Fleiri fréttir Leit stendur yfir að milljónamæringi "Viðkomandi hefur kannski verið á leiðinni út úr bænum,“ segir Inga Huld Sigurðardóttir, markaðsstjóri Íslenskrar getspár. 30.10.2015 14:43 Roman Polanski ekki framseldur til Bandaríkjanna Pólskur dómstóll úrskurðaði að framsal leikstjórans væri ekki heimilt. 30.10.2015 14:31 Töluvert af eldingum á landinu það sem af er degi Gæti dregið til tíðinda á næstu klukkutímum á suðurströnd landsins. 30.10.2015 14:31 Í lífshættu eftir eitt högg í höfuðið "Ég var nýkominn til landsins í jólafrí til að vera með fjölskyldunni, en á þessum tíma var ég að þjálfa sund í Kanada,“ segir Guðmundur Hafþórsson. 30.10.2015 14:23 Skipulagsbreytingar hjá 365 Ákveðið hefur verið að ráðast í skipulagsbreytingar hjá dagskrársviði 365 til að laga starfsemi félagsins að síbreytilegu umhverfi og breyttum áherslum í áhorfsvenjum og kröfum áhorfenda. 30.10.2015 14:14 Frakkar brjálaðir yfir ummælum Jeb Bush Forsetaframbjóðandinn gaf í skyn að Frakkar væru latir og ynnu lítið. 30.10.2015 14:00 Guðfinna bað Hreiðar að biðjast lausnar Ekki varð neitt af því að Hreiðar Eiríksson kæmi inn sem varamaður í borgarstjórn, sem og lög gera ráð fyrir. 30.10.2015 13:50 Óska eftir skýrslu frá skipstjóra Herjólfs vegna ammóníaksleka Rannsóknarnefnd samgönguslysa rannsakar atvikið. 30.10.2015 13:32 Sex slösuðust eftir að orkulítill ökumaður ók yfir á rangan vegahelming Ökumaðurinn var að koma úr Bláa lóninu, hefði hann ekkert borðað í langan tíma og verið lengi í lóninu. 30.10.2015 13:17 Alþingi eitt getur tekið ákvörðun um nýja staðsetningu Landsspítalans Framsóknarmenn í Reykjavík vilja skoða aðra staðsetningu fyrir nýja Landsspítala Heilbrigðisráðherra segir staðsetninguna margsamþykkta á Alþingi. 30.10.2015 12:53 Stórveldin funda vegna Sýrlands Í fyrsta sinn sem fulltrúar þeirra ríkja sem styðja hópana sem takast á í Sýrlandi hittast til að ræða málin. 30.10.2015 12:29 Laun á almennum markaði verða leiðrétt Formaður SGS segir augljóst miðað við ákvæði um rauð strik í kjarasamningum og SALEK samkomulagið að laun á almennum markaði verði leiðrétt. 30.10.2015 12:20 Söluaukning Volkswagen í Bandaríkjunum í október Náði einnig söluaukningu í síðasta mánuði þrátt fyrir disilvélasvindlið. 30.10.2015 11:31 Tugir drukknuðu er flóttamannabátar sukku Fjölmörgum var bjargað eftir að tveir bátar sukku í Eyjahaf í nótt. 30.10.2015 11:25 Gatið í ósonlaginu yfir Suðurskautslandinu aldrei stærra Skýringin rakin til óvenju mikils kulda. Ósonlagið yfir Reykjavík þykknar. 30.10.2015 11:25 Er hugsi yfir styrkjum borgarinnar til Fjölskylduhjálpar Íslands Segist ekki sjá hvernig ummæli stjórnarmanna í Fjölskylduhjálp Íslands um útlendinga samrýmist mannréttindastefnu borgarinnar. 30.10.2015 11:23 Leitin að Herði enn engan árangur borið Harðar verður áfram leitað þar til leitin ber árangur segir Ágús Svansson aðalvarðstjóri. 30.10.2015 10:59 Hefja undirbúning að smíði nýrrar brúar yfir Eldvatn Vegagerðin telur að brúin yfir Eldvatn, sem laskaðist í Skaftárhlaupinu í byrjun mánaðarins, muni ekki standast næsta hlaup. 30.10.2015 10:30 Rafmagnsbílar Detroit Electric rúlla af færiböndunum Er byggður á Lotus Elise bílnum og með rafmagnsdrifrás frá Toyota. 30.10.2015 10:03 Yfirmaður telur ekki að handtakan við Hótel Frón hafi verið mistök Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stýrði tálbeituaðgerð þar sem sendisveinn, nýkominn útaf geðdeild, var handtekinn í stað þess að fylgja honum eftir. „Við vinnum ekki alltaf,“ segir yfirmaður fíkniefnadeildar. 30.10.2015 10:00 Sveitarfélögin eiga nær allt eftir Starfsgreinasambandið segir horft til allra samninga sem gerðir hafa verið, bæði á almenna og opinbera markaðnum, þegar kemur að viðræðum við sveitarfélögin um kaup og kjör. Línur lagðar í SALEK-starfinu. 30.10.2015 10:00 Volkswagen hætt að keppast við að vera stærst Volkswagen bílafjölskyldan framleiðir 300 bílgerðir og hyggst fækka þeim. 30.10.2015 09:37 Ánægðust með að nú verður til kæruleið í kynferðisbrotamálum Kolbrún Benediktsdóttir, nýskipaður varahéraðssaksóknari, segir nýtt starf leggjast vel í sig. Það sé spennandi að taka þátt í stofnun nýs embættis. 30.10.2015 09:00 Spá 3,8 prósenta verðbólgu á næsta ári Samkvæmt nýrri spá hagdeildar ASÍ má gera ráð fyrir 3,8 prósenta verðbólgu árið 2016. 30.10.2015 09:00 Kjósa um verkfall í háskólum í desember Félag prófessora við ríkisháskóla hefur falið stjórn félagsins að undirbúa atkvæðagreiðslu um boðun tímabundins verkfalls í desember næstkomandi. Þetta var samþykkt á almennum fundi félagsins í gær. Tilgangur með verkfallinu yrði að knýja á um gerð kjarasamnings. Samningar hafa verið lausir frá 1. mars og samningaviðræður staðið yfir frá í febrúar. 30.10.2015 09:00 Aukin harka í kappræðunum Skurðlæknirinn Carson hefur saxað á forskot Donalds Trumps í skoðanakönnunum. Enda hafa yfirlýsingar Carsons líka vakið athygli fyrir glannaskap. 30.10.2015 09:00 Þýska konan fundin Martina Rommelfanger, 25 ára þýsk kona sem lýst var eftir í byrjun viku, er fundin. 30.10.2015 08:54 Kallar eftir meiri sveigjanleika Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, kallar eftir meiri sveigjanleika á milli þjóðanna sem nú taka þátt í viðræðum um stríðið í Sýrlandi. 30.10.2015 08:54 Sendu F18 orrustuvélar á loft af öryggisástæðum Bandaríski flotinn sendi í gær fjórar F18 orrustuvélar á loft eftir að rússneskar herþotur flugu nærri flugmóðurskipinu Ronald Reagan. 30.10.2015 08:52 Reksturinn ósjálfbær í óbreyttri mynd Skýrsla um fjárhagsstöðu RÚV ohf sýnir bágan fjárhag stofnunarinnar. Ráðherra telur eðlilegt að menn ræði hlutverk stofnunarinnar. 30.10.2015 08:00 Starfsmenn sögðu frá óviðeigandi athugasemdum Starfsmenn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu greindu Leifi Geir Hafsteinssyni vinnusálfræðingi frá ummælum vinnufélaga sinna er vísuðu í kynferði þeirra og þeim þótti óviðeigandi. 30.10.2015 08:00 Kallar eftir sveigjanlegra Evrópusambandi Nauðsynlegt er að miklar breytingar verði gerðar á Evrópusambandinu, að mati Davids Cameron, forsætisráðherra Breta. Hann segir slíkar breytingar ekki einungis nauðsynlegar fyrir Bretland heldur líka fyrir aðra í Evrópusambandinu og utan þess. 30.10.2015 08:00 Vont að missa nafnið og húsið Solla segir okkur enn eiga langt í land þegar kemur að mataræði barna þótt margt hafi breyst á undanförnum árum. Líta þurfi á rétt fæði sem verðmætasköpun þar sem það fækki heilsufarsvandamálum. 30.10.2015 07:00 Segja RÚV ekki hafa sagt fjárlaganefnd sannleikann Bæði formaður og varaformaður fjárlaganefndar Alþingis telja forystu Ríkisútvarpsins hafa vísvitandi blekkt fjárveitingavaldið með því að gefa þeim rangar upplýsingar um stöðu stofnunarinnar. 30.10.2015 07:00 Tveir til viðbótar teknir vegna skartgriparáns Tveir menn voru handteknir í gær grunaðir um aðild að vopnuðu ráni sem framið var í Gullsmiðju í Hafnarfirði þann 22. september síðastliðinn. 30.10.2015 07:00 Sannað að ketillinn hefur stækkað mikið Grunur jarðvísindamanna hefur verið staðfestur um að ástæðan fyrir hinu stóra Skaftárhlaupi sem hófst fyrir réttum mánuði er veruleg stækkun á Eystri-Skaftárkatli sem liggur undir vestanverðum Vatnajökli. 30.10.2015 06:00 Ása Karen Ásgeirsdóttir látin Ása Karen Ásgeirsdóttir, einn stofnenda Bónuss, andaðist á Landspítalanum í Fossvogi þann 27. október síðastliðinn. 30.10.2015 06:00 Anonymous ætlar að birta nöfn 1.000 meðlima Ku Klux Klan Hakkarnir náðu nöfnunum í gegnum Twitter-aðgang Ku Klux Klan 29.10.2015 23:33 Sjúkrahús í Sýrlandi skotmörk loftárása 12 sjúkrahús hafa orðið fyrir loftárásum í Sýrlandi undanfarnar vikur. 29.10.2015 22:45 Hnífur stakkst í læri sjómanns eftir ranga tilsögn Maðurinn var nýliði á skipinu en yfirmenn hans sögðu honum að geyma flugbeittan hníf í vasa sínum. 29.10.2015 21:40 Erlendum ferðamönnum bjargað úr Hólmsá Festu bíl sinn í ánni og biðu átekta á þakinu. 29.10.2015 20:52 "Svona atvik geta átt sér stað" Framkvæmdastjóri lækninga á Landspítalanum telur leka á persónuupplýsingum ekki merki um bresti í innra eftirliti. 29.10.2015 20:15 Zebrahestar og Hula-dansmeyjar hjá Rauða Krossinum Foreldrafundur Rauða krossins fögnuðu Hrekkjavökunni í dag. 29.10.2015 20:00 Forsætisráðherrarnir lærðu að kubba önd með Lego Níu forsætisráðherrar frá Norðurlöndunum, Eystrasaltsríkjunum og Bretlandi hlýddu á um 80 sérfræðinga tala um skapandi greinar. 29.10.2015 19:49 Cameron vill horfa til framtíðar með Íslendingum David Cameron vonar að Bretar og Íslendingar geti byggt upp jákvætt samstarf eftir erfiðleika í samskiptum á liðnum árum. 29.10.2015 19:19 Sjá næstu 50 fréttir
Leit stendur yfir að milljónamæringi "Viðkomandi hefur kannski verið á leiðinni út úr bænum,“ segir Inga Huld Sigurðardóttir, markaðsstjóri Íslenskrar getspár. 30.10.2015 14:43
Roman Polanski ekki framseldur til Bandaríkjanna Pólskur dómstóll úrskurðaði að framsal leikstjórans væri ekki heimilt. 30.10.2015 14:31
Töluvert af eldingum á landinu það sem af er degi Gæti dregið til tíðinda á næstu klukkutímum á suðurströnd landsins. 30.10.2015 14:31
Í lífshættu eftir eitt högg í höfuðið "Ég var nýkominn til landsins í jólafrí til að vera með fjölskyldunni, en á þessum tíma var ég að þjálfa sund í Kanada,“ segir Guðmundur Hafþórsson. 30.10.2015 14:23
Skipulagsbreytingar hjá 365 Ákveðið hefur verið að ráðast í skipulagsbreytingar hjá dagskrársviði 365 til að laga starfsemi félagsins að síbreytilegu umhverfi og breyttum áherslum í áhorfsvenjum og kröfum áhorfenda. 30.10.2015 14:14
Frakkar brjálaðir yfir ummælum Jeb Bush Forsetaframbjóðandinn gaf í skyn að Frakkar væru latir og ynnu lítið. 30.10.2015 14:00
Guðfinna bað Hreiðar að biðjast lausnar Ekki varð neitt af því að Hreiðar Eiríksson kæmi inn sem varamaður í borgarstjórn, sem og lög gera ráð fyrir. 30.10.2015 13:50
Óska eftir skýrslu frá skipstjóra Herjólfs vegna ammóníaksleka Rannsóknarnefnd samgönguslysa rannsakar atvikið. 30.10.2015 13:32
Sex slösuðust eftir að orkulítill ökumaður ók yfir á rangan vegahelming Ökumaðurinn var að koma úr Bláa lóninu, hefði hann ekkert borðað í langan tíma og verið lengi í lóninu. 30.10.2015 13:17
Alþingi eitt getur tekið ákvörðun um nýja staðsetningu Landsspítalans Framsóknarmenn í Reykjavík vilja skoða aðra staðsetningu fyrir nýja Landsspítala Heilbrigðisráðherra segir staðsetninguna margsamþykkta á Alþingi. 30.10.2015 12:53
Stórveldin funda vegna Sýrlands Í fyrsta sinn sem fulltrúar þeirra ríkja sem styðja hópana sem takast á í Sýrlandi hittast til að ræða málin. 30.10.2015 12:29
Laun á almennum markaði verða leiðrétt Formaður SGS segir augljóst miðað við ákvæði um rauð strik í kjarasamningum og SALEK samkomulagið að laun á almennum markaði verði leiðrétt. 30.10.2015 12:20
Söluaukning Volkswagen í Bandaríkjunum í október Náði einnig söluaukningu í síðasta mánuði þrátt fyrir disilvélasvindlið. 30.10.2015 11:31
Tugir drukknuðu er flóttamannabátar sukku Fjölmörgum var bjargað eftir að tveir bátar sukku í Eyjahaf í nótt. 30.10.2015 11:25
Gatið í ósonlaginu yfir Suðurskautslandinu aldrei stærra Skýringin rakin til óvenju mikils kulda. Ósonlagið yfir Reykjavík þykknar. 30.10.2015 11:25
Er hugsi yfir styrkjum borgarinnar til Fjölskylduhjálpar Íslands Segist ekki sjá hvernig ummæli stjórnarmanna í Fjölskylduhjálp Íslands um útlendinga samrýmist mannréttindastefnu borgarinnar. 30.10.2015 11:23
Leitin að Herði enn engan árangur borið Harðar verður áfram leitað þar til leitin ber árangur segir Ágús Svansson aðalvarðstjóri. 30.10.2015 10:59
Hefja undirbúning að smíði nýrrar brúar yfir Eldvatn Vegagerðin telur að brúin yfir Eldvatn, sem laskaðist í Skaftárhlaupinu í byrjun mánaðarins, muni ekki standast næsta hlaup. 30.10.2015 10:30
Rafmagnsbílar Detroit Electric rúlla af færiböndunum Er byggður á Lotus Elise bílnum og með rafmagnsdrifrás frá Toyota. 30.10.2015 10:03
Yfirmaður telur ekki að handtakan við Hótel Frón hafi verið mistök Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stýrði tálbeituaðgerð þar sem sendisveinn, nýkominn útaf geðdeild, var handtekinn í stað þess að fylgja honum eftir. „Við vinnum ekki alltaf,“ segir yfirmaður fíkniefnadeildar. 30.10.2015 10:00
Sveitarfélögin eiga nær allt eftir Starfsgreinasambandið segir horft til allra samninga sem gerðir hafa verið, bæði á almenna og opinbera markaðnum, þegar kemur að viðræðum við sveitarfélögin um kaup og kjör. Línur lagðar í SALEK-starfinu. 30.10.2015 10:00
Volkswagen hætt að keppast við að vera stærst Volkswagen bílafjölskyldan framleiðir 300 bílgerðir og hyggst fækka þeim. 30.10.2015 09:37
Ánægðust með að nú verður til kæruleið í kynferðisbrotamálum Kolbrún Benediktsdóttir, nýskipaður varahéraðssaksóknari, segir nýtt starf leggjast vel í sig. Það sé spennandi að taka þátt í stofnun nýs embættis. 30.10.2015 09:00
Spá 3,8 prósenta verðbólgu á næsta ári Samkvæmt nýrri spá hagdeildar ASÍ má gera ráð fyrir 3,8 prósenta verðbólgu árið 2016. 30.10.2015 09:00
Kjósa um verkfall í háskólum í desember Félag prófessora við ríkisháskóla hefur falið stjórn félagsins að undirbúa atkvæðagreiðslu um boðun tímabundins verkfalls í desember næstkomandi. Þetta var samþykkt á almennum fundi félagsins í gær. Tilgangur með verkfallinu yrði að knýja á um gerð kjarasamnings. Samningar hafa verið lausir frá 1. mars og samningaviðræður staðið yfir frá í febrúar. 30.10.2015 09:00
Aukin harka í kappræðunum Skurðlæknirinn Carson hefur saxað á forskot Donalds Trumps í skoðanakönnunum. Enda hafa yfirlýsingar Carsons líka vakið athygli fyrir glannaskap. 30.10.2015 09:00
Þýska konan fundin Martina Rommelfanger, 25 ára þýsk kona sem lýst var eftir í byrjun viku, er fundin. 30.10.2015 08:54
Kallar eftir meiri sveigjanleika Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, kallar eftir meiri sveigjanleika á milli þjóðanna sem nú taka þátt í viðræðum um stríðið í Sýrlandi. 30.10.2015 08:54
Sendu F18 orrustuvélar á loft af öryggisástæðum Bandaríski flotinn sendi í gær fjórar F18 orrustuvélar á loft eftir að rússneskar herþotur flugu nærri flugmóðurskipinu Ronald Reagan. 30.10.2015 08:52
Reksturinn ósjálfbær í óbreyttri mynd Skýrsla um fjárhagsstöðu RÚV ohf sýnir bágan fjárhag stofnunarinnar. Ráðherra telur eðlilegt að menn ræði hlutverk stofnunarinnar. 30.10.2015 08:00
Starfsmenn sögðu frá óviðeigandi athugasemdum Starfsmenn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu greindu Leifi Geir Hafsteinssyni vinnusálfræðingi frá ummælum vinnufélaga sinna er vísuðu í kynferði þeirra og þeim þótti óviðeigandi. 30.10.2015 08:00
Kallar eftir sveigjanlegra Evrópusambandi Nauðsynlegt er að miklar breytingar verði gerðar á Evrópusambandinu, að mati Davids Cameron, forsætisráðherra Breta. Hann segir slíkar breytingar ekki einungis nauðsynlegar fyrir Bretland heldur líka fyrir aðra í Evrópusambandinu og utan þess. 30.10.2015 08:00
Vont að missa nafnið og húsið Solla segir okkur enn eiga langt í land þegar kemur að mataræði barna þótt margt hafi breyst á undanförnum árum. Líta þurfi á rétt fæði sem verðmætasköpun þar sem það fækki heilsufarsvandamálum. 30.10.2015 07:00
Segja RÚV ekki hafa sagt fjárlaganefnd sannleikann Bæði formaður og varaformaður fjárlaganefndar Alþingis telja forystu Ríkisútvarpsins hafa vísvitandi blekkt fjárveitingavaldið með því að gefa þeim rangar upplýsingar um stöðu stofnunarinnar. 30.10.2015 07:00
Tveir til viðbótar teknir vegna skartgriparáns Tveir menn voru handteknir í gær grunaðir um aðild að vopnuðu ráni sem framið var í Gullsmiðju í Hafnarfirði þann 22. september síðastliðinn. 30.10.2015 07:00
Sannað að ketillinn hefur stækkað mikið Grunur jarðvísindamanna hefur verið staðfestur um að ástæðan fyrir hinu stóra Skaftárhlaupi sem hófst fyrir réttum mánuði er veruleg stækkun á Eystri-Skaftárkatli sem liggur undir vestanverðum Vatnajökli. 30.10.2015 06:00
Ása Karen Ásgeirsdóttir látin Ása Karen Ásgeirsdóttir, einn stofnenda Bónuss, andaðist á Landspítalanum í Fossvogi þann 27. október síðastliðinn. 30.10.2015 06:00
Anonymous ætlar að birta nöfn 1.000 meðlima Ku Klux Klan Hakkarnir náðu nöfnunum í gegnum Twitter-aðgang Ku Klux Klan 29.10.2015 23:33
Sjúkrahús í Sýrlandi skotmörk loftárása 12 sjúkrahús hafa orðið fyrir loftárásum í Sýrlandi undanfarnar vikur. 29.10.2015 22:45
Hnífur stakkst í læri sjómanns eftir ranga tilsögn Maðurinn var nýliði á skipinu en yfirmenn hans sögðu honum að geyma flugbeittan hníf í vasa sínum. 29.10.2015 21:40
Erlendum ferðamönnum bjargað úr Hólmsá Festu bíl sinn í ánni og biðu átekta á þakinu. 29.10.2015 20:52
"Svona atvik geta átt sér stað" Framkvæmdastjóri lækninga á Landspítalanum telur leka á persónuupplýsingum ekki merki um bresti í innra eftirliti. 29.10.2015 20:15
Zebrahestar og Hula-dansmeyjar hjá Rauða Krossinum Foreldrafundur Rauða krossins fögnuðu Hrekkjavökunni í dag. 29.10.2015 20:00
Forsætisráðherrarnir lærðu að kubba önd með Lego Níu forsætisráðherrar frá Norðurlöndunum, Eystrasaltsríkjunum og Bretlandi hlýddu á um 80 sérfræðinga tala um skapandi greinar. 29.10.2015 19:49
Cameron vill horfa til framtíðar með Íslendingum David Cameron vonar að Bretar og Íslendingar geti byggt upp jákvætt samstarf eftir erfiðleika í samskiptum á liðnum árum. 29.10.2015 19:19