Fleiri fréttir

Skemmta sér í borginni um helgina

Fjölmargt er hægt að gera í höfuðborginni um helgina og ljóst að margir njóta kyrrðarinnar í borginni þessa mesta ferðamannahelgi ársins.

NATO stendur í ströngu

Flugsveitir bandalagsins ekki þurft að grípa til jafn margra aðgerða gegn flugi flugsveita rússneska hersins síðan kalda stríðinu lauk.

Segir tilefni til að endurskoða skattheimtuna

S. Björn Blöndal, formaður borgarráðs og staðgengill borgarstjóra, tekur að miklu leyti undir orð Kjartans Más Kjartanssonar, bæjarstórans í Reykjanesbæ, sem vill meðal annars að sveitarfélögin fái hluta af skatti á arðgreiðslur til einstaklinga, og segir tilefni til að endurskoða skattheimtuna.

Leiðtogaskipti á Filipseyjum

Benigno Aquino forseti Filipseyja hefur tilnefnt Manuel Roxas innanríkisráðherra sem eftirmann sinn í leiðtogasæti Frjálslyndaflokksins.

Baða sig í heitri lind í Holuhrauni

Skammt frá Svartá í Holuhrauni hefur myndast vatn sem fólk getur baðað sig í og hafa nokkrir landverðir og ferðamenn nú þegar prófað. Skálavörður í Dreka segir aðgengið að vatninu auðvelt.

Átta strokka Lada

Hver segir að Lada sé ekki heppilegur bíll til brautaraksturs.

Barn lést í íkveikju

Átján mánaða palestínskur drengur fórst þegar eldur var kveiktur í tveimur íbúðarhúsum í bænum Douma á Vesturbakkanum í nótt.

Brakið líklega úr MH370

Talið er nær öruggt að brakið sem fannst á strönd Reunion-eyjar á Indlandshafi í gær sé úr malaísku farþegaþotunni MH370 sem hvarf í mars í fyrra.

Alifuglakjötið bakteríulaust

Engin salmonella greindist í erlendum alifuglaafurðum í eftirliti Matvælastofnunar og heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga.

Tvö umdæmi segja ekki frá nauðgunum

Almennt mun upplýsingagjöf lögreglu til fjölmiðla um skemmtanahald verða með liðlegasta móti um verslunarmannahelgina. Talskona Stígamóta segir það alvarlegt ef ekki má ræða kynferðisbrot. Í Reykjavík mun enginn svara fyrirspurnum.

Sjá næstu 50 fréttir