Fleiri fréttir

Þjálfunarbann til Félagsdóms

Þjálfunarbannið á að hefjast þann 6. maí næstkomandi en enginn fundur í kjaradeilu flugumferðarstjóra hefur verið boðaður fyrir þann tíma.

Forsetinn á að sinna kokteilboðum

Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður vill breytt hlutverki forseta, en ekki leggja embættið niður strax. Hann segir öllum hollt að leita til sálfræðings, það hafi bjargað samstarfi Pírata. Hann veltir fyrir sér hvort ríkisstjórn þurfi virkil

Meiri hagnaður hjá WOW en Icelandair

Rekstrarhagnaður WOW air án afskrifta á fyrsta ársfjórðungi (EBITDA) var 680 milljónir króna og jókst um milljarð milli ára, samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu.

Segja breskt hagkerfi vaxa meira utan ESB

Átta breskir hagfræðingar birtu skýrslu í gær þar sem þeir segja Evrópusambandið íþyngja bresku atvinnulífi. Þeir líkja sambandinu við garð með girðingu í formi tolla og reglugerða. Obama varar Breta aftur á móti við útgöngu.

Lífeyrissjóðadómur gæti fælt fólk frá stjórnarstörfum

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli lífeyrissjóðsins Lífsverks gegn VÍS og fyrrverandi stjórn og framkvæmdastjóra lífeyrissjóðsins gæti fælt fólk frá störfum fyrir lífeyrissjóði og haft í för með sér að laun stjórnarmanna lífeyrissjóða þurfi að hækka verulega. Þetta er mat Benedikt Jóhannessonar tryggingastærðfræðings.

Veruleg röskun á flugi

Vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra féll áætlunarflug um Keflavíkurflugvöll niður frá níu í gærkvöldi til sjö í morgun. Vilja kjarabætur umfram SALEK.

Flytur út þekkingu um öryggi barna

Fjöldi gesta víðsvegar að úr heiminum hefur heimsótt Miðstöð slysavarna barna til að kynna sér starfið þar. Erlend stjórnvöld biðja Herdísi Storgaard forstöðumann að koma til að fræða og miðla af þekkingu sinni.

Bandaríkjamenn komi á friði

Donald Trump nýtti tækifærið eftir stórsigra í fimm ríkjum á þriðjudag til að kynna utanríkisstefnu sína í dag. Á meðan draga stuðningsmenn Bernie Sanders saman seglin að einhverju leyti

Sjá næstu 50 fréttir