Fleiri fréttir

BMW i5 í þróun

Verður bæði í boði sem rafmagnsbíll og tengiltvinnbíll.

Enn haldið sofandi í öndunarvél

Manni sem stunginn var í bakið með hníf aðfaranótt sunnudags við Sæmundargötu í Reykjavík er enn haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítalans.

Kaup á lyfjum á netinu gerð öruggari með nýrri reglugerð

Frá og með 1. júlí verður auðveldara fyrir þá sem kaup lyf á netinu innan Evrópusambandsins að vita hverjir hafa leyfi til sölu á lyfjunum. Tekið verður í notkun sérstakt tákn sem verður á vefsíðum vottaðra seljenda og lyfjastofnana viðkomandi landa.

Vegir lokaður vegna veðurs

Vegna veðurs og hættu á slitlagsskemdum hefur ásþungi verið takmarkaður við tíu tonn á vegum á Snæfellsnesi og Vestfjörðum.

Skólaakstur fellur niður í Snæfellsbæ

Skólaakstur fellur niður á milli starfstöðva Grunnskóla Snæfellsbæjar í Ólafsvík og á Hellissandi nú í morgunsárið vegna veðurs. Starfsstöðvarnar verða þó opnar og verður ákvörðun um akstur endurskoðuð klukkan tíu að sögn skólastjóra.

Sjúkrabíll með veikan ungling fauk út af á Bjáfjallavegi

Sjúkrabíll með bráðveikan ungling um borð fauk út af Bláfjallaveginum í ofsaveðri um klukkan ellefu í gærkvöldi. Tveir sjúkrabílar, fjallabjörgunarbíll og lögreglujeppi höfðu verið sendir á vettvang, og munaði minnstu að lögreglujeppinn fyki líka út af, eftir að hafa snarsnúist á veginum.

Sjá næstu 50 fréttir