Fleiri fréttir

Erfitt hvað umræðan er ljót og ömurleg

Bretar búsettir á Íslandi eru óvissir um hvaða afleiðingar það muni hafa fyrir áframhaldandi veru þeirra hér kjósi Bretland að yfirgefa Evrópusambandið. Veðbankar spá því að gamla heimsveldið verði um kyrrt.

Píratar vilja ekki spítala við Hringbraut

"Þarna kallast pólitíkin og praktíkin á. Þó að það sé byrjað að byggja spítalann þá er þetta engu að síður samþykkt stefna félagsmanna,“ segir Þórgnýr Thoroddsen, borgarfulltrúi Pírata, en í gær samþykktu félagsmenn að þeir vildu ekki byggja nýjan Landspítala við Hringbraut.

Jökulhlaup hafið í Múlakvísl

Hugsanlegt er að jökulhlaupið, sem hófst í Múlakvísl í gær, þegar rafleiðni í vatninu fór ört vaxandi og rennslið fór líka að aukast, koðni niður, en vísindamenn fylgjast grannd með framvindu mála.

Fara eftir reglum eða bjarga mannslífi?

Jón Pétursson slökkviliðsmaður segir fáliðun í slökkviliðinu og laskað eldvarnaeftirlit vera tifandi tímasprengju sem valdi miklu álagi og flótta úr stéttinni.

Foreldrar í Laugardalnum safna undirskriftum fyrir gönguljós

"Ég lenti í því sjálf fyrir nokkrum árum að það munaði hársbreidd að það væri keyrt á mig og tvö börn þegar ég var að ganga yfir Reykjaveginn,“ segir Vanda Sigurgeirsdóttir, ein foreldranna sem safna undirskriftum fyrir að fá gönguljós við götuna.

Stórir aðilar sátu hjá í útboðinu

Seðlabankastjóri segir niðurstöðu gjaldeyrisútboðsins tvíbenta. Framkvæmdin hafi tekist vel en stórir aðilar ákveðið að taka ekki þátt eða boðið of hátt. Dósent í hagfræði segir niðurstöðuna væntanlega vonbrigði.

Lax kominn óvenju snemma í Elliðaárnar

Fyrsti lax sumarsins í Elliðaánum var örmerktur – gekk til hafs 6. júní 2014 og hafði áttfaldað lengd sína og margfaldað þyngd. Sérfræðingur bendir á að lax er genginn óvenju snemma upp í Elliðaárnar.

Konur á verri kjörum en karlar allt lífið

Formaður BHM ætlar að leita svara hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga en önnur sveitarfélög en Reykjavík koma illa út úr könnun bandalagsins á kynbundnum launamun.

Funda næst á föstudag

Enn ber mikið í milli í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra við Isavia og Samtök atvinnulífsins. Aukast því líkur á að ekki verði bundinn endi á deiluna fyrir úrskurð gerðardóms átjánda næsta mánaðar.

Tveggja tíma meðaltöf hjá Wowair í dag

Miklar tafir hafa orðið á nánast öllum flugleiðum Wowair síðustu tvo sólarhringa. Tafirnar má aðeins að litlu leyti rekja til kjaradeilu flugumferðastjóra, sem nú er ljóst að fer fyrir gerðardóm á föstudaginn.

Gagnrýnir niðurstöðu siðanefndar

Borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina gagnrýnir niðurstöðu siðanefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga varðandi aflandsfélög. Hún segir að í niðurstöðunni sé vegið harkalega að Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur oddvita flokksins. Sveinbjörg óskaði í dag eftir áframhaldandi leyfi frá störfum vegna málsins.

Sjá næstu 50 fréttir