Telur ákvæði um endurupptökunefnd hreinan bastarð Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. mars 2016 07:30 Ragnar H. Hall, hæstaréttarlögmaður vísir/þorbjörn þórðarson „Ljóst [er] að tilraunabúskapurinn með endurupptökunefnd hefur algerlega farið út um þúfur,“ ritar Ragnar H. Hall, hæstaréttarlögmaður, í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag. Árið 2013 var ákvæðum um endurupptökunefnd bætt inn í lög um dómstóla. Hlutverk hennar er að taka ákvarðanir um hvort mál, sem fengist hefur endanleg niðurstaða í fyrir dómstólum, skuli tekin fyrir á nýjan leik. Fallist nefndin á slíka beiðni er eldri dómur úr gildi fallinn. Þann 25. febrúar síðastliðinn felldi Hæstiréttur dóm í máli þar sem nefndin hafði fallist á endurupptöku. Í dómnum kom meðal annars fram að með fyrrgreindum lögum hefði löggjafinn falið stjórnsýslunefnd hlutverk sem gæti náð til þess að fella úr gildi úrlausnir dómstóla. Slíkt bryti gegn þrígreiningu ríkisvaldsins og sjálfstæði dómstóla. Málinu var vísað frá Hæstarétti. Að mati hans er nefndin aðeins umsagnaraðili um hvort rétt sé að fallast á endurupptökubeiðni. Þykir honum enn fremur ljóst að fallist nefndin ekki á slíka beiðni geti viðkomandi látið reyna á synjunina í almennu dómsmáli. „Lagaákvæðum um endurupptökunefnd var á sínum tíma ætlað að taka þann kaleik frá dómstólum að þeir taki ákvörðun um hvort mál skuli endurupptekin. Sú viðleitni hefur farið út um þúfur og lagaákvæðin um nefndina eru því hreinn bastarður. Hér var því verr af stað farið en heima setið,“ ritar Ragnar. Grein Ragnars í heild sinni má lesa með því að smella hér. Tengdar fréttir Endurupptökunefnd – hvað er nú það? Með lögum nr. 15/2013 var bætt inn í dómstólalög kafla um sérstaka nefnd sem taka skyldi ákvarðanir um hvort mál sem lokið hefur verið fyrir dómstólum skuli endurupptekin. Tilsvarandi ákvæðum var bætt inn í lög um meðferð einkamála og sakamálalög. 10. mars 2016 07:00 Lög um endurupptökunefnd hugsanlega unnin í of miklum flýti Ákvæði í lögum um nefndina brot á stjórnarskrá, að mati Hæstaréttar. 26. febrúar 2016 12:31 Endurupptökunefnd andstæð stjórnarskrá Ákvæði í sakamálalögum um endurupptökunefnd eru andstæð stjórnarskrá. Þetta kemur fram í niðurstöðu Hæstaréttar í máli karlmanns sem hafði óskað eftir endurupptöku vegna formgalla í meðferð sakamáls. 25. febrúar 2016 17:54 Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Innlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira
„Ljóst [er] að tilraunabúskapurinn með endurupptökunefnd hefur algerlega farið út um þúfur,“ ritar Ragnar H. Hall, hæstaréttarlögmaður, í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag. Árið 2013 var ákvæðum um endurupptökunefnd bætt inn í lög um dómstóla. Hlutverk hennar er að taka ákvarðanir um hvort mál, sem fengist hefur endanleg niðurstaða í fyrir dómstólum, skuli tekin fyrir á nýjan leik. Fallist nefndin á slíka beiðni er eldri dómur úr gildi fallinn. Þann 25. febrúar síðastliðinn felldi Hæstiréttur dóm í máli þar sem nefndin hafði fallist á endurupptöku. Í dómnum kom meðal annars fram að með fyrrgreindum lögum hefði löggjafinn falið stjórnsýslunefnd hlutverk sem gæti náð til þess að fella úr gildi úrlausnir dómstóla. Slíkt bryti gegn þrígreiningu ríkisvaldsins og sjálfstæði dómstóla. Málinu var vísað frá Hæstarétti. Að mati hans er nefndin aðeins umsagnaraðili um hvort rétt sé að fallast á endurupptökubeiðni. Þykir honum enn fremur ljóst að fallist nefndin ekki á slíka beiðni geti viðkomandi látið reyna á synjunina í almennu dómsmáli. „Lagaákvæðum um endurupptökunefnd var á sínum tíma ætlað að taka þann kaleik frá dómstólum að þeir taki ákvörðun um hvort mál skuli endurupptekin. Sú viðleitni hefur farið út um þúfur og lagaákvæðin um nefndina eru því hreinn bastarður. Hér var því verr af stað farið en heima setið,“ ritar Ragnar. Grein Ragnars í heild sinni má lesa með því að smella hér.
Tengdar fréttir Endurupptökunefnd – hvað er nú það? Með lögum nr. 15/2013 var bætt inn í dómstólalög kafla um sérstaka nefnd sem taka skyldi ákvarðanir um hvort mál sem lokið hefur verið fyrir dómstólum skuli endurupptekin. Tilsvarandi ákvæðum var bætt inn í lög um meðferð einkamála og sakamálalög. 10. mars 2016 07:00 Lög um endurupptökunefnd hugsanlega unnin í of miklum flýti Ákvæði í lögum um nefndina brot á stjórnarskrá, að mati Hæstaréttar. 26. febrúar 2016 12:31 Endurupptökunefnd andstæð stjórnarskrá Ákvæði í sakamálalögum um endurupptökunefnd eru andstæð stjórnarskrá. Þetta kemur fram í niðurstöðu Hæstaréttar í máli karlmanns sem hafði óskað eftir endurupptöku vegna formgalla í meðferð sakamáls. 25. febrúar 2016 17:54 Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Innlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira
Endurupptökunefnd – hvað er nú það? Með lögum nr. 15/2013 var bætt inn í dómstólalög kafla um sérstaka nefnd sem taka skyldi ákvarðanir um hvort mál sem lokið hefur verið fyrir dómstólum skuli endurupptekin. Tilsvarandi ákvæðum var bætt inn í lög um meðferð einkamála og sakamálalög. 10. mars 2016 07:00
Lög um endurupptökunefnd hugsanlega unnin í of miklum flýti Ákvæði í lögum um nefndina brot á stjórnarskrá, að mati Hæstaréttar. 26. febrúar 2016 12:31
Endurupptökunefnd andstæð stjórnarskrá Ákvæði í sakamálalögum um endurupptökunefnd eru andstæð stjórnarskrá. Þetta kemur fram í niðurstöðu Hæstaréttar í máli karlmanns sem hafði óskað eftir endurupptöku vegna formgalla í meðferð sakamáls. 25. febrúar 2016 17:54