Fleiri fréttir Mikið dregur úr mæðradauða á heimsvísu Mæðradauði hefur dregist saman um 44 prósent frá 1990. Mikill munur er eftir heimshlutum. 12.11.2015 14:02 Neitar að hafa skipulagt innflutning á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Maðurinn var handtekinn í ágúst og sætti gæsluvarðhaldi og einangrun fram í miðjan september. Hann hefur síðan verið í gæsluvarðhaldi. 12.11.2015 13:54 Árni Johnsen slapp með skrekkinn eftir bílveltu „Það er allt í lagi með mig.“ 12.11.2015 13:37 Hugðust sprengja breska sendiráðið í Ósló Lögregla víðs vegar um álfuna hefur handtekið sautján manns í samhæfðum aðgerðum vegna gruns um að þeir tengist alþjóðlegu hryðjuverkaneti. 12.11.2015 13:32 Kyngir niður snjó á höfuðborgarsvæðinu Spá Veðurstofunnar um snjókomu gekk eftir. 12.11.2015 12:45 Nýr Volkswagen Caddy kynntur til leiks Fæst sem sendibíll, en líka í 5 og 7 manna fjölskylduútfærslu. 12.11.2015 12:38 Lögreglumaður á Austurlandi dæmdur í tíu mánaða fangelsi Lögreglumaðurinn Stefán Pedro Cabrero stundaði það að stilla hraðamælinn og telja fólki trú um að það hefði ekið of hratt og þyrfti að greiða sekt. Greiðslunum stakk hann í eigin vasa. 12.11.2015 12:00 Snýr Ford Bronco aftur? Ford mun færa framleiðslu ódýrari bílgerða sinna til annarra landa. 12.11.2015 11:42 Fundu ósprungna sprengju frá tímum seinna stríðs í London Lögregla í London er búin að rýma Spitalfields Market eftir að sprengjan fannst í morgun. 12.11.2015 11:33 Ráðherra telur erfiða stöðu á húsnæðismarkaði ekki endilega ástæðuna fyrir landflótta ungs fólks Eygló Harðardóttir, félags-og húsnæðismálaráðherra, var spurð út í stöðuna á húsnæðismarkaði á Alþingi í dag og hvers vegna frumvörp sem hún hefur boðað í málaflokknum hafi ekki komið fram. 12.11.2015 11:29 Apple biðst afsökunar á að hafa vísað hópi svartra ungmenna úr búð Ungmönnunum var vísað úr verslun Apple í áströlsku borginni Melbourne. 12.11.2015 11:14 Reyna að létta Perlu Unnið er að því að létta sanddæluskipið Perlu að framan svo hægt verði að hefjast handa við að ná því upp af botni Reykjavíkurhafnar. 12.11.2015 10:43 Allsherjarverkfall lamar grískt samfélag Mikill fjöldi manns hefur lagt niður störf í Grikklandi í dag til að mótmæla fyrirhuguðum aðhaldsaðgerðum ríkisstjórnarinnar. 12.11.2015 10:42 Málefni norðurslóða: Støre segir Norðmenn vera að missa frumkvæðið í hendur Ólafs Ragnars Jonas Gahr Støre spurði fyrr í vikunni hvers vegna Frakklandsforseti hafi farið til Reykjavíkur en ekki Tromsø til að ræða málefni norðurslóða. 12.11.2015 10:10 Varadekksleysi skilur ökumenn eftir í vanda Bílum án varadekkja fer fjölgandi þar sem bílaframleiðendur reyna að létta bíla sína. 12.11.2015 10:05 Formúla 1 á Nürburgring árið 2017? Nýir eigendur brautarinnar í viðræðum við Bernie Ecclestone. 12.11.2015 09:33 Kúrdar sækja að borginni Sinjar Kúrdar ætla sér að ná borginni Sinjar í norðurhluta Íraks aftur á sitt vald úr höndum vígamanna ISIS. 12.11.2015 09:23 Þreifingar um stjórn hefjast í Búrma 12.11.2015 09:00 Lífstíðardómur yfir skipstjóranum staðfestur Hæstiréttur í Suður-Kóreu staðfesti í dag lífstíðardóm yfir skipstjóra ferjunnar Sewol, sem sökk undan ströndum eyjarinnar Jindo í apríl á síðasta ári. 12.11.2015 08:24 Fyrirtækin velja stöðuga og lága vexti Af 25 stærstu fyrirtækjum landsins gera níu upp í íslenskum krónum. Hin gera upp í evrum eða dal. Hlutfall krónufyrirtækja í veltu fyrirtækjanna allra er 23 prósent. Fyrirtækin geta valið milli evru eða krónu en ekki almenningur. 12.11.2015 08:00 Undrast orðaval þingmanns Þörf er á þjóðarsókn gegn spillingu, sagði Ásmundur Friðriksson þingmaður í ræðu á þingi í gær. Hvatti hann íslenska þjóð til þess að hætta viðskiptum við Símann. 12.11.2015 08:00 Tapið gæti lýst upp 75.000 heimili Landsnet hefur samið við HS Orku, Landsvirkjun og Orku náttúrunnar um kaup á 347 gígavattstundum (GWst) af rafmagni til að mæta flutningstapi í raforkukerfinu árið 2016. 12.11.2015 08:00 40 prósent fara á bílaleigur Af 15.662 bifreiðum sem hafa verið nýskráðar, það sem af er ári eru 6.308, eða 40 prósent, skráðar í notkunarflokkana „bílaleiga“ og „bílaleiga/húsbifreið" samkvæmt tölum frá Samgöngustofu. 8.238 bifreiðar eru skráðar í almenna notkun. 12.11.2015 08:00 Rannsókn á leka ekki lokið Útlendingastofnun hefur ekki gefið Landspítalanum upplýsingar um hvaða starfsmaður lak trúnaðarupplýsingum um víetnömsk hjón til stofnunarinnar. Eins og áður hefur verið greint frá herma heimildir Fréttablaðsins að um félagsráðgjafa á spítalanum sé að ræða. 12.11.2015 08:00 Mesta happið var stærsta eldgos í 230 ár FutureVolc, samevrópskt verkefni um eldfjallavá, hefur skilað íslensku fræðasamfélagi miklum ávinningi. Her vísindamanna hefur á starfstíma þess fylgst með einstökum umbrotum í íslenskri náttúru. 12.11.2015 08:00 Gæsluvarðhald misalgengt eftir málaflokkum Þröng skilyrði eru uppi um heimild til að setja fólk í gæsluvarðhald. Ísland notar einangrunarvist langtum meira en hin Norðurlöndin. Tvö gæsluvarðhaldsmál hafa mikið verið í deiglunni upp á síðkastið. 12.11.2015 08:00 Skráðir fyrir ávísunum án eigin vitundar Læknar hafa látið Embætti landlæknis vita af lyfjaávísunum ávanabindandi lyfja sem þeir vissu ekki af. Aukið gagnsæi minnkar hættu á misnotkun. 12.11.2015 08:00 Snjókomu spáð í dag Gert er ráð fyrir kólnandi veðri í dag og búast má við snjó- eða slydduéljum sunnan-og vestanlands í dag. 12.11.2015 07:31 Skoði fermingartolla presta í þéttbýli eins og hlunnindi á prestssetursjörðum Kirkjuþing afgreiddi ekki tillögu um skiptingu arðs af prestssetursjörðum. Prestur í Reykholti vill láta skoða aukatekjur presta í þéttbýli á sama hátt. 12.11.2015 07:15 Björguðu þremur piltum á Eyjafjarðarleið Björgunarsveitarmenn Landsbjargar komu undir morgun með þrjá 19 ára pilta til byggða, sem farið var að sakna í gærkvöldi, og voru þeir heilir á húfi. Þerir höfðu ætlað upp á svonefnda Eyjafjarðarleið, en ísinn á Hnjúkakvísl brotnaði undan bílnum og skemmdist hann svo mikið að hann var ekki gangfær eftir það. 12.11.2015 07:03 Rússar komnir með plan fyrir Sýrland Fjölmiðlar hafa komist yfir hugmyndir Rússa að friðaráætlun í Sýrlandi. Rússar vilja meðal annars að stefnt verði að forsetakosningum eftir hálft annað ár. 12.11.2015 07:00 Seðlabankastjóri telur hættu á offjárfestingu í hótelum Hætta er á að of mikið verði fjárfest í hótelum á næstunni, að sögn seðlabankastjóra. 12.11.2015 07:00 Samfylkingin mælist undir 10% Sjálfstæðisflokkurinn og Píratar einu flokkarnir sem mælast með meira en 10 prósent fylgi. Björt framtíð nær ekki inn manni. Þingmaður Pírata segir fólk vilja breyta vandamálum í stjórnsýslunni. 12.11.2015 06:00 Aðgerðaáætlun vegna Perlu Gert er ráð fyrir því að aðgerðaáætlun til að ná upp sanddæluskipinu Perlu verði lögð fram í dag. Þar mun meðal annars verða ákveðið hvenær hafist verði handa um dælingu á ný og frekari aðgerðir við skipið. 12.11.2015 06:00 Risa-iPad væntanlegur Ný útgáfa af iPad Pro, svokallaður risa-iPad með 12,9 tommu skjá, er væntanleg til landsins í mánuðinum. Þetta staðfestir Sigurður Stefán Flygenring, þjónustustjóri fyrirtækjasviðs hjá Macland. Spjaldtölvan verður í boði í þremur litum, silfur, gull og „space gray“ og í tveimur stærðum, 32GB og 128GB. 12.11.2015 06:00 Telur kærunefnd sitja báðum megin borðs Hælisleitendur fá ekki að vera á landinu á meðan mál þeirra er rekið fyrir dómi. Sama nefnd staðfesti synjun um hæli og hafnaði beiðni um frestun réttaráhrifa. 12.11.2015 06:00 Svíar tilkynna tímabundið landamæraeftirlit Lögreglan hefur varað við óróa í kjölfar fjölgunar flóttamanna þar í landi. 11.11.2015 23:45 Fönguðu skelfilega meðferð á svínum með falinni myndavél Myndbandið var tekið upp í sláturhúsi þar í landi en allar reglur virðast brotnar við förgun dýranna. 11.11.2015 23:10 Fjórtán drukknuðu á meðan leiðtogarnir funduðu Bátur flóttafólksins sökk á milli Tyrklands og Grikklands og bjargaði strandgæsla Grikklands 27 manns. 11.11.2015 22:15 Fékk blóm í stað sektar: Var á leið með móður sína í líknarmeðferð Lögreglumaður í Massachusetts hefur verið verðlaunaður fyrir að sýna skilning í starfi sínu. 11.11.2015 21:54 Neyðarblysin reyndust kertaloftbelgur Tilkynning um neyðarblys olli viðbúnaði hjá björgunarsveitum og lögreglu á Selfossi. 11.11.2015 20:45 Stöðva tilraun Katalóna til sjálfstæðis Stjórnarskrárdómstóll Spánar hefur ógilt ályktun þings Katalóníu um að stefna að sjálfstæði innan 18 mánaða. 11.11.2015 20:37 Málaferli geti ýtt undir ótta og dregið úr öryggi við lyfjagjafir Landlæknir telur koma til greina að setja lög til að fyrirbyggja sakamál gegn heilbrigðisstarfsfólki fyrir brot sem ekki eru framin af ásetningi. 11.11.2015 19:30 Margir sjúkraliðar neita að gefa lyf sem aðrir hafa fundið til Sumir stjórnendur hafi mætt þessu með því að fela ófaglærðu starfsfólki að gefa lyfin. 11.11.2015 19:00 Forseti áminnir höfund "bankaskítafýlunnar“ Ásmundur Friðriksson alþingismaður vill að yfirmenn Símans skili hlutabréfum sem þeir fengu á vildarkjörum frá Arion banka í símanum. 11.11.2015 19:00 Sjá næstu 50 fréttir
Mikið dregur úr mæðradauða á heimsvísu Mæðradauði hefur dregist saman um 44 prósent frá 1990. Mikill munur er eftir heimshlutum. 12.11.2015 14:02
Neitar að hafa skipulagt innflutning á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Maðurinn var handtekinn í ágúst og sætti gæsluvarðhaldi og einangrun fram í miðjan september. Hann hefur síðan verið í gæsluvarðhaldi. 12.11.2015 13:54
Hugðust sprengja breska sendiráðið í Ósló Lögregla víðs vegar um álfuna hefur handtekið sautján manns í samhæfðum aðgerðum vegna gruns um að þeir tengist alþjóðlegu hryðjuverkaneti. 12.11.2015 13:32
Nýr Volkswagen Caddy kynntur til leiks Fæst sem sendibíll, en líka í 5 og 7 manna fjölskylduútfærslu. 12.11.2015 12:38
Lögreglumaður á Austurlandi dæmdur í tíu mánaða fangelsi Lögreglumaðurinn Stefán Pedro Cabrero stundaði það að stilla hraðamælinn og telja fólki trú um að það hefði ekið of hratt og þyrfti að greiða sekt. Greiðslunum stakk hann í eigin vasa. 12.11.2015 12:00
Snýr Ford Bronco aftur? Ford mun færa framleiðslu ódýrari bílgerða sinna til annarra landa. 12.11.2015 11:42
Fundu ósprungna sprengju frá tímum seinna stríðs í London Lögregla í London er búin að rýma Spitalfields Market eftir að sprengjan fannst í morgun. 12.11.2015 11:33
Ráðherra telur erfiða stöðu á húsnæðismarkaði ekki endilega ástæðuna fyrir landflótta ungs fólks Eygló Harðardóttir, félags-og húsnæðismálaráðherra, var spurð út í stöðuna á húsnæðismarkaði á Alþingi í dag og hvers vegna frumvörp sem hún hefur boðað í málaflokknum hafi ekki komið fram. 12.11.2015 11:29
Apple biðst afsökunar á að hafa vísað hópi svartra ungmenna úr búð Ungmönnunum var vísað úr verslun Apple í áströlsku borginni Melbourne. 12.11.2015 11:14
Reyna að létta Perlu Unnið er að því að létta sanddæluskipið Perlu að framan svo hægt verði að hefjast handa við að ná því upp af botni Reykjavíkurhafnar. 12.11.2015 10:43
Allsherjarverkfall lamar grískt samfélag Mikill fjöldi manns hefur lagt niður störf í Grikklandi í dag til að mótmæla fyrirhuguðum aðhaldsaðgerðum ríkisstjórnarinnar. 12.11.2015 10:42
Málefni norðurslóða: Støre segir Norðmenn vera að missa frumkvæðið í hendur Ólafs Ragnars Jonas Gahr Støre spurði fyrr í vikunni hvers vegna Frakklandsforseti hafi farið til Reykjavíkur en ekki Tromsø til að ræða málefni norðurslóða. 12.11.2015 10:10
Varadekksleysi skilur ökumenn eftir í vanda Bílum án varadekkja fer fjölgandi þar sem bílaframleiðendur reyna að létta bíla sína. 12.11.2015 10:05
Formúla 1 á Nürburgring árið 2017? Nýir eigendur brautarinnar í viðræðum við Bernie Ecclestone. 12.11.2015 09:33
Kúrdar sækja að borginni Sinjar Kúrdar ætla sér að ná borginni Sinjar í norðurhluta Íraks aftur á sitt vald úr höndum vígamanna ISIS. 12.11.2015 09:23
Lífstíðardómur yfir skipstjóranum staðfestur Hæstiréttur í Suður-Kóreu staðfesti í dag lífstíðardóm yfir skipstjóra ferjunnar Sewol, sem sökk undan ströndum eyjarinnar Jindo í apríl á síðasta ári. 12.11.2015 08:24
Fyrirtækin velja stöðuga og lága vexti Af 25 stærstu fyrirtækjum landsins gera níu upp í íslenskum krónum. Hin gera upp í evrum eða dal. Hlutfall krónufyrirtækja í veltu fyrirtækjanna allra er 23 prósent. Fyrirtækin geta valið milli evru eða krónu en ekki almenningur. 12.11.2015 08:00
Undrast orðaval þingmanns Þörf er á þjóðarsókn gegn spillingu, sagði Ásmundur Friðriksson þingmaður í ræðu á þingi í gær. Hvatti hann íslenska þjóð til þess að hætta viðskiptum við Símann. 12.11.2015 08:00
Tapið gæti lýst upp 75.000 heimili Landsnet hefur samið við HS Orku, Landsvirkjun og Orku náttúrunnar um kaup á 347 gígavattstundum (GWst) af rafmagni til að mæta flutningstapi í raforkukerfinu árið 2016. 12.11.2015 08:00
40 prósent fara á bílaleigur Af 15.662 bifreiðum sem hafa verið nýskráðar, það sem af er ári eru 6.308, eða 40 prósent, skráðar í notkunarflokkana „bílaleiga“ og „bílaleiga/húsbifreið" samkvæmt tölum frá Samgöngustofu. 8.238 bifreiðar eru skráðar í almenna notkun. 12.11.2015 08:00
Rannsókn á leka ekki lokið Útlendingastofnun hefur ekki gefið Landspítalanum upplýsingar um hvaða starfsmaður lak trúnaðarupplýsingum um víetnömsk hjón til stofnunarinnar. Eins og áður hefur verið greint frá herma heimildir Fréttablaðsins að um félagsráðgjafa á spítalanum sé að ræða. 12.11.2015 08:00
Mesta happið var stærsta eldgos í 230 ár FutureVolc, samevrópskt verkefni um eldfjallavá, hefur skilað íslensku fræðasamfélagi miklum ávinningi. Her vísindamanna hefur á starfstíma þess fylgst með einstökum umbrotum í íslenskri náttúru. 12.11.2015 08:00
Gæsluvarðhald misalgengt eftir málaflokkum Þröng skilyrði eru uppi um heimild til að setja fólk í gæsluvarðhald. Ísland notar einangrunarvist langtum meira en hin Norðurlöndin. Tvö gæsluvarðhaldsmál hafa mikið verið í deiglunni upp á síðkastið. 12.11.2015 08:00
Skráðir fyrir ávísunum án eigin vitundar Læknar hafa látið Embætti landlæknis vita af lyfjaávísunum ávanabindandi lyfja sem þeir vissu ekki af. Aukið gagnsæi minnkar hættu á misnotkun. 12.11.2015 08:00
Snjókomu spáð í dag Gert er ráð fyrir kólnandi veðri í dag og búast má við snjó- eða slydduéljum sunnan-og vestanlands í dag. 12.11.2015 07:31
Skoði fermingartolla presta í þéttbýli eins og hlunnindi á prestssetursjörðum Kirkjuþing afgreiddi ekki tillögu um skiptingu arðs af prestssetursjörðum. Prestur í Reykholti vill láta skoða aukatekjur presta í þéttbýli á sama hátt. 12.11.2015 07:15
Björguðu þremur piltum á Eyjafjarðarleið Björgunarsveitarmenn Landsbjargar komu undir morgun með þrjá 19 ára pilta til byggða, sem farið var að sakna í gærkvöldi, og voru þeir heilir á húfi. Þerir höfðu ætlað upp á svonefnda Eyjafjarðarleið, en ísinn á Hnjúkakvísl brotnaði undan bílnum og skemmdist hann svo mikið að hann var ekki gangfær eftir það. 12.11.2015 07:03
Rússar komnir með plan fyrir Sýrland Fjölmiðlar hafa komist yfir hugmyndir Rússa að friðaráætlun í Sýrlandi. Rússar vilja meðal annars að stefnt verði að forsetakosningum eftir hálft annað ár. 12.11.2015 07:00
Seðlabankastjóri telur hættu á offjárfestingu í hótelum Hætta er á að of mikið verði fjárfest í hótelum á næstunni, að sögn seðlabankastjóra. 12.11.2015 07:00
Samfylkingin mælist undir 10% Sjálfstæðisflokkurinn og Píratar einu flokkarnir sem mælast með meira en 10 prósent fylgi. Björt framtíð nær ekki inn manni. Þingmaður Pírata segir fólk vilja breyta vandamálum í stjórnsýslunni. 12.11.2015 06:00
Aðgerðaáætlun vegna Perlu Gert er ráð fyrir því að aðgerðaáætlun til að ná upp sanddæluskipinu Perlu verði lögð fram í dag. Þar mun meðal annars verða ákveðið hvenær hafist verði handa um dælingu á ný og frekari aðgerðir við skipið. 12.11.2015 06:00
Risa-iPad væntanlegur Ný útgáfa af iPad Pro, svokallaður risa-iPad með 12,9 tommu skjá, er væntanleg til landsins í mánuðinum. Þetta staðfestir Sigurður Stefán Flygenring, þjónustustjóri fyrirtækjasviðs hjá Macland. Spjaldtölvan verður í boði í þremur litum, silfur, gull og „space gray“ og í tveimur stærðum, 32GB og 128GB. 12.11.2015 06:00
Telur kærunefnd sitja báðum megin borðs Hælisleitendur fá ekki að vera á landinu á meðan mál þeirra er rekið fyrir dómi. Sama nefnd staðfesti synjun um hæli og hafnaði beiðni um frestun réttaráhrifa. 12.11.2015 06:00
Svíar tilkynna tímabundið landamæraeftirlit Lögreglan hefur varað við óróa í kjölfar fjölgunar flóttamanna þar í landi. 11.11.2015 23:45
Fönguðu skelfilega meðferð á svínum með falinni myndavél Myndbandið var tekið upp í sláturhúsi þar í landi en allar reglur virðast brotnar við förgun dýranna. 11.11.2015 23:10
Fjórtán drukknuðu á meðan leiðtogarnir funduðu Bátur flóttafólksins sökk á milli Tyrklands og Grikklands og bjargaði strandgæsla Grikklands 27 manns. 11.11.2015 22:15
Fékk blóm í stað sektar: Var á leið með móður sína í líknarmeðferð Lögreglumaður í Massachusetts hefur verið verðlaunaður fyrir að sýna skilning í starfi sínu. 11.11.2015 21:54
Neyðarblysin reyndust kertaloftbelgur Tilkynning um neyðarblys olli viðbúnaði hjá björgunarsveitum og lögreglu á Selfossi. 11.11.2015 20:45
Stöðva tilraun Katalóna til sjálfstæðis Stjórnarskrárdómstóll Spánar hefur ógilt ályktun þings Katalóníu um að stefna að sjálfstæði innan 18 mánaða. 11.11.2015 20:37
Málaferli geti ýtt undir ótta og dregið úr öryggi við lyfjagjafir Landlæknir telur koma til greina að setja lög til að fyrirbyggja sakamál gegn heilbrigðisstarfsfólki fyrir brot sem ekki eru framin af ásetningi. 11.11.2015 19:30
Margir sjúkraliðar neita að gefa lyf sem aðrir hafa fundið til Sumir stjórnendur hafi mætt þessu með því að fela ófaglærðu starfsfólki að gefa lyfin. 11.11.2015 19:00
Forseti áminnir höfund "bankaskítafýlunnar“ Ásmundur Friðriksson alþingismaður vill að yfirmenn Símans skili hlutabréfum sem þeir fengu á vildarkjörum frá Arion banka í símanum. 11.11.2015 19:00