Fleiri fréttir

Aukin harka hlaupin í kjaradeilu sjúkraliða og ríksins

Sjúkraliðar stefna á verkfall í október og hefja atkvæðagreiðslu um boðun verkfallsins eftir helgina. Á meðan funda lögreglumenn á nóttunni um sín kjaramál en þeir hafa áhyggjur af stöðu kjaraviðræðnanna.

„Skaðinn er skeður“

Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir ferðaþjónustufyrirtæki hafa fundið fyrir miklum viðbrögðum vegna Ísraelsmálsins og meðal annars fengið haturspósta.

Öll hjálp frá Íslandi myndi skipta máli

Fari svo að Ísland bjóði til sín kvótaflóttafólki verða þeir líklega valdir úr hópi sýrlenskra flóttamanna í Líbanon. Tveir íslenskir þingmenn kynntu sér stöðu mála í Líbanon og segja flóttamenn þar afar vonlitla.

Flugslysaæfing hafin í Grímsey

Markmiðið með flugslysaæfingum er að láta reyna á samvinnu allra viðbragðseininga á því svæði sem flugslys verða.

Búrkína Fasó vísað úr Afríkuráðinu

Herforingjar framkvæmdu valdarán í Búrkína Fasó á miðvikudaginn síðastliðinn. Herforingjastjórnin segist tilbúin til viðræðna til að sætta deiluaðila.

Hælisleitanda synjað um áheyrn í gær

Í gær fékk Mehdi synjun frá kærunefnd útlendingamála um að málið hans yrði tekið til efnislegrar meðferðar hér á landi. Synjunin er veitt á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar og verður til þess að innan tíðar verður Mehdi sendur til Noregs. Þaðan verður hann svo líklega sendur til heimalands síns.

Fagna samningi við ESB sem fyrsta skref af mörgum

Innflutningur á mikið unnum matvörum verður tollfrjáls sem og innflutningur á alls kyns villibráð. Forstjóri Haga og framkvæmdastjóri FA telja samninginn fagnaðarefni en vilja sjá frekari skref stigin á næstu árum.

Leikskólabörnum fækkað um 20 prósent

Leikskólum í Grafarvogi verður fækkað um einn á næstu dögum. Ástæðan er sú að leikskólabörnum í hverfinu hefur fækkað verulega á undanförnum árum. Foreldrum finnst skorta á samráð hjá Reykjavíkurborg við ákvörðunartökuna.

Sniðganga á Norðurlandi

Sveitarstjórn Skagafjarðar lýsir yfir vonbrigðum með "naumt skammtaðar“ fjárveitingar til verkefnisins "Brothættar byggðir“.

Sjá næstu 50 fréttir