Fleiri fréttir Tsipras: Ný ríkisstjórn Grikklands mynduð innan skamms Syriza og Sjálfstæðir Grikkir munu hefja viðræður en þessir flokkar mynduðu síðustu ríkisstjórn Grikklands. 20.9.2015 23:30 Tónleikum U2 frestað: „Gríðarlega margir sem grétu fyrir utan höllina“ Bjarni Árnason, læknir í Stokkhólmi, segir að milli fjörutíu og fimmtíu manna hópur Íslendinga hafi verið mættur í Globen í Stokkhólmi til að sjá sveitina troða upp. 20.9.2015 22:01 Tónleikum U2 í Stokkhólmi frestað af öryggisástæðum Mikil ringulreið skapaðist fyrir utan Globen þar sem tónleikarnir áttu að fara fram í kvöld. 20.9.2015 20:52 Vísindamenn þróa vélmenni sem tapar aldrei í steinn, skæri, blað Vísindamenn við Háskólann í Tokyo þróuðu vélmennið sem sigrar í hverjum einasta leik. 20.9.2015 20:46 Sonur Osama leiddi Ronaldo út á völlinn Zied litli leiddi Cristiano Ronaldo út á völlinn fyrir leik Real Madríd og Granada í spænsku úrvalsdeildinni í gær. 20.9.2015 20:19 Aukin harka hlaupin í kjaradeilu sjúkraliða og ríksins Sjúkraliðar stefna á verkfall í október og hefja atkvæðagreiðslu um boðun verkfallsins eftir helgina. Á meðan funda lögreglumenn á nóttunni um sín kjaramál en þeir hafa áhyggjur af stöðu kjaraviðræðnanna. 20.9.2015 19:59 Nýfætt barn á meðal særðra í skotárás í kirkju í Alabama 26 ára karlmaður skaut kærustu sína, nýfætt barn hennar og prestinn í kirkjunni. 20.9.2015 19:39 Forsætisráðherra: "Borgaryfirvöldum meira annt um viðburði en rekstur borgarinnar“ Sigmundir Davíð Gunnlaugsson var gagnrýninn á borgaryfirvöld í þættinum Eyjunni á Stöð 2 fyrr í kvöld. 20.9.2015 19:09 „Skaðinn er skeður“ Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir ferðaþjónustufyrirtæki hafa fundið fyrir miklum viðbrögðum vegna Ísraelsmálsins og meðal annars fengið haturspósta. 20.9.2015 19:06 Lést þegar hann féll fram af klettum við Svínafellsjökul Maðurinn hluti af hóp á ferð um landið. 20.9.2015 18:36 Grísku þingkosningarnar: Meimarakis viðurkennir ósigur Vangelis Meimarakis, leiðtogi Nýs lýðræðis, hefur viðurkennt ósigur í grísku þingkosningunum og hvatt Alexis Tsipras til að mynda nýja ríkisstjórn eins fljótt og auðið er. 20.9.2015 18:26 Kalla enn og aftur eftir upplýsingum frá yfirvöldum um alvarlegt ástand á Vogi Talskona Rótarinnar segir samtökin kalla eftir kyngreindum upplýsingum um afbrotahegðun sjúklinga á Vogi. 20.9.2015 17:49 Boðað til aukafundar hjá borgarstjórn til að ræða Ísraelsmálið Tvö mál eru á dagskrá fundarins. 20.9.2015 17:37 Líklegt að Syriza vinni kosningarnar í Grikklandi Hægri flokkurinn Nýtt lýðræði er þó ekki langt undan samkvæmt útgönguspá en klofningsframboð úr Syriza nær ekki manni inn á þing. 20.9.2015 17:36 Ók á starfsmann við vegavinnu og nam ekki staðar Lögregla á Suðurlandi leitar ökumanns hvíts jepplings sem ók á mann á Hellisheiðinni á föstudag. 20.9.2015 16:54 Ísraelsmálið mikla: Segir Dag hljóta að íhuga afsögn Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir borgarstjóra Reykjavíkur þurfa að vinna sér inn traust á ný. 20.9.2015 16:03 Lést í árekstri á Suðurlandsvegi Ungur maður lést þegar hann ók aftan á kyrrstæðan bíl rétt austan við Rauðhóla um fimmleytið í gær. 20.9.2015 14:21 Sjúkraliðar greiða atkvæði um verkfall: „Við erum gjörsamlega nauðbeygð“ „Það er enginn sem vill fara í verkföll,“ segir formaður Sjúkraliðafélags Íslands. 20.9.2015 12:12 Gíslum sleppt úr haldi Húta Yfirvöld í Jemen segja að um þrjá Bandaríkjamenn, tvo Sáda og einn Breta sé að ræða. 20.9.2015 12:06 Verður starfið þitt sjálfvirkni að bráð? Á fjórða áratug síðustu aldar setti breski hagfræðingurinn John Maynard Keynes fram hugmyndina um "tæknilegt atvinnuleysi“. 20.9.2015 10:34 Grikkir ganga til atkvæða í dag Litlu munar á fylgi tveggja stærstu flokkanna fyrir þingkosningarnar í dag. 20.9.2015 10:09 Jackie Collins látin af völdum brjóstakrabbameins Rithöfundurinn var 77 ára. 20.9.2015 09:52 Sakna muna fyrir hundruð þúsunda eftir innbrot Brotist var inn í íbúð í Salahverfi í Kópavogi í gær. 20.9.2015 09:19 Um tíu þúsund flóttamenn til Austurríkis síðastliðinn sólarhring Króatar segjast ekki geta tekið við fleirum. 19.9.2015 23:31 Páfinn mættur til Kúbu Vill að kirkjan í Kúbu fái aukið frelsi og fjárráð. 19.9.2015 22:03 Þrettán handteknir til viðbótar vegna flótta eiturlyfjabaróns Eins valdamesta glæpamanns heimsins enn leitað. 19.9.2015 20:57 Þrír með allar tölur réttar Fær hver þeirra 14 milljónir króna í sinn hlut. 19.9.2015 20:22 Undirbúningi ábótavant og óheppilegt að þessu væri stillt upp sem kveðjugjöf "Jú það er líka hluti af málinu vegna þess að þetta er miklu stærra mál en svo.“ 19.9.2015 19:40 Formaður félags íslenskra lyflækna: Ömurlegt að fylgjast með þessu máli Runólfur Pálsson formaður Félags íslenskra lyflækna segir að dómur héraðsdóms í máli Fanneyjar Bjarkar Ásbjörnsdóttur sé sorglegur. 19.9.2015 18:49 Umferðarslys á Suðurlandsvegi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins réð niðurlögum elds í bíl. 19.9.2015 17:43 4.500 manns bjargað úr bátum undan strönd Líbíu Annasamt hefur verið hjá áhöfnum strandgæsluskipum í Miðjarðarhafi í dag. 19.9.2015 16:37 Ríkisstjórnin ver tveimur milljörðum í aðstoð við flóttafólk og hælisleitendur Búist er við að fyrsti hópur flóttamanna komi til landsins frá Líbanon í desember. 19.9.2015 15:16 Reykjavíkurborg mun draga tillögu um að sniðganga ísraelskar vörur til baka Borgarstjóri segir tillöguna ekki hafa verið nægilega vel undirbúna og að hann sé sjálfum sér reiður vegna málsins. 19.9.2015 14:01 Setja 1.450 milljónir króna í móttöku flóttafólks Aukaríkisstjórnarfundur hófst klukkan 13 þar sem málefni flóttamanna eru meðal annars rædd. 19.9.2015 13:15 Árni Páll: "Er ekki kominn tími til að borga reikninginn fyrir þátttökuna á lista hinna viljugu þjóða?“ Flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar fer fram á Hótel Natura í dag. 19.9.2015 13:15 Öll hjálp frá Íslandi myndi skipta máli Fari svo að Ísland bjóði til sín kvótaflóttafólki verða þeir líklega valdir úr hópi sýrlenskra flóttamanna í Líbanon. Tveir íslenskir þingmenn kynntu sér stöðu mála í Líbanon og segja flóttamenn þar afar vonlitla. 19.9.2015 12:45 Lögregla í Slóveníu beitti piparúða gegn flóttafólki Þúsundir flóttamanna sem flúið hafa stríðsátök og örbirgð í heimalöndum sínum eru strandaglópar í Króatíu. 19.9.2015 11:16 Flugslysaæfing hafin í Grímsey Markmiðið með flugslysaæfingum er að láta reyna á samvinnu allra viðbragðseininga á því svæði sem flugslys verða. 19.9.2015 10:55 Gluggagægir í Hafnarfirði Nóttin var nokkuð erilsöm hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 19.9.2015 09:52 Búrkína Fasó vísað úr Afríkuráðinu Herforingjar framkvæmdu valdarán í Búrkína Fasó á miðvikudaginn síðastliðinn. Herforingjastjórnin segist tilbúin til viðræðna til að sætta deiluaðila. 19.9.2015 09:00 Spyr hvort bann Reykjavíkurborgar nái einnig til lyfja fyrir MS-sjúklinga Fyrrverandi fjármálaráðherra Ísraels spyr borgarstjórn Reykjavíkurborgar fjölda spurninga um ákvörðunina að sniðganga ísraelskar vörur í grein sem hann ritar í Fréttablaðið í dag. 19.9.2015 08:30 Hælisleitanda synjað um áheyrn í gær Í gær fékk Mehdi synjun frá kærunefnd útlendingamála um að málið hans yrði tekið til efnislegrar meðferðar hér á landi. Synjunin er veitt á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar og verður til þess að innan tíðar verður Mehdi sendur til Noregs. Þaðan verður hann svo líklega sendur til heimalands síns. 19.9.2015 07:00 Fagna samningi við ESB sem fyrsta skref af mörgum Innflutningur á mikið unnum matvörum verður tollfrjáls sem og innflutningur á alls kyns villibráð. Forstjóri Haga og framkvæmdastjóri FA telja samninginn fagnaðarefni en vilja sjá frekari skref stigin á næstu árum. 19.9.2015 07:00 Leikskólabörnum fækkað um 20 prósent Leikskólum í Grafarvogi verður fækkað um einn á næstu dögum. Ástæðan er sú að leikskólabörnum í hverfinu hefur fækkað verulega á undanförnum árum. Foreldrum finnst skorta á samráð hjá Reykjavíkurborg við ákvörðunartökuna. 19.9.2015 07:00 Sniðganga á Norðurlandi Sveitarstjórn Skagafjarðar lýsir yfir vonbrigðum með "naumt skammtaðar“ fjárveitingar til verkefnisins "Brothættar byggðir“. 19.9.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Tsipras: Ný ríkisstjórn Grikklands mynduð innan skamms Syriza og Sjálfstæðir Grikkir munu hefja viðræður en þessir flokkar mynduðu síðustu ríkisstjórn Grikklands. 20.9.2015 23:30
Tónleikum U2 frestað: „Gríðarlega margir sem grétu fyrir utan höllina“ Bjarni Árnason, læknir í Stokkhólmi, segir að milli fjörutíu og fimmtíu manna hópur Íslendinga hafi verið mættur í Globen í Stokkhólmi til að sjá sveitina troða upp. 20.9.2015 22:01
Tónleikum U2 í Stokkhólmi frestað af öryggisástæðum Mikil ringulreið skapaðist fyrir utan Globen þar sem tónleikarnir áttu að fara fram í kvöld. 20.9.2015 20:52
Vísindamenn þróa vélmenni sem tapar aldrei í steinn, skæri, blað Vísindamenn við Háskólann í Tokyo þróuðu vélmennið sem sigrar í hverjum einasta leik. 20.9.2015 20:46
Sonur Osama leiddi Ronaldo út á völlinn Zied litli leiddi Cristiano Ronaldo út á völlinn fyrir leik Real Madríd og Granada í spænsku úrvalsdeildinni í gær. 20.9.2015 20:19
Aukin harka hlaupin í kjaradeilu sjúkraliða og ríksins Sjúkraliðar stefna á verkfall í október og hefja atkvæðagreiðslu um boðun verkfallsins eftir helgina. Á meðan funda lögreglumenn á nóttunni um sín kjaramál en þeir hafa áhyggjur af stöðu kjaraviðræðnanna. 20.9.2015 19:59
Nýfætt barn á meðal særðra í skotárás í kirkju í Alabama 26 ára karlmaður skaut kærustu sína, nýfætt barn hennar og prestinn í kirkjunni. 20.9.2015 19:39
Forsætisráðherra: "Borgaryfirvöldum meira annt um viðburði en rekstur borgarinnar“ Sigmundir Davíð Gunnlaugsson var gagnrýninn á borgaryfirvöld í þættinum Eyjunni á Stöð 2 fyrr í kvöld. 20.9.2015 19:09
„Skaðinn er skeður“ Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir ferðaþjónustufyrirtæki hafa fundið fyrir miklum viðbrögðum vegna Ísraelsmálsins og meðal annars fengið haturspósta. 20.9.2015 19:06
Lést þegar hann féll fram af klettum við Svínafellsjökul Maðurinn hluti af hóp á ferð um landið. 20.9.2015 18:36
Grísku þingkosningarnar: Meimarakis viðurkennir ósigur Vangelis Meimarakis, leiðtogi Nýs lýðræðis, hefur viðurkennt ósigur í grísku þingkosningunum og hvatt Alexis Tsipras til að mynda nýja ríkisstjórn eins fljótt og auðið er. 20.9.2015 18:26
Kalla enn og aftur eftir upplýsingum frá yfirvöldum um alvarlegt ástand á Vogi Talskona Rótarinnar segir samtökin kalla eftir kyngreindum upplýsingum um afbrotahegðun sjúklinga á Vogi. 20.9.2015 17:49
Boðað til aukafundar hjá borgarstjórn til að ræða Ísraelsmálið Tvö mál eru á dagskrá fundarins. 20.9.2015 17:37
Líklegt að Syriza vinni kosningarnar í Grikklandi Hægri flokkurinn Nýtt lýðræði er þó ekki langt undan samkvæmt útgönguspá en klofningsframboð úr Syriza nær ekki manni inn á þing. 20.9.2015 17:36
Ók á starfsmann við vegavinnu og nam ekki staðar Lögregla á Suðurlandi leitar ökumanns hvíts jepplings sem ók á mann á Hellisheiðinni á föstudag. 20.9.2015 16:54
Ísraelsmálið mikla: Segir Dag hljóta að íhuga afsögn Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir borgarstjóra Reykjavíkur þurfa að vinna sér inn traust á ný. 20.9.2015 16:03
Lést í árekstri á Suðurlandsvegi Ungur maður lést þegar hann ók aftan á kyrrstæðan bíl rétt austan við Rauðhóla um fimmleytið í gær. 20.9.2015 14:21
Sjúkraliðar greiða atkvæði um verkfall: „Við erum gjörsamlega nauðbeygð“ „Það er enginn sem vill fara í verkföll,“ segir formaður Sjúkraliðafélags Íslands. 20.9.2015 12:12
Gíslum sleppt úr haldi Húta Yfirvöld í Jemen segja að um þrjá Bandaríkjamenn, tvo Sáda og einn Breta sé að ræða. 20.9.2015 12:06
Verður starfið þitt sjálfvirkni að bráð? Á fjórða áratug síðustu aldar setti breski hagfræðingurinn John Maynard Keynes fram hugmyndina um "tæknilegt atvinnuleysi“. 20.9.2015 10:34
Grikkir ganga til atkvæða í dag Litlu munar á fylgi tveggja stærstu flokkanna fyrir þingkosningarnar í dag. 20.9.2015 10:09
Sakna muna fyrir hundruð þúsunda eftir innbrot Brotist var inn í íbúð í Salahverfi í Kópavogi í gær. 20.9.2015 09:19
Um tíu þúsund flóttamenn til Austurríkis síðastliðinn sólarhring Króatar segjast ekki geta tekið við fleirum. 19.9.2015 23:31
Þrettán handteknir til viðbótar vegna flótta eiturlyfjabaróns Eins valdamesta glæpamanns heimsins enn leitað. 19.9.2015 20:57
Undirbúningi ábótavant og óheppilegt að þessu væri stillt upp sem kveðjugjöf "Jú það er líka hluti af málinu vegna þess að þetta er miklu stærra mál en svo.“ 19.9.2015 19:40
Formaður félags íslenskra lyflækna: Ömurlegt að fylgjast með þessu máli Runólfur Pálsson formaður Félags íslenskra lyflækna segir að dómur héraðsdóms í máli Fanneyjar Bjarkar Ásbjörnsdóttur sé sorglegur. 19.9.2015 18:49
Umferðarslys á Suðurlandsvegi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins réð niðurlögum elds í bíl. 19.9.2015 17:43
4.500 manns bjargað úr bátum undan strönd Líbíu Annasamt hefur verið hjá áhöfnum strandgæsluskipum í Miðjarðarhafi í dag. 19.9.2015 16:37
Ríkisstjórnin ver tveimur milljörðum í aðstoð við flóttafólk og hælisleitendur Búist er við að fyrsti hópur flóttamanna komi til landsins frá Líbanon í desember. 19.9.2015 15:16
Reykjavíkurborg mun draga tillögu um að sniðganga ísraelskar vörur til baka Borgarstjóri segir tillöguna ekki hafa verið nægilega vel undirbúna og að hann sé sjálfum sér reiður vegna málsins. 19.9.2015 14:01
Setja 1.450 milljónir króna í móttöku flóttafólks Aukaríkisstjórnarfundur hófst klukkan 13 þar sem málefni flóttamanna eru meðal annars rædd. 19.9.2015 13:15
Árni Páll: "Er ekki kominn tími til að borga reikninginn fyrir þátttökuna á lista hinna viljugu þjóða?“ Flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar fer fram á Hótel Natura í dag. 19.9.2015 13:15
Öll hjálp frá Íslandi myndi skipta máli Fari svo að Ísland bjóði til sín kvótaflóttafólki verða þeir líklega valdir úr hópi sýrlenskra flóttamanna í Líbanon. Tveir íslenskir þingmenn kynntu sér stöðu mála í Líbanon og segja flóttamenn þar afar vonlitla. 19.9.2015 12:45
Lögregla í Slóveníu beitti piparúða gegn flóttafólki Þúsundir flóttamanna sem flúið hafa stríðsátök og örbirgð í heimalöndum sínum eru strandaglópar í Króatíu. 19.9.2015 11:16
Flugslysaæfing hafin í Grímsey Markmiðið með flugslysaæfingum er að láta reyna á samvinnu allra viðbragðseininga á því svæði sem flugslys verða. 19.9.2015 10:55
Gluggagægir í Hafnarfirði Nóttin var nokkuð erilsöm hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 19.9.2015 09:52
Búrkína Fasó vísað úr Afríkuráðinu Herforingjar framkvæmdu valdarán í Búrkína Fasó á miðvikudaginn síðastliðinn. Herforingjastjórnin segist tilbúin til viðræðna til að sætta deiluaðila. 19.9.2015 09:00
Spyr hvort bann Reykjavíkurborgar nái einnig til lyfja fyrir MS-sjúklinga Fyrrverandi fjármálaráðherra Ísraels spyr borgarstjórn Reykjavíkurborgar fjölda spurninga um ákvörðunina að sniðganga ísraelskar vörur í grein sem hann ritar í Fréttablaðið í dag. 19.9.2015 08:30
Hælisleitanda synjað um áheyrn í gær Í gær fékk Mehdi synjun frá kærunefnd útlendingamála um að málið hans yrði tekið til efnislegrar meðferðar hér á landi. Synjunin er veitt á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar og verður til þess að innan tíðar verður Mehdi sendur til Noregs. Þaðan verður hann svo líklega sendur til heimalands síns. 19.9.2015 07:00
Fagna samningi við ESB sem fyrsta skref af mörgum Innflutningur á mikið unnum matvörum verður tollfrjáls sem og innflutningur á alls kyns villibráð. Forstjóri Haga og framkvæmdastjóri FA telja samninginn fagnaðarefni en vilja sjá frekari skref stigin á næstu árum. 19.9.2015 07:00
Leikskólabörnum fækkað um 20 prósent Leikskólum í Grafarvogi verður fækkað um einn á næstu dögum. Ástæðan er sú að leikskólabörnum í hverfinu hefur fækkað verulega á undanförnum árum. Foreldrum finnst skorta á samráð hjá Reykjavíkurborg við ákvörðunartökuna. 19.9.2015 07:00
Sniðganga á Norðurlandi Sveitarstjórn Skagafjarðar lýsir yfir vonbrigðum með "naumt skammtaðar“ fjárveitingar til verkefnisins "Brothættar byggðir“. 19.9.2015 07:00