Fleiri fréttir

Hafnar ásökunum um skort á samráði

Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hafnar algjörlega fullyrðingum um að samningar um 131 milljarðs greiðslur á tíu árum vegna búvörusamnings hafi verið samþykktir án samráðs.

Þrír þolendur í mansali í Vík

Ein kona til viðbótar er talin þolandi í mansalsmálinu í Vík í Mýrdal. Hún nýtur nú verndar eins og konurnar tvær sem var komið í skjól í aðgerðum lögreglu á fimmtudag fyrir viku. Konan er líka frá Srí Lanka.

Lögreglan hætt að vakta Reynisfjöru

„Það sem við höfum einna helst verið að skipta okkur af er þegar fólk fer of nálægt fjöruborðinu og ætlar að leika sér í öldunum eða flæðarmálinu.“

Búvörusamningurinn verðtryggður

Verði meðalvísitala neysluverðs önnur en verðlagsuppfærsla fjárlaganna á að leiðrétta í fjárlögum næsta árs á eftir.

BL innkallar sendibíla

Innköllunin nær til 67 Renault Master III bíla af árgerðunum 2012 til 2014.

Drama í dönskum stjórnmálum

Stjórnarflokkarnir deila um landbúnaðarfrumvarp og kallað var til neyðarfundar minnihlutastjórarnarinnar í gær.

Sjá næstu 50 fréttir