Fleiri fréttir

Myglusveppur herjar á starfsmenn BUGL

Líkur eru á að færa þurfi starfsemi BUGL í annað húsnæði vegna gruns um myglusvepp. Sveppur fannst í eldri byggingu deildarinnar í sumar, og nú í þeirri nýju.

Tyggjóveggurinn í Seattle hreinsaður

Veggurinn varð að vinsælum ferðamannastað, allt frá því að fólk byrjaði að klína tyggjóklessum á vegginn fyrir um tuttugu árum síðan.

Ný Impreza í LA

Framleiðsla hans mun hefjast á fyrri helmingi næsta árs.

Frakkar aflýstu kvöldverði forseta því Íranir vildu ekki vín

Frakkar eru sagðir hafa hætt við formlegt matarboð Frakklandsforseta og forseta Írans, Hassans Rouhani. Rouhani er á leið í opinbera heimsókn til Evrópu og til stóð að hann myndi snæða kvöldverð með Francois Hollande forseta Frakklands.

Vilja að Afríkuríkin leggi meira af mörkum varðandi flóttamannavandann

Leiðtogafundur Evrópuríkja og Afríkuríkja hefst á Möltu í dag þar sem flóttamannastraumurinn til Evrópu verður ræddur. Sky News greina frá því að Evrópuþjóðirnar ætli að bjóða Afríkuríkjum aðgang að sjóði upp á tæpa tvo milljarða evra, fáist þeir til gera sitt til að draga úr straumi flóttamanna og gera meira meira í málefnum þeirra.

Kynþáttahatari fær dauðadóm

Bandaríski kynþáttahatarinn Frazier Glenn Miller jr, var í nótt dæmdur til dauða fyrir árásir á samkomustaði gyðinga í Kansas á síðasta ári.

Rússar leggja fram friðaráætlun í Sýrlandi

Rússa hafa dreift skjali í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York skjali, þar sem lögð eru drög að sáttaleið í málefnum Sýrlands. Þeir leggja til átján mánaða tímabil þar sem breytingar verði gerðar á stjórnarskrá landsins og að því loknu verði blásið til kosninga.

Sofnaði í ölvímu í fjörutíu metra hæð á Þeistareykjum

Mikill viðbúnaður var á vinnusvæðinu að Þeistareykjum, sakammt frá Húsavík, undir kvöld í gær, þegar í ljós kom að stjórnandi á stórum byggingakrana hafði sofnað í ölvímu í 40 metra hæð. Unnið var að ýmsum ráðstöfunum þegar maðurinn vaknaði og komst niður af sjálfsdáðum.

Vill ekki aðild Breta að bandaríkjum Evrópu

David Cameron kynnti í gær kröfur sínar um breytingar á Evrópusambandinu. Hann segir samninga við ESB ekki óviðráðanlegt verkefni, en Bretar eigi svo að taka afstöðu til útkomunnar.

Yfirheyra vinnuveitendur um árekstra

Fjögur stærstu tryggingafélög landsins láta þriðja aðila, Aðstoð og öryggi, rannsaka fyrir sig árekstra og mögulegt tryggingasvindl. Vafaatriði ríkir um lagaheimild fyrir rannsókninni. Lögfræðingur segir málin lögreglumál.

Skýrsla kæranda lýsir notkun tóla

Í skýrslu brotaþola hjá lögreglu í kynferðisbrotamáli kemur fram að annar meintra gerenda hafi bundið hendur hennar með keðju. Þá hafi hún verið slegin með svipu. Tvær kærur verið lagðar fram. Málið í forgangi hjá lögreglu.

Telja formann bæjarráðs tefla fram villandi tölum

Forsvarsmenn minnihluta bæjarstjórnar í Hafnarfirði telja Rósu Guðbjartsdóttur, formann bæjarráðs, hafa farið með rangt mál þegar hún fullyrðir að tæpar 45 milljónir króna sparist með því að loka leikskólanum Brekkuhvammi í Hafnarfirði.

Fylgist með uppgangi öfgahópa á Íslandi

Eyrún Eyþórsdóttir mun aðstoða við að bera kennsl á hatursglæpi og kortleggja áhættuhópa hér á landi. Hún segir nauðsynlegt að taka glæpina föstum tökum.

ASÍ segir víst svikist um

Alþýðusamband Íslands (ASÍ) segir mikilvægt að Ríkisskattstjóri (RSK) taki alvarlegar ábendingar þeirra sem næst standa vinnumarkaði um möguleg skattabrot með útvistun verkefna til erlendra fyrirtækja sem hér veiti tímabundið þjónustu.

Sveitarfélög vilja meiri peninga frá ríki

Landshlutasamtök sveitarfélaga á landinu öllu skora á ráðherra og alþingismenn að tryggja við fjárlagagerð næsta árs aukin framlög til málaflokka sem mikilvægir séu fyrir byggðaþróun til framtíðar.

Sjá næstu 50 fréttir