Fleiri fréttir

Slapp með skrekkinn í flugvél á fjallstoppi

Viðbrögð flugmanns sem lenti í þoku yfir Tröllaskaga í fyrra og brotlenti vél sinni á fjallstoppi urðu til þess að ekki fór verr segir rannsóknarnefnd samgönguslysa. Nefndin varar flugmenn véla án blindflugsbúnaðar við að vanmeta aðstæður.

„Úff, hvar á ég að byrja?“

Verðandi þingmaður Pírata undirbýr sig af kappi fyrir þingsetuna í haust með lestri á Rannsóknarskýrslu Alþingis. Í mörg horn þarf að líta í íslensku samfélagi að sögn Ástu Guðrúnar Helgadóttur.

Starfsmenn hræðast afstöðu Rio Tinto

Nokkrar undanþágur hafa verið veittar á yfirvinnubanni starfsmanna álversins í Straumsvík um helgina tryggja öryggi og að ekki verði tjón á búnaði eða framleiðslu.

Hafði með sér skart fyrir tugi milljóna

Þjófur lét greipar sópa í skartgripaverslun í Firðinum í Hafnarfirði og tók allt gull, flest allt silfur og alla demanta verslunarinnar auk fjölda annarra dýrmætra gripa.

Sextíu birkiplöntur grafnar upp og þeim stolið

"Við sjáum það líka að það er verið að velja bestu trén“, segir Anna Kristín Björnsdóttir vegna þjófnaðar á trjám í landi á Rjúpnavöllum í Landsveit upp undir Heklu.

Það er bakaríslaust á Heimaey

„Við reyndum einu sinni að hafa opið yfir helgina en það var ekkert að gera,“ segir einn eigenda Arnórs bakara. Starfsmenn NOVA fá inni í bakaríinu.

Telja að hurð MH370 hafi skolað á land

Öðrum hluta flugvélabraks, sem talin er vera úr malasísku farþegaflugvélinni sem fórst í mars í fyrra, hefur skolað á land við Reunion eyju í Indlandshafi.

Jericho ekki bróðir Cecils og líklega enn á lífi

Mis­mun­andi frétt­ir ber­ast nú af því hvort að ljónið Jericho, sem sagt var vera bróðir ljóns­ins Cecils sem drepinn var af veiðiþjófum í síðustu viku, hafi hlotið sömu örlög í gær.

Sjá næstu 50 fréttir