Fleiri fréttir „Mjög margir sem gætu alls ekki hugsað sér að taka þátt í þessu“ Formaður Læknafélags Íslands segir að mjög skiptar skoðanir séu meðal heilbrigðisstarfsfólks um hvort heimila skuli líknardráp á Íslandi. Áður en slíkt er ákveðið þurfi að eiga sér stað víðtæk, margra ára löng umræða. 31.10.2015 21:50 Norski myndlistarmaðurinn lifir sig inn í fornsögurnar Hversvegna eru þúsundir Norðmanna tilbúnar að greiða háar fjárhæðir til að eignast viðhafnarútgáfu Flateyjarbókar í sjö bindum? 31.10.2015 20:30 Myndaði umhverfissóða er þeir fleygðu sófum fram af Krísuvíkurbjargi Ljósmyndari á Reykjanesi sem hugðist festa sólarlagið á filmu brá sér í hlutverk rannsóknarlögreglumanns þegar tveir menn á gráum Land Cruiser hentu þremur sófum í flæðarmálið í kvöld. 31.10.2015 20:14 Ræða að flytja hundruð þúsunda flóttamanna frá Evrópu Í leynilegum gögnum sem innanríkisráðherrar Evrópusambandsins ræða á morgun er skýrt kveðið á um að ríki ESB verði að vísi margfalt fleiri flóttamönnum úr landi. Það skuli gert með valdi og tryggja verður að flóttamenn hverfi ekki áður en slíkt kemst til framkvæmda. 31.10.2015 19:40 Reglur um tengsl koma í veg fyrir nýrnagjöf til fárveikrar konu Sautján manns hafa sett sig í samband við systur tæplega fertugrar konu með alvarlegan nýrnasjúkdóm, eftir að hún auglýsti eftir nýra í gegnum Facebook. Málið stoppar á reglum Landspítala um að einhverskonar tengsl þurfi að vera til staðar svo hægt sé að gefa líffæri. 31.10.2015 19:30 „Hæfasta fólkið var ráðið“ Framkvæmdastjóri rannsóknarsviðs Landspítala segir mjög hæfa einstaklinga hafa sótt um stöður geislafræðinga hér þegar þær voru auglýstar erlendis í haust. Hann vísar því á bug að kjarabarátta geislafræðinga hafi haft áhrif á ráðningar spítalans. 31.10.2015 19:15 Páll Winkel: Við kerfiskallarnir getum ekki verið þekktir fyrir að rífast um ábyrgðina Þroskaheftur maður er í einangrun vegna gruns um fíkniefnasmygl. Tveir til fjórir fangar að jafnaði afplána í íslenskum fangelsum án þess að eiga neitt erindi inn á slíkar stofnanir. 31.10.2015 18:56 Einar Benediktsson kominn „heim“ við Höfða Höggmynd af skáldinu hefur verið komið upp fyrir utan Höfða í Reykjavík þar sem Einar Benediktsson bjó um tíma. 31.10.2015 18:36 Blóðbaðið í Waco: Upptök skothríðarinnar náðust á myndband Upptaka úr öryggismyndavél hefur skotið upp kollinum sem sýnir upphaf átakanna sem varð 9 manns að bana og leiddi til handtöku 192 mótorhjólamanna í Texas fyrr á þessu ári. 31.10.2015 17:39 Þúsundir heilluðust af undraheimi vísindanna Fullt var út úr dyrum í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands, í dag þegar Verkfræði- og náttúruvísindasvið skólans hélt sinn árlega Vísindadag. 31.10.2015 17:07 Útgefandi myrtur með sveðjum Tvær árásir hafa verið gerðar gegn útgefendum sem gefa út bækur um trúfrelsi í Bangladesh í dag. 31.10.2015 16:18 Þrjú skip staðin að ólöglegum veiðum í vikunni Landhelgisgæslan merkir talsverða aukningu í slíkum brotum á þessu ári. 31.10.2015 15:11 Aðkoman var skelfileg: Íbúð ungs pars hreinsuð og bílnum stolið líka Ungt par, sem eignaðist sitt fyrsta barn í sumar, lenti í harðsvíruðum innbrotsþjófum. 31.10.2015 14:36 Allir farþegar vélarinnar létu lífið Allir þeir 224 sem voru um borð í vélinni eru látnir og flugritari vélarinnar hefur verið fundinn. 31.10.2015 14:22 Bílstjóri réðst á þroskaskertan nemanda - Myndband Bílstjórinn hefur verið handtekinn af lögreglu í Iowa í Bandaríkjunum fyrir líkamsárás og ofbeldi gegn barni. 31.10.2015 13:43 Efast að erlendir geislafræðingar hafi næga menntun Formaður Félags geislafræðinga segist undrast að spítalinn hafi leitað út fyrir landsteinanna þegar til staðar séu hæfir einstaklingar með mikla reynslu. 31.10.2015 13:14 Innbrot í austurborginni í morgun Rúðubrot í vesturbænum og líkamsárás í miðborginni. 31.10.2015 12:17 Þriggja daga þjóðarsorg í Rúmeníu 27 manns létu lífið í eldsvoða á skemmtistað í Búkarest í gær. 31.10.2015 12:14 Ekið á gangandi vegfarenda Konan var flutt á slysadeild með áverka í andliti og brotnar tennur og meiddist hún einnig á fæti. 31.10.2015 10:35 Flugmaðurinn tilkynnti tæknilega örðugleika 224 farþegar og áhafnarmeðlimir voru um borð í rússneskri flugvél sem brotlenti á Sinai-skaga. 31.10.2015 10:15 Samkomulag um öruggari skemmtistaði Þríhliða samkomulag milli Reykjavíkurborgar, Samtaka ferðaþjónustunnar og lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um öruggari og ofbeldislausa skemmtistaði í miðborginni verður undirritað um miðjan nóvember. 31.10.2015 10:00 Fjögur mál er varða áreitni send til fagráðs Fagráð innan lögreglunnar stofnað til að taka á kynferðislegri áreitni á vinnustað. 31.10.2015 09:00 Rannsóknarboranir í Eldvörpum HS Orka hefur fengið leyfi bæjarstjórnar Grindavíkur til að hefja rannsóknarboranir í Eldvörpum. 31.10.2015 09:00 Kvarta undan seinagangi ríkisins Nokkur hópur stéttarfélaga sem enn hefur ekki verið samið við stendur fyrir utan SALEK-samkomulagið um breytta nálgun við kjarasamninga á vinnumarkaði. Leiðrétta þarf samninga á almenna markaðnum segir formaður SGS. 31.10.2015 09:00 Unga fólkið tekur völdin Ein hringdi í Þjóðarsálina þegar hún var tíu ára og annar segir að flokkapólitíkin sé vandamálið. Tíu ungir og efnilegir Íslendingar fara yfir málin. 31.10.2015 08:00 Bandarískir hermenn sendir til Sýrlands Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna tilkynnti í gær að senda skyldi tæplega fimmtíu sérsveitarmenn til norðurhluta Sýrlands. Sérsveitarmennirnir eiga að styðja við sýrlenska uppreisnarmenn í baráttunni gegn Íslamska ríkinu. 31.10.2015 08:00 Embættismenn eða boðberar? Kirkjuþing samþykkti tillögur starfshóps sem vill setja 150 milljónir króna í fjölgun í þjóðkirkjunni. Kirkjan er sögð eiga að taka frumkvæði í umræðu í samfélaginu. 31.10.2015 08:00 Norræn yfirlýsing á loftslagsráðstefnu Sex borgarfulltrúar í Reykjavík sækja loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í París í desember. Sömuleiðis munu fulltrúar umhverfisnefndar Alþingis fara utan auk embættismanna á þessu sviði. 31.10.2015 07:00 Greindarskertur í einangrun á Íslandi án vitneskju fjölskyldu Fjölskylda 27 ára þroskahamlaðs hollensks manns fékk ekki upplýsingar um hvar hann var í heilan mánuð. Maðurinn er í gæsluvarðhaldi á Litla-Hrauni vegna gruns um fíkniefnasmygl. 31.10.2015 07:00 Átta lönd í samstarf um öryggismál Lönd Norðurskautsráðsins hafa stofnað The Arctic Coast Guard Forum - samtök um víðtæka samvinnu um leit og björgun og viðbrögð við neyðarástandi á norðurslóðum. Talið mikilvægt skref í átt til alþjóðlegrar samvinnu á svæðinu. 31.10.2015 07:00 Prestum óheimilt að synja samkynja pörum Kirkjuþing samþykkti mótatkvæðalaust að opinberum embættismönnum þjóðkirkjunnar er óheimilt að synja tveimur einstaklingum um hjónavígslu á grundvelli kynhneigðar þeirra. 31.10.2015 07:00 Horfinn í 17 daga „Við erum ekki hættir, við leitum enn eftir sterkum vísbendingum, segir Ágúst Svansson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Ágúst hefur nú yfirumsjón með leitinni að Herði sem hefur enn engan árangur borið. 31.10.2015 07:00 Á þriðja tug lést í bruna á skemmtistað Minnst 26 eru látnir í Rúmeníu eftir að eldur kom upp á skemmtistað og 145 hafa verið fluttir á sjúkrahús. 30.10.2015 23:33 Vill þjálfa borgara fyrir mögulegt kjarnorkustríð Slíkt hefur ekki verið gert í Rússlandi frá tímum kalda stríðsins. 30.10.2015 22:51 Einstaklega óvenjulegur þrumugarðaveggur skall á landinu 30.10.2015 21:52 Ritstjórar hvetja yfirvöld til að verja blaðamenn Meira en 50 ritstjórar alþjóðlegra fjölmiðla hafa skrifað bréf til Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands. 30.10.2015 21:43 Ísland í dag: Ólafía Hrönn fær sér ís með grænmeti Pétur Jóhann fór í ísbíltúr með nokkrum þrælskemmtilegum vinum sínum og fór yfir málefni vikunnar. 30.10.2015 20:07 Ísland í dag: Hvað þýða allir þessir broskallar Viðmælendur Íslands í dag eru sammála um að þetta geri internetið að betri stað. 30.10.2015 20:06 RÚV verði fyrst og síðast vettvangur fyrir íslenskt efni Landsfundur Sjálfstæðisflokksins ályktaði um að það bæri að selja RÚV, en Illugi er ekki sammála því. 30.10.2015 19:58 Áhyggjuefni ef mannúð og hjálpsemi ýta undir öfgar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir áhyggjuefni ef stjórnmálin séu að breytast í þá veru að mannúð og hjálpsemi í garð þeirra sem óttast um líf verði til þess að efla öfgaskoðanir og hatur. 30.10.2015 19:54 Geislafræðingar með áratuga reynslu ekki endurráðnir Sex geislafræðingar með áratuga reynslu, sem sögðu upp hjá Landspítalanum í verkfallinu í vor en sóttu aftur um vinnu eftir að gengið var frá kjarasamningum, verða ekki endurráðnir heldur verða erlendir starfsmenn ráðnir í þeirra stað. 30.10.2015 19:30 Samþykkja nýjar viðræður um Sýrland Sameinuðu þjóðirnar verða beðnar um að leiða viðræður á milli uppreisnarmanna og stjórnvalda í Sýrlandi. 30.10.2015 19:17 Gestir í Neslauginni drifu sig upp úr eftir þrumur og eldingar Höfðu lítinn áhuga á að vera í vatninu ef eldingu myndi slá niður. 30.10.2015 18:56 „Ég fer ekkert sjálfviljug í einhver skuggasund“ Myrkrið hefur slæm áhrif á öryggistilfinningu kvenna í miðborg Reykjavíkur og þá efnisgerist ótti þeirra í karlmönnum. 30.10.2015 18:00 Dr. Guðmundur Hálfdanarson skipaður forseti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands Guðmundur tekur við starfinu af Ástráði Eysteinssyni, prófessor í almennri bókmenntafræði, hinn 1. janúar 2016. 30.10.2015 16:56 Sjá næstu 50 fréttir
„Mjög margir sem gætu alls ekki hugsað sér að taka þátt í þessu“ Formaður Læknafélags Íslands segir að mjög skiptar skoðanir séu meðal heilbrigðisstarfsfólks um hvort heimila skuli líknardráp á Íslandi. Áður en slíkt er ákveðið þurfi að eiga sér stað víðtæk, margra ára löng umræða. 31.10.2015 21:50
Norski myndlistarmaðurinn lifir sig inn í fornsögurnar Hversvegna eru þúsundir Norðmanna tilbúnar að greiða háar fjárhæðir til að eignast viðhafnarútgáfu Flateyjarbókar í sjö bindum? 31.10.2015 20:30
Myndaði umhverfissóða er þeir fleygðu sófum fram af Krísuvíkurbjargi Ljósmyndari á Reykjanesi sem hugðist festa sólarlagið á filmu brá sér í hlutverk rannsóknarlögreglumanns þegar tveir menn á gráum Land Cruiser hentu þremur sófum í flæðarmálið í kvöld. 31.10.2015 20:14
Ræða að flytja hundruð þúsunda flóttamanna frá Evrópu Í leynilegum gögnum sem innanríkisráðherrar Evrópusambandsins ræða á morgun er skýrt kveðið á um að ríki ESB verði að vísi margfalt fleiri flóttamönnum úr landi. Það skuli gert með valdi og tryggja verður að flóttamenn hverfi ekki áður en slíkt kemst til framkvæmda. 31.10.2015 19:40
Reglur um tengsl koma í veg fyrir nýrnagjöf til fárveikrar konu Sautján manns hafa sett sig í samband við systur tæplega fertugrar konu með alvarlegan nýrnasjúkdóm, eftir að hún auglýsti eftir nýra í gegnum Facebook. Málið stoppar á reglum Landspítala um að einhverskonar tengsl þurfi að vera til staðar svo hægt sé að gefa líffæri. 31.10.2015 19:30
„Hæfasta fólkið var ráðið“ Framkvæmdastjóri rannsóknarsviðs Landspítala segir mjög hæfa einstaklinga hafa sótt um stöður geislafræðinga hér þegar þær voru auglýstar erlendis í haust. Hann vísar því á bug að kjarabarátta geislafræðinga hafi haft áhrif á ráðningar spítalans. 31.10.2015 19:15
Páll Winkel: Við kerfiskallarnir getum ekki verið þekktir fyrir að rífast um ábyrgðina Þroskaheftur maður er í einangrun vegna gruns um fíkniefnasmygl. Tveir til fjórir fangar að jafnaði afplána í íslenskum fangelsum án þess að eiga neitt erindi inn á slíkar stofnanir. 31.10.2015 18:56
Einar Benediktsson kominn „heim“ við Höfða Höggmynd af skáldinu hefur verið komið upp fyrir utan Höfða í Reykjavík þar sem Einar Benediktsson bjó um tíma. 31.10.2015 18:36
Blóðbaðið í Waco: Upptök skothríðarinnar náðust á myndband Upptaka úr öryggismyndavél hefur skotið upp kollinum sem sýnir upphaf átakanna sem varð 9 manns að bana og leiddi til handtöku 192 mótorhjólamanna í Texas fyrr á þessu ári. 31.10.2015 17:39
Þúsundir heilluðust af undraheimi vísindanna Fullt var út úr dyrum í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands, í dag þegar Verkfræði- og náttúruvísindasvið skólans hélt sinn árlega Vísindadag. 31.10.2015 17:07
Útgefandi myrtur með sveðjum Tvær árásir hafa verið gerðar gegn útgefendum sem gefa út bækur um trúfrelsi í Bangladesh í dag. 31.10.2015 16:18
Þrjú skip staðin að ólöglegum veiðum í vikunni Landhelgisgæslan merkir talsverða aukningu í slíkum brotum á þessu ári. 31.10.2015 15:11
Aðkoman var skelfileg: Íbúð ungs pars hreinsuð og bílnum stolið líka Ungt par, sem eignaðist sitt fyrsta barn í sumar, lenti í harðsvíruðum innbrotsþjófum. 31.10.2015 14:36
Allir farþegar vélarinnar létu lífið Allir þeir 224 sem voru um borð í vélinni eru látnir og flugritari vélarinnar hefur verið fundinn. 31.10.2015 14:22
Bílstjóri réðst á þroskaskertan nemanda - Myndband Bílstjórinn hefur verið handtekinn af lögreglu í Iowa í Bandaríkjunum fyrir líkamsárás og ofbeldi gegn barni. 31.10.2015 13:43
Efast að erlendir geislafræðingar hafi næga menntun Formaður Félags geislafræðinga segist undrast að spítalinn hafi leitað út fyrir landsteinanna þegar til staðar séu hæfir einstaklingar með mikla reynslu. 31.10.2015 13:14
Innbrot í austurborginni í morgun Rúðubrot í vesturbænum og líkamsárás í miðborginni. 31.10.2015 12:17
Þriggja daga þjóðarsorg í Rúmeníu 27 manns létu lífið í eldsvoða á skemmtistað í Búkarest í gær. 31.10.2015 12:14
Ekið á gangandi vegfarenda Konan var flutt á slysadeild með áverka í andliti og brotnar tennur og meiddist hún einnig á fæti. 31.10.2015 10:35
Flugmaðurinn tilkynnti tæknilega örðugleika 224 farþegar og áhafnarmeðlimir voru um borð í rússneskri flugvél sem brotlenti á Sinai-skaga. 31.10.2015 10:15
Samkomulag um öruggari skemmtistaði Þríhliða samkomulag milli Reykjavíkurborgar, Samtaka ferðaþjónustunnar og lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um öruggari og ofbeldislausa skemmtistaði í miðborginni verður undirritað um miðjan nóvember. 31.10.2015 10:00
Fjögur mál er varða áreitni send til fagráðs Fagráð innan lögreglunnar stofnað til að taka á kynferðislegri áreitni á vinnustað. 31.10.2015 09:00
Rannsóknarboranir í Eldvörpum HS Orka hefur fengið leyfi bæjarstjórnar Grindavíkur til að hefja rannsóknarboranir í Eldvörpum. 31.10.2015 09:00
Kvarta undan seinagangi ríkisins Nokkur hópur stéttarfélaga sem enn hefur ekki verið samið við stendur fyrir utan SALEK-samkomulagið um breytta nálgun við kjarasamninga á vinnumarkaði. Leiðrétta þarf samninga á almenna markaðnum segir formaður SGS. 31.10.2015 09:00
Unga fólkið tekur völdin Ein hringdi í Þjóðarsálina þegar hún var tíu ára og annar segir að flokkapólitíkin sé vandamálið. Tíu ungir og efnilegir Íslendingar fara yfir málin. 31.10.2015 08:00
Bandarískir hermenn sendir til Sýrlands Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna tilkynnti í gær að senda skyldi tæplega fimmtíu sérsveitarmenn til norðurhluta Sýrlands. Sérsveitarmennirnir eiga að styðja við sýrlenska uppreisnarmenn í baráttunni gegn Íslamska ríkinu. 31.10.2015 08:00
Embættismenn eða boðberar? Kirkjuþing samþykkti tillögur starfshóps sem vill setja 150 milljónir króna í fjölgun í þjóðkirkjunni. Kirkjan er sögð eiga að taka frumkvæði í umræðu í samfélaginu. 31.10.2015 08:00
Norræn yfirlýsing á loftslagsráðstefnu Sex borgarfulltrúar í Reykjavík sækja loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í París í desember. Sömuleiðis munu fulltrúar umhverfisnefndar Alþingis fara utan auk embættismanna á þessu sviði. 31.10.2015 07:00
Greindarskertur í einangrun á Íslandi án vitneskju fjölskyldu Fjölskylda 27 ára þroskahamlaðs hollensks manns fékk ekki upplýsingar um hvar hann var í heilan mánuð. Maðurinn er í gæsluvarðhaldi á Litla-Hrauni vegna gruns um fíkniefnasmygl. 31.10.2015 07:00
Átta lönd í samstarf um öryggismál Lönd Norðurskautsráðsins hafa stofnað The Arctic Coast Guard Forum - samtök um víðtæka samvinnu um leit og björgun og viðbrögð við neyðarástandi á norðurslóðum. Talið mikilvægt skref í átt til alþjóðlegrar samvinnu á svæðinu. 31.10.2015 07:00
Prestum óheimilt að synja samkynja pörum Kirkjuþing samþykkti mótatkvæðalaust að opinberum embættismönnum þjóðkirkjunnar er óheimilt að synja tveimur einstaklingum um hjónavígslu á grundvelli kynhneigðar þeirra. 31.10.2015 07:00
Horfinn í 17 daga „Við erum ekki hættir, við leitum enn eftir sterkum vísbendingum, segir Ágúst Svansson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Ágúst hefur nú yfirumsjón með leitinni að Herði sem hefur enn engan árangur borið. 31.10.2015 07:00
Á þriðja tug lést í bruna á skemmtistað Minnst 26 eru látnir í Rúmeníu eftir að eldur kom upp á skemmtistað og 145 hafa verið fluttir á sjúkrahús. 30.10.2015 23:33
Vill þjálfa borgara fyrir mögulegt kjarnorkustríð Slíkt hefur ekki verið gert í Rússlandi frá tímum kalda stríðsins. 30.10.2015 22:51
Ritstjórar hvetja yfirvöld til að verja blaðamenn Meira en 50 ritstjórar alþjóðlegra fjölmiðla hafa skrifað bréf til Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands. 30.10.2015 21:43
Ísland í dag: Ólafía Hrönn fær sér ís með grænmeti Pétur Jóhann fór í ísbíltúr með nokkrum þrælskemmtilegum vinum sínum og fór yfir málefni vikunnar. 30.10.2015 20:07
Ísland í dag: Hvað þýða allir þessir broskallar Viðmælendur Íslands í dag eru sammála um að þetta geri internetið að betri stað. 30.10.2015 20:06
RÚV verði fyrst og síðast vettvangur fyrir íslenskt efni Landsfundur Sjálfstæðisflokksins ályktaði um að það bæri að selja RÚV, en Illugi er ekki sammála því. 30.10.2015 19:58
Áhyggjuefni ef mannúð og hjálpsemi ýta undir öfgar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir áhyggjuefni ef stjórnmálin séu að breytast í þá veru að mannúð og hjálpsemi í garð þeirra sem óttast um líf verði til þess að efla öfgaskoðanir og hatur. 30.10.2015 19:54
Geislafræðingar með áratuga reynslu ekki endurráðnir Sex geislafræðingar með áratuga reynslu, sem sögðu upp hjá Landspítalanum í verkfallinu í vor en sóttu aftur um vinnu eftir að gengið var frá kjarasamningum, verða ekki endurráðnir heldur verða erlendir starfsmenn ráðnir í þeirra stað. 30.10.2015 19:30
Samþykkja nýjar viðræður um Sýrland Sameinuðu þjóðirnar verða beðnar um að leiða viðræður á milli uppreisnarmanna og stjórnvalda í Sýrlandi. 30.10.2015 19:17
Gestir í Neslauginni drifu sig upp úr eftir þrumur og eldingar Höfðu lítinn áhuga á að vera í vatninu ef eldingu myndi slá niður. 30.10.2015 18:56
„Ég fer ekkert sjálfviljug í einhver skuggasund“ Myrkrið hefur slæm áhrif á öryggistilfinningu kvenna í miðborg Reykjavíkur og þá efnisgerist ótti þeirra í karlmönnum. 30.10.2015 18:00
Dr. Guðmundur Hálfdanarson skipaður forseti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands Guðmundur tekur við starfinu af Ástráði Eysteinssyni, prófessor í almennri bókmenntafræði, hinn 1. janúar 2016. 30.10.2015 16:56