Fleiri fréttir

Röskun á 24 flugferðum um Keflavíkurflugvöll

Vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra verður þjónusta á Keflavíkurflugvelli takmörkuð við sjúkra- og neyðarflug frá klukkan 21 í kvöld til klukkan 7 í fyrramálið.

77 mál sett á dagskrána

Stjórnarandstaðan er vægast sagt óhress með nýja þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar. Alls setur ný ríkisstjórn 77 mál á dagskrá þar til kosið verður.

Línur skýrast frekar

Clinton og Trump hafa nánast tryggt sér sigur í forkosningum flokkanna fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum. Þátttakan í forkosningum repúblikana hefur reyndar dregist verulega saman, eftir því sem valkostunum fækkar.

Heilsugæslan ræður ekki við verkefnin

Sérfræðingar og læknar segja heilsugæsluna á höfuðborgarsvæðinu ekki ráða við álagið sem fylgi nýju tilvísunarkerfi í frumvarpi heilbrigðisráðherra.

Miðaldra með lífshættulega áverka eftir fall á jafnsléttu

Ný rannsókn sýnir að færri fá alvarlega höfuðáverka eftir umferðarslys en fleiri vegna falls af lítilli eða engri hæð. Fleiri sjúklingar eru undir áhrifum áfengis. Einnig gæti alvarleiki áverka tengst lífsstíl. Margir láta lífið

Sjá næstu 50 fréttir