Erfitt hvað umræðan er ljót og ömurleg Una Sighvatsdóttir skrifar 22. júní 2016 21:00 Matthew Deaves lærði íslensku og norræn fræði í háskóla í Bretlandi og flutti að því loknu til Íslands fyrir tveimur árum en er óviss um hver staða hans verður hér yfirgefi Bretland Evrópusambandið. Á morgun ráðast örlög Bretlands innan Evrópu og hafa talsmenn úr báðum herbúðum verið á fleygiferð um landið allt í dag til að reyna að sannfæra þá sem enn hafa ekki gert upp hug sinn. Skoðanakannanir benda enn til hnífjafnrar úrslita, en veðbankar telja töluvert meiri líkur á því að landið verði um kyrrt í Evrópusambandinu. Almenningur tekur þó enga sénsa og mynduðust biðraðir eftir því að kaupa erlendangjaldeyri, enda má búast við því að gengi pundsins falli ef niðurstaðan verður útganga.Erfitt að fylgjast með umræðunni úr fjarlægð Bretum búsettum erlendis finnst mörgum sárt að fylgjast með því úr fjarlægð hversu klofin þjóðin er. Einn þeirra er Matthew Deaves, sem hefur búið á Íslandi í tvö ár. „Það hefur komið mér á óvart hversu ljót umræðan hefur verið og ömurleg, og það hefur verið stundum erfitt að fylgjast með því," segir Matthew sem sjálfur sendi inn sitt atkvæði fyrir löngu síðan og upplýsir að hann hafi kosið með málstað Remain hreyfingarinnar enda telji hann víst að bæði Bretland og Evrópusambandið verði sterkari saman. „Það er krísa víða um Evrópu núna og Evrópa þarf okkur, þarf Bretland að halda áfram. Við höfum sterk áhrif og það er best fyrir Bretland og best fyrir Evrópu líka.“Alls óvíst hvað gerist næst Matthew segir mikla óvissu um afleiðingar af útgöngu úr ESB, bæði efnahagslega en einnig fyrir persónulega hagi margra Breta. Ekkert liggi fyrir um hvað muni gerast næst. „Fyrir mig sem Breti sem býr fyrir utan Bretland, við höfum enga hugmynd um hvað muni gerast. Hvort íslenska ríkið ætli að sparka okkur út á föstudaginn, ég vona ekki, ogheld nú ekki,“ segir Matthew og hlær. „En við höfum ekki hugmynd um hvað mun gerast og það er stórt vandamál. Fyrir okkur persómulega, fyrir viðskipti og fyrir efnahagslíf Bretlands og líka ESB. Og ég held að við séum ekki tilbúin til að bregðast við því.“ Tengdar fréttir Mjótt á munum milli fylkinga á lokadegi Brexit-kosningabaráttunnar Framtíð Bretlands innan ESB ræðst eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna á morgun. 22. júní 2016 11:30 Ísland mun tryggja eigin hagsmuni gagnvart Brexit Utanríkisráðherra segist sannfærð um að Ísland muni áfram ná góðum viðskiptakjörum við Bretland, fari svo að þeir yfirgefi Evrópusambandið. 21. júní 2016 19:15 Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Sjá meira
Á morgun ráðast örlög Bretlands innan Evrópu og hafa talsmenn úr báðum herbúðum verið á fleygiferð um landið allt í dag til að reyna að sannfæra þá sem enn hafa ekki gert upp hug sinn. Skoðanakannanir benda enn til hnífjafnrar úrslita, en veðbankar telja töluvert meiri líkur á því að landið verði um kyrrt í Evrópusambandinu. Almenningur tekur þó enga sénsa og mynduðust biðraðir eftir því að kaupa erlendangjaldeyri, enda má búast við því að gengi pundsins falli ef niðurstaðan verður útganga.Erfitt að fylgjast með umræðunni úr fjarlægð Bretum búsettum erlendis finnst mörgum sárt að fylgjast með því úr fjarlægð hversu klofin þjóðin er. Einn þeirra er Matthew Deaves, sem hefur búið á Íslandi í tvö ár. „Það hefur komið mér á óvart hversu ljót umræðan hefur verið og ömurleg, og það hefur verið stundum erfitt að fylgjast með því," segir Matthew sem sjálfur sendi inn sitt atkvæði fyrir löngu síðan og upplýsir að hann hafi kosið með málstað Remain hreyfingarinnar enda telji hann víst að bæði Bretland og Evrópusambandið verði sterkari saman. „Það er krísa víða um Evrópu núna og Evrópa þarf okkur, þarf Bretland að halda áfram. Við höfum sterk áhrif og það er best fyrir Bretland og best fyrir Evrópu líka.“Alls óvíst hvað gerist næst Matthew segir mikla óvissu um afleiðingar af útgöngu úr ESB, bæði efnahagslega en einnig fyrir persónulega hagi margra Breta. Ekkert liggi fyrir um hvað muni gerast næst. „Fyrir mig sem Breti sem býr fyrir utan Bretland, við höfum enga hugmynd um hvað muni gerast. Hvort íslenska ríkið ætli að sparka okkur út á föstudaginn, ég vona ekki, ogheld nú ekki,“ segir Matthew og hlær. „En við höfum ekki hugmynd um hvað mun gerast og það er stórt vandamál. Fyrir okkur persómulega, fyrir viðskipti og fyrir efnahagslíf Bretlands og líka ESB. Og ég held að við séum ekki tilbúin til að bregðast við því.“
Tengdar fréttir Mjótt á munum milli fylkinga á lokadegi Brexit-kosningabaráttunnar Framtíð Bretlands innan ESB ræðst eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna á morgun. 22. júní 2016 11:30 Ísland mun tryggja eigin hagsmuni gagnvart Brexit Utanríkisráðherra segist sannfærð um að Ísland muni áfram ná góðum viðskiptakjörum við Bretland, fari svo að þeir yfirgefi Evrópusambandið. 21. júní 2016 19:15 Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Sjá meira
Mjótt á munum milli fylkinga á lokadegi Brexit-kosningabaráttunnar Framtíð Bretlands innan ESB ræðst eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna á morgun. 22. júní 2016 11:30
Ísland mun tryggja eigin hagsmuni gagnvart Brexit Utanríkisráðherra segist sannfærð um að Ísland muni áfram ná góðum viðskiptakjörum við Bretland, fari svo að þeir yfirgefi Evrópusambandið. 21. júní 2016 19:15