Fleiri fréttir Hver er þessi Ted Cruz? Það kom flestum á óvart að öldungadeildarþingmaðurinn Ted Cruz skyldi bera sigur úr býtum í forvali repúblikana í Iowa-ríki í Bandaríkjunum í gær þar sem skoðanakannanir bentu til þess að auðkýfingurinn Donald Trump myndi sigra. 2.2.2016 10:15 Minnsti hagnaður Hyundai í 5 ár Seldu minna í Kína í fyrra en árið áður. 2.2.2016 10:12 BMW Z5 á leiðinni Mun bjóðast í M-útgáfu og með 425 hestafla vél. 2.2.2016 10:09 Formaður SÁÁ sakar forstjóra SÍ um refshátt SÁÁ hefur kært Sjúkratryggingar vegna vanefnda á þjónustusamningi og telja svör Steingríms Ara Arasonar ekki sæmandi. 2.2.2016 10:00 Hótelstjórinn á Fróni: „Ég hélt að þetta væri eitthvað grín“ Gísli Úlfarsson hótelstjóri segist ekki hafa trúað því að ferðamaðurinn væri kominn á Siglufjörð. 2.2.2016 09:40 Umtalsvert tjón eftir bruna í Hveragerði Eldur kom upp í þrjú þúsund fermetra garðyrkjustöð í gærkvöldi. 2.2.2016 09:33 Pallbíll Mercedes Benz fær líklega nafnið X-Class Kemur ekki fyrr en við enda þessa áratugar. 2.2.2016 09:18 Sprækur og tryggur jepplingur Með frábærri nýrri og öflugri vél, meiri búnaði og flottari innréttingu er hér kominn mest aðlaðandi útfærsla bílsins. 2.2.2016 09:10 Flugvirkjar sömdu við ríkið Ótímabundnu verkfalli flugvirkja Samgöngustofu, sem hófst 11. janúar, aflýst. 2.2.2016 07:52 SFR og SÁÁ undirrituðu nýjan kjarasamning Samningurinn mun vera á álíka nótum og samningur sem gerður var nýverið við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu. 2.2.2016 07:50 Vélstjórar og skipstjórnarmenn sömdu við skipafélögin Verkfall vélstjóra og skipstjórnarmanna hófst á miðnætti en var frestað klukkan þrjú í nótt þegar kjarasamningar voru undirritaðir. 2.2.2016 07:45 Hillary Clinton rétt marði Sanders með minnsta mun Demókratar gengu að kjörborðinu í Iowa til að velja sinn frambjóðanda fyrir næstu forsetakosningar í nótt. Þar var spennan gríðarleg og þegar búið er að telja 99,2 prósent atkvæða er munurinn á Bernie Sanders og Hillary Clinton of lítill til að hægt sé að úrskurða sigurvegara. 2.2.2016 07:06 Ted Cruz tók fram úr Trump Öldungardeildarþingmaður Texas, Ted Cruz, sem sækist eftir að verða forseti Bandaríkjanna, bar sigur úr býtum í fyrstu forkosningum Repúblikanaflokksins sem fram fóru í Iowa í nótt. Sigur Cruz kemur nokkuð á óvart því flestar kannanir höfðu spáð auðkýfingnum Donald Trump sigri. 2.2.2016 07:01 Suu Kyi komin til valda í Mjanmar Tímamót urðu í Mjanmar í gær þegar nýtt þing kom saman. Friðarverðlaunahafinn Aung San Suu Kyi stjórnar þar langstærsta flokknum, eftir að hafa áratugum saman barist gegn herforingjastjórninni. Flestir kjörnu þingmannana hafa ekki seti 2.2.2016 07:00 Milljónir strandaglópa í landi sem er tíund af stærð Íslands „Það er óhætt að segja að þetta hefur mikil áhrif á samfélagið hér,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson í Reykjavík síðdegis um flóttamannabúðir sem hann heimsótti í Líbanon í gær. 2.2.2016 07:00 Fyrrverandi dómarar fá 26 prósent hækkun á eftirlaunum Kjararáð hækkaði heildarlaun dómara sérstaklega umfram aðra í desember með vísan í aukið álag og nauðsyn þess að efla trúverðugleika dómstóla. Vegna þessa hækka eftirlaun 29 fyrrverandi dómara eða maka þeirra um 26 prósent. 2.2.2016 07:00 Auðnutittlingum fækkar Auðnutittlingum hefur fækkað áberandi mikið í görðum landsmanna. 2.2.2016 07:00 Mótmæla fundi manns sem hvetur karlmenn til nauðgana Hópur fólks hefur boðað komu sína við styttu Leifs Eiríkssonar við Hallgrímskirkju og ætlar að mótmæla fyrirhuguðum fundi fylgismanna Roosh Vorek. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fylgist með fundinum. 2.2.2016 07:00 SÁÁ slæst við SÍ fyrir dómi Fjárveitingar Alþingis vegna þjónustu göngudeildar SÁÁ hafa ekki skilað sér að mati samtakanna. SÁÁ hefur stefnt ríkinu fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur vegna meintra vanefnda Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) á samningi sem gerður var í desember 2012 um þjónustu göngudeildarinnar. 2.2.2016 07:00 Matarbakkar þriðjungi dýrari hjá Kópavogsbæ Ódýrasti maturinn fyrir eldri borgara á höfuðborgarsvæðinu er í Reykjavík. Heimsendir matarbakkar eru 35 prósent dýrari í Kópavogi en í Reykjavík. Í Mosfellsbæ er dýrasta staka máltíðin og Hafnarfjörður er með hæstu niðurgreið 2.2.2016 07:00 Losna við sykursýki viku eftir aðgerðina 78 prósent sjúklinga með sykursýki af týpu 2 losnuðu við sjúkdóminn í aðgerð vegna offitutengdra sjúkdóma. Þegar valið er til aðgerða í dag er frekar einblínt á hvort sjúklingar eru með offitutengda sjúkdóma, heldur en eingöngu 2.2.2016 07:00 Heitavatnslaust í Selási fram á nótt Unnið er að viðgerðum á heitavatnslögn. 1.2.2016 23:52 Kólnar á morgun Dregur úr vindi og úrkomu. 1.2.2016 23:27 Mannskæð sjálfsmorðssprengjuárás í Kabúl Talíbanar segjast á bak við árásina, sem kostaði tuttugu lífið. 1.2.2016 23:12 Bandarískur ferðamaður sem ætlaði á Laugaveg í Reykjavík endaði á Laugarvegi á Siglufirði "Hann bankaði og spurði hvort hann væri á réttu heimilisfang og ég náttúrlega horfði á miðann, horfði svo á hann og hélt að þetta væri djók.“ 1.2.2016 21:43 Hundar elska okkur mun meira en kettir Ný bresk rannsókn er skellur fyrir kattaeigendur. 1.2.2016 20:20 Fjöldi reyndra starfsmanna hafa sagt upp í álverinu Fjöldi starfsmanna með áralanga starfsreynslu í álverinu í Straumsvík hafa sagt upp störfum þar undanfarnar vikur. Talsmaður starfsfólks segir það langþreytt á margra mánaða kjarabáráttu og vill að verkalýðsfélögin setji aukinn þunga í að leysa málin. 1.2.2016 20:15 Isavia segir fullyrðingar um skerðingu á öryggisstigi á Akureyri ekki eiga við rök að styðjast Vísa öllum ásökunum um að ekki sé gætt að öryggismálum á Akureyrarflugvelli á bug. 1.2.2016 20:01 Mögulegar breytingar á framboði og verði kjötvara EFTA-dómstóllinn telur innflutningsbann á fersku kjöti hingað til lands ganga gegn EES-samningnum um frjálst flæði vöru og þjónustu á innri markaði Evrópu. Verði bannið afnumið gæti það þýtt verulegar breytingar á framboði og verði kjötvara hér á landi. 1.2.2016 20:00 Stjórnendur leikskóla uggandi yfir boðuðum niðurskurði Segja ekki hægt að mæta niðurskurðinum nema með skerðingu á þjónustu. 1.2.2016 19:37 Sigmundur Davíð í Líbanon: Lærdómsríkur dagur við erfiðar aðstæður Forsætisráðherra heimsótti í dag flóttamannabúðir og fundaði með forsætisráðherra Líbanons. 1.2.2016 19:15 Líflínan til Íslands rofnar á miðnætti Allt útlit er fyrir að frá og með miðnætti í kvöld stöðvist vöruflutningar til og frá landinu að mestu, vegna verkfalls vélstjóra og skipstjórnarmanna hjá kaupskipafélögunum. 1.2.2016 18:40 Hjörleifur ætti að teljast fyrstur landnámsmanna Því fer fjarri að eining ríki meðal Íslendinga um að Ingólfur Arnarson sé talinn fyrsti landnámsmaður Íslands. 1.2.2016 18:30 Almennt lögreglulið hefur vopnast 43 sinnum síðan í byrjun árs 2011 Sérsveitin hefur gripið til vopna 393 sinnum. 1.2.2016 16:34 Ekki í valdi ráðuneytisins að gera gögnin opinber Ástæða þess að hluti gagna, sem varða samninga stjórnvalda við kröfuhafa föllnu bankanna, hefur stöðu trúnaðargagna er tvíþættur. 1.2.2016 16:23 Bresk kona dæmd í sex ára fangelsi fyrir að ganga til liðs við ISIS Tareena Shakil ferðaðist með ungan son sinn til Raqqa þar sem hún dvaldi í nokkra mánuði. 1.2.2016 15:48 Trump íhugar að afturkalla lögleiðingu hjónabands samkynhneigðra Trump telur að ríkin eigi að ráða sjálf hvort þau vilji lögleiða hjónaband samkynhneigðra. 1.2.2016 15:45 Högni breyttist í læðu eftir skoðun tveggja dýralækna „Að lokum kíkti hann á afturendann og fór að leita að helsta tákni högna,“ segir Agnes Geirdal um skoðun dýralæknis á Suðurlandi í morgun. 1.2.2016 15:27 Stjörnukokkur skaut sjálfan sig til bana Benoit Violier rak veitingastaðinn Restaurant de l'Hotel de Ville in Crissier nærri borginni Lausanne í Sviss. 1.2.2016 15:05 Þjóðverjar opna heimili fyrir samkynhneigða flóttamenn Heimilið verður í Nürnberg og mun hýsa átta manns. 1.2.2016 14:52 Hugmyndasamkeppni FIA í Evrópu Tækifæri fyrir ungt fólk að hafa áhrif á nærumhverfi sitt í samgöngumálum. 1.2.2016 14:49 Kia kynnir Drive Wise Stefna á sjálfakandi bíla árið 2020. 1.2.2016 14:41 Allt sem þú þarft að vita um forkosningarnar í Bandaríkjunum Forkosningar Demókrata og Repúblikana hefjast í Iowa í dag en framundan er langt og strangt kapphlaup um hver hlýtur tilnefningu síns flokks. 1.2.2016 14:00 Fimmtíu fundust látnir í gámi í Suður-Súdan Mennirnir fundust í gámnum í október síðastliðinn. 1.2.2016 13:50 Framsóknarmenn brennimerktir meðal listamanna Haraldur Einarsson þingmaður furðar sig á dræmum undirtektum listafólks við styrk ríkisstjórnarinnar til heimildamyndar. 1.2.2016 13:40 Sjá næstu 50 fréttir
Hver er þessi Ted Cruz? Það kom flestum á óvart að öldungadeildarþingmaðurinn Ted Cruz skyldi bera sigur úr býtum í forvali repúblikana í Iowa-ríki í Bandaríkjunum í gær þar sem skoðanakannanir bentu til þess að auðkýfingurinn Donald Trump myndi sigra. 2.2.2016 10:15
Formaður SÁÁ sakar forstjóra SÍ um refshátt SÁÁ hefur kært Sjúkratryggingar vegna vanefnda á þjónustusamningi og telja svör Steingríms Ara Arasonar ekki sæmandi. 2.2.2016 10:00
Hótelstjórinn á Fróni: „Ég hélt að þetta væri eitthvað grín“ Gísli Úlfarsson hótelstjóri segist ekki hafa trúað því að ferðamaðurinn væri kominn á Siglufjörð. 2.2.2016 09:40
Umtalsvert tjón eftir bruna í Hveragerði Eldur kom upp í þrjú þúsund fermetra garðyrkjustöð í gærkvöldi. 2.2.2016 09:33
Pallbíll Mercedes Benz fær líklega nafnið X-Class Kemur ekki fyrr en við enda þessa áratugar. 2.2.2016 09:18
Sprækur og tryggur jepplingur Með frábærri nýrri og öflugri vél, meiri búnaði og flottari innréttingu er hér kominn mest aðlaðandi útfærsla bílsins. 2.2.2016 09:10
Flugvirkjar sömdu við ríkið Ótímabundnu verkfalli flugvirkja Samgöngustofu, sem hófst 11. janúar, aflýst. 2.2.2016 07:52
SFR og SÁÁ undirrituðu nýjan kjarasamning Samningurinn mun vera á álíka nótum og samningur sem gerður var nýverið við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu. 2.2.2016 07:50
Vélstjórar og skipstjórnarmenn sömdu við skipafélögin Verkfall vélstjóra og skipstjórnarmanna hófst á miðnætti en var frestað klukkan þrjú í nótt þegar kjarasamningar voru undirritaðir. 2.2.2016 07:45
Hillary Clinton rétt marði Sanders með minnsta mun Demókratar gengu að kjörborðinu í Iowa til að velja sinn frambjóðanda fyrir næstu forsetakosningar í nótt. Þar var spennan gríðarleg og þegar búið er að telja 99,2 prósent atkvæða er munurinn á Bernie Sanders og Hillary Clinton of lítill til að hægt sé að úrskurða sigurvegara. 2.2.2016 07:06
Ted Cruz tók fram úr Trump Öldungardeildarþingmaður Texas, Ted Cruz, sem sækist eftir að verða forseti Bandaríkjanna, bar sigur úr býtum í fyrstu forkosningum Repúblikanaflokksins sem fram fóru í Iowa í nótt. Sigur Cruz kemur nokkuð á óvart því flestar kannanir höfðu spáð auðkýfingnum Donald Trump sigri. 2.2.2016 07:01
Suu Kyi komin til valda í Mjanmar Tímamót urðu í Mjanmar í gær þegar nýtt þing kom saman. Friðarverðlaunahafinn Aung San Suu Kyi stjórnar þar langstærsta flokknum, eftir að hafa áratugum saman barist gegn herforingjastjórninni. Flestir kjörnu þingmannana hafa ekki seti 2.2.2016 07:00
Milljónir strandaglópa í landi sem er tíund af stærð Íslands „Það er óhætt að segja að þetta hefur mikil áhrif á samfélagið hér,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson í Reykjavík síðdegis um flóttamannabúðir sem hann heimsótti í Líbanon í gær. 2.2.2016 07:00
Fyrrverandi dómarar fá 26 prósent hækkun á eftirlaunum Kjararáð hækkaði heildarlaun dómara sérstaklega umfram aðra í desember með vísan í aukið álag og nauðsyn þess að efla trúverðugleika dómstóla. Vegna þessa hækka eftirlaun 29 fyrrverandi dómara eða maka þeirra um 26 prósent. 2.2.2016 07:00
Auðnutittlingum fækkar Auðnutittlingum hefur fækkað áberandi mikið í görðum landsmanna. 2.2.2016 07:00
Mótmæla fundi manns sem hvetur karlmenn til nauðgana Hópur fólks hefur boðað komu sína við styttu Leifs Eiríkssonar við Hallgrímskirkju og ætlar að mótmæla fyrirhuguðum fundi fylgismanna Roosh Vorek. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fylgist með fundinum. 2.2.2016 07:00
SÁÁ slæst við SÍ fyrir dómi Fjárveitingar Alþingis vegna þjónustu göngudeildar SÁÁ hafa ekki skilað sér að mati samtakanna. SÁÁ hefur stefnt ríkinu fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur vegna meintra vanefnda Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) á samningi sem gerður var í desember 2012 um þjónustu göngudeildarinnar. 2.2.2016 07:00
Matarbakkar þriðjungi dýrari hjá Kópavogsbæ Ódýrasti maturinn fyrir eldri borgara á höfuðborgarsvæðinu er í Reykjavík. Heimsendir matarbakkar eru 35 prósent dýrari í Kópavogi en í Reykjavík. Í Mosfellsbæ er dýrasta staka máltíðin og Hafnarfjörður er með hæstu niðurgreið 2.2.2016 07:00
Losna við sykursýki viku eftir aðgerðina 78 prósent sjúklinga með sykursýki af týpu 2 losnuðu við sjúkdóminn í aðgerð vegna offitutengdra sjúkdóma. Þegar valið er til aðgerða í dag er frekar einblínt á hvort sjúklingar eru með offitutengda sjúkdóma, heldur en eingöngu 2.2.2016 07:00
Mannskæð sjálfsmorðssprengjuárás í Kabúl Talíbanar segjast á bak við árásina, sem kostaði tuttugu lífið. 1.2.2016 23:12
Bandarískur ferðamaður sem ætlaði á Laugaveg í Reykjavík endaði á Laugarvegi á Siglufirði "Hann bankaði og spurði hvort hann væri á réttu heimilisfang og ég náttúrlega horfði á miðann, horfði svo á hann og hélt að þetta væri djók.“ 1.2.2016 21:43
Hundar elska okkur mun meira en kettir Ný bresk rannsókn er skellur fyrir kattaeigendur. 1.2.2016 20:20
Fjöldi reyndra starfsmanna hafa sagt upp í álverinu Fjöldi starfsmanna með áralanga starfsreynslu í álverinu í Straumsvík hafa sagt upp störfum þar undanfarnar vikur. Talsmaður starfsfólks segir það langþreytt á margra mánaða kjarabáráttu og vill að verkalýðsfélögin setji aukinn þunga í að leysa málin. 1.2.2016 20:15
Isavia segir fullyrðingar um skerðingu á öryggisstigi á Akureyri ekki eiga við rök að styðjast Vísa öllum ásökunum um að ekki sé gætt að öryggismálum á Akureyrarflugvelli á bug. 1.2.2016 20:01
Mögulegar breytingar á framboði og verði kjötvara EFTA-dómstóllinn telur innflutningsbann á fersku kjöti hingað til lands ganga gegn EES-samningnum um frjálst flæði vöru og þjónustu á innri markaði Evrópu. Verði bannið afnumið gæti það þýtt verulegar breytingar á framboði og verði kjötvara hér á landi. 1.2.2016 20:00
Stjórnendur leikskóla uggandi yfir boðuðum niðurskurði Segja ekki hægt að mæta niðurskurðinum nema með skerðingu á þjónustu. 1.2.2016 19:37
Sigmundur Davíð í Líbanon: Lærdómsríkur dagur við erfiðar aðstæður Forsætisráðherra heimsótti í dag flóttamannabúðir og fundaði með forsætisráðherra Líbanons. 1.2.2016 19:15
Líflínan til Íslands rofnar á miðnætti Allt útlit er fyrir að frá og með miðnætti í kvöld stöðvist vöruflutningar til og frá landinu að mestu, vegna verkfalls vélstjóra og skipstjórnarmanna hjá kaupskipafélögunum. 1.2.2016 18:40
Hjörleifur ætti að teljast fyrstur landnámsmanna Því fer fjarri að eining ríki meðal Íslendinga um að Ingólfur Arnarson sé talinn fyrsti landnámsmaður Íslands. 1.2.2016 18:30
Almennt lögreglulið hefur vopnast 43 sinnum síðan í byrjun árs 2011 Sérsveitin hefur gripið til vopna 393 sinnum. 1.2.2016 16:34
Ekki í valdi ráðuneytisins að gera gögnin opinber Ástæða þess að hluti gagna, sem varða samninga stjórnvalda við kröfuhafa föllnu bankanna, hefur stöðu trúnaðargagna er tvíþættur. 1.2.2016 16:23
Bresk kona dæmd í sex ára fangelsi fyrir að ganga til liðs við ISIS Tareena Shakil ferðaðist með ungan son sinn til Raqqa þar sem hún dvaldi í nokkra mánuði. 1.2.2016 15:48
Trump íhugar að afturkalla lögleiðingu hjónabands samkynhneigðra Trump telur að ríkin eigi að ráða sjálf hvort þau vilji lögleiða hjónaband samkynhneigðra. 1.2.2016 15:45
Högni breyttist í læðu eftir skoðun tveggja dýralækna „Að lokum kíkti hann á afturendann og fór að leita að helsta tákni högna,“ segir Agnes Geirdal um skoðun dýralæknis á Suðurlandi í morgun. 1.2.2016 15:27
Stjörnukokkur skaut sjálfan sig til bana Benoit Violier rak veitingastaðinn Restaurant de l'Hotel de Ville in Crissier nærri borginni Lausanne í Sviss. 1.2.2016 15:05
Þjóðverjar opna heimili fyrir samkynhneigða flóttamenn Heimilið verður í Nürnberg og mun hýsa átta manns. 1.2.2016 14:52
Hugmyndasamkeppni FIA í Evrópu Tækifæri fyrir ungt fólk að hafa áhrif á nærumhverfi sitt í samgöngumálum. 1.2.2016 14:49
Allt sem þú þarft að vita um forkosningarnar í Bandaríkjunum Forkosningar Demókrata og Repúblikana hefjast í Iowa í dag en framundan er langt og strangt kapphlaup um hver hlýtur tilnefningu síns flokks. 1.2.2016 14:00
Fimmtíu fundust látnir í gámi í Suður-Súdan Mennirnir fundust í gámnum í október síðastliðinn. 1.2.2016 13:50
Framsóknarmenn brennimerktir meðal listamanna Haraldur Einarsson þingmaður furðar sig á dræmum undirtektum listafólks við styrk ríkisstjórnarinnar til heimildamyndar. 1.2.2016 13:40