Fleiri fréttir

Vilja gæða fúkyrðaflóruna lífi

Það er fallegt að kunna að blóta á okkar ástkæra, ylhýra móðurmáli. Það er bragur yfir slíku blóti,“ segir Hafþór Sævarsson, nýkjörinn formaður Hins íslenska fúkyrðafélags.

Breytingin í bóknámi 40%

Heildarfjöldi skráðra nemenda í framhaldsskólum er talsvert minni milli ára. Á einu ári hefur nemendum fækkað um þúsund í starfs- og listnámi. Nemendum eldri en 25 ára hefur fækkað um 17 prósent.

Funda vegna skjálfta í Bárðarbungu

Aukin jarðskjálftavirkni í og við Bárðarbungu á síðastliðnum tveimur vikum verður rædd á fundi vísindamannaráðs Almannavarna í dag. Þar bera vísindamenn saman bækur sínar þar sem hugsanlegar ástæður hennar verða ræddar.

Stolið úr Keflavíkurkirkju

Lögreglumál Þjófnaður úr Keflavíkurkirkju var nýverið tilkynntur til lögreglunnar á Suðurnesjum.

Segir HSU ekki standa við samninga

Heilsugæslunni á Hvolsvelli var lokað vegna fyrirhugaðra framkvæmda. Nú sést að ekkert var gert. Sveitarstjórinn er ósáttur.

Vífguma, unnust, bur og vin meðal hýryrða

Eitt markmið Hýryrða var að vekja fólk til umhugsunar um tvíhyggjuna í íslensku. Kynjuð fornöfn og lýsingarorð þykja úthýsa fólki sem skilgreinir sig án kyns.

Grímsey komin í var

Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í gær margþættar aðgerðir til að bjarga byggð í Grímsey. Byggðalaginu verði gefinn aukinn kvóti frá ríkinu, samgöngur bættar til og frá eynni og endurmetinn verði kostnaður við húshitun í eynni.

Fréttir Stöðvar 2: Ungir Frakkar sem hneigðust að öfgahyggju

Tveir árásarmannanna á föstudag voru franskir ríkisborgarar á þrítugsaldri. Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld verður rætt við helsta sérfræðing France 24 stöðvarinnar um mögulegar ástæður þess að þeir réðust á samlanda sína.

Flugkennsla hafin á ný

Flugskóli Íslands hefur hafið flugkennslu á ný eftir flugslysið í síðustu viku þar sem tveir kennarar skólans létust.

Rússneska vélin var sprengd í loft upp

Rússnesk yfirvöld staðfestu í morgun að farþegaþotan sem fórst yfir Sínaí skaga á dögunum hafi verið sprengd í loft upp. Rannsókn málsins hefur leitt í ljós að leifar af sprengiefni hafi fundist á flaki vélarinnar.

Slökkviliðsmaður fékk nýtt andlit

Skurðlæknar í Bandaríkjunum segjast hafa framkvæmt viðamestu andlitságræðslu sögunnar þegar slökkviliðsmaðurinn Patrick Harrison fékk nýtt andlit.

Sjá næstu 50 fréttir