Fleiri fréttir Dýrara að senda bréf vegna launahækkana Póst- og fjarskiptastofnun hefur samþykkt beiðni Íslandspósts, um rúmlega þriggja prósenta hækkun gjaldskrár fyrir bréf léttari en fimmtíu grömm, en Íslandspóstur hefur einkarétt á síkum bréfasendingum 1.6.2016 07:00 Húsmæður úthvíldar eftir orlofsferðir á kostnað pirraðra Hvergerðinga Lög um framlag sveitarfélaga til húsmæðraorlofs felur í sér mismunun kynja segir bæjarráð Hveragerðis og gagnrýnir að fjárhagsleg staða þiggjenda sé ekki skoðuð. Húsmæður af Suðurlandi fóru í tvær ferðir í fyrra og komu sælar 1.6.2016 07:00 Verkjaþing nú haldið hérlendis Sigríður Zoëga, sérfræðingur í hjúkrun sjúklinga með verki, hefur tekið við formennsku í norrænum samtökum um rannsóknir á verkjum. 1.6.2016 07:00 Lengstu lestargöng í heimi opnuð Gotthard-göngin í Sviss hafa verið í smíðum í 17 ár en munu nú loks opna 31.5.2016 23:42 Hærri endurgreiðslur til kvikmyndagerðar samþykktar Alþingi samþykkti í kvöld að hækka endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar úr 20% í 25% 31.5.2016 23:00 Píratar ráða kosningastjóra Jóhann Kristjánsson hefur verið ráðinn kosningastjóri Pírata fyrir væntanlegar kosningar til Alþingis í haust. 31.5.2016 22:19 Finnskur eyjaskeggi flúði eftir „innrás“ eigin hers Finninn Bjarne Winberg sá herlið koma í land á eyjunni sinni og flúði umsvifalaust á brott. 31.5.2016 22:02 ISIS sagt hafa komið í veg fyrir flótta tugþúsunda íbúa Fallujah Írakski herinn og vopnaðar sveitir hliðhollar stjórnvöldum hafa sótt borginni úr þremur áttum og eru nærri því að ná inn í miðborg borgarinnar. 31.5.2016 21:24 Tómas fagnar rannsókn á plastbarkamálinu Tómas Guðbjartsson læknir segir að Siðfræðistofnun hafi ekki leitað eftir upplýsingum frá sér vegna málsins. 31.5.2016 19:56 Vildi að lögregla kæmi sér í burtu Ökumaður sem ekki gat beðið eftir því að sjúkrabíll kæmist leiðar sinnar sagði að lögregla ætti að koma sér í burtu er hún stýrði umferð. 31.5.2016 19:38 Shield-stjarna sek um að myrða eiginkonu sína Michael Jace sem lék í hinum vinsælu þáttum The Shield var í dag fundinn sekur um að hafa myrt eiginkonu sína. 31.5.2016 19:07 Móðir górillu-drengsins áreitt á netinu Michelle Gregg neyddist til þess að stroka út Facebook-síðu sína vegna stöðugs áreitis þeirra sem syrgja górilluna Harambe. 31.5.2016 18:44 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 31.5.2016 18:15 Hæstiréttur staðfestir gæsluvarðhald yfir meintum heimilisofbeldismanni Hefur setið inni frá því í febrúar en honum er gefið að hafa svipt sambýliskonu sína frelsi, barið og nauðgað. 31.5.2016 18:09 18 konur kynferðislega áreittar á tónleikum í Þýskalandi Árásirnar eru sagðar svipa til þeirra sem áttu sér stað í Köln á gamlárskvöld. 31.5.2016 18:05 Rændi mann í strætóskýli: „Þú veist hvernig þetta er“ Karlmaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald en honum er gefið að sök að hafa rænt mann í strætóskýli, grímuklæddur og vopnaður kúbeini 31.5.2016 17:45 Lögreglan vill ná tali af manni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af manninum á meðfylgjandi mynd. 31.5.2016 17:10 Vara við hryðjuverkaógn á Evrópumótinu Bandaríkin segja að vegna mikils fjölda ferðamanna sé mótið eftirsóknarvert skotmark hryðjuverkasamtaka. 31.5.2016 16:50 Óskaði Bjarna til hamingju með ræðu sem beðið hafði verið eftir í fimmtán ár Bjarni Benediktsson mælti fyrir lagabreytingum til að sporna gegn skattsvikum á Alþingi í dag. 31.5.2016 16:42 Fyrsti þáttur Top Gear með nýjum stjórnendum fékk misjafnar móttökur Fékk minna áhorf en meðaláhorf með fyrri stjórnendum þáttanna. 31.5.2016 16:03 Eygló Harðardóttir mætir ekki á heimsmeistaramótið í fótbolta í Katar Velferðarráðherra var spurð um mansal og þrælahald á þingi í dag. 31.5.2016 15:42 Túristi gripinn með buxurnar á hælunum Fólk á landsbyggðinni sér fyrir sér að vaða mannaskít í sumar hvert sem það fer. 31.5.2016 15:34 Mæta harðri mótspyrnu við Fallujah Þúsundir almennra borgara sitja fastir í borginni sem herinn og vopnaðar sveitir sitja um. 31.5.2016 15:25 Ungfrú Tyrkland dæmd fyrir að móðga forsetann Birti grínljóð um Recep Tayyip Erdogan á Instagram. 31.5.2016 14:11 Framleiðslustöðvun í verksmiðjum Toyota vegna sprengingar hjá birgja Sprenging hjá Aisin Advics sem sér Toyota fyrir bremsubúnaði. 31.5.2016 13:54 Mótmæltu brottvísun Eze: Vill sjá rannsókn á ferlinu sem leiddi til ólöglegrar brottvísunar "Við ætlum samt að mæta á fund, láta rödd okkar heyrast og koma okkar kröfum á framfæri,“ segir Jórunn Edda Helgadóttir en innanríkisráðherra vill ekki funda um einstök mál. 31.5.2016 13:51 Fjórir háskólar vilja taka við lögreglunámi Óháð valnefnd mun velja hvaða skóli hentar best fyrir námið. 31.5.2016 13:29 Banaslys á Þingvallavegi Féll af bifhjóli sem hann ók áleiðis til Reykjavíkur. 31.5.2016 13:24 Smíða aðgerðaráætlun til bjargar atvinnulífi á Vestfjörðum Forsætisráðherra segir mögulegt að snúa þróuninni við með samstilltu átaki. 31.5.2016 13:09 Dagur B. lýsir yfir stuðningi við Magnús Orra í formannskjöri „Ég hef persónulega reynslu af krafti og eldmóði Magga Orra, bæði þegar vel gengur og móti blæs,“ skrifar Dagur en Samfylkingin kýs sér formann þessa dagana. 31.5.2016 12:10 Nýjasti milljónamæringur Íslands þorði ekki að fagna fyrr en síminn hringdi Vann 38 milljónir króna í Víkingalottóinu. 31.5.2016 12:02 Björn Ingi vísar því á bug að hafa átt við bóksölulista Samningaviðræður um kaup Björns Inga á rekstri Bókabúðar Máls og menningar við Laugaveg eru langt komnar. 31.5.2016 10:56 Dósent í stjórnmálafræði: Viss um að margir hafi fundið til með Guðna að hafa lent í hakkavélinni Það hefur fátt verið meira rætt síðustu daga en umræður Davíðs Oddssonar og Guðna Th. Jóhannessonar í Eyjunni síðastliðinn sunnudag. 31.5.2016 10:37 Minnst 23 borgarar látnir í loftárásum í Idlib Borgin er í haldi al-Qaeda og er Rússar sagðir hafa gert árásirnar, sem þeir þvertaka fyrir. 31.5.2016 10:36 Rannsókn lögreglu á fjárkúgunarmálum systranna lokið Hlín Einarsdóttir og Malín Brand eru sakaðar um fjárkúgun á hendur tveimur mönnum. 31.5.2016 10:20 Risastór krókódíll rölti rólegur yfir golfvöll í Flórída Sagður hafa verið við og á vellinum um árabil. 31.5.2016 10:16 „Snúa sannleikanum á hvolf með fantasíum sem renna auðveldlega ofan í lesandann“ Ingibjörg Kristjánsdóttir, eiginkona Ólafs Ólafssonar, segir erfitt að verjast ritsnillingum á borð við Guðmund Andra 31.5.2016 10:08 Flóðin í Þýskalandi stöðva bílaframleiðslu Audi Verksmiðja Audi í Neckarsulm umflotin vatni á sunnudag og mánudag. 31.5.2016 10:03 Hagnaður Volkswagen eykst Audi, Porsche, Skoda og Seat halda uppi hagnaðinum. 31.5.2016 09:38 „Búist við hinu besta sumarveðri með helling af sólskini“ Síðar í vikunni má búast við góðu veðri ef marka má hugleiðingar veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. 31.5.2016 08:43 Norður-Kórea reyndi eldflaugaskot Norður-Kóreumenn reyndu enn eitt eldflaugaskotið í nótt en í þetta sinn virðist sem það hafi mistekist, að sögn talsmanna hersins í Suður-Kóreu. 31.5.2016 07:51 Verkföll í Frakklandi valda skipuleggjendum EM áhyggjum Franskir lestarstarfsmenn eru enn á ný á leið í verkföll til þess að mótmæla breyttri vinnulöggjöf í landinu. 31.5.2016 07:42 Fjörutíu milljónir barna undir fimm ára aldri glíma við offitu Eitt af hverjum þremur börnum í Evrópu á aldrinum sex til níu ára er annaðhvort of þungt eða glímir við offitu. 31.5.2016 07:38 Boða til mótmæla því Ólöf Nordal vill ekki funda um mál Eze Okafor Vinir Eze og No Borders Iceland hafa boðað til mótmæla fyrir utan innanríkisráðuneytið í dag klukkan 12.30. 31.5.2016 07:34 Enn mikið verk óunnið að mati Bjarna Eldhúsdagsumræður fóru fram á þingi í gær. Stjórnarandstaðan sagði of mörgum haldið utan uppgangs íslensks efnahagslífs. Formaður Sjálfstæðisflokksins sagði enn mikið verk óunnið við að bæta hag allra. 31.5.2016 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Dýrara að senda bréf vegna launahækkana Póst- og fjarskiptastofnun hefur samþykkt beiðni Íslandspósts, um rúmlega þriggja prósenta hækkun gjaldskrár fyrir bréf léttari en fimmtíu grömm, en Íslandspóstur hefur einkarétt á síkum bréfasendingum 1.6.2016 07:00
Húsmæður úthvíldar eftir orlofsferðir á kostnað pirraðra Hvergerðinga Lög um framlag sveitarfélaga til húsmæðraorlofs felur í sér mismunun kynja segir bæjarráð Hveragerðis og gagnrýnir að fjárhagsleg staða þiggjenda sé ekki skoðuð. Húsmæður af Suðurlandi fóru í tvær ferðir í fyrra og komu sælar 1.6.2016 07:00
Verkjaþing nú haldið hérlendis Sigríður Zoëga, sérfræðingur í hjúkrun sjúklinga með verki, hefur tekið við formennsku í norrænum samtökum um rannsóknir á verkjum. 1.6.2016 07:00
Lengstu lestargöng í heimi opnuð Gotthard-göngin í Sviss hafa verið í smíðum í 17 ár en munu nú loks opna 31.5.2016 23:42
Hærri endurgreiðslur til kvikmyndagerðar samþykktar Alþingi samþykkti í kvöld að hækka endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar úr 20% í 25% 31.5.2016 23:00
Píratar ráða kosningastjóra Jóhann Kristjánsson hefur verið ráðinn kosningastjóri Pírata fyrir væntanlegar kosningar til Alþingis í haust. 31.5.2016 22:19
Finnskur eyjaskeggi flúði eftir „innrás“ eigin hers Finninn Bjarne Winberg sá herlið koma í land á eyjunni sinni og flúði umsvifalaust á brott. 31.5.2016 22:02
ISIS sagt hafa komið í veg fyrir flótta tugþúsunda íbúa Fallujah Írakski herinn og vopnaðar sveitir hliðhollar stjórnvöldum hafa sótt borginni úr þremur áttum og eru nærri því að ná inn í miðborg borgarinnar. 31.5.2016 21:24
Tómas fagnar rannsókn á plastbarkamálinu Tómas Guðbjartsson læknir segir að Siðfræðistofnun hafi ekki leitað eftir upplýsingum frá sér vegna málsins. 31.5.2016 19:56
Vildi að lögregla kæmi sér í burtu Ökumaður sem ekki gat beðið eftir því að sjúkrabíll kæmist leiðar sinnar sagði að lögregla ætti að koma sér í burtu er hún stýrði umferð. 31.5.2016 19:38
Shield-stjarna sek um að myrða eiginkonu sína Michael Jace sem lék í hinum vinsælu þáttum The Shield var í dag fundinn sekur um að hafa myrt eiginkonu sína. 31.5.2016 19:07
Móðir górillu-drengsins áreitt á netinu Michelle Gregg neyddist til þess að stroka út Facebook-síðu sína vegna stöðugs áreitis þeirra sem syrgja górilluna Harambe. 31.5.2016 18:44
Hæstiréttur staðfestir gæsluvarðhald yfir meintum heimilisofbeldismanni Hefur setið inni frá því í febrúar en honum er gefið að hafa svipt sambýliskonu sína frelsi, barið og nauðgað. 31.5.2016 18:09
18 konur kynferðislega áreittar á tónleikum í Þýskalandi Árásirnar eru sagðar svipa til þeirra sem áttu sér stað í Köln á gamlárskvöld. 31.5.2016 18:05
Rændi mann í strætóskýli: „Þú veist hvernig þetta er“ Karlmaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald en honum er gefið að sök að hafa rænt mann í strætóskýli, grímuklæddur og vopnaður kúbeini 31.5.2016 17:45
Lögreglan vill ná tali af manni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af manninum á meðfylgjandi mynd. 31.5.2016 17:10
Vara við hryðjuverkaógn á Evrópumótinu Bandaríkin segja að vegna mikils fjölda ferðamanna sé mótið eftirsóknarvert skotmark hryðjuverkasamtaka. 31.5.2016 16:50
Óskaði Bjarna til hamingju með ræðu sem beðið hafði verið eftir í fimmtán ár Bjarni Benediktsson mælti fyrir lagabreytingum til að sporna gegn skattsvikum á Alþingi í dag. 31.5.2016 16:42
Fyrsti þáttur Top Gear með nýjum stjórnendum fékk misjafnar móttökur Fékk minna áhorf en meðaláhorf með fyrri stjórnendum þáttanna. 31.5.2016 16:03
Eygló Harðardóttir mætir ekki á heimsmeistaramótið í fótbolta í Katar Velferðarráðherra var spurð um mansal og þrælahald á þingi í dag. 31.5.2016 15:42
Túristi gripinn með buxurnar á hælunum Fólk á landsbyggðinni sér fyrir sér að vaða mannaskít í sumar hvert sem það fer. 31.5.2016 15:34
Mæta harðri mótspyrnu við Fallujah Þúsundir almennra borgara sitja fastir í borginni sem herinn og vopnaðar sveitir sitja um. 31.5.2016 15:25
Ungfrú Tyrkland dæmd fyrir að móðga forsetann Birti grínljóð um Recep Tayyip Erdogan á Instagram. 31.5.2016 14:11
Framleiðslustöðvun í verksmiðjum Toyota vegna sprengingar hjá birgja Sprenging hjá Aisin Advics sem sér Toyota fyrir bremsubúnaði. 31.5.2016 13:54
Mótmæltu brottvísun Eze: Vill sjá rannsókn á ferlinu sem leiddi til ólöglegrar brottvísunar "Við ætlum samt að mæta á fund, láta rödd okkar heyrast og koma okkar kröfum á framfæri,“ segir Jórunn Edda Helgadóttir en innanríkisráðherra vill ekki funda um einstök mál. 31.5.2016 13:51
Fjórir háskólar vilja taka við lögreglunámi Óháð valnefnd mun velja hvaða skóli hentar best fyrir námið. 31.5.2016 13:29
Smíða aðgerðaráætlun til bjargar atvinnulífi á Vestfjörðum Forsætisráðherra segir mögulegt að snúa þróuninni við með samstilltu átaki. 31.5.2016 13:09
Dagur B. lýsir yfir stuðningi við Magnús Orra í formannskjöri „Ég hef persónulega reynslu af krafti og eldmóði Magga Orra, bæði þegar vel gengur og móti blæs,“ skrifar Dagur en Samfylkingin kýs sér formann þessa dagana. 31.5.2016 12:10
Nýjasti milljónamæringur Íslands þorði ekki að fagna fyrr en síminn hringdi Vann 38 milljónir króna í Víkingalottóinu. 31.5.2016 12:02
Björn Ingi vísar því á bug að hafa átt við bóksölulista Samningaviðræður um kaup Björns Inga á rekstri Bókabúðar Máls og menningar við Laugaveg eru langt komnar. 31.5.2016 10:56
Dósent í stjórnmálafræði: Viss um að margir hafi fundið til með Guðna að hafa lent í hakkavélinni Það hefur fátt verið meira rætt síðustu daga en umræður Davíðs Oddssonar og Guðna Th. Jóhannessonar í Eyjunni síðastliðinn sunnudag. 31.5.2016 10:37
Minnst 23 borgarar látnir í loftárásum í Idlib Borgin er í haldi al-Qaeda og er Rússar sagðir hafa gert árásirnar, sem þeir þvertaka fyrir. 31.5.2016 10:36
Rannsókn lögreglu á fjárkúgunarmálum systranna lokið Hlín Einarsdóttir og Malín Brand eru sakaðar um fjárkúgun á hendur tveimur mönnum. 31.5.2016 10:20
Risastór krókódíll rölti rólegur yfir golfvöll í Flórída Sagður hafa verið við og á vellinum um árabil. 31.5.2016 10:16
„Snúa sannleikanum á hvolf með fantasíum sem renna auðveldlega ofan í lesandann“ Ingibjörg Kristjánsdóttir, eiginkona Ólafs Ólafssonar, segir erfitt að verjast ritsnillingum á borð við Guðmund Andra 31.5.2016 10:08
Flóðin í Þýskalandi stöðva bílaframleiðslu Audi Verksmiðja Audi í Neckarsulm umflotin vatni á sunnudag og mánudag. 31.5.2016 10:03
„Búist við hinu besta sumarveðri með helling af sólskini“ Síðar í vikunni má búast við góðu veðri ef marka má hugleiðingar veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. 31.5.2016 08:43
Norður-Kórea reyndi eldflaugaskot Norður-Kóreumenn reyndu enn eitt eldflaugaskotið í nótt en í þetta sinn virðist sem það hafi mistekist, að sögn talsmanna hersins í Suður-Kóreu. 31.5.2016 07:51
Verkföll í Frakklandi valda skipuleggjendum EM áhyggjum Franskir lestarstarfsmenn eru enn á ný á leið í verkföll til þess að mótmæla breyttri vinnulöggjöf í landinu. 31.5.2016 07:42
Fjörutíu milljónir barna undir fimm ára aldri glíma við offitu Eitt af hverjum þremur börnum í Evrópu á aldrinum sex til níu ára er annaðhvort of þungt eða glímir við offitu. 31.5.2016 07:38
Boða til mótmæla því Ólöf Nordal vill ekki funda um mál Eze Okafor Vinir Eze og No Borders Iceland hafa boðað til mótmæla fyrir utan innanríkisráðuneytið í dag klukkan 12.30. 31.5.2016 07:34
Enn mikið verk óunnið að mati Bjarna Eldhúsdagsumræður fóru fram á þingi í gær. Stjórnarandstaðan sagði of mörgum haldið utan uppgangs íslensks efnahagslífs. Formaður Sjálfstæðisflokksins sagði enn mikið verk óunnið við að bæta hag allra. 31.5.2016 07:00