Fleiri fréttir Frosti vonar að tillaga Vinstri grænna nái fram að ganga Vinstri grænir vilja rannsókn á umfangi aflandsfélaga Íslendinga og Samfylkingin viðskiptaþvinganir á lágskattaríki. 29.4.2016 19:27 Íranar biðja Sameinuðu þjóðirnar um aðstoð Dómstóll í Bandaríkjunum úrskurðaði nýverið að nota skyldi frosnar eignir Íran til að greiða fórnarlömbum hryðjuverkaárása. 29.4.2016 19:09 Fréttir Stöðvar 2 í beinni Fjallað verður ítarlega um fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sem var kynnt í dag. 29.4.2016 18:00 Segja loftárásina í Kunduz ekki vera stríðsglæp Hermálayfirvöld Bandaríkjanna ætla að refsa 16 hermönnum fyrir að loftárás hafi verið gerð á sjúkrahús Lækna án landamæra. Enginn verðu lögsóttur. 29.4.2016 17:29 Minjastofnun kærir niðurrif Exeter-hússins Stofnunin mun þó vinna með Mannverk að því að reisa húsið að nýju. 29.4.2016 16:36 Fjármálaráðherra boðar aukin framlög til heilbrigðismála á næstu árum Bjarni Benediktsson kynnti í dag fjármálastefnu ríkisins til næstu fimm ára. 29.4.2016 16:28 Færeyingar lögleiða samkynja hjónabönd Þriðju umræðu lokið á færeyska lögþinginu. 29.4.2016 16:28 Barn sem fæddist um borð í flugvél nefnt í höfuðið á flugfélaginu Ferðalagið frá Singapore til Myanmar er þrír tímar og fór fæðingin af stað öllum að óvörum. 29.4.2016 15:54 Til stendur að selja húsnæði Listasafns ASÍ Ásmundarsalur verður settur í söluferli en rekstur húsnæðisins hefur reynst safninu dýr. 29.4.2016 15:23 Skipa starfshóp til að útbúa aðgerðaráætlun gegn skattaundanskotum og skattaskjólum Í hópnum verða fulltrúar forsætisráðuneytis og fjármála- og efnahagsráðuneytis, auk fulltrúa frá Ríkisskattstjóra, skattrannsóknarstjóra og tollstjóra. 29.4.2016 14:54 Skattgreiðendur hafi of mikil völd Skattrannsóknarstjóri vill auknar heimildir til áætlunartekna. 29.4.2016 14:40 Fimm daga helgi til frambúðar hjá opinberum starfsmönnum Ríkisstjórn Venesúela hefur fyrirskipað að opinberir starfsmenn megi einungis mæta í vinnuna á mánudögum og þriðjudögum. 29.4.2016 14:34 Megn óánægja yfir sjálfvirkri símaauglýsingu Betri Bílakaupa Óheimilt er að hringja í fólk af handahófi og spila auglýsingu af bandi. "Mér þótti þetta svo sniðugt,“ segir eigandi bílasölunnar. 29.4.2016 13:45 Deiliskipulag fyrir nýtt hverfi á Kirkjusandi samþykkt Borgarráð hefur samþykkt deiliskipulag fyrir nýtt hverfi með allt að 300 íbúðum sem mun rísa á Kirkjusandi. 29.4.2016 13:27 Minnst 11 látnir eftir þyrluslysið í Noregi Yfirvöld segja að ellefu lík hafi fundist, tveggja er enn saknað. 29.4.2016 13:07 Formaður framkvæmdaráðs Pírata ekki í Panama-skjölunum og segir því af sér Erna Ýr Öldudóttir er hætt. 29.4.2016 13:03 Skiptar skoðanir um ákvörðun forsetans Rúmlega 34 prósent segjast mjög eða alfarið ánægð með ákvörðunina en rúmlega 32 prósent mjög eða alfarið óánægð. 29.4.2016 12:58 Þjálfunarbann til Félagsdóms Þjálfunarbannið á að hefjast þann 6. maí næstkomandi en enginn fundur í kjaradeilu flugumferðarstjóra hefur verið boðaður fyrir þann tíma. 29.4.2016 12:33 „Það er allt í kringum þessa ríkisstjórn sem lyktar af spillingu“ Þingmaður VG vill að ríkisstjórnin fari frá. 29.4.2016 11:29 Þyrla með þrettán innanborðs hrapaði í grennd við Bergen Óvíst er um afdrif farþega og áhafnar. 29.4.2016 11:04 Ford að smíða samkeppnisbíl Tesla og Bolt Verður með svipaða drægni og Tesla Model 3 og Chevrolet Bolt. 29.4.2016 10:48 Sextán ára fangelsi fyrir manndráp á Akranesi Gunnar Örn Arnarson var í morgun dæmdur í sextán ára fangelsi fyrir að hafa orðið Karli Birgi Þórðarsyni með kyrkingu í október í fyrra. 29.4.2016 10:46 Ólafur Ragnar og Dorrit á leið í afmælisveislu Taka þátt í sjötíu ára afmæli Karls Gústafs Svíakonungs. 29.4.2016 10:46 F-Sport upplifun hjá Lexus Lexus RC 300h, IS 300h, NX 300h, GS 450h og RX 450h sýndir. 29.4.2016 10:26 Hægt að kjósa forseta Íslands strax á morgun Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í sendiráðum og ræðisskrifsstofum vegna forsetakosninganna má hefjast á morgun 29.4.2016 10:20 Nýju kopparnir bara plastrusl 200 hjólkoppar úr fórum frægasta koppasala landsins eru nú til sýnis. 29.4.2016 10:05 Tannlæknir frá helvíti dæmdur í átta ára fangelsi Dró tennur úr aldraðri konu og skellti sér í hádegismat á meðan fossblæddi úr góm hennar. 29.4.2016 10:00 Tökur á Fast 8 halda áfram á Kúbu Er fyrsta Hollywood myndinn sem tekin er upp á Kúbu eftir afléttingu innflutningsbanns. 29.4.2016 09:59 Uppeldisaðferð skólameistarans í FG virkaði Umgengnin umtalsvert betri. 29.4.2016 09:00 Búist við frekari seinkunum á Keflavíkurflugvelli í dag Unnið er að því að koma flugumferð í samt horf eftir að Keflavíkurflugvelli var lokað í gærkvöldi vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra. 29.4.2016 08:44 Flug að komast í eðlilegt horf Yfirvinnubann hafði áhrif á 24 flugferðir. 29.4.2016 08:10 Forsetinn á að sinna kokteilboðum Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður vill breytt hlutverki forseta, en ekki leggja embættið niður strax. Hann segir öllum hollt að leita til sálfræðings, það hafi bjargað samstarfi Pírata. Hann veltir fyrir sér hvort ríkisstjórn þurfi virkil 29.4.2016 07:00 Meiri hagnaður hjá WOW en Icelandair Rekstrarhagnaður WOW air án afskrifta á fyrsta ársfjórðungi (EBITDA) var 680 milljónir króna og jókst um milljarð milli ára, samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu. 29.4.2016 07:00 Segja breskt hagkerfi vaxa meira utan ESB Átta breskir hagfræðingar birtu skýrslu í gær þar sem þeir segja Evrópusambandið íþyngja bresku atvinnulífi. Þeir líkja sambandinu við garð með girðingu í formi tolla og reglugerða. Obama varar Breta aftur á móti við útgöngu. 29.4.2016 07:00 Vodafone-lekinn: Fengu bætur vegna skilaboða um kynlíf, fjárhagsvandræði og skilnað Hæstu bæturnar voru 1,5 milljónir króna en Vodafone var sýknað í tveimur málum. 29.4.2016 07:00 Lífeyrissjóðadómur gæti fælt fólk frá stjórnarstörfum Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli lífeyrissjóðsins Lífsverks gegn VÍS og fyrrverandi stjórn og framkvæmdastjóra lífeyrissjóðsins gæti fælt fólk frá störfum fyrir lífeyrissjóði og haft í för með sér að laun stjórnarmanna lífeyrissjóða þurfi að hækka verulega. Þetta er mat Benedikt Jóhannessonar tryggingastærðfræðings. 29.4.2016 07:00 Veruleg röskun á flugi Vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra féll áætlunarflug um Keflavíkurflugvöll niður frá níu í gærkvöldi til sjö í morgun. Vilja kjarabætur umfram SALEK. 29.4.2016 07:00 Flytur út þekkingu um öryggi barna Fjöldi gesta víðsvegar að úr heiminum hefur heimsótt Miðstöð slysavarna barna til að kynna sér starfið þar. Erlend stjórnvöld biðja Herdísi Storgaard forstöðumann að koma til að fræða og miðla af þekkingu sinni. 29.4.2016 07:00 Sextán liðsmönnum bandaríska hersins refsað vegna loftárásar á sjúkrahús í Afganistan Liðsmennirnir munu ekki verða sóttir til saka en þeim hefur verið veitt opinber áminning. 28.4.2016 23:37 Clarkson, May og Hammond virðast vera búnir að gefast upp á því að finna nafn á nýjan þátt sinn Nýr þáttur Top Gear þríeykisins fyrrverandi er enn án nafns. Illa virðist ganga fyrir þá félaga að einbeita sér. 28.4.2016 22:40 Vill upplýsingar um hvort félag Bjarna hafi verið í gögnum skattrannsóknarstjóra Rósa Björk Brynjólfsdóttir varaþingmaður VG hefur lagt fram fyrirspurn til fjármálaráðherra um hvort að upplýsingar um Falson & Co hafi mátt finna í gögnum sem skattrannsóknarstjóri keypti. 28.4.2016 21:42 Bandaríkjamenn komi á friði Donald Trump nýtti tækifærið eftir stórsigra í fimm ríkjum á þriðjudag til að kynna utanríkisstefnu sína í dag. Á meðan draga stuðningsmenn Bernie Sanders saman seglin að einhverju leyti 28.4.2016 21:29 Fjármálaráðherra segir stjórnarandstöðuna komna út í horn Bjarni Benediktsson treystir því að þar til gerðar stofnanir nái í skottið á þeim sem svíki undan skatti í aflandsfélögum og dragi þá heim til Íslands til að sæta ákæru eða skattlagningu. 28.4.2016 21:01 50 látnir eftir loftárás á spítala í Sýrlandi Talið er að sýrlenski stjórnarherinn hafi fyrirskipað árásina. Rússnesk hernaðaryfirvöld neita að hafa tekið þátt í árásinni. 28.4.2016 20:48 Myndbandið af Sigurði fjarlægt eftir að bent var á að það færi gegn reglum YouTube "Það er verið að elta fólk með myndavél sem kærir sig ekki um að láta mynda sig.“ 28.4.2016 20:36 Sjá næstu 50 fréttir
Frosti vonar að tillaga Vinstri grænna nái fram að ganga Vinstri grænir vilja rannsókn á umfangi aflandsfélaga Íslendinga og Samfylkingin viðskiptaþvinganir á lágskattaríki. 29.4.2016 19:27
Íranar biðja Sameinuðu þjóðirnar um aðstoð Dómstóll í Bandaríkjunum úrskurðaði nýverið að nota skyldi frosnar eignir Íran til að greiða fórnarlömbum hryðjuverkaárása. 29.4.2016 19:09
Fréttir Stöðvar 2 í beinni Fjallað verður ítarlega um fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sem var kynnt í dag. 29.4.2016 18:00
Segja loftárásina í Kunduz ekki vera stríðsglæp Hermálayfirvöld Bandaríkjanna ætla að refsa 16 hermönnum fyrir að loftárás hafi verið gerð á sjúkrahús Lækna án landamæra. Enginn verðu lögsóttur. 29.4.2016 17:29
Minjastofnun kærir niðurrif Exeter-hússins Stofnunin mun þó vinna með Mannverk að því að reisa húsið að nýju. 29.4.2016 16:36
Fjármálaráðherra boðar aukin framlög til heilbrigðismála á næstu árum Bjarni Benediktsson kynnti í dag fjármálastefnu ríkisins til næstu fimm ára. 29.4.2016 16:28
Barn sem fæddist um borð í flugvél nefnt í höfuðið á flugfélaginu Ferðalagið frá Singapore til Myanmar er þrír tímar og fór fæðingin af stað öllum að óvörum. 29.4.2016 15:54
Til stendur að selja húsnæði Listasafns ASÍ Ásmundarsalur verður settur í söluferli en rekstur húsnæðisins hefur reynst safninu dýr. 29.4.2016 15:23
Skipa starfshóp til að útbúa aðgerðaráætlun gegn skattaundanskotum og skattaskjólum Í hópnum verða fulltrúar forsætisráðuneytis og fjármála- og efnahagsráðuneytis, auk fulltrúa frá Ríkisskattstjóra, skattrannsóknarstjóra og tollstjóra. 29.4.2016 14:54
Skattgreiðendur hafi of mikil völd Skattrannsóknarstjóri vill auknar heimildir til áætlunartekna. 29.4.2016 14:40
Fimm daga helgi til frambúðar hjá opinberum starfsmönnum Ríkisstjórn Venesúela hefur fyrirskipað að opinberir starfsmenn megi einungis mæta í vinnuna á mánudögum og þriðjudögum. 29.4.2016 14:34
Megn óánægja yfir sjálfvirkri símaauglýsingu Betri Bílakaupa Óheimilt er að hringja í fólk af handahófi og spila auglýsingu af bandi. "Mér þótti þetta svo sniðugt,“ segir eigandi bílasölunnar. 29.4.2016 13:45
Deiliskipulag fyrir nýtt hverfi á Kirkjusandi samþykkt Borgarráð hefur samþykkt deiliskipulag fyrir nýtt hverfi með allt að 300 íbúðum sem mun rísa á Kirkjusandi. 29.4.2016 13:27
Minnst 11 látnir eftir þyrluslysið í Noregi Yfirvöld segja að ellefu lík hafi fundist, tveggja er enn saknað. 29.4.2016 13:07
Formaður framkvæmdaráðs Pírata ekki í Panama-skjölunum og segir því af sér Erna Ýr Öldudóttir er hætt. 29.4.2016 13:03
Skiptar skoðanir um ákvörðun forsetans Rúmlega 34 prósent segjast mjög eða alfarið ánægð með ákvörðunina en rúmlega 32 prósent mjög eða alfarið óánægð. 29.4.2016 12:58
Þjálfunarbann til Félagsdóms Þjálfunarbannið á að hefjast þann 6. maí næstkomandi en enginn fundur í kjaradeilu flugumferðarstjóra hefur verið boðaður fyrir þann tíma. 29.4.2016 12:33
„Það er allt í kringum þessa ríkisstjórn sem lyktar af spillingu“ Þingmaður VG vill að ríkisstjórnin fari frá. 29.4.2016 11:29
Þyrla með þrettán innanborðs hrapaði í grennd við Bergen Óvíst er um afdrif farþega og áhafnar. 29.4.2016 11:04
Ford að smíða samkeppnisbíl Tesla og Bolt Verður með svipaða drægni og Tesla Model 3 og Chevrolet Bolt. 29.4.2016 10:48
Sextán ára fangelsi fyrir manndráp á Akranesi Gunnar Örn Arnarson var í morgun dæmdur í sextán ára fangelsi fyrir að hafa orðið Karli Birgi Þórðarsyni með kyrkingu í október í fyrra. 29.4.2016 10:46
Ólafur Ragnar og Dorrit á leið í afmælisveislu Taka þátt í sjötíu ára afmæli Karls Gústafs Svíakonungs. 29.4.2016 10:46
F-Sport upplifun hjá Lexus Lexus RC 300h, IS 300h, NX 300h, GS 450h og RX 450h sýndir. 29.4.2016 10:26
Hægt að kjósa forseta Íslands strax á morgun Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í sendiráðum og ræðisskrifsstofum vegna forsetakosninganna má hefjast á morgun 29.4.2016 10:20
Nýju kopparnir bara plastrusl 200 hjólkoppar úr fórum frægasta koppasala landsins eru nú til sýnis. 29.4.2016 10:05
Tannlæknir frá helvíti dæmdur í átta ára fangelsi Dró tennur úr aldraðri konu og skellti sér í hádegismat á meðan fossblæddi úr góm hennar. 29.4.2016 10:00
Tökur á Fast 8 halda áfram á Kúbu Er fyrsta Hollywood myndinn sem tekin er upp á Kúbu eftir afléttingu innflutningsbanns. 29.4.2016 09:59
Búist við frekari seinkunum á Keflavíkurflugvelli í dag Unnið er að því að koma flugumferð í samt horf eftir að Keflavíkurflugvelli var lokað í gærkvöldi vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra. 29.4.2016 08:44
Forsetinn á að sinna kokteilboðum Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður vill breytt hlutverki forseta, en ekki leggja embættið niður strax. Hann segir öllum hollt að leita til sálfræðings, það hafi bjargað samstarfi Pírata. Hann veltir fyrir sér hvort ríkisstjórn þurfi virkil 29.4.2016 07:00
Meiri hagnaður hjá WOW en Icelandair Rekstrarhagnaður WOW air án afskrifta á fyrsta ársfjórðungi (EBITDA) var 680 milljónir króna og jókst um milljarð milli ára, samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu. 29.4.2016 07:00
Segja breskt hagkerfi vaxa meira utan ESB Átta breskir hagfræðingar birtu skýrslu í gær þar sem þeir segja Evrópusambandið íþyngja bresku atvinnulífi. Þeir líkja sambandinu við garð með girðingu í formi tolla og reglugerða. Obama varar Breta aftur á móti við útgöngu. 29.4.2016 07:00
Vodafone-lekinn: Fengu bætur vegna skilaboða um kynlíf, fjárhagsvandræði og skilnað Hæstu bæturnar voru 1,5 milljónir króna en Vodafone var sýknað í tveimur málum. 29.4.2016 07:00
Lífeyrissjóðadómur gæti fælt fólk frá stjórnarstörfum Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli lífeyrissjóðsins Lífsverks gegn VÍS og fyrrverandi stjórn og framkvæmdastjóra lífeyrissjóðsins gæti fælt fólk frá störfum fyrir lífeyrissjóði og haft í för með sér að laun stjórnarmanna lífeyrissjóða þurfi að hækka verulega. Þetta er mat Benedikt Jóhannessonar tryggingastærðfræðings. 29.4.2016 07:00
Veruleg röskun á flugi Vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra féll áætlunarflug um Keflavíkurflugvöll niður frá níu í gærkvöldi til sjö í morgun. Vilja kjarabætur umfram SALEK. 29.4.2016 07:00
Flytur út þekkingu um öryggi barna Fjöldi gesta víðsvegar að úr heiminum hefur heimsótt Miðstöð slysavarna barna til að kynna sér starfið þar. Erlend stjórnvöld biðja Herdísi Storgaard forstöðumann að koma til að fræða og miðla af þekkingu sinni. 29.4.2016 07:00
Sextán liðsmönnum bandaríska hersins refsað vegna loftárásar á sjúkrahús í Afganistan Liðsmennirnir munu ekki verða sóttir til saka en þeim hefur verið veitt opinber áminning. 28.4.2016 23:37
Clarkson, May og Hammond virðast vera búnir að gefast upp á því að finna nafn á nýjan þátt sinn Nýr þáttur Top Gear þríeykisins fyrrverandi er enn án nafns. Illa virðist ganga fyrir þá félaga að einbeita sér. 28.4.2016 22:40
Vill upplýsingar um hvort félag Bjarna hafi verið í gögnum skattrannsóknarstjóra Rósa Björk Brynjólfsdóttir varaþingmaður VG hefur lagt fram fyrirspurn til fjármálaráðherra um hvort að upplýsingar um Falson & Co hafi mátt finna í gögnum sem skattrannsóknarstjóri keypti. 28.4.2016 21:42
Bandaríkjamenn komi á friði Donald Trump nýtti tækifærið eftir stórsigra í fimm ríkjum á þriðjudag til að kynna utanríkisstefnu sína í dag. Á meðan draga stuðningsmenn Bernie Sanders saman seglin að einhverju leyti 28.4.2016 21:29
Fjármálaráðherra segir stjórnarandstöðuna komna út í horn Bjarni Benediktsson treystir því að þar til gerðar stofnanir nái í skottið á þeim sem svíki undan skatti í aflandsfélögum og dragi þá heim til Íslands til að sæta ákæru eða skattlagningu. 28.4.2016 21:01
50 látnir eftir loftárás á spítala í Sýrlandi Talið er að sýrlenski stjórnarherinn hafi fyrirskipað árásina. Rússnesk hernaðaryfirvöld neita að hafa tekið þátt í árásinni. 28.4.2016 20:48
Myndbandið af Sigurði fjarlægt eftir að bent var á að það færi gegn reglum YouTube "Það er verið að elta fólk með myndavél sem kærir sig ekki um að láta mynda sig.“ 28.4.2016 20:36