Sauðfjárbændur hundóánægðir og telja sig hlunnfarna Jakob Bjarnar skrifar 31. júlí 2015 12:38 Sauðfjárbændur telja sig grátt leikna innan þess kerfis sem þeir starfa; þeir segja milliliðina taka alltof mikið til sín úr safni Afurðaverð til sauðfjárbænda eitt hið lægsta í Evrópu. Franskir bændur fá sextíu prósenta hærra verð fyrir afurðir sínar en þeir íslensku. Afurðaverð til íslenskra sauðfjárbænda er með því allra lægsta sem þekkist í Evrópu. Oft munar tugum prósenta og fá til að mynda franskir bændur 60 prósenta hærra verð en þeir íslensku fyrir afurðir sínar.Eins og sjá má eru aðrir bændur í Evrópu að bera talsvert meira úr býtum fyrir afurðir sínar, en þeir íslensku.Landsamtök sauðfjárbænda hefur tekið saman upplýsingar um þetta og í tilkynningu frá samtökunum kemur fram að hærra verð til bænda í Evrópu þýði ekki endilega að verð til neytenda sé hærra. Það er einfaldlega svo að aðrir bændur í Evrópu fá hærri hluta af útsöluverði til sín. Nefna má sem dæmi að á Bretlandi fá bændur til 50 til 60 prósent útsöluverðs í sinn hlut. Algengt sé að íslenskir bændur fái sem nemur á bilinu 25 til 41 prósent af endanlegu útsöluverði. Bændur eru að vonum afar ósáttir við þetta. Landssamtökin gerðu verðkönnun í sex verslunum á höfuðborgarsvæðinu miðvikudaginn 27. júlí. Þetta voru Hagkaup, Bónus, Nettó, Krónan, Víðir og Melabúðin. Kannað var verð á ófrosnum lærum og hryggjum. Samkvæmt henni var meðalkílóverð á lambalæri 1.807 krónur á kílóið. Samtökin telja þetta ósanngjarnt en svo virðist sem hverjir, sem skila milljarða hagnaði, „taki til sín svo stóran hluta af verðinu“.Þórarinn Ingi, formaður Samtaka sauðfjárbænda.aðsend.Landssamtök sauðfjárbænda telja ekki boðlegt að afurðarverð til bænda hér á landi sé langt undir meðaltali í Evrópu. „Samtökin vilja vinna með afurðarstöðvum, sem flestar eru reyndar í eigu bænda, að því að leiðrétta skiptingu afurðarverðsins í áföngum á næstu þremur árum,“ segir í tilkynningunni. Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fleiri fréttir Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Sjá meira
Afurðaverð til sauðfjárbænda eitt hið lægsta í Evrópu. Franskir bændur fá sextíu prósenta hærra verð fyrir afurðir sínar en þeir íslensku. Afurðaverð til íslenskra sauðfjárbænda er með því allra lægsta sem þekkist í Evrópu. Oft munar tugum prósenta og fá til að mynda franskir bændur 60 prósenta hærra verð en þeir íslensku fyrir afurðir sínar.Eins og sjá má eru aðrir bændur í Evrópu að bera talsvert meira úr býtum fyrir afurðir sínar, en þeir íslensku.Landsamtök sauðfjárbænda hefur tekið saman upplýsingar um þetta og í tilkynningu frá samtökunum kemur fram að hærra verð til bænda í Evrópu þýði ekki endilega að verð til neytenda sé hærra. Það er einfaldlega svo að aðrir bændur í Evrópu fá hærri hluta af útsöluverði til sín. Nefna má sem dæmi að á Bretlandi fá bændur til 50 til 60 prósent útsöluverðs í sinn hlut. Algengt sé að íslenskir bændur fái sem nemur á bilinu 25 til 41 prósent af endanlegu útsöluverði. Bændur eru að vonum afar ósáttir við þetta. Landssamtökin gerðu verðkönnun í sex verslunum á höfuðborgarsvæðinu miðvikudaginn 27. júlí. Þetta voru Hagkaup, Bónus, Nettó, Krónan, Víðir og Melabúðin. Kannað var verð á ófrosnum lærum og hryggjum. Samkvæmt henni var meðalkílóverð á lambalæri 1.807 krónur á kílóið. Samtökin telja þetta ósanngjarnt en svo virðist sem hverjir, sem skila milljarða hagnaði, „taki til sín svo stóran hluta af verðinu“.Þórarinn Ingi, formaður Samtaka sauðfjárbænda.aðsend.Landssamtök sauðfjárbænda telja ekki boðlegt að afurðarverð til bænda hér á landi sé langt undir meðaltali í Evrópu. „Samtökin vilja vinna með afurðarstöðvum, sem flestar eru reyndar í eigu bænda, að því að leiðrétta skiptingu afurðarverðsins í áföngum á næstu þremur árum,“ segir í tilkynningunni.
Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fleiri fréttir Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Sjá meira