Fleiri fréttir Hafnar ásökunum um skort á samráði Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hafnar algjörlega fullyrðingum um að samningar um 131 milljarðs greiðslur á tíu árum vegna búvörusamnings hafi verið samþykktir án samráðs. 25.2.2016 07:00 Langvarandi deilu er hvergi nærri lokið Engu hefur enn miðað í kjaraviðræðum starfsmanna Rio Tinto Alcan í Straumsvík. Deilunni var vísað til ríkissáttasemjara í apríl í fyrra. 25.2.2016 07:00 Þrír þolendur í mansali í Vík Ein kona til viðbótar er talin þolandi í mansalsmálinu í Vík í Mýrdal. Hún nýtur nú verndar eins og konurnar tvær sem var komið í skjól í aðgerðum lögreglu á fimmtudag fyrir viku. Konan er líka frá Srí Lanka. 25.2.2016 07:00 Kínverskt tákn fyrir hættu á nýjum skiltum í Reynisfjöru Tveimur nýjum viðvörunarskiltum verður komið upp í Reynisfjöru á morgun, fimmtudag. 24.2.2016 23:38 Maður handtekinn vegna gíslatökunnar í London Lögreglan í London hefur handtekið mann sem grunaður er um að hafa haldið konu í gíslingu á veitingastað við Leicester Square. 24.2.2016 22:10 Sendi fimmtán ára stúlku myndband af lim sínum Maður var dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að brjóta gegn barni. 24.2.2016 20:53 Telur niðurstöðuna brjóta gegn stjórnarskrá og mannréttindasáttmála Evrópu Albanskri fjölskyldu sem hafði sótt um hæli hér á landi var í morgun neitað um frestun réttaráhrifa á þeirri ákvörðun Útlendingastofnunar að synja þeim um hæli. Þetta þýðir að fólkið verður sent úr landi á næstu vikum en það óttast um öryggi sitt í Albaníu. 24.2.2016 19:42 Breytt líferni og dráttur á málinu ástæða skilorðsins Refsing Einars Arnar Adolfssonar, fyrir fíkniefnasmygl, breyttist talsvert á tveimur árum. 24.2.2016 19:24 Stuðningur við bændur skilað lægsta matvöruverði á Norðurlöndum Þingflokksformaður Samfylkingarinnar segir nýjan búvörusamning hvorki skila bændum né neytendum í landinu árangri. 24.2.2016 19:15 Aukin harka hlaupin í deiluna í Straumsvík Engin niðurstaða varð á samnngafundi hjá Ríkissáttasemjra í dag og annar fundur hefur ekki verið boðaður. 24.2.2016 18:43 Gunnar Bragi fundaði með Bandaríkjamönnum um öryggis-og varnarmál Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, fundaði í dag með þeim Jim Townsend, aðstoðarvarnarmálaráðherra Bandaríkjanna, og Benjamin Ziff, aðstoðarutanríkisráðherra, um samstarf þjóðanna í öryggis- og varnarmálum. 24.2.2016 17:22 Íslensk norðurljósamynd úr öskunni rís og flýgur um heiminn Hallgrímur P. Helgason áhugaljósmyndari er þrumulostinn vegna allrar athyglinnar. 24.2.2016 17:09 23 látnir í flugslysi í Nepal Flugvélin hvarf í fjallgörðum landsins í morgun en virðist hafa brotlentu í hlíðum fjalls. 24.2.2016 16:11 Lögreglan hætt að vakta Reynisfjöru „Það sem við höfum einna helst verið að skipta okkur af er þegar fólk fer of nálægt fjöruborðinu og ætlar að leika sér í öldunum eða flæðarmálinu.“ 24.2.2016 15:51 Bein útsending: Tekist á um búvörusamninginn á Alþingi Óhætt er að segja að skiptar skoðanir séu um samninginn. 24.2.2016 15:45 Challenger Hellcat frá Hennessey er 1.032 hestöfl Hennessey bætti við tveimur forþjöppum og jók aflið um 325 hestöfl. 24.2.2016 15:38 Sáttafundi í álversdeilunni lokið án árangurs Annar fundur hefur ekki verið ákveðinn en lögum samkvæmt ber ríkissáttasemjara að boða til annars fundar innan tveggja vikna. 24.2.2016 15:04 „Ég er eins sáttur og það gerist miðað við aðstæður“ Einar Örn Adolfsson fékk skilorðsbundinn dóm fyrir fíkniefnasmygl í dag. Var áður dæmdur í sex ára fangelsi. Er á leið vestur um haf með ársgamla dóttur sem glímir við lungnasjúkdóm. 24.2.2016 14:50 Repúblikanar segja lok, lok og læs Repúblikanar vilja ekki einu sinni hitta tilnefndan hæstaréttardómara Barack Obama. 24.2.2016 14:27 Ford, Nissan og Benz vilja Bretland áfram í ESB 24.2.2016 14:10 Lögreglan hefur fengið margar ábendingar frá almenningi vegna Móabarðsmálsins Engin þeirra hefur þó leitt lögreglu áfram í rannsókninni. 24.2.2016 14:04 Agent sauðfjárbænda sakaður um ritskoðunartilburði Svavar Halldórsson er sakaður um að klaga landgræðslumenn á Facebook þannig að heilu þræðirnir eru fjarlægðir. 24.2.2016 13:43 Búvörusamningurinn verðtryggður Verði meðalvísitala neysluverðs önnur en verðlagsuppfærsla fjárlaganna á að leiðrétta í fjárlögum næsta árs á eftir. 24.2.2016 13:35 Range Rover Holland & Holland Ætluð stórefnuðum kaupendum með áhuga á skotveiði. 24.2.2016 13:04 Segir yfirmenn í fullum rétti til að ganga í störfin Um tuttugu yfirmenn í álverinu í Straumsvík gerðu tilraun til að skipa út áli þar í morgun í trássi við útflutningsbann en voru stöðvaðir af verkfallsvörðum. 24.2.2016 12:58 Nýr búnaður og sérhæfður læknir eiga að auka öryggi sjúklinga Landspítalinn mun á næstu vikum hefja framkvæmd aðgerða sem ekki hefur verið mögulegt að gera hér á landi undanfarin ár. 24.2.2016 12:51 Kári nálgast Íslandsmetið í undirskriftum Vantar rúmlega tvö þúsund undirskriftir upp á. 24.2.2016 12:48 SS rannsakar hvort eitthvað af Mars-súkkulaðinu hafi farið í verslanir hér á landi „Við erum að rannsaka þetta alveg ofan í kjölinn.“ 24.2.2016 12:42 Náðu að lesta fimm hundruð tonnum af áli Verkfallsverðir stöðvuðu álflutning úr álverinu í Straumsvík. 24.2.2016 12:38 Nýja Bombardier-vélin væntanleg um þrjúleytið Fyrsta Bombardier Q400-vél Flugfélags Íslands, TF-FXI, er nú á leið til landsins. 24.2.2016 12:15 Hótelstjórinn á Hótel Adam vildi ekki svara spurningum blaðamanns "Það er ekkert af mér að frétta,“ sagði Ragnar Guðmundsson hótelstjóri þegar blaðamaður leit við á Skólavörðustígnum í dag. 24.2.2016 11:45 Pondus 24.02.2016 24.2.2016 11:34 Clarkson biðst afsökunar Borgaði rúm hundrað þúsund pund fyrir að kýla starfsmann Top Gear. 24.2.2016 11:16 Tjáir sig um brotin á Íslandi: „Ég er ekki barnaníðingur“ Alþjóðlegi svikahrappurinn Reece Scobie segir ótrúlega sögu sína í samtali við skoska miðla. 24.2.2016 11:04 Segir líf sitt í Mosul hafa verið erfitt Sextán ára sænskri stúlku var nýverið bjargað úr haldi ISIS af sérsveitum Kúrda. 24.2.2016 10:43 Viðskiptaráð hvetur Alþingi til að hafna búvörusamningum Ráðið lýsir yfir vonbrigðum með nýja búvörusamninga. 24.2.2016 10:38 BL innkallar sendibíla Innköllunin nær til 67 Renault Master III bíla af árgerðunum 2012 til 2014. 24.2.2016 10:35 Alvarlegt slys í Þjóðleikhúsinu: „Þetta var mér að kenna“ Vigdís Hrefna Pálsdóttir leikkona er brotin á báðum fótum. Ari Matthíasson Þjóðleikhússtjóri segir mögulegt að fresta þurfi sýningunni Hleyptum þeim rétta inn fram á haust. 24.2.2016 10:30 Drama í dönskum stjórnmálum Stjórnarflokkarnir deila um landbúnaðarfrumvarp og kallað var til neyðarfundar minnihlutastjórarnarinnar í gær. 24.2.2016 10:13 Birgitta biðst afsökunar á sínum hlut í deilum innan Pírata Biður sérstaklega frjálshyggjumanninn Ólaf Evert afsökunar. 24.2.2016 09:58 Audi efst í áreiðanleikakönnun Consumer Reports Subaru í öðru sæti og Lexus í því þriðja. 24.2.2016 09:52 „Rannveig Rist er komin niður á höfn með hóp stjórnenda sem ætlar að ganga í störfin“ Verkfall starfsmanna í álverinu í Straumsvík er hafið. 24.2.2016 09:37 Flugdólgur handtekinn Hafði áreitt farþega og áhöfn á leið frá Gdansk. 24.2.2016 09:08 Rödd Morgan Freeman í leiðsögukerfi Google Hafa einnig fengið rödd Arnold Schwarzenegger. 24.2.2016 09:05 Reyndi að fela tugi grammma undir sætinu Lögreglan á Suðurnesjum handtók um síðustu helgi ökumann sem reyndist hafa neytt amfetamíns, metamfetamíns og kannabisefna. 24.2.2016 08:53 Sjá næstu 50 fréttir
Hafnar ásökunum um skort á samráði Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hafnar algjörlega fullyrðingum um að samningar um 131 milljarðs greiðslur á tíu árum vegna búvörusamnings hafi verið samþykktir án samráðs. 25.2.2016 07:00
Langvarandi deilu er hvergi nærri lokið Engu hefur enn miðað í kjaraviðræðum starfsmanna Rio Tinto Alcan í Straumsvík. Deilunni var vísað til ríkissáttasemjara í apríl í fyrra. 25.2.2016 07:00
Þrír þolendur í mansali í Vík Ein kona til viðbótar er talin þolandi í mansalsmálinu í Vík í Mýrdal. Hún nýtur nú verndar eins og konurnar tvær sem var komið í skjól í aðgerðum lögreglu á fimmtudag fyrir viku. Konan er líka frá Srí Lanka. 25.2.2016 07:00
Kínverskt tákn fyrir hættu á nýjum skiltum í Reynisfjöru Tveimur nýjum viðvörunarskiltum verður komið upp í Reynisfjöru á morgun, fimmtudag. 24.2.2016 23:38
Maður handtekinn vegna gíslatökunnar í London Lögreglan í London hefur handtekið mann sem grunaður er um að hafa haldið konu í gíslingu á veitingastað við Leicester Square. 24.2.2016 22:10
Sendi fimmtán ára stúlku myndband af lim sínum Maður var dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að brjóta gegn barni. 24.2.2016 20:53
Telur niðurstöðuna brjóta gegn stjórnarskrá og mannréttindasáttmála Evrópu Albanskri fjölskyldu sem hafði sótt um hæli hér á landi var í morgun neitað um frestun réttaráhrifa á þeirri ákvörðun Útlendingastofnunar að synja þeim um hæli. Þetta þýðir að fólkið verður sent úr landi á næstu vikum en það óttast um öryggi sitt í Albaníu. 24.2.2016 19:42
Breytt líferni og dráttur á málinu ástæða skilorðsins Refsing Einars Arnar Adolfssonar, fyrir fíkniefnasmygl, breyttist talsvert á tveimur árum. 24.2.2016 19:24
Stuðningur við bændur skilað lægsta matvöruverði á Norðurlöndum Þingflokksformaður Samfylkingarinnar segir nýjan búvörusamning hvorki skila bændum né neytendum í landinu árangri. 24.2.2016 19:15
Aukin harka hlaupin í deiluna í Straumsvík Engin niðurstaða varð á samnngafundi hjá Ríkissáttasemjra í dag og annar fundur hefur ekki verið boðaður. 24.2.2016 18:43
Gunnar Bragi fundaði með Bandaríkjamönnum um öryggis-og varnarmál Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, fundaði í dag með þeim Jim Townsend, aðstoðarvarnarmálaráðherra Bandaríkjanna, og Benjamin Ziff, aðstoðarutanríkisráðherra, um samstarf þjóðanna í öryggis- og varnarmálum. 24.2.2016 17:22
Íslensk norðurljósamynd úr öskunni rís og flýgur um heiminn Hallgrímur P. Helgason áhugaljósmyndari er þrumulostinn vegna allrar athyglinnar. 24.2.2016 17:09
23 látnir í flugslysi í Nepal Flugvélin hvarf í fjallgörðum landsins í morgun en virðist hafa brotlentu í hlíðum fjalls. 24.2.2016 16:11
Lögreglan hætt að vakta Reynisfjöru „Það sem við höfum einna helst verið að skipta okkur af er þegar fólk fer of nálægt fjöruborðinu og ætlar að leika sér í öldunum eða flæðarmálinu.“ 24.2.2016 15:51
Bein útsending: Tekist á um búvörusamninginn á Alþingi Óhætt er að segja að skiptar skoðanir séu um samninginn. 24.2.2016 15:45
Challenger Hellcat frá Hennessey er 1.032 hestöfl Hennessey bætti við tveimur forþjöppum og jók aflið um 325 hestöfl. 24.2.2016 15:38
Sáttafundi í álversdeilunni lokið án árangurs Annar fundur hefur ekki verið ákveðinn en lögum samkvæmt ber ríkissáttasemjara að boða til annars fundar innan tveggja vikna. 24.2.2016 15:04
„Ég er eins sáttur og það gerist miðað við aðstæður“ Einar Örn Adolfsson fékk skilorðsbundinn dóm fyrir fíkniefnasmygl í dag. Var áður dæmdur í sex ára fangelsi. Er á leið vestur um haf með ársgamla dóttur sem glímir við lungnasjúkdóm. 24.2.2016 14:50
Repúblikanar segja lok, lok og læs Repúblikanar vilja ekki einu sinni hitta tilnefndan hæstaréttardómara Barack Obama. 24.2.2016 14:27
Lögreglan hefur fengið margar ábendingar frá almenningi vegna Móabarðsmálsins Engin þeirra hefur þó leitt lögreglu áfram í rannsókninni. 24.2.2016 14:04
Agent sauðfjárbænda sakaður um ritskoðunartilburði Svavar Halldórsson er sakaður um að klaga landgræðslumenn á Facebook þannig að heilu þræðirnir eru fjarlægðir. 24.2.2016 13:43
Búvörusamningurinn verðtryggður Verði meðalvísitala neysluverðs önnur en verðlagsuppfærsla fjárlaganna á að leiðrétta í fjárlögum næsta árs á eftir. 24.2.2016 13:35
Segir yfirmenn í fullum rétti til að ganga í störfin Um tuttugu yfirmenn í álverinu í Straumsvík gerðu tilraun til að skipa út áli þar í morgun í trássi við útflutningsbann en voru stöðvaðir af verkfallsvörðum. 24.2.2016 12:58
Nýr búnaður og sérhæfður læknir eiga að auka öryggi sjúklinga Landspítalinn mun á næstu vikum hefja framkvæmd aðgerða sem ekki hefur verið mögulegt að gera hér á landi undanfarin ár. 24.2.2016 12:51
Kári nálgast Íslandsmetið í undirskriftum Vantar rúmlega tvö þúsund undirskriftir upp á. 24.2.2016 12:48
SS rannsakar hvort eitthvað af Mars-súkkulaðinu hafi farið í verslanir hér á landi „Við erum að rannsaka þetta alveg ofan í kjölinn.“ 24.2.2016 12:42
Náðu að lesta fimm hundruð tonnum af áli Verkfallsverðir stöðvuðu álflutning úr álverinu í Straumsvík. 24.2.2016 12:38
Nýja Bombardier-vélin væntanleg um þrjúleytið Fyrsta Bombardier Q400-vél Flugfélags Íslands, TF-FXI, er nú á leið til landsins. 24.2.2016 12:15
Hótelstjórinn á Hótel Adam vildi ekki svara spurningum blaðamanns "Það er ekkert af mér að frétta,“ sagði Ragnar Guðmundsson hótelstjóri þegar blaðamaður leit við á Skólavörðustígnum í dag. 24.2.2016 11:45
Clarkson biðst afsökunar Borgaði rúm hundrað þúsund pund fyrir að kýla starfsmann Top Gear. 24.2.2016 11:16
Tjáir sig um brotin á Íslandi: „Ég er ekki barnaníðingur“ Alþjóðlegi svikahrappurinn Reece Scobie segir ótrúlega sögu sína í samtali við skoska miðla. 24.2.2016 11:04
Segir líf sitt í Mosul hafa verið erfitt Sextán ára sænskri stúlku var nýverið bjargað úr haldi ISIS af sérsveitum Kúrda. 24.2.2016 10:43
Viðskiptaráð hvetur Alþingi til að hafna búvörusamningum Ráðið lýsir yfir vonbrigðum með nýja búvörusamninga. 24.2.2016 10:38
BL innkallar sendibíla Innköllunin nær til 67 Renault Master III bíla af árgerðunum 2012 til 2014. 24.2.2016 10:35
Alvarlegt slys í Þjóðleikhúsinu: „Þetta var mér að kenna“ Vigdís Hrefna Pálsdóttir leikkona er brotin á báðum fótum. Ari Matthíasson Þjóðleikhússtjóri segir mögulegt að fresta þurfi sýningunni Hleyptum þeim rétta inn fram á haust. 24.2.2016 10:30
Drama í dönskum stjórnmálum Stjórnarflokkarnir deila um landbúnaðarfrumvarp og kallað var til neyðarfundar minnihlutastjórarnarinnar í gær. 24.2.2016 10:13
Birgitta biðst afsökunar á sínum hlut í deilum innan Pírata Biður sérstaklega frjálshyggjumanninn Ólaf Evert afsökunar. 24.2.2016 09:58
Audi efst í áreiðanleikakönnun Consumer Reports Subaru í öðru sæti og Lexus í því þriðja. 24.2.2016 09:52
„Rannveig Rist er komin niður á höfn með hóp stjórnenda sem ætlar að ganga í störfin“ Verkfall starfsmanna í álverinu í Straumsvík er hafið. 24.2.2016 09:37
Rödd Morgan Freeman í leiðsögukerfi Google Hafa einnig fengið rödd Arnold Schwarzenegger. 24.2.2016 09:05
Reyndi að fela tugi grammma undir sætinu Lögreglan á Suðurnesjum handtók um síðustu helgi ökumann sem reyndist hafa neytt amfetamíns, metamfetamíns og kannabisefna. 24.2.2016 08:53