 Jórdanir loka landamærum sínum Sex létust í sjálfsmorðsárás við landamærin. 22.6.2016 07:06 Rússneska vandræðagemsanum vísað úr landi í annað sinn Var handtekinn fyrir tveimur dögum. 22.6.2016 07:00 Fara eftir reglum eða bjarga mannslífi? Jón Pétursson slökkviliðsmaður segir fáliðun í slökkviliðinu og laskað eldvarnaeftirlit vera tifandi tímasprengju sem valdi miklu álagi og flótta úr stéttinni. 22.6.2016 07:00 Foreldrar í Laugardalnum safna undirskriftum fyrir gönguljós "Ég lenti í því sjálf fyrir nokkrum árum að það munaði hársbreidd að það væri keyrt á mig og tvö börn þegar ég var að ganga yfir Reykjaveginn,“ segir Vanda Sigurgeirsdóttir, ein foreldranna sem safna undirskriftum fyrir að fá gönguljós við götuna. 22.6.2016 07:00 Stórir aðilar sátu hjá í útboðinu Seðlabankastjóri segir niðurstöðu gjaldeyrisútboðsins tvíbenta. Framkvæmdin hafi tekist vel en stórir aðilar ákveðið að taka ekki þátt eða boðið of hátt. Dósent í hagfræði segir niðurstöðuna væntanlega vonbrigði. 22.6.2016 07:00 Lax kominn óvenju snemma í Elliðaárnar Fyrsti lax sumarsins í Elliðaánum var örmerktur – gekk til hafs 6. júní 2014 og hafði áttfaldað lengd sína og margfaldað þyngd. Sérfræðingur bendir á að lax er genginn óvenju snemma upp í Elliðaárnar. 22.6.2016 07:00 Konur á verri kjörum en karlar allt lífið Formaður BHM ætlar að leita svara hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga en önnur sveitarfélög en Reykjavík koma illa út úr könnun bandalagsins á kynbundnum launamun. 22.6.2016 07:00 Funda næst á föstudag Enn ber mikið í milli í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra við Isavia og Samtök atvinnulífsins. Aukast því líkur á að ekki verði bundinn endi á deiluna fyrir úrskurð gerðardóms átjánda næsta mánaðar. 22.6.2016 07:00 Engin samstaða um nýja byssulöggjöf Öldungadeild Bandaríkjaþings hafnaði í fyrrinótt fjórum frumvörpum um herta byssulöggjöf. 22.6.2016 06:00 Grípa þarf strax til aðgerða við Mývatn til bjargar lífríki Hefja þarf greiningarvinnu á fráveitumálum í Skútustaðahreppi sem fyrst, framkvæmdir verða að bíða næsta árs. Ríkið verður að koma að málum. Fræða þarf íbúa þéttbýlis, bændur og ferðamenn um vandann. 22.6.2016 06:00 Bandarískur þingmaður fundinn sekur um spillingu Demókratinn Chaka Fattah var dæmdur fyrir fjárkúgun, fjársvik og peningaþvætti. 21.6.2016 23:30 Enginn vistaður í fangageymslum lögreglunnar síðustu 36 tímana Tilkynnt var um þjófnað á garðhúsgögnum í Breiðholti fyrr í dag. 21.6.2016 22:57 Trump fjárþurfi og leitar til íslenskra þingmanna Íslenskum þingmönnum barst í dag tölvupóstur frá Donald Trump þar sem hann leitar eftir styrkjum til stuðnings við framboð hans. 21.6.2016 20:53 25 látnir í sprengingu í Líbíu Sprengingin varð í verslun í bænum Garabulli í vesturhluta Líbíu fyrr í dag. 21.6.2016 20:20 Tveggja tíma meðaltöf hjá Wowair í dag Miklar tafir hafa orðið á nánast öllum flugleiðum Wowair síðustu tvo sólarhringa. Tafirnar má aðeins að litlu leyti rekja til kjaradeilu flugumferðastjóra, sem nú er ljóst að fer fyrir gerðardóm á föstudaginn. 21.6.2016 20:00 Einar Bárðar kemur Secret Solstice til varnar: „Þessi gagnrýni á hátíðina Secret Solstice fannst mér ómakleg“ Segir hátíðina þá best skipulögðu og framkvæmda frá „upphafi skipulags tónleikahalds og/eða útihátíða á Íslandi.“ 21.6.2016 19:27 Ísland mun tryggja eigin hagsmuni gagnvart Brexit Utanríkisráðherra segist sannfærð um að Ísland muni áfram ná góðum viðskiptakjörum við Bretland, fari svo að þeir yfirgefi Evrópusambandið. 21.6.2016 19:15 Gagnrýnir niðurstöðu siðanefndar Borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina gagnrýnir niðurstöðu siðanefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga varðandi aflandsfélög. Hún segir að í niðurstöðunni sé vegið harkalega að Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur oddvita flokksins. Sveinbjörg óskaði í dag eftir áframhaldandi leyfi frá störfum vegna málsins. 21.6.2016 18:45 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 21.6.2016 18:32 Eiríkur Ingi borinn þungum sökum af ítölskum keppanda: Fékk eftirlitsbíl til að tryggja að Ítalinn færi eftir reglum Eiríkur Ingi Jóhannsson vann einstaklingskeppni Wow Cyclathon en Ítalinn sem var í öðru sæti tók ósigrinum fremur illa. 21.6.2016 18:04 Rakst á minkafjölskyldu við Reykjavíkurflugvöll Edward Rickson náði minkafjölskyldunni á myndband og birti á Facebook-síðu sinni. 21.6.2016 18:00 Sjá næstu 50 fréttir
Gríðarlegur fögnuður Íslendinga við Moulin Rouge eftir leik Kolbeinn Tumi Daðason og Björn G. Sigurðsson fylgdust með stemningunni og tóku stuðningsmenn tali. 22.6.2016 21:17
Söngvari Kaleo að jafna sig í íslenska sumrinu Segir að röddin sé öll að koma til eftir álagið í Bandaríkjunum 22.6.2016 21:00
Erfitt hvað umræðan er ljót og ömurleg Bretar búsettir á Íslandi eru óvissir um hvaða afleiðingar það muni hafa fyrir áframhaldandi veru þeirra hér kjósi Bretland að yfirgefa Evrópusambandið. Veðbankar spá því að gamla heimsveldið verði um kyrrt. 22.6.2016 21:00
Assad útnefnir nýjan forsætisráðherra Sýrlands Sýrlandsforseti hefur veitt Imad Khamis umboð til að mynda nýja ríkisstjórn í landinu. 22.6.2016 20:21
Þúsundir komu saman á Trafalgar-torgi til að minnast Jo Cox Þúsundir Breta tóku þátt í minningarathöfn um þingkonuna Jo Cox á Trafalgar-torgi í Lundúnum í dag sem hefði verið afmælisdagur hennar. 22.6.2016 20:18
Ef þú misstir af fagnaðarlátum strákanna getur þú séð þau hér "Missa af fögnuðinum er glæpur,“ sagði bandaríski landsliðsmaðurinn Aron Jóhannsson þegar skipt var yfir á auglýsingar eftir sigurinn. 22.6.2016 20:03
Miði keyptur á Akureyri skilaði átta milljónum í Víkingalottói Norðmaður vann tæpa 171 milljón króna. 22.6.2016 19:28
Miðar á Englandsleikinn: Fyrstur kemur fyrstur fær þegar miðasala opnar Margir stuðningsmenn íslenska landsliðsins eru þegar búnir að tryggja sér miða á leik Íslands og Englands í 16 liða úrslitum EM. 22.6.2016 19:09
Þrír gervigrasvellir í borginni endurnýjaðir í sumar Borgarstjórn hefur ákveðið að heimila framkvæmdir við endurnýjun gervigrasvalla hjá Fylki, KR og Víkingi. 22.6.2016 17:10
Bíll við bíl á höfuðborgarsvæðinu: Allir á leiðinni heim til að horfa á strákana okkar Mjög mikil umferð er nú á höfuðborgarsvæðinu enda margir á leiðinni heim úr vinnu til að ná að sjá leik Íslands og Austurríkis. 22.6.2016 16:19
Píratar vilja ekki spítala við Hringbraut "Þarna kallast pólitíkin og praktíkin á. Þó að það sé byrjað að byggja spítalann þá er þetta engu að síður samþykkt stefna félagsmanna,“ segir Þórgnýr Thoroddsen, borgarfulltrúi Pírata, en í gær samþykktu félagsmenn að þeir vildu ekki byggja nýjan Landspítala við Hringbraut. 22.6.2016 15:00
Á þingi í 33 ár: „Hef alltaf reynt að klára þau verk sem ég tek að mér“ Steingrímur J. verður einn þaulsetnasti þingmaður Íslandssögunnar nái hann kjöri á ný. Hann segist ekki drifinn áfram af hégóma. 22.6.2016 14:00
Blóðbankinn kallar eftir blóðgjöfum áður en haldið er í sumarfrí „Við förum ekkert í frí. Það er bara ekkert í boði,“ segir Jórunn Ósk Frímannsdóttir Jensen, deildarstjóri blóðsöfnunardeildar. 22.6.2016 13:35
Sker Volkswagen bílafjölskyldan niður 40 bílgerðir? Til greina kemur að selja MAN og Ducati í heild. 22.6.2016 13:30
79 látnir eftir þrumur og eldingar í Indlandi Þúsundir látast á hverju ári af völdum eldinga í Indlandi. 22.6.2016 13:28
Mjótt á munum milli fylkinga á lokadegi Brexit-kosningabaráttunnar Framtíð Bretlands innan ESB ræðst eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna á morgun. 22.6.2016 11:30
Framleiðslu Dodge Viper hætt á næsta ári Léleg sala réttlætir ekki áframhaldandi framleiðslu. 22.6.2016 11:25
Jökulhlaup hafið í Múlakvísl Hugsanlegt er að jökulhlaupið, sem hófst í Múlakvísl í gær, þegar rafleiðni í vatninu fór ört vaxandi og rennslið fór líka að aukast, koðni niður, en vísindamenn fylgjast grannd með framvindu mála. 22.6.2016 11:14
Bíll ársins í 112 þjónustu Sérhannaðir Opel Astra Sports Tourer fyrir neyðarþjónustu. 22.6.2016 10:35
Kalifornía hættir stuðningsgreiðslum til kaupenda rafbíla Fjárhagsstaða ríkisins leyfir ekki frekari greiðslur. 22.6.2016 10:28
Rafmagnslaust á Selfossi, Stokkseyri og Eyrarbakka Búið að finna bilunina og unnið er að viðgerð. 22.6.2016 08:57
Rússneska vandræðagemsanum vísað úr landi í annað sinn Var handtekinn fyrir tveimur dögum. 22.6.2016 07:00
Fara eftir reglum eða bjarga mannslífi? Jón Pétursson slökkviliðsmaður segir fáliðun í slökkviliðinu og laskað eldvarnaeftirlit vera tifandi tímasprengju sem valdi miklu álagi og flótta úr stéttinni. 22.6.2016 07:00
Foreldrar í Laugardalnum safna undirskriftum fyrir gönguljós "Ég lenti í því sjálf fyrir nokkrum árum að það munaði hársbreidd að það væri keyrt á mig og tvö börn þegar ég var að ganga yfir Reykjaveginn,“ segir Vanda Sigurgeirsdóttir, ein foreldranna sem safna undirskriftum fyrir að fá gönguljós við götuna. 22.6.2016 07:00
Stórir aðilar sátu hjá í útboðinu Seðlabankastjóri segir niðurstöðu gjaldeyrisútboðsins tvíbenta. Framkvæmdin hafi tekist vel en stórir aðilar ákveðið að taka ekki þátt eða boðið of hátt. Dósent í hagfræði segir niðurstöðuna væntanlega vonbrigði. 22.6.2016 07:00
Lax kominn óvenju snemma í Elliðaárnar Fyrsti lax sumarsins í Elliðaánum var örmerktur – gekk til hafs 6. júní 2014 og hafði áttfaldað lengd sína og margfaldað þyngd. Sérfræðingur bendir á að lax er genginn óvenju snemma upp í Elliðaárnar. 22.6.2016 07:00
Konur á verri kjörum en karlar allt lífið Formaður BHM ætlar að leita svara hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga en önnur sveitarfélög en Reykjavík koma illa út úr könnun bandalagsins á kynbundnum launamun. 22.6.2016 07:00
Funda næst á föstudag Enn ber mikið í milli í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra við Isavia og Samtök atvinnulífsins. Aukast því líkur á að ekki verði bundinn endi á deiluna fyrir úrskurð gerðardóms átjánda næsta mánaðar. 22.6.2016 07:00
Engin samstaða um nýja byssulöggjöf Öldungadeild Bandaríkjaþings hafnaði í fyrrinótt fjórum frumvörpum um herta byssulöggjöf. 22.6.2016 06:00
Grípa þarf strax til aðgerða við Mývatn til bjargar lífríki Hefja þarf greiningarvinnu á fráveitumálum í Skútustaðahreppi sem fyrst, framkvæmdir verða að bíða næsta árs. Ríkið verður að koma að málum. Fræða þarf íbúa þéttbýlis, bændur og ferðamenn um vandann. 22.6.2016 06:00
Bandarískur þingmaður fundinn sekur um spillingu Demókratinn Chaka Fattah var dæmdur fyrir fjárkúgun, fjársvik og peningaþvætti. 21.6.2016 23:30
Enginn vistaður í fangageymslum lögreglunnar síðustu 36 tímana Tilkynnt var um þjófnað á garðhúsgögnum í Breiðholti fyrr í dag. 21.6.2016 22:57
Trump fjárþurfi og leitar til íslenskra þingmanna Íslenskum þingmönnum barst í dag tölvupóstur frá Donald Trump þar sem hann leitar eftir styrkjum til stuðnings við framboð hans. 21.6.2016 20:53
25 látnir í sprengingu í Líbíu Sprengingin varð í verslun í bænum Garabulli í vesturhluta Líbíu fyrr í dag. 21.6.2016 20:20
Tveggja tíma meðaltöf hjá Wowair í dag Miklar tafir hafa orðið á nánast öllum flugleiðum Wowair síðustu tvo sólarhringa. Tafirnar má aðeins að litlu leyti rekja til kjaradeilu flugumferðastjóra, sem nú er ljóst að fer fyrir gerðardóm á föstudaginn. 21.6.2016 20:00
Einar Bárðar kemur Secret Solstice til varnar: „Þessi gagnrýni á hátíðina Secret Solstice fannst mér ómakleg“ Segir hátíðina þá best skipulögðu og framkvæmda frá „upphafi skipulags tónleikahalds og/eða útihátíða á Íslandi.“ 21.6.2016 19:27
Ísland mun tryggja eigin hagsmuni gagnvart Brexit Utanríkisráðherra segist sannfærð um að Ísland muni áfram ná góðum viðskiptakjörum við Bretland, fari svo að þeir yfirgefi Evrópusambandið. 21.6.2016 19:15
Gagnrýnir niðurstöðu siðanefndar Borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina gagnrýnir niðurstöðu siðanefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga varðandi aflandsfélög. Hún segir að í niðurstöðunni sé vegið harkalega að Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur oddvita flokksins. Sveinbjörg óskaði í dag eftir áframhaldandi leyfi frá störfum vegna málsins. 21.6.2016 18:45
Eiríkur Ingi borinn þungum sökum af ítölskum keppanda: Fékk eftirlitsbíl til að tryggja að Ítalinn færi eftir reglum Eiríkur Ingi Jóhannsson vann einstaklingskeppni Wow Cyclathon en Ítalinn sem var í öðru sæti tók ósigrinum fremur illa. 21.6.2016 18:04
Rakst á minkafjölskyldu við Reykjavíkurflugvöll Edward Rickson náði minkafjölskyldunni á myndband og birti á Facebook-síðu sinni. 21.6.2016 18:00