Þrír gervigrasvellir í borginni endurnýjaðir í sumar Atli ísleifsson skrifar 22. júní 2016 17:10 Framkvæmdir við endurnýjun gervigrasvallar á svæði Víkings eru þegar hafnar. Mynd/Reykjavíkurborg Reykjvíkurborg mun endurnýja þrjá gervigrasvelli í sumar og verður áfram unnið að endurnýjun valla á næsta ári. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að borgarstjórn hafi ákveðið á fundi sínum í gær að heimila framkvæmdir við endurnýjun gervigrasvalla hjá íþróttafélögunum Fylki, KR og Víkingi. „Sett verður nýtt gervigras á vellina með nýrri tegund af gúmmíkurli. Áætlaður kostnaður við þessar framkvæmdi er 180 milljónir króna. Framkvæmdir eru þegar hafnar og langt komnar við lagningu nýs gervigrass á athafnasvæði íþróttafélagins Víkings en ráðist verður í framkvæmdir á hinum völlunum í sumar. Eftir þessar framkvæmdir hafa fimm gervigrasvellir í Reykjavík verið endurnýjaðir og eru því ekki með svokölluðu dekkjakurli auk gervigrasvallarins í Egilshöll,“ segir í tilkynningunni. Tengdar fréttir Ákvörðun tekin um að skipta út dekkjarkurli á þremur völlum Kostnaðurinn nemur 181 milljónum króna. 16. maí 2016 14:00 Kurlinu skipt út á Hvolsvelli fyrir fimm milljónir króna Sveitastjórnarmenn segja að börnin eigi að njóta vafans. 8. júní 2016 10:04 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira
Reykjvíkurborg mun endurnýja þrjá gervigrasvelli í sumar og verður áfram unnið að endurnýjun valla á næsta ári. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að borgarstjórn hafi ákveðið á fundi sínum í gær að heimila framkvæmdir við endurnýjun gervigrasvalla hjá íþróttafélögunum Fylki, KR og Víkingi. „Sett verður nýtt gervigras á vellina með nýrri tegund af gúmmíkurli. Áætlaður kostnaður við þessar framkvæmdi er 180 milljónir króna. Framkvæmdir eru þegar hafnar og langt komnar við lagningu nýs gervigrass á athafnasvæði íþróttafélagins Víkings en ráðist verður í framkvæmdir á hinum völlunum í sumar. Eftir þessar framkvæmdir hafa fimm gervigrasvellir í Reykjavík verið endurnýjaðir og eru því ekki með svokölluðu dekkjakurli auk gervigrasvallarins í Egilshöll,“ segir í tilkynningunni.
Tengdar fréttir Ákvörðun tekin um að skipta út dekkjarkurli á þremur völlum Kostnaðurinn nemur 181 milljónum króna. 16. maí 2016 14:00 Kurlinu skipt út á Hvolsvelli fyrir fimm milljónir króna Sveitastjórnarmenn segja að börnin eigi að njóta vafans. 8. júní 2016 10:04 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira
Ákvörðun tekin um að skipta út dekkjarkurli á þremur völlum Kostnaðurinn nemur 181 milljónum króna. 16. maí 2016 14:00
Kurlinu skipt út á Hvolsvelli fyrir fimm milljónir króna Sveitastjórnarmenn segja að börnin eigi að njóta vafans. 8. júní 2016 10:04