Fleiri fréttir Vilja gæða fúkyrðaflóruna lífi Það er fallegt að kunna að blóta á okkar ástkæra, ylhýra móðurmáli. Það er bragur yfir slíku blóti,“ segir Hafþór Sævarsson, nýkjörinn formaður Hins íslenska fúkyrðafélags. 18.11.2015 07:00 Breytingin í bóknámi 40% Heildarfjöldi skráðra nemenda í framhaldsskólum er talsvert minni milli ára. Á einu ári hefur nemendum fækkað um þúsund í starfs- og listnámi. Nemendum eldri en 25 ára hefur fækkað um 17 prósent. 18.11.2015 07:00 Funda vegna skjálfta í Bárðarbungu Aukin jarðskjálftavirkni í og við Bárðarbungu á síðastliðnum tveimur vikum verður rædd á fundi vísindamannaráðs Almannavarna í dag. Þar bera vísindamenn saman bækur sínar þar sem hugsanlegar ástæður hennar verða ræddar. 18.11.2015 07:00 Stolið úr Keflavíkurkirkju Lögreglumál Þjófnaður úr Keflavíkurkirkju var nýverið tilkynntur til lögreglunnar á Suðurnesjum. 18.11.2015 07:00 Notaðir eru drónar til að leita úr lofti meðfram ströndum Harðar Björnssonar er enn leitað af lögreglu. Drónar eru notaðir til að leita meðfram ströndum. Hann hefur verið týndur í rúman mánuð. Lögregla segir ekki útilokað að hann haldi til á höfuðborgarsvæðinu. 18.11.2015 07:00 Segir HSU ekki standa við samninga Heilsugæslunni á Hvolsvelli var lokað vegna fyrirhugaðra framkvæmda. Nú sést að ekkert var gert. Sveitarstjórinn er ósáttur. 18.11.2015 07:00 Vífguma, unnust, bur og vin meðal hýryrða Eitt markmið Hýryrða var að vekja fólk til umhugsunar um tvíhyggjuna í íslensku. Kynjuð fornöfn og lýsingarorð þykja úthýsa fólki sem skilgreinir sig án kyns. 18.11.2015 07:00 Styrkur afgreiddur með stuðningi minnihlutans Skógarmenn KFUM fá tvö hundruð þúsund króna styrk til að ljúka byggingu Birkiskála II, æskulýðsmiðstöðvar fyrir börn og ungmenni í Vatnaskógi. 18.11.2015 07:00 Grímsey komin í var Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í gær margþættar aðgerðir til að bjarga byggð í Grímsey. Byggðalaginu verði gefinn aukinn kvóti frá ríkinu, samgöngur bættar til og frá eynni og endurmetinn verði kostnaður við húshitun í eynni. 18.11.2015 07:00 Tveir féllu í aðgerðum lögreglu í París Umsátursástand ríkti í St-Denis í París í morgun. Saksóknari hefur staðfest að kona sprengdi sjálfa sig í loft upp og hafa sjö verið handteknir. 18.11.2015 06:28 Jindal dregur framboð sitt til baka Ríkisstjóri Louisana verður ekki næsti forseti Bandaríkjanna. 17.11.2015 23:29 Telja hryðjuverkamennina níu talsins Frönsk lögregluyfirvöld hafa undir höndum myndskeið sem bendir til að árásarmennirnir hafi verið níu. 17.11.2015 23:26 Segja uppbyggingu á höfuðborgarsvæðinu of hæga Uppbygging íbúðarhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu gengur of hægt að mati borgarfulltrúa Framsóknar og flugvallarvina. 17.11.2015 21:47 Tveir á slysadeild og hluta Miklubrautar lokað Árekstur varð við gatnamót Lönguhlíðar og Miklubrautar. 17.11.2015 20:59 Íslendingur taldi sig öruggan í París eftir að hafa flúið frá Sýrlandi Hending réði því að frönsk sambýliskona Finnboga Rúts Finnbogasonar lét ekki lífið í hryðjuverkaárásunum í París á föstudaginn. 17.11.2015 20:46 Vilja öruggari gönguleið yfir Miklubraut Vilja göngubrú eða undirgöng. 17.11.2015 20:15 Framlengd vegabréf falla úr gildi eftir viku Vegabréf þrjú þúsund Íslendinga falla úr gildi. 17.11.2015 19:49 Vigdís spyr hvort rafrænn búnaður mæli skoðanir fólks Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur lagt fram fyrirspurn um rafrænar mælingar á fjölmiðlanotkun og um skoðanakannanir. 17.11.2015 19:45 Íslendingar þurfi að vera á varðbergi Þingmenn sammála um að hryðjuverkin í París og víðar megi ekki spilla grunngildum lýðræðislegra samfélaga í Evrópu. 17.11.2015 19:34 Segir Schengen-samstarfið ónýtt Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknar, segir að endurskoða þurfi Schengen-samstarfið. 17.11.2015 19:12 Ölvaður ók utan í sex bíla í Kópavogi Mildi þykir að engan hafi sakað þegar ölvaður ökumaður ók utan í að minnsta kosti sex bíla við Kárnesbraut. 17.11.2015 18:58 Nöfnin Mírey, Diljar og Emir í lagi, Bjarkarr ekki Fjögur ný nöfn hafa verið færð á mannanafnaskrá. 17.11.2015 17:59 Fréttir Stöðvar 2: Vilja stuðla að jafnréttisumræðu Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld verður rætt í beinni útsendingu við krakkana á bak við siguratriði Skrekks, sem vakið hefur mikla athygli í dag. 17.11.2015 16:41 Repúblikanar vilja stöðva flutninga flóttamanna til Bandaríkjanna "Þjóð okkar hefur alltaf tekið fólki opnum örmum en við getum ekki leyft hryðjuverkamönnum að nýta sér það.“ 17.11.2015 16:41 Fréttir Stöðvar 2: Ungir Frakkar sem hneigðust að öfgahyggju Tveir árásarmannanna á föstudag voru franskir ríkisborgarar á þrítugsaldri. Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld verður rætt við helsta sérfræðing France 24 stöðvarinnar um mögulegar ástæður þess að þeir réðust á samlanda sína. 17.11.2015 16:26 Segjast hafa komið í veg fyrir aðra árás á ferðamannastað Um er að ræða strandþorpið Sousse þar sem 38 ferðamenn voru myrtir fyrr á árinu. 17.11.2015 16:19 Rússar skutu eldflaugum á Sýrland Sprengjuvélar gerðu einnig árásir á Íslamska ríkið og Rússar og Frakkar ætla að samræma aðgerðir sínar. 17.11.2015 15:01 Forsetanum ýmist fagnað eða hann fordæmdur Viðtal við Ólaf Ragnar Grímsson í morgun ætlar að reynast umdeilt. 17.11.2015 15:00 Önnur konan kærð fyrir kynferðislega áreitni og nauðgun Vilhjálmur H. Vilhjálmsson segir umbjóðanda sinn búast við breiðum stuðningi úr samfélaginu. 17.11.2015 14:49 Fréttir Stöðvar 2 kl.18.30: Átökin eltu uppi Íslending í París Ungur Íslendingur þurfti að flýja Damaskus vegna borgarastríðsins í Sýrlandi. Hann taldi sig öruggan í París en frönsk sambýliskona hans særðist í hryðjuverkaárásunum á föstudag. Rætt verður við hann í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. 17.11.2015 14:27 Minnast fórnarlamba árásanna á klukkutíma fresti 129 mann létu lífið í árásunum og rúmlega 300 særðust. 17.11.2015 14:25 Gefa út fræðslumynd fyrir börn gegn kynferðislegu ofbeldi Er markmiðið að stuðla að aukinni umræðu og samfélagsvitund um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum 17.11.2015 14:08 Dularfullt trúfélag á Íslandi ætlar að endurgreiða meðlimum sínum sóknargjaldið Trúfélagið Zuism hefur verið endurvakið hér á landi og er ætlunin að greiða sóknargjöld félagsmanna aftur í vasa þeirra. 17.11.2015 14:00 Bókaútgefendur syrgja ritstjóra Lola Salines barnabókaritstjóri er meðal þeirra sem fórust í árásunum í París. 17.11.2015 13:58 Árásirnar í París: Þrír handteknir í Þýskalandi Grunur leikur á að Salah Abdeslam, sem grunað er að hafi komið að árásunum í París, hafi flúið til Þýskalands. 17.11.2015 13:06 Segir mögulegt að einungis „vikur“ séu í vopnahlé í Sýrlandi John Kerry er vongóður um vopnahlé á milli stjórnvalda og uppreisnarmanna. 17.11.2015 12:41 Flugkennsla hafin á ný Flugskóli Íslands hefur hafið flugkennslu á ný eftir flugslysið í síðustu viku þar sem tveir kennarar skólans létust. 17.11.2015 12:33 Heitir því að finna sökudólgana "Við munum finna þá hvar sem er í heiminum og þeim verður refsað“ 17.11.2015 11:03 Rauði krossinn og Eimskip endurnýja samning til fimm ára 10 þúsund tonn af fatnaði flutt frá árinu 2009. 17.11.2015 10:58 Segir samningstöðu hafa verið þrönga Formaður Félags prófessora segir samning sem skrifað var undir í gær vera ásættanlegan. 17.11.2015 10:26 Árásirnar í París: Fjölga lögreglumönnum gífurlega Frakkar hafa farið opinberlega fram á aðstoð frá ESB sem byggir á lögum sambandsins sem aldrei hefur verið beitt áður. 17.11.2015 10:04 Prófessorar búnir að semja Verði samningurinn staðfestur verður verkfallsaðgerðum í desember aflýst. 17.11.2015 09:30 Forsetinn segir barnalega einfeldni ekki lausnina Ólafur Ragnar Grímsson er herskár og upplýsti að hann hefði upplýsingar um að erlent ríki vilji skipta sér af trúarbrögðum á Íslandi. 17.11.2015 09:30 Rússneska vélin var sprengd í loft upp Rússnesk yfirvöld staðfestu í morgun að farþegaþotan sem fórst yfir Sínaí skaga á dögunum hafi verið sprengd í loft upp. Rannsókn málsins hefur leitt í ljós að leifar af sprengiefni hafi fundist á flaki vélarinnar. 17.11.2015 08:36 Slökkviliðsmaður fékk nýtt andlit Skurðlæknar í Bandaríkjunum segjast hafa framkvæmt viðamestu andlitságræðslu sögunnar þegar slökkviliðsmaðurinn Patrick Harrison fékk nýtt andlit. 17.11.2015 08:30 Sjá næstu 50 fréttir
Vilja gæða fúkyrðaflóruna lífi Það er fallegt að kunna að blóta á okkar ástkæra, ylhýra móðurmáli. Það er bragur yfir slíku blóti,“ segir Hafþór Sævarsson, nýkjörinn formaður Hins íslenska fúkyrðafélags. 18.11.2015 07:00
Breytingin í bóknámi 40% Heildarfjöldi skráðra nemenda í framhaldsskólum er talsvert minni milli ára. Á einu ári hefur nemendum fækkað um þúsund í starfs- og listnámi. Nemendum eldri en 25 ára hefur fækkað um 17 prósent. 18.11.2015 07:00
Funda vegna skjálfta í Bárðarbungu Aukin jarðskjálftavirkni í og við Bárðarbungu á síðastliðnum tveimur vikum verður rædd á fundi vísindamannaráðs Almannavarna í dag. Þar bera vísindamenn saman bækur sínar þar sem hugsanlegar ástæður hennar verða ræddar. 18.11.2015 07:00
Stolið úr Keflavíkurkirkju Lögreglumál Þjófnaður úr Keflavíkurkirkju var nýverið tilkynntur til lögreglunnar á Suðurnesjum. 18.11.2015 07:00
Notaðir eru drónar til að leita úr lofti meðfram ströndum Harðar Björnssonar er enn leitað af lögreglu. Drónar eru notaðir til að leita meðfram ströndum. Hann hefur verið týndur í rúman mánuð. Lögregla segir ekki útilokað að hann haldi til á höfuðborgarsvæðinu. 18.11.2015 07:00
Segir HSU ekki standa við samninga Heilsugæslunni á Hvolsvelli var lokað vegna fyrirhugaðra framkvæmda. Nú sést að ekkert var gert. Sveitarstjórinn er ósáttur. 18.11.2015 07:00
Vífguma, unnust, bur og vin meðal hýryrða Eitt markmið Hýryrða var að vekja fólk til umhugsunar um tvíhyggjuna í íslensku. Kynjuð fornöfn og lýsingarorð þykja úthýsa fólki sem skilgreinir sig án kyns. 18.11.2015 07:00
Styrkur afgreiddur með stuðningi minnihlutans Skógarmenn KFUM fá tvö hundruð þúsund króna styrk til að ljúka byggingu Birkiskála II, æskulýðsmiðstöðvar fyrir börn og ungmenni í Vatnaskógi. 18.11.2015 07:00
Grímsey komin í var Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í gær margþættar aðgerðir til að bjarga byggð í Grímsey. Byggðalaginu verði gefinn aukinn kvóti frá ríkinu, samgöngur bættar til og frá eynni og endurmetinn verði kostnaður við húshitun í eynni. 18.11.2015 07:00
Tveir féllu í aðgerðum lögreglu í París Umsátursástand ríkti í St-Denis í París í morgun. Saksóknari hefur staðfest að kona sprengdi sjálfa sig í loft upp og hafa sjö verið handteknir. 18.11.2015 06:28
Jindal dregur framboð sitt til baka Ríkisstjóri Louisana verður ekki næsti forseti Bandaríkjanna. 17.11.2015 23:29
Telja hryðjuverkamennina níu talsins Frönsk lögregluyfirvöld hafa undir höndum myndskeið sem bendir til að árásarmennirnir hafi verið níu. 17.11.2015 23:26
Segja uppbyggingu á höfuðborgarsvæðinu of hæga Uppbygging íbúðarhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu gengur of hægt að mati borgarfulltrúa Framsóknar og flugvallarvina. 17.11.2015 21:47
Tveir á slysadeild og hluta Miklubrautar lokað Árekstur varð við gatnamót Lönguhlíðar og Miklubrautar. 17.11.2015 20:59
Íslendingur taldi sig öruggan í París eftir að hafa flúið frá Sýrlandi Hending réði því að frönsk sambýliskona Finnboga Rúts Finnbogasonar lét ekki lífið í hryðjuverkaárásunum í París á föstudaginn. 17.11.2015 20:46
Framlengd vegabréf falla úr gildi eftir viku Vegabréf þrjú þúsund Íslendinga falla úr gildi. 17.11.2015 19:49
Vigdís spyr hvort rafrænn búnaður mæli skoðanir fólks Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur lagt fram fyrirspurn um rafrænar mælingar á fjölmiðlanotkun og um skoðanakannanir. 17.11.2015 19:45
Íslendingar þurfi að vera á varðbergi Þingmenn sammála um að hryðjuverkin í París og víðar megi ekki spilla grunngildum lýðræðislegra samfélaga í Evrópu. 17.11.2015 19:34
Segir Schengen-samstarfið ónýtt Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknar, segir að endurskoða þurfi Schengen-samstarfið. 17.11.2015 19:12
Ölvaður ók utan í sex bíla í Kópavogi Mildi þykir að engan hafi sakað þegar ölvaður ökumaður ók utan í að minnsta kosti sex bíla við Kárnesbraut. 17.11.2015 18:58
Nöfnin Mírey, Diljar og Emir í lagi, Bjarkarr ekki Fjögur ný nöfn hafa verið færð á mannanafnaskrá. 17.11.2015 17:59
Fréttir Stöðvar 2: Vilja stuðla að jafnréttisumræðu Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld verður rætt í beinni útsendingu við krakkana á bak við siguratriði Skrekks, sem vakið hefur mikla athygli í dag. 17.11.2015 16:41
Repúblikanar vilja stöðva flutninga flóttamanna til Bandaríkjanna "Þjóð okkar hefur alltaf tekið fólki opnum örmum en við getum ekki leyft hryðjuverkamönnum að nýta sér það.“ 17.11.2015 16:41
Fréttir Stöðvar 2: Ungir Frakkar sem hneigðust að öfgahyggju Tveir árásarmannanna á föstudag voru franskir ríkisborgarar á þrítugsaldri. Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld verður rætt við helsta sérfræðing France 24 stöðvarinnar um mögulegar ástæður þess að þeir réðust á samlanda sína. 17.11.2015 16:26
Segjast hafa komið í veg fyrir aðra árás á ferðamannastað Um er að ræða strandþorpið Sousse þar sem 38 ferðamenn voru myrtir fyrr á árinu. 17.11.2015 16:19
Rússar skutu eldflaugum á Sýrland Sprengjuvélar gerðu einnig árásir á Íslamska ríkið og Rússar og Frakkar ætla að samræma aðgerðir sínar. 17.11.2015 15:01
Forsetanum ýmist fagnað eða hann fordæmdur Viðtal við Ólaf Ragnar Grímsson í morgun ætlar að reynast umdeilt. 17.11.2015 15:00
Önnur konan kærð fyrir kynferðislega áreitni og nauðgun Vilhjálmur H. Vilhjálmsson segir umbjóðanda sinn búast við breiðum stuðningi úr samfélaginu. 17.11.2015 14:49
Fréttir Stöðvar 2 kl.18.30: Átökin eltu uppi Íslending í París Ungur Íslendingur þurfti að flýja Damaskus vegna borgarastríðsins í Sýrlandi. Hann taldi sig öruggan í París en frönsk sambýliskona hans særðist í hryðjuverkaárásunum á föstudag. Rætt verður við hann í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. 17.11.2015 14:27
Minnast fórnarlamba árásanna á klukkutíma fresti 129 mann létu lífið í árásunum og rúmlega 300 særðust. 17.11.2015 14:25
Gefa út fræðslumynd fyrir börn gegn kynferðislegu ofbeldi Er markmiðið að stuðla að aukinni umræðu og samfélagsvitund um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum 17.11.2015 14:08
Dularfullt trúfélag á Íslandi ætlar að endurgreiða meðlimum sínum sóknargjaldið Trúfélagið Zuism hefur verið endurvakið hér á landi og er ætlunin að greiða sóknargjöld félagsmanna aftur í vasa þeirra. 17.11.2015 14:00
Bókaútgefendur syrgja ritstjóra Lola Salines barnabókaritstjóri er meðal þeirra sem fórust í árásunum í París. 17.11.2015 13:58
Árásirnar í París: Þrír handteknir í Þýskalandi Grunur leikur á að Salah Abdeslam, sem grunað er að hafi komið að árásunum í París, hafi flúið til Þýskalands. 17.11.2015 13:06
Segir mögulegt að einungis „vikur“ séu í vopnahlé í Sýrlandi John Kerry er vongóður um vopnahlé á milli stjórnvalda og uppreisnarmanna. 17.11.2015 12:41
Flugkennsla hafin á ný Flugskóli Íslands hefur hafið flugkennslu á ný eftir flugslysið í síðustu viku þar sem tveir kennarar skólans létust. 17.11.2015 12:33
Heitir því að finna sökudólgana "Við munum finna þá hvar sem er í heiminum og þeim verður refsað“ 17.11.2015 11:03
Rauði krossinn og Eimskip endurnýja samning til fimm ára 10 þúsund tonn af fatnaði flutt frá árinu 2009. 17.11.2015 10:58
Segir samningstöðu hafa verið þrönga Formaður Félags prófessora segir samning sem skrifað var undir í gær vera ásættanlegan. 17.11.2015 10:26
Árásirnar í París: Fjölga lögreglumönnum gífurlega Frakkar hafa farið opinberlega fram á aðstoð frá ESB sem byggir á lögum sambandsins sem aldrei hefur verið beitt áður. 17.11.2015 10:04
Prófessorar búnir að semja Verði samningurinn staðfestur verður verkfallsaðgerðum í desember aflýst. 17.11.2015 09:30
Forsetinn segir barnalega einfeldni ekki lausnina Ólafur Ragnar Grímsson er herskár og upplýsti að hann hefði upplýsingar um að erlent ríki vilji skipta sér af trúarbrögðum á Íslandi. 17.11.2015 09:30
Rússneska vélin var sprengd í loft upp Rússnesk yfirvöld staðfestu í morgun að farþegaþotan sem fórst yfir Sínaí skaga á dögunum hafi verið sprengd í loft upp. Rannsókn málsins hefur leitt í ljós að leifar af sprengiefni hafi fundist á flaki vélarinnar. 17.11.2015 08:36
Slökkviliðsmaður fékk nýtt andlit Skurðlæknar í Bandaríkjunum segjast hafa framkvæmt viðamestu andlitságræðslu sögunnar þegar slökkviliðsmaðurinn Patrick Harrison fékk nýtt andlit. 17.11.2015 08:30