Veðurstofan svaf á verðinum þegar flóð urðu á Vestfjörðum í fyrra Birgir Olgeirsson skrifar 2. febrúar 2016 22:08 Fyrirliggjandi spágögn bentu til flóða á Vestfjörðum í febrúar í fyrra og því hefðu starfsmenn Veðurstofunnar átt að sjá þetta fyrir. Vísir/Sigurjón J. Sigurðsson. Veðurstofa Íslands svaf á verðinum þegar flóð urðu á Vestfjörðum febrúar í fyrra. Þetta kemur fram í drögum að lærdómsskýrslu sem Ísafjarðarbær lét vinna eftir flóðin miklu. Greint var fyrst frá málinu á vef Bæjarins besta en sjá má drögin að skýrslunni hér. Um er að ræða sunnudaginn 8. febrúar árið 2015 þegar fjölmargir stóðu í ströngu við björgun verðmæta þegar mikil flóð urðu á Vestfjörðum. Veðurspár höfðu ekki varað við slíkri úrkomu og snjóbráðnun og því kom vatnselgurinn fólki í opna skjöldu. Vatnsálagið í íbúa byggð neðan fjalls í Skutulsfirði, firðinum þar sem bærinn Ísafjörður stendur, er talið hafa náð 30 til 50 sentímetrum, um 300 til 500 millimetrum á tólf tímum, og tjón af völdum flóðanna áætlað um 100 milljónir króna. Engar flóðaviðvaranir frá Veðurstofunni I drögum að lærdómsskýrslunni kemur fram að þessi vatnsflóð sem urðu í sveitarfélaginu sunnudaginn 8. febrúar hefðu komið öllum í opna skjöldu. Veðurspá lýsti vindi og úrkomu og sinntu starfsmenn áhaldahúss hálkuvörnum og voru íbúar hvattir til að nota mannbrodda í hálkunni. Þar sem engar flóðaviðvaranir voru sendar út frá Veðurstofu Íslands var ekki búið að beita mótvægisaðgerðum í samfélaginu til að koma í veg fyrir eða lágmarka tjón á eigum og umhverfi. Verklagi Veðurstofunnar breytt eftir flóðin á Vestfjörðum Í svörum Veðurstofunnar til skýrsluhöfundar kom fram að ekki hafi legið fyrir ítarlegar veðurspár fyrir flóðadaginn afdrifaríka. Kom einnig fram að nýtt séu spálíkön líkt og Harmonie til að sjá fyrir slíkt hættuástand, en spáin hafi aðeins náð fram á laugardaginn 7. febrúar. Upplýst var í svörum að verklagi Veðurstofu Ísland hvað varðar spár og viðvaranir hafi verið breytt í kjölfar flóðanna á Vestfjörðum. Helgarvaktinni láðist að vakta spágögn Á fundi með Einari Sveinbjörnssyni veðurfræðingi kom fram að fyrirliggjandi spágögn hafi bent til flóða og því hefðu starfsmenn Veðurstofunnar átt að sjá þetta fyrir. Öll gögn benda til þess að ef helgarvakt Veðurstofunnar hefði vaktað þau spágögn sem lágu fyrir hefði verið hægt að sjá flóðin fyrir og vara við yfirvofandi flóðum, líkt og í Mosfellsbæ nokkrum vikum síðar. Veðurviðvaranir Veðurstofu og almannavarna hefðu gert íbúa og eigendur húseigna á svæðinu meðvitaða um mögulega flóðahættu. Gefist hefði tækifæri til að beita varnaraðgerðum og draga úr tjóni. Tengdar fréttir Véfengja ákvörðun Viðlagatryggingar að bæta ekki tjón vegna flóða á Ísafirði Tjónið talið nema yfir hundrað milljónum króna. 1. september 2015 13:25 Mest lesið „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast Innlent Gular viðvaranir taka gildi Veður Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Innlent Fleiri fréttir Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Komu auga á strandaða ferðamenn við Heklu Hvetja fólk til að plokka flugeldarusl á nýársdag Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Víðir hefur nú loks tíma fyrir Lunch United Samfélagsmiðlabann án fræðslu stoðar lítið Samfélagsmiðlabann nýtur mikils stuðnings og flugeldasalan í fullum gangi Hægt að gefa hundum róandi og lyf til að gleyma um áramót Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna 70 prósent landsmanna hlynnt banni Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Tvö handtekin fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Sjá meira
Veðurstofa Íslands svaf á verðinum þegar flóð urðu á Vestfjörðum febrúar í fyrra. Þetta kemur fram í drögum að lærdómsskýrslu sem Ísafjarðarbær lét vinna eftir flóðin miklu. Greint var fyrst frá málinu á vef Bæjarins besta en sjá má drögin að skýrslunni hér. Um er að ræða sunnudaginn 8. febrúar árið 2015 þegar fjölmargir stóðu í ströngu við björgun verðmæta þegar mikil flóð urðu á Vestfjörðum. Veðurspár höfðu ekki varað við slíkri úrkomu og snjóbráðnun og því kom vatnselgurinn fólki í opna skjöldu. Vatnsálagið í íbúa byggð neðan fjalls í Skutulsfirði, firðinum þar sem bærinn Ísafjörður stendur, er talið hafa náð 30 til 50 sentímetrum, um 300 til 500 millimetrum á tólf tímum, og tjón af völdum flóðanna áætlað um 100 milljónir króna. Engar flóðaviðvaranir frá Veðurstofunni I drögum að lærdómsskýrslunni kemur fram að þessi vatnsflóð sem urðu í sveitarfélaginu sunnudaginn 8. febrúar hefðu komið öllum í opna skjöldu. Veðurspá lýsti vindi og úrkomu og sinntu starfsmenn áhaldahúss hálkuvörnum og voru íbúar hvattir til að nota mannbrodda í hálkunni. Þar sem engar flóðaviðvaranir voru sendar út frá Veðurstofu Íslands var ekki búið að beita mótvægisaðgerðum í samfélaginu til að koma í veg fyrir eða lágmarka tjón á eigum og umhverfi. Verklagi Veðurstofunnar breytt eftir flóðin á Vestfjörðum Í svörum Veðurstofunnar til skýrsluhöfundar kom fram að ekki hafi legið fyrir ítarlegar veðurspár fyrir flóðadaginn afdrifaríka. Kom einnig fram að nýtt séu spálíkön líkt og Harmonie til að sjá fyrir slíkt hættuástand, en spáin hafi aðeins náð fram á laugardaginn 7. febrúar. Upplýst var í svörum að verklagi Veðurstofu Ísland hvað varðar spár og viðvaranir hafi verið breytt í kjölfar flóðanna á Vestfjörðum. Helgarvaktinni láðist að vakta spágögn Á fundi með Einari Sveinbjörnssyni veðurfræðingi kom fram að fyrirliggjandi spágögn hafi bent til flóða og því hefðu starfsmenn Veðurstofunnar átt að sjá þetta fyrir. Öll gögn benda til þess að ef helgarvakt Veðurstofunnar hefði vaktað þau spágögn sem lágu fyrir hefði verið hægt að sjá flóðin fyrir og vara við yfirvofandi flóðum, líkt og í Mosfellsbæ nokkrum vikum síðar. Veðurviðvaranir Veðurstofu og almannavarna hefðu gert íbúa og eigendur húseigna á svæðinu meðvitaða um mögulega flóðahættu. Gefist hefði tækifæri til að beita varnaraðgerðum og draga úr tjóni.
Tengdar fréttir Véfengja ákvörðun Viðlagatryggingar að bæta ekki tjón vegna flóða á Ísafirði Tjónið talið nema yfir hundrað milljónum króna. 1. september 2015 13:25 Mest lesið „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast Innlent Gular viðvaranir taka gildi Veður Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Innlent Fleiri fréttir Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Komu auga á strandaða ferðamenn við Heklu Hvetja fólk til að plokka flugeldarusl á nýársdag Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Víðir hefur nú loks tíma fyrir Lunch United Samfélagsmiðlabann án fræðslu stoðar lítið Samfélagsmiðlabann nýtur mikils stuðnings og flugeldasalan í fullum gangi Hægt að gefa hundum róandi og lyf til að gleyma um áramót Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna 70 prósent landsmanna hlynnt banni Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Tvö handtekin fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Sjá meira
Véfengja ákvörðun Viðlagatryggingar að bæta ekki tjón vegna flóða á Ísafirði Tjónið talið nema yfir hundrað milljónum króna. 1. september 2015 13:25
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent