Fleiri fréttir

Methagnaður Toyota

Nam 3.122 milljörðum króna og 3. árið í röð sem Toyota skilar methagnaði.

Sigmundur Davíð opnar bókhaldið

"Leiðrétting umsýslufélags á skráðu eignarhaldi 31. desember 2009 breytir engu um skattgreiðslur vegna Wintris,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.

Gleymdist að auglýsa meirihluta friðlýsinga

Af fjórtán friðlýsingum sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson samþykkti í stjórnartíð sinni voru tíu ekki auglýstar í Stjórnartíðindum. Um sérstakar friðanir er að ræða, ekki sjálfkrafa friðlýsingar. Hafnargarðurinn er eitt dæmið.

Kynna nýtt krabbameinslyf

Lyfjafyrirtækið Alvogen segist vera fyrst á markað með nýtt samheitalyf á Íslandi og á ýmsum mörkuðum í Mið- og Austur Evrópu.

Skotið á flóttafólk í Tyrklandi

Tyrkneskir landamæraverðir hafa beitt bæði skotvopnum og bareflum á sýrlenska flóttamenn, sem reyna að komast yfir landamærin til Tyrklands.

Verðandi forseti boðar breytta stjórnskipan

Hörkutólið Duterte lýsti yfir sigri í forsetakosningum á Filippseyjum. Hótar að láta drepa glæpamenn en ætlar í friðarviðræður við uppreisnarmenn. Vill breyta úr miðstjórnarvaldi yfir í sambandsríki.

Þingheimur krefst aðgerða við Mývatn

Þingmenn allra flokka á Alþingi lýstu yfir skýrum vilja sínum um aðgerðir til að bregðast við ófremdarástandi við Mývatn. Fjármagns er krafist til að aðstoða Skútustaðahrepp við fráveitumál. Umhverfisráðherra sammála en vísar

Flytur til Svíþjóðar í leit að betri heilbrigðisþjónustu

Íslenskur maður sem greindist með sjaldgæfa tegund krabbameins fyrir tæpum tveimur árum segist ítrekað hafa orðið fyrir barðinu á mistökum á Landspítalanum í meðferðum sínum þar. Hann telur sig ekki í góðum höndum í íslenska heilbrigðiskerfinu og ætlar því að flytja til Svíþjóðar í sumar ásamt fjölskyldu sinni.

Fréttir Stöðvar 2 í beinni

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við Svan Pálsson sem þjáist af sjaldgæfri tegund krabbameins. Hann treystir ekki íslenska heilbrigðiskerfinu eftir röð mistaka og flytur brátt með fjölskyldu sína til Svíþjóðar.

Sjá næstu 50 fréttir