Fleiri fréttir

Dýrara að senda bréf vegna launahækkana

Póst- og fjarskiptastofnun hefur samþykkt beiðni Íslandspósts, um rúmlega þriggja prósenta hækkun gjaldskrár fyrir bréf léttari en fimmtíu grömm, en Íslandspóstur hefur einkarétt á síkum bréfasendingum

Verkjaþing nú haldið hérlendis

Sigríður Zoëga, sérfræðingur í hjúkrun sjúklinga með verki, hefur tekið við formennsku í norrænum samtökum um rannsóknir á verkjum.

Píratar ráða kosningastjóra

Jóhann Kristjánsson hefur verið ráðinn kosningastjóri Pírata fyrir væntanlegar kosningar til Alþingis í haust.

Vildi að lögregla kæmi sér í burtu

Ökumaður sem ekki gat beðið eftir því að sjúkrabíll kæmist leiðar sinnar sagði að lögregla ætti að koma sér í burtu er hún stýrði umferð.

Norður-Kórea reyndi eldflaugaskot

Norður-Kóreumenn reyndu enn eitt eldflaugaskotið í nótt en í þetta sinn virðist sem það hafi mistekist, að sögn talsmanna hersins í Suður-Kóreu.

Enn mikið verk óunnið að mati Bjarna

Eldhúsdagsumræður fóru fram á þingi í gær. Stjórnarandstaðan sagði of mörgum haldið utan uppgangs íslensks efnahagslífs. Formaður Sjálfstæðisflokksins sagði enn mikið verk óunnið við að bæta hag allra.

Sjá næstu 50 fréttir