Fleiri fréttir

Telur ekki að dómur Hæstaréttar hafi áhrif á Guðmundar-og Geirfinnsmálið

Ragnar Aðalsteinsson, hæstaréttarlögmaður, telur ekki að dómur Hæstaréttar um að endurupptökunefnd sé andstæð stjórnarskrá muni hafa áhrif á það hvort Guðmundar-og Geirfinnsmálið verður tekið upp að nýju en beiðnir nokkurra sakborninga í málinu þess efnis er nú til meðferðar hjá nefndinni.

Endurupptökunefnd andstæð stjórnarskrá

Ákvæði í sakamálalögum um endurupptökunefnd eru andstæð stjórnarskrá. Þetta kemur fram í niðurstöðu Hæstaréttar í máli karlmanns sem hafði óskað eftir endurupptöku vegna formgalla í meðferð sakamáls.

Bátur steytti á skeri við Álftanes

Bátaflokkar björgunarsveita Slysavarnafélagsins Landsbjargar voru kallaðir út rétt um klukkan 16 í dag þegar tilkynning barst um bát sem steytti á skeri við Álftanes

Gefa sjúklingum meira val

Engin ný heilsugæsla hefur verið starfrækt á höfuðborgarsvæðinu í tíu ár, þrátt fyrir fjölgun um tuttugu þúsund íbúa.

Íhaldsmenn haggast ekki

Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra, vill ekki víkja umhverfisráðherra úr starfi.

Strákakvöld á Stígamótum

Samtökin segja mikilvægt að öllum sé ljóst að karlar og strákar geti orðið fyrir kynferðisofbeldi.

Lætur kjósa um ákvarðanir ESB

Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands, hefur tilkynnt að haldin verði þjóðaratkvæðagreiðsla um flóttamannakvóta Evrópusambandsins.

Sjá næstu 50 fréttir