Fleiri fréttir Lyftumótor brann líklegast yfir á Reykjalundi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var með mikinn viðbúnað í morgun þegar útkall barst um mögulegan eld á Reykjalundi í Mosfellsbæ. 3.2.2016 08:22 Vonskuveður í kortunum Veðurstofan varar við stormi síðdegis á morgun. 3.2.2016 07:56 Stúdentaráðskosningar í Háskóla Íslands í dag og á morgun Fyrri kjördagur í kosningum til Stúdentaráðs Háskóla Íslands er í dag. 3.2.2016 07:31 Zika vírusinn fannst í Texas Zika vírusinn, sem breiðist nú hratt út um Suður Ameríku hefur nú fundist í manneskju í Texas í Bandaríkjunum. Hingað til hafa flestöll tilfelli sjúkdómsins borist í menn í gegnum bit moskítóflugunnar en í tilfellinu í Texas virðist vírusinn hafa smitast í gegnum kynmök, að því er breska ríkisútvarpið greinir frá. 3.2.2016 07:03 Enn bilar sneiðmyndatæki í Fossvogi Mikill erill hefur verið hjá sjúkraflutningamönnum eftir að enn varð bilun í tölvusniðmyndatæki Landspíalans í Fossvogi í gær. Allir sem þrufa að fara í tækið þar, eru fluttir á Landspíalann við Hringbraut og til baka að myndatöku lokinni og var að minnsstakosti helmingur allra sjúkraflutninga í nótt vegna þessa. 3.2.2016 07:02 Minna fugla- og dýralíf í Heiðmörk en fyrri ár Viðkoma villtra fugla og spendýra í Heiðmörk var minni árið 2015 en fyrri ár. Þetta kemur fram í árlegri skýrslu Hafsteins Björgvinssonar, eftirlitsmanns Veitna [dótturfélags Orkuveitu Reykjavíkur] með vatnsverndarsvæðum höfuðborgarsvæðisins. 3.2.2016 07:00 Krafa um að flýta landsfundi Samfylkingar hávær Samfylkingin á Akureyri hefur boðað til félagsfundar í kvöld vegna stöðunnar í flokknum. Kannanir hafa mælt flokkinn undir tíu prósenta fylgi í nokkurn tíma og er hljóðið þungt meðal Samfylkingarfólks. Lögð verður fram bókun á fundinum um að flýta aðalfundi svo hægt verði að kjósa nýjan formann í flokknum. 3.2.2016 07:00 Skólarnir á Norðurlandi verða ekki sameinaðir Fimm framhaldsskólar á Norðurlandi, frá Ólafsfirði til Húsavíkur, munu eiga með sér náið samstarf strax á næsta skólaári. Ekki mun koma til sameiningar skólastofnana. Er það niðurstaða skýrslu starfshóps um stöðu og framtíð framhaldsskólastarfs á norðaustursvæði sem skilað var til ráðuneytis menntamála í síðustu viku. 3.2.2016 07:00 Cameron fær neyðarhemil frá ESB Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, kynnti í gær viðbrögð við kröfum Breta, sem vilja ná fram breytingum á Evrópusambandinu. 3.2.2016 07:00 Samningi landað við ríkið eftir 27 ára bið Um miðjan mánuð kemur í ljós hvort samningar sem skrifað var undir í Karphúsinu aðfaranótt þriðjudags verði samþykktir. Verkfalli vélstjóra og skipstjórnarmanna var frestað og verkfalli flugvirkja hjá Samgöngustofu aflýst. 3.2.2016 07:00 Berfættur í brunagaddi Kristófer Kvaran kýs að ganga berfættur og fer aðeins tilneyddur í skó. Uppátækið hófst þegar hann gerði tilraunir með að hlaupa berfættur fyrir nokkrum árum síðan. Nú segist hann háður því að finna tenginguna við jörðina. 3.2.2016 07:00 Úrslitin í Iowa komu flestum á óvart Clinton og Sanders nánast hnífjöfn en Cruz vann óvæntan sigur á Trump. Rubio gerir sér síðan vonir um að þriðja sætið gefi honum forskot á aðra. Jeb Bush eyddi nærri tveimur milljörðum króna í auglýsingar í Iowa. Hann náði ekki ne 3.2.2016 07:00 „Svarar engu að sjá borgarstjórann dansa á sviði“ Á borgarstjórnarfundi í gær voru hagræðingaraðgerðir upp á tæpa tvo milljarða samþykktar. Borgarstjórn var gagnrýnd fyrir óljósar sparnaðaráætlanir. Borgarstjóri segir að sparað verði mest í ráðhúsinu og miðlægri þjónustu. 3.2.2016 07:00 Veðurstofan svaf á verðinum þegar flóð urðu á Vestfjörðum í fyrra Fyrirliggjandi spágögn bentu til flóða og því hefðu starfsmenn Veðurstofunnar átt að sjá þetta fyrir. 2.2.2016 22:08 Herbergisfélagi Ted Cruz í háskóla vill að allir viti hvað Cruz er óþolandi Forsetaframbjóðandinn er ekki hátt skrifaður hjá Twitter-notendanum Craig Mazin. 2.2.2016 21:42 Siðanefnd telur Hringbraut hafa gerst seka um alvarlegt brot Björn Ingi Hrafnsson eigandi Vefpressunnar ehf. kærði Hringbraut til siðanefndar vegna fréttar á Hringbraut um fjármagn og eign DV og Vefpressunnar. 2.2.2016 20:54 Fjárlaganefnd ræðir á opnum fundi hvers vegna 2,5 milljarðar féllu á ríkið við stofnun Arion-banka „2.500 milljónir sem voru gefnar eftir í vaxtaafslátt þegar Arion var stofnaður.“ 2.2.2016 20:35 Innflutningur á ferskum kjötvörum auki hættu á sýklalyfjaónæmi Yfirlæknir sýklafræðideildar Landspítalans segir það mikið áhyggjuefni verði innflutningur á ferskum kjötvörum leyfður hingað til lands. Það muni auka líkur á því að sýklalyfjaónæmi berist til landsins. 2.2.2016 20:15 Árni Páll kveðst tilbúinn í að flýta formannskjöri Segist ekki ætla að hafa afskipti af ákvörðunum stofnana flokksins þar um. 2.2.2016 20:06 50 þúsund manns veðurtepptir í Kína Óvenju mikil snjókoma hefur sett almenningsamgöngur úr skorðum í suðurhluta landsins. 2.2.2016 19:30 Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB aðild Breta gæti farið fram í sumar Forseti leiðtogaráðs ESB hefur kynnt tillögur sem mæta kröfum Breta um breytingar á aðildarsamningi þeirra við sambandið. Gæti flýtt þjóðaratkvæðagreiðslu. 2.2.2016 19:02 Forsætisráðherra segir aldrei hægt að gera nóg í aðstoð við flóttamenn Forsætisráðherra er ánægður með hvað flóttamannaaðstoð Íslendinga skilar sér vel til Líbanon en aldrei sé hægt að gera nóg í slíkri aðstoð. 2.2.2016 18:50 Getur ekki hugsað það til enda verði landsfundi ekki flýtt Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir segir núverandi formann hafa veikt umboð eftir síðasta landsfund þar sem hann náði kjöri með eins atkvæðis mun. 2.2.2016 18:38 Útboð borgarinnar á hjólastíg við Grensásveg dregið til baka Samþykki þarf að fást á fundi borgarstjórnar í kvöld. 2.2.2016 17:43 Ætla að skjóta á loft gervihnetti Talið er að skotið sé eingöngu tilraun stjórnvalda til að þróa eldflaug sem gæti flutt kjarnorkuvopn til meginlands Bandaríkjanna. 2.2.2016 16:48 Yfir 90 prósent EM-fara fengu heimild á kortið sitt "Heilt yfir virðist þetta hafa gengið býsna vel,“ segir Bergsveinn Sampsted, framkvæmdastjóri kortaútgáfusviðs hjá Valitor. 2.2.2016 16:13 Toyota Corolla tvöfalt söluhærri en bjallan Hefur nú selst í 42,5 milljónum eintaka en bjallan 21,5. 2.2.2016 16:12 RÚVarar sauma að Eggerti Skúlasyni Ritstjóri DV er í kröppum dansi á Fb-síðu Sunnu Valgerðardóttur. 2.2.2016 16:10 Segir framkomu Eyglóar og Vigdísar gagnvart starfsmönnum fjármálaráðuneytisins óásættanlega Oddný Harðardóttir, fyrrverandi fjármálaráðherra, kemur starfsmönnum fjármálaráðuneytisins til varnar. 2.2.2016 16:09 Nauðgað aftur á sjúkrahúsi Fimmtán ára indversk stúlka sem var til aðhlynningar á sjúkrahúsi eftir nauðgun segist hafa verið nauðgað aftur af öryggisverði. 2.2.2016 16:09 Vill að Landsbankinn biðji um Borgunarpeningana Elín Hirst segir Borgunarmáið „alveg ótrúlegt klúður og með ólíkindum að bankinn skuli hafa staðið að málum eins og raun ber vitni“. 2.2.2016 15:55 Vörubíll og sendibíll skullu saman á einbreiðri brú á Suðurlandsvegi Búið að opna veginn.hjá Hnappavöllum. 2.2.2016 15:51 Sex vilja feta í fótspor Jóhanns Alls bárust sex umsóknir um stöðu forstjóra Hafrannsóknastofnunar, rannsókna- og ráðgjafarstofnunar hafs og vatna en umsóknarfrestur rann út 31. janúar. 2.2.2016 15:44 Segir ISIS ógna Líbýu Vestrænar þjóðir hugsa um að ráðast gegn uppgangi samtakanna þar í land og stöðva mögulega tekjuöflun þeirra. 2.2.2016 15:20 Segir að íslenskar konur vanti dass af kæruleysi Anna Steinsen segir að konur í dag taki of mikið að sér og setji miklar kröfur á sig að standa sig vel á öllum sviðum. Þetta valdi þeim mikilli streitu og segir Anna að á ýmsum sviðum sé íslenska ofurkonan hreinlega að kafna úr streitu. 2.2.2016 15:17 Þingmaður Samfylkingarinnar vill flýta landsfundi og formannskosningu Ólína Þorvarðardóttir segir stöðuna í forystumálum Samfylkingarinnar vera óþolandi fyrir bæði formanninn og flokkinn. 2.2.2016 15:13 Borgin auglýsti útboð sem á eftir að samþykkja Leiðtogi Sjálfstæðisflokks í borginni segir að ágreiningur hafi verið um útboðið í borgarráði og að borgarstjórn þurfi að samþykkja útboðið á fundi sínum í dag. 2.2.2016 14:39 Noel eins og blóm í eggi á Siglufirði Ævintýramaðurinn Noel fékk sér kjötsúpu í hádeginu og í gær smakkaði hann hákarl og harðfisk. 2.2.2016 14:18 Enn ein 5 milljón bíla innköllun vegna Takata öryggispúða Kemur í kjölfar enn eins dauðsfalls í Bandaríkjunum sökum Takata öryggispúða. 2.2.2016 14:07 EM í Frakklandi: Greiðslukortin straujuð Var heimild á kortinu? 2.2.2016 14:06 Bruninn á Hótel Ljósalandi: Rannsóknarvinnu á vettvangi að mestu lokið Rannsókn á brunanum á Hótel Ljósalandi í Saurbæ í Dalasýslu er enn í fullum gangi og miðar vel. 2.2.2016 13:44 Breti ók niður heilt hjólalið á Spáni Einn liðsmaður er John Degenkolb sem vann Paris-Roubaix keppnina í fyrra. 2.2.2016 13:37 Fíkniefni upp á milljarð króna: Deila um niðursuðudósir og húsbíllinn verður fluttur til Reykjavíkur Saksóknari reynir að sýna fram á sök konunnar í málinu og segir manninn margsaga. Verjendur eru ósáttir við að hafa ekki verið upplýstir um að samtöl parsins voru hleruð. 2.2.2016 13:30 Allt það besta frá Audi á einu bretti Þeyst um borgir, sveitir og hraðbrautir Þýskalands á sex af alöflugustu bílum Audi. 2.2.2016 12:55 Drög að samningum Bretlands og ESB kynnt David Cameron segir þær endurbætur sem Bretar vilja á sambandi sínu við Evrópusambandið vera til staðar. 2.2.2016 12:26 Sjá næstu 50 fréttir
Lyftumótor brann líklegast yfir á Reykjalundi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var með mikinn viðbúnað í morgun þegar útkall barst um mögulegan eld á Reykjalundi í Mosfellsbæ. 3.2.2016 08:22
Stúdentaráðskosningar í Háskóla Íslands í dag og á morgun Fyrri kjördagur í kosningum til Stúdentaráðs Háskóla Íslands er í dag. 3.2.2016 07:31
Zika vírusinn fannst í Texas Zika vírusinn, sem breiðist nú hratt út um Suður Ameríku hefur nú fundist í manneskju í Texas í Bandaríkjunum. Hingað til hafa flestöll tilfelli sjúkdómsins borist í menn í gegnum bit moskítóflugunnar en í tilfellinu í Texas virðist vírusinn hafa smitast í gegnum kynmök, að því er breska ríkisútvarpið greinir frá. 3.2.2016 07:03
Enn bilar sneiðmyndatæki í Fossvogi Mikill erill hefur verið hjá sjúkraflutningamönnum eftir að enn varð bilun í tölvusniðmyndatæki Landspíalans í Fossvogi í gær. Allir sem þrufa að fara í tækið þar, eru fluttir á Landspíalann við Hringbraut og til baka að myndatöku lokinni og var að minnsstakosti helmingur allra sjúkraflutninga í nótt vegna þessa. 3.2.2016 07:02
Minna fugla- og dýralíf í Heiðmörk en fyrri ár Viðkoma villtra fugla og spendýra í Heiðmörk var minni árið 2015 en fyrri ár. Þetta kemur fram í árlegri skýrslu Hafsteins Björgvinssonar, eftirlitsmanns Veitna [dótturfélags Orkuveitu Reykjavíkur] með vatnsverndarsvæðum höfuðborgarsvæðisins. 3.2.2016 07:00
Krafa um að flýta landsfundi Samfylkingar hávær Samfylkingin á Akureyri hefur boðað til félagsfundar í kvöld vegna stöðunnar í flokknum. Kannanir hafa mælt flokkinn undir tíu prósenta fylgi í nokkurn tíma og er hljóðið þungt meðal Samfylkingarfólks. Lögð verður fram bókun á fundinum um að flýta aðalfundi svo hægt verði að kjósa nýjan formann í flokknum. 3.2.2016 07:00
Skólarnir á Norðurlandi verða ekki sameinaðir Fimm framhaldsskólar á Norðurlandi, frá Ólafsfirði til Húsavíkur, munu eiga með sér náið samstarf strax á næsta skólaári. Ekki mun koma til sameiningar skólastofnana. Er það niðurstaða skýrslu starfshóps um stöðu og framtíð framhaldsskólastarfs á norðaustursvæði sem skilað var til ráðuneytis menntamála í síðustu viku. 3.2.2016 07:00
Cameron fær neyðarhemil frá ESB Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, kynnti í gær viðbrögð við kröfum Breta, sem vilja ná fram breytingum á Evrópusambandinu. 3.2.2016 07:00
Samningi landað við ríkið eftir 27 ára bið Um miðjan mánuð kemur í ljós hvort samningar sem skrifað var undir í Karphúsinu aðfaranótt þriðjudags verði samþykktir. Verkfalli vélstjóra og skipstjórnarmanna var frestað og verkfalli flugvirkja hjá Samgöngustofu aflýst. 3.2.2016 07:00
Berfættur í brunagaddi Kristófer Kvaran kýs að ganga berfættur og fer aðeins tilneyddur í skó. Uppátækið hófst þegar hann gerði tilraunir með að hlaupa berfættur fyrir nokkrum árum síðan. Nú segist hann háður því að finna tenginguna við jörðina. 3.2.2016 07:00
Úrslitin í Iowa komu flestum á óvart Clinton og Sanders nánast hnífjöfn en Cruz vann óvæntan sigur á Trump. Rubio gerir sér síðan vonir um að þriðja sætið gefi honum forskot á aðra. Jeb Bush eyddi nærri tveimur milljörðum króna í auglýsingar í Iowa. Hann náði ekki ne 3.2.2016 07:00
„Svarar engu að sjá borgarstjórann dansa á sviði“ Á borgarstjórnarfundi í gær voru hagræðingaraðgerðir upp á tæpa tvo milljarða samþykktar. Borgarstjórn var gagnrýnd fyrir óljósar sparnaðaráætlanir. Borgarstjóri segir að sparað verði mest í ráðhúsinu og miðlægri þjónustu. 3.2.2016 07:00
Veðurstofan svaf á verðinum þegar flóð urðu á Vestfjörðum í fyrra Fyrirliggjandi spágögn bentu til flóða og því hefðu starfsmenn Veðurstofunnar átt að sjá þetta fyrir. 2.2.2016 22:08
Herbergisfélagi Ted Cruz í háskóla vill að allir viti hvað Cruz er óþolandi Forsetaframbjóðandinn er ekki hátt skrifaður hjá Twitter-notendanum Craig Mazin. 2.2.2016 21:42
Siðanefnd telur Hringbraut hafa gerst seka um alvarlegt brot Björn Ingi Hrafnsson eigandi Vefpressunnar ehf. kærði Hringbraut til siðanefndar vegna fréttar á Hringbraut um fjármagn og eign DV og Vefpressunnar. 2.2.2016 20:54
Fjárlaganefnd ræðir á opnum fundi hvers vegna 2,5 milljarðar féllu á ríkið við stofnun Arion-banka „2.500 milljónir sem voru gefnar eftir í vaxtaafslátt þegar Arion var stofnaður.“ 2.2.2016 20:35
Innflutningur á ferskum kjötvörum auki hættu á sýklalyfjaónæmi Yfirlæknir sýklafræðideildar Landspítalans segir það mikið áhyggjuefni verði innflutningur á ferskum kjötvörum leyfður hingað til lands. Það muni auka líkur á því að sýklalyfjaónæmi berist til landsins. 2.2.2016 20:15
Árni Páll kveðst tilbúinn í að flýta formannskjöri Segist ekki ætla að hafa afskipti af ákvörðunum stofnana flokksins þar um. 2.2.2016 20:06
50 þúsund manns veðurtepptir í Kína Óvenju mikil snjókoma hefur sett almenningsamgöngur úr skorðum í suðurhluta landsins. 2.2.2016 19:30
Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB aðild Breta gæti farið fram í sumar Forseti leiðtogaráðs ESB hefur kynnt tillögur sem mæta kröfum Breta um breytingar á aðildarsamningi þeirra við sambandið. Gæti flýtt þjóðaratkvæðagreiðslu. 2.2.2016 19:02
Forsætisráðherra segir aldrei hægt að gera nóg í aðstoð við flóttamenn Forsætisráðherra er ánægður með hvað flóttamannaaðstoð Íslendinga skilar sér vel til Líbanon en aldrei sé hægt að gera nóg í slíkri aðstoð. 2.2.2016 18:50
Getur ekki hugsað það til enda verði landsfundi ekki flýtt Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir segir núverandi formann hafa veikt umboð eftir síðasta landsfund þar sem hann náði kjöri með eins atkvæðis mun. 2.2.2016 18:38
Útboð borgarinnar á hjólastíg við Grensásveg dregið til baka Samþykki þarf að fást á fundi borgarstjórnar í kvöld. 2.2.2016 17:43
Ætla að skjóta á loft gervihnetti Talið er að skotið sé eingöngu tilraun stjórnvalda til að þróa eldflaug sem gæti flutt kjarnorkuvopn til meginlands Bandaríkjanna. 2.2.2016 16:48
Yfir 90 prósent EM-fara fengu heimild á kortið sitt "Heilt yfir virðist þetta hafa gengið býsna vel,“ segir Bergsveinn Sampsted, framkvæmdastjóri kortaútgáfusviðs hjá Valitor. 2.2.2016 16:13
Toyota Corolla tvöfalt söluhærri en bjallan Hefur nú selst í 42,5 milljónum eintaka en bjallan 21,5. 2.2.2016 16:12
RÚVarar sauma að Eggerti Skúlasyni Ritstjóri DV er í kröppum dansi á Fb-síðu Sunnu Valgerðardóttur. 2.2.2016 16:10
Segir framkomu Eyglóar og Vigdísar gagnvart starfsmönnum fjármálaráðuneytisins óásættanlega Oddný Harðardóttir, fyrrverandi fjármálaráðherra, kemur starfsmönnum fjármálaráðuneytisins til varnar. 2.2.2016 16:09
Nauðgað aftur á sjúkrahúsi Fimmtán ára indversk stúlka sem var til aðhlynningar á sjúkrahúsi eftir nauðgun segist hafa verið nauðgað aftur af öryggisverði. 2.2.2016 16:09
Vill að Landsbankinn biðji um Borgunarpeningana Elín Hirst segir Borgunarmáið „alveg ótrúlegt klúður og með ólíkindum að bankinn skuli hafa staðið að málum eins og raun ber vitni“. 2.2.2016 15:55
Vörubíll og sendibíll skullu saman á einbreiðri brú á Suðurlandsvegi Búið að opna veginn.hjá Hnappavöllum. 2.2.2016 15:51
Sex vilja feta í fótspor Jóhanns Alls bárust sex umsóknir um stöðu forstjóra Hafrannsóknastofnunar, rannsókna- og ráðgjafarstofnunar hafs og vatna en umsóknarfrestur rann út 31. janúar. 2.2.2016 15:44
Segir ISIS ógna Líbýu Vestrænar þjóðir hugsa um að ráðast gegn uppgangi samtakanna þar í land og stöðva mögulega tekjuöflun þeirra. 2.2.2016 15:20
Segir að íslenskar konur vanti dass af kæruleysi Anna Steinsen segir að konur í dag taki of mikið að sér og setji miklar kröfur á sig að standa sig vel á öllum sviðum. Þetta valdi þeim mikilli streitu og segir Anna að á ýmsum sviðum sé íslenska ofurkonan hreinlega að kafna úr streitu. 2.2.2016 15:17
Þingmaður Samfylkingarinnar vill flýta landsfundi og formannskosningu Ólína Þorvarðardóttir segir stöðuna í forystumálum Samfylkingarinnar vera óþolandi fyrir bæði formanninn og flokkinn. 2.2.2016 15:13
Borgin auglýsti útboð sem á eftir að samþykkja Leiðtogi Sjálfstæðisflokks í borginni segir að ágreiningur hafi verið um útboðið í borgarráði og að borgarstjórn þurfi að samþykkja útboðið á fundi sínum í dag. 2.2.2016 14:39
Noel eins og blóm í eggi á Siglufirði Ævintýramaðurinn Noel fékk sér kjötsúpu í hádeginu og í gær smakkaði hann hákarl og harðfisk. 2.2.2016 14:18
Enn ein 5 milljón bíla innköllun vegna Takata öryggispúða Kemur í kjölfar enn eins dauðsfalls í Bandaríkjunum sökum Takata öryggispúða. 2.2.2016 14:07
Bruninn á Hótel Ljósalandi: Rannsóknarvinnu á vettvangi að mestu lokið Rannsókn á brunanum á Hótel Ljósalandi í Saurbæ í Dalasýslu er enn í fullum gangi og miðar vel. 2.2.2016 13:44
Breti ók niður heilt hjólalið á Spáni Einn liðsmaður er John Degenkolb sem vann Paris-Roubaix keppnina í fyrra. 2.2.2016 13:37
Fíkniefni upp á milljarð króna: Deila um niðursuðudósir og húsbíllinn verður fluttur til Reykjavíkur Saksóknari reynir að sýna fram á sök konunnar í málinu og segir manninn margsaga. Verjendur eru ósáttir við að hafa ekki verið upplýstir um að samtöl parsins voru hleruð. 2.2.2016 13:30
Allt það besta frá Audi á einu bretti Þeyst um borgir, sveitir og hraðbrautir Þýskalands á sex af alöflugustu bílum Audi. 2.2.2016 12:55
Drög að samningum Bretlands og ESB kynnt David Cameron segir þær endurbætur sem Bretar vilja á sambandi sínu við Evrópusambandið vera til staðar. 2.2.2016 12:26