Fleiri fréttir Stjórnmálavísir: „Eins gott að við séum með á hreinu hvernig við ætlum sjálf að fara með vald“ Píratinn Helgi Hrafn Gunnarsson segir verkefnin vera í þinginu en ekki endilega í ríkisstjórn. 25.2.2016 21:00 Ísland í dag: Aðstaðan á deildinni óboðleg fyrir mæður Engin deild kemur býr við jafn slæman húsakost á Landspítalanum og deild 33C. Húsnæðið hriplekur og myglusveppur grasserar. Á deildinni dvelja meðal annars mæður sem eiga þið fæðingaþunglyndi að stríða. 25.2.2016 20:47 Lögreglan biður Hafnfirðinga um að sýna stillingu Lögregla biður fólk um að sýna stillingu vegna málsins í Móabarði og segir enga ástæðu til að íbúar Hafnarfjarðar safni að sér bareflum og sleppi því að opna útidyrnar. 25.2.2016 20:31 Ferðamenn fá kennslustund í íslenskum sundsiðareglum Ný herferð frá Inspired by Iceland leggur áherslu á að kenna ferðamönnum hvernig rétt sé að haga sér á Íslandi. 25.2.2016 20:29 Telur ekki að dómur Hæstaréttar hafi áhrif á Guðmundar-og Geirfinnsmálið Ragnar Aðalsteinsson, hæstaréttarlögmaður, telur ekki að dómur Hæstaréttar um að endurupptökunefnd sé andstæð stjórnarskrá muni hafa áhrif á það hvort Guðmundar-og Geirfinnsmálið verður tekið upp að nýju en beiðnir nokkurra sakborninga í málinu þess efnis er nú til meðferðar hjá nefndinni. 25.2.2016 19:45 Ótrúlegt björgunarafrek öryggisstjóra Kringlunnar Halldór Gunnar Pálsson fór í gegnum smekkfullan ruslagám til þess að finna lítinn leikfangahest sem lítil stelpa hafði týnt. 25.2.2016 19:45 Sigmundur Davíð um skipulagsmálin í Reykjavík Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir margt mætti betur fara í þeirri miklu uppbyggingu sem nú á sér stað í miðborg Reykjavíkur. 25.2.2016 19:15 Embættismenn í raun æviráðnir með broti á auglýsingaskyldu Vigdís Hauksdóttir vill kortleggja stærð embættismannakerfisins. Segir lög ítrekuð brotin með því að ríkið auglýsi ekki störf æðstu embættismanna. 25.2.2016 19:00 Endurupptökunefnd andstæð stjórnarskrá Ákvæði í sakamálalögum um endurupptökunefnd eru andstæð stjórnarskrá. Þetta kemur fram í niðurstöðu Hæstaréttar í máli karlmanns sem hafði óskað eftir endurupptöku vegna formgalla í meðferð sakamáls. 25.2.2016 17:54 Skilorð fyrir að blekkja meintan vændiskaupanda Hæstiréttur hefur staðfest dóm yfir ungri stúlku sem blekkti meintan vændiskaupanda til þess að greiða sér 40.000 krónur í reiðufé fyrir kynlífsþjónustu. 25.2.2016 17:51 Bátur steytti á skeri við Álftanes Bátaflokkar björgunarsveita Slysavarnafélagsins Landsbjargar voru kallaðir út rétt um klukkan 16 í dag þegar tilkynning barst um bát sem steytti á skeri við Álftanes 25.2.2016 17:22 Molotov-kokteilsmennirnir á leið í steininn Hæstiréttur hefur staðfest dóm í héraði yfir Garðari Hallgrímssyni og Tómasi Helga Jónssyni. 25.2.2016 16:37 Harpa vann fasteignagjaldamálið: Þarf ekki að greiða 400 milljónir á ári Hæstiréttur snéri við dómi héraðsdóms og dæmdi Hörpu í vil. 25.2.2016 16:34 Rembast við að opna aftur birgðaleið til Aleppo Stjónarher Sýrlands hefur hertekið mikilvægt þorp af ISIS. 25.2.2016 16:24 Bestu bílar Consumer Reports í 10 flokkum Valið byggir á reynsluakstri, áreiðanleika, ánægju eigenda og öryggi. 25.2.2016 16:00 Frí á Alþingi vegna vetrarfrís í grunnskólum Skrifstofustjóri Alþingis segir nokkra þingmenn hafa beðið um breytingar á áætluninni síðastliðið haust. 25.2.2016 16:00 Vilja að ESB ríki hætti að selja Sádum vopn Sádar hafa verið sakaði um að valda miklu mannfalli borgara í Jemen með vopnum frá Evrópu. 25.2.2016 15:56 Gefa sjúklingum meira val Engin ný heilsugæsla hefur verið starfrækt á höfuðborgarsvæðinu í tíu ár, þrátt fyrir fjölgun um tuttugu þúsund íbúa. 25.2.2016 15:12 „Ætli konum sé ekki treystandi til að semja þjóðhátíðarlag?“ Tvær konur hafa komið að því að semja þjóðhátíðarlag frá árinu 1933. Formaður Þjóðhátíðarnefndar segir að leitað sé til vinsælustu listamanna hverju sinni. 25.2.2016 14:15 Messi sendi pokastráknum alvöru treyju Murtaza Ahmadi vakti heimsathygli í síðasta mánuði þegar hann var myndaður klæddur í plastpoka. 25.2.2016 13:57 Píratar fara ekki í ríkisstjórn þar sem ráðherrar sitja líka á þingi Samþykktu ályktun í kosningakerfi flokksins um eina af forsendum ríkisstjórnarsamstarfs. 25.2.2016 13:49 Íhaldsmenn haggast ekki Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra, vill ekki víkja umhverfisráðherra úr starfi. 25.2.2016 13:15 Hyundai Ionic í þremur útgáfum í Genf Fyrsti bíll Hyundai sem hannaður er sérstaklega fyrir umhverfisvænar útfærslur. 25.2.2016 13:14 Ford planar 3 Allroad-bíla Líklegar bílgerðir eru Focus, Mondeo og jafnvel Fiesta. 25.2.2016 12:56 Ríkisstarfsmaður fær bætur þrátt fyrir að hafa tekið bensín Deilt var um slysatryggingu konunnar vegna þess að hún tók bensín á leið heim úr vinnunni. 25.2.2016 12:45 Inflúensa herjar á landann: Mikið álag á Landspítala og fjöldi starfsmanna rúmliggjandi Mikið er um veikindi á flestum vinnustöðum landsins. 25.2.2016 12:44 Rio Tinto vill láta reyna á aðgerðir yfirmanna fyrir dómstólum „Það væri sérkennilegt að láta svona ágreining um hvar rétturinn liggur, liggja svona óleystan,“ segir upplýsingafulltrúi álversins. 25.2.2016 12:31 Þriggja ára fangelsi fyrir Landsbankaránið Ólafur Ingi Gunnarsson og Jóel Maron Hannesson frömdu bankarán í Borgartúni í desember. 25.2.2016 11:47 Leggjast alfarið gegn áformum um einkavæðingu Stjórn BSRB segir heilsu fólks og heilbrigði ekki geta orðið eins og aðrar vörur á markaði. 25.2.2016 11:29 Rúmlega 16.000 steratöflur fundust í myndaalbúmum Skorið hafði verið innan úr albúmunum og þau innsigluð með plasti. 25.2.2016 11:15 Fimmtungur segir hafa verið rangt að frelsa þrælana Stuðningsmenn Donald Trump virðast rasískari en gengur og gerist. 25.2.2016 11:10 Nýr Audi S4 Avant Léttari með meira flutningsrými og 354 hestöfl. 25.2.2016 10:46 Íslensk börn reykja og drekka miklu minna Svo virðist sem íslensk börn verji mun meiri tíma með foreldrum sínum nú en þau gerðu fyrir áratug. 25.2.2016 10:41 Skólameistari Flensborgar: „Joniada Dega væri sómi hvaða samfélags sem er“ Mótmælir harðlega því að Dega-fjölskyldunni sé vísað úr landi. 25.2.2016 10:38 Sigrún liggur undir forsetafeldi Fjölmiðlakonan Sigrún Stefánsdóttir stendur á sjötugu og íhugar framboð til forseta Íslands. 25.2.2016 10:00 Vilja segja sig úr Vogum og ganga til liðs við Hafnarfjörð Tveir landeigendur á Vatnsleysuströnd eru í meira lagi ósáttir við þjónustuna hjá Vogum. 25.2.2016 10:00 Range Rover mest stolið sökum lyklalauss aðgengis og fjarræsingar Bílþjófar í Bretlandi sækja í auknum mæli í dýrari bíla hlaðna tölvutækni. 25.2.2016 09:58 Píratar leggja til að opna nefndarfundi Samkvæmt nýju frumvarpi flokksins yrðu fundir jafnan haldnir í heyranda hljóði og sendir út á vefnum. 25.2.2016 09:43 Aðdáendur Trump aka pallbílum en Hillary Clinton Prius Repúklikanar aka stórum og eyðslufrekum bílum en Demókratar minni og eyðslugrennri. 25.2.2016 09:23 Hættu við að ráða upplýsingafulltrúa í miðjum klíðum Verkefnum upplýsingafulltrúa skipt á milli starfsfólks Landhelgisgæslunnar. 25.2.2016 09:15 Ebólu-sjúklingar munu aldrei ná sér að fullu Niðurstöður nýrrar bandarískrar rannsóknar þykja sláandi. 25.2.2016 08:56 Eldur í vinnubúðum við Norðfjarðargöng Mikinn reyk lagði upp frá búðunum þegar slökkviliðið í Neskaupstað kom á vettvang. 25.2.2016 07:40 Strákakvöld á Stígamótum Samtökin segja mikilvægt að öllum sé ljóst að karlar og strákar geti orðið fyrir kynferðisofbeldi. 25.2.2016 07:30 Reyndi að lauma sér um borð í flutningaskip Erlendur karlmaður var handtekinn á athafnasvæði Eimskips við Sundahöfn upp úr klukkan tvö í nótt. 25.2.2016 07:29 Lætur kjósa um ákvarðanir ESB Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands, hefur tilkynnt að haldin verði þjóðaratkvæðagreiðsla um flóttamannakvóta Evrópusambandsins. 25.2.2016 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Stjórnmálavísir: „Eins gott að við séum með á hreinu hvernig við ætlum sjálf að fara með vald“ Píratinn Helgi Hrafn Gunnarsson segir verkefnin vera í þinginu en ekki endilega í ríkisstjórn. 25.2.2016 21:00
Ísland í dag: Aðstaðan á deildinni óboðleg fyrir mæður Engin deild kemur býr við jafn slæman húsakost á Landspítalanum og deild 33C. Húsnæðið hriplekur og myglusveppur grasserar. Á deildinni dvelja meðal annars mæður sem eiga þið fæðingaþunglyndi að stríða. 25.2.2016 20:47
Lögreglan biður Hafnfirðinga um að sýna stillingu Lögregla biður fólk um að sýna stillingu vegna málsins í Móabarði og segir enga ástæðu til að íbúar Hafnarfjarðar safni að sér bareflum og sleppi því að opna útidyrnar. 25.2.2016 20:31
Ferðamenn fá kennslustund í íslenskum sundsiðareglum Ný herferð frá Inspired by Iceland leggur áherslu á að kenna ferðamönnum hvernig rétt sé að haga sér á Íslandi. 25.2.2016 20:29
Telur ekki að dómur Hæstaréttar hafi áhrif á Guðmundar-og Geirfinnsmálið Ragnar Aðalsteinsson, hæstaréttarlögmaður, telur ekki að dómur Hæstaréttar um að endurupptökunefnd sé andstæð stjórnarskrá muni hafa áhrif á það hvort Guðmundar-og Geirfinnsmálið verður tekið upp að nýju en beiðnir nokkurra sakborninga í málinu þess efnis er nú til meðferðar hjá nefndinni. 25.2.2016 19:45
Ótrúlegt björgunarafrek öryggisstjóra Kringlunnar Halldór Gunnar Pálsson fór í gegnum smekkfullan ruslagám til þess að finna lítinn leikfangahest sem lítil stelpa hafði týnt. 25.2.2016 19:45
Sigmundur Davíð um skipulagsmálin í Reykjavík Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir margt mætti betur fara í þeirri miklu uppbyggingu sem nú á sér stað í miðborg Reykjavíkur. 25.2.2016 19:15
Embættismenn í raun æviráðnir með broti á auglýsingaskyldu Vigdís Hauksdóttir vill kortleggja stærð embættismannakerfisins. Segir lög ítrekuð brotin með því að ríkið auglýsi ekki störf æðstu embættismanna. 25.2.2016 19:00
Endurupptökunefnd andstæð stjórnarskrá Ákvæði í sakamálalögum um endurupptökunefnd eru andstæð stjórnarskrá. Þetta kemur fram í niðurstöðu Hæstaréttar í máli karlmanns sem hafði óskað eftir endurupptöku vegna formgalla í meðferð sakamáls. 25.2.2016 17:54
Skilorð fyrir að blekkja meintan vændiskaupanda Hæstiréttur hefur staðfest dóm yfir ungri stúlku sem blekkti meintan vændiskaupanda til þess að greiða sér 40.000 krónur í reiðufé fyrir kynlífsþjónustu. 25.2.2016 17:51
Bátur steytti á skeri við Álftanes Bátaflokkar björgunarsveita Slysavarnafélagsins Landsbjargar voru kallaðir út rétt um klukkan 16 í dag þegar tilkynning barst um bát sem steytti á skeri við Álftanes 25.2.2016 17:22
Molotov-kokteilsmennirnir á leið í steininn Hæstiréttur hefur staðfest dóm í héraði yfir Garðari Hallgrímssyni og Tómasi Helga Jónssyni. 25.2.2016 16:37
Harpa vann fasteignagjaldamálið: Þarf ekki að greiða 400 milljónir á ári Hæstiréttur snéri við dómi héraðsdóms og dæmdi Hörpu í vil. 25.2.2016 16:34
Rembast við að opna aftur birgðaleið til Aleppo Stjónarher Sýrlands hefur hertekið mikilvægt þorp af ISIS. 25.2.2016 16:24
Bestu bílar Consumer Reports í 10 flokkum Valið byggir á reynsluakstri, áreiðanleika, ánægju eigenda og öryggi. 25.2.2016 16:00
Frí á Alþingi vegna vetrarfrís í grunnskólum Skrifstofustjóri Alþingis segir nokkra þingmenn hafa beðið um breytingar á áætluninni síðastliðið haust. 25.2.2016 16:00
Vilja að ESB ríki hætti að selja Sádum vopn Sádar hafa verið sakaði um að valda miklu mannfalli borgara í Jemen með vopnum frá Evrópu. 25.2.2016 15:56
Gefa sjúklingum meira val Engin ný heilsugæsla hefur verið starfrækt á höfuðborgarsvæðinu í tíu ár, þrátt fyrir fjölgun um tuttugu þúsund íbúa. 25.2.2016 15:12
„Ætli konum sé ekki treystandi til að semja þjóðhátíðarlag?“ Tvær konur hafa komið að því að semja þjóðhátíðarlag frá árinu 1933. Formaður Þjóðhátíðarnefndar segir að leitað sé til vinsælustu listamanna hverju sinni. 25.2.2016 14:15
Messi sendi pokastráknum alvöru treyju Murtaza Ahmadi vakti heimsathygli í síðasta mánuði þegar hann var myndaður klæddur í plastpoka. 25.2.2016 13:57
Píratar fara ekki í ríkisstjórn þar sem ráðherrar sitja líka á þingi Samþykktu ályktun í kosningakerfi flokksins um eina af forsendum ríkisstjórnarsamstarfs. 25.2.2016 13:49
Íhaldsmenn haggast ekki Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra, vill ekki víkja umhverfisráðherra úr starfi. 25.2.2016 13:15
Hyundai Ionic í þremur útgáfum í Genf Fyrsti bíll Hyundai sem hannaður er sérstaklega fyrir umhverfisvænar útfærslur. 25.2.2016 13:14
Ríkisstarfsmaður fær bætur þrátt fyrir að hafa tekið bensín Deilt var um slysatryggingu konunnar vegna þess að hún tók bensín á leið heim úr vinnunni. 25.2.2016 12:45
Inflúensa herjar á landann: Mikið álag á Landspítala og fjöldi starfsmanna rúmliggjandi Mikið er um veikindi á flestum vinnustöðum landsins. 25.2.2016 12:44
Rio Tinto vill láta reyna á aðgerðir yfirmanna fyrir dómstólum „Það væri sérkennilegt að láta svona ágreining um hvar rétturinn liggur, liggja svona óleystan,“ segir upplýsingafulltrúi álversins. 25.2.2016 12:31
Þriggja ára fangelsi fyrir Landsbankaránið Ólafur Ingi Gunnarsson og Jóel Maron Hannesson frömdu bankarán í Borgartúni í desember. 25.2.2016 11:47
Leggjast alfarið gegn áformum um einkavæðingu Stjórn BSRB segir heilsu fólks og heilbrigði ekki geta orðið eins og aðrar vörur á markaði. 25.2.2016 11:29
Rúmlega 16.000 steratöflur fundust í myndaalbúmum Skorið hafði verið innan úr albúmunum og þau innsigluð með plasti. 25.2.2016 11:15
Fimmtungur segir hafa verið rangt að frelsa þrælana Stuðningsmenn Donald Trump virðast rasískari en gengur og gerist. 25.2.2016 11:10
Íslensk börn reykja og drekka miklu minna Svo virðist sem íslensk börn verji mun meiri tíma með foreldrum sínum nú en þau gerðu fyrir áratug. 25.2.2016 10:41
Skólameistari Flensborgar: „Joniada Dega væri sómi hvaða samfélags sem er“ Mótmælir harðlega því að Dega-fjölskyldunni sé vísað úr landi. 25.2.2016 10:38
Sigrún liggur undir forsetafeldi Fjölmiðlakonan Sigrún Stefánsdóttir stendur á sjötugu og íhugar framboð til forseta Íslands. 25.2.2016 10:00
Vilja segja sig úr Vogum og ganga til liðs við Hafnarfjörð Tveir landeigendur á Vatnsleysuströnd eru í meira lagi ósáttir við þjónustuna hjá Vogum. 25.2.2016 10:00
Range Rover mest stolið sökum lyklalauss aðgengis og fjarræsingar Bílþjófar í Bretlandi sækja í auknum mæli í dýrari bíla hlaðna tölvutækni. 25.2.2016 09:58
Píratar leggja til að opna nefndarfundi Samkvæmt nýju frumvarpi flokksins yrðu fundir jafnan haldnir í heyranda hljóði og sendir út á vefnum. 25.2.2016 09:43
Aðdáendur Trump aka pallbílum en Hillary Clinton Prius Repúklikanar aka stórum og eyðslufrekum bílum en Demókratar minni og eyðslugrennri. 25.2.2016 09:23
Hættu við að ráða upplýsingafulltrúa í miðjum klíðum Verkefnum upplýsingafulltrúa skipt á milli starfsfólks Landhelgisgæslunnar. 25.2.2016 09:15
Ebólu-sjúklingar munu aldrei ná sér að fullu Niðurstöður nýrrar bandarískrar rannsóknar þykja sláandi. 25.2.2016 08:56
Eldur í vinnubúðum við Norðfjarðargöng Mikinn reyk lagði upp frá búðunum þegar slökkviliðið í Neskaupstað kom á vettvang. 25.2.2016 07:40
Strákakvöld á Stígamótum Samtökin segja mikilvægt að öllum sé ljóst að karlar og strákar geti orðið fyrir kynferðisofbeldi. 25.2.2016 07:30
Reyndi að lauma sér um borð í flutningaskip Erlendur karlmaður var handtekinn á athafnasvæði Eimskips við Sundahöfn upp úr klukkan tvö í nótt. 25.2.2016 07:29
Lætur kjósa um ákvarðanir ESB Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands, hefur tilkynnt að haldin verði þjóðaratkvæðagreiðsla um flóttamannakvóta Evrópusambandsins. 25.2.2016 07:00