Fleiri fréttir

Reyna að létta Perlu

Unnið er að því að létta sanddæluskipið Perlu að framan svo hægt verði að hefjast handa við að ná því upp af botni Reykjavíkurhafnar.

Fyrirtækin velja stöðuga og lága vexti

Af 25 stærstu fyrirtækjum landsins gera níu upp í íslenskum krónum. Hin gera upp í evrum eða dal. Hlutfall krónufyrirtækja í veltu fyrirtækjanna allra er 23 prósent. Fyrirtækin geta valið milli evru eða krónu en ekki almenningur.

Undrast orðaval þingmanns

Þörf er á þjóðarsókn gegn spillingu, sagði Ásmundur Friðriksson þingmaður í ræðu á þingi í gær. Hvatti hann íslenska þjóð til þess að hætta viðskiptum við Símann.

Tapið gæti lýst upp 75.000 heimili

Landsnet hefur samið við HS Orku, Landsvirkjun og Orku náttúrunnar um kaup á 347 gígavattstundum (GWst) af rafmagni til að mæta flutningstapi í raforkukerfinu árið 2016.

40 prósent fara á bílaleigur

Af 15.662 bifreiðum sem hafa verið nýskráðar, það sem af er ári eru 6.308, eða 40 prósent, skráðar í notkunarflokkana „bílaleiga“ og „bílaleiga/húsbifreið" samkvæmt tölum frá Samgöngustofu. 8.238 bifreiðar eru skráðar í almenna notkun.

Rannsókn á leka ekki lokið

Útlendingastofnun hefur ekki gefið Landspítalanum upplýsingar um hvaða starfsmaður lak trúnaðarupplýsingum um víetnömsk hjón til stofnunarinnar. Eins og áður hefur verið greint frá herma heimildir Fréttablaðsins að um félagsráðgjafa á spítalanum sé að ræða.

Mesta happið var stærsta eldgos í 230 ár

FutureVolc, samevrópskt verkefni um eldfjallavá, hefur skilað íslensku fræðasamfélagi miklum ávinningi. Her vísindamanna hefur á starfstíma þess fylgst með einstökum umbrotum í íslenskri náttúru.

Gæsluvarðhald misalgengt eftir málaflokkum

Þröng skilyrði eru uppi um heimild til að setja fólk í gæsluvarðhald. Ísland notar einangrunarvist langtum meira en hin Norðurlöndin. Tvö gæsluvarðhaldsmál hafa mikið verið í deiglunni upp á síðkastið.

Snjókomu spáð í dag

Gert er ráð fyrir kólnandi veðri í dag og búast má við snjó- eða slydduéljum sunnan-og vestanlands í dag.

Björguðu þremur piltum á Eyjafjarðarleið

Björgunarsveitarmenn Landsbjargar komu undir morgun með þrjá 19 ára pilta til byggða, sem farið var að sakna í gærkvöldi, og voru þeir heilir á húfi. Þerir höfðu ætlað upp á svonefnda Eyjafjarðarleið, en ísinn á Hnjúkakvísl brotnaði undan bílnum og skemmdist hann svo mikið að hann var ekki gangfær eftir það.

Rússar komnir með plan fyrir Sýrland

Fjölmiðlar hafa komist yfir hugmyndir Rússa að friðaráætlun í Sýrlandi. Rússar vilja meðal annars að stefnt verði að forsetakosningum eftir hálft annað ár.

Samfylkingin mælist undir 10%

Sjálfstæðisflokkurinn og Píratar einu flokkarnir sem mælast með meira en 10 prósent fylgi. Björt framtíð nær ekki inn manni. Þingmaður Pírata segir fólk vilja breyta vandamálum í stjórnsýslunni.

Aðgerðaáætlun vegna Perlu

Gert er ráð fyrir því að aðgerðaáætlun til að ná upp sanddæluskipinu Perlu verði lögð fram í dag. Þar mun meðal annars verða ákveðið hvenær hafist verði handa um dælingu á ný og frekari aðgerðir við skipið.

Risa-iPad væntanlegur

Ný útgáfa af iPad Pro, svokallaður risa-iPad með 12,9 tommu skjá, er væntanleg til landsins í mánuðinum. Þetta staðfestir Sigurður Stefán Flygenring, þjónustustjóri fyrirtækjasviðs hjá Macland. Spjaldtölvan verður í boði í þremur litum, silfur, gull og „space gray“ og í tveimur stærðum, 32GB og 128GB.

Telur kærunefnd sitja báðum megin borðs

Hælisleitendur fá ekki að vera á landinu á meðan mál þeirra er rekið fyrir dómi. Sama nefnd staðfesti synjun um hæli og hafnaði beiðni um frestun réttaráhrifa.

Sjá næstu 50 fréttir