Fleiri fréttir „Kommakrakki úr Hveragerði“ kaupir Bæjarins besta Vestfirski héraðsmiðilinn hefur verið í eigu stofnenda blaðsins síðastliðið 31 ár. 30.7.2015 19:50 „Við munum tala um málin þegar rétti tíminn er til þess“ Lögreglustjórinn segir að ekki sé um stefnubreytingu að ræða. Venjulega séu ekki sendar út tilkynningar vegna kynferðisbrota. 30.7.2015 19:38 Einfalda regluverk við útleigu íbúða "Þarna eru raunverulega aðilar sem þekkja ekki að vera í rekstri og hafa engan áhuga á að vera í rekstri og kannski finnst flækjustigið mikið." 30.7.2015 19:30 Lögreglustjórinn stendur við þögn um kynferðisbrot Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum stendur við ákvörðun sína um bann við upplýsingum til fjölmiðla um möguleg kynferðisbrotamál á þjóðhátíð. Talskona Stígamóta segir það valda sérstökum áhyggjum að lögreglustjórinn hafi ekki betri skilning á eðli kynferðisbrota og hvernig beri að fara með þau. 30.7.2015 19:00 Kampakátur íbúi á Egilsstöðum fékk 15 skattfrjálsar milljónir Maðurinn segist ætla að fara brosandi inn í helgina, hvernig sem viðrar, eftir að hafa hlotið fyrsta vinninginn í happdrætti DAS. 30.7.2015 18:42 Einn einfaldur er eina klukkustund úr líkamanum Sérfræðingur í forvörnum hjá VÍS segir mikilvægt að ökumenn hafi í huga hvað áfengi er lengi að hverfa úr líkamanum vilji þeir ekki verða sviptir ökuleyfinu. 30.7.2015 18:32 Kostnaðarsamt að berjast gegn ISIS Bandarískir skattgreiðendur punga út gríðarlegum upphæðum. 30.7.2015 16:36 Sex stungnir með hníf í Gay Pride göngu í Jerúsalem Ísraelskir miðlar segja að árásarmaðurinn hafi verið handtekinn og að hann sé strangtrúaður gyðingur. 30.7.2015 16:22 Sprengjuhótun í vélaverksmiðju Ford Verksmiðjunni lokað í gær og 1.000 starfsmenn sendir heim. 30.7.2015 16:16 Helgarveðrið í Eyjum: Spá ágætasta veðri en einhverri rigningu Fjölmargir munu leggja leið sína til Vestmannaeyja þar sem Þjóðhátíð verður að vanda haldin í Herjólfsdal. 30.7.2015 16:00 23 látnir eftir að vörubíl var ekið á hóp pílagríma Bílnum var ekið á hóp kaþólskra pílagríma í norðurhluta Mexíkó í gær. 30.7.2015 15:39 Rauði krossinn sendir 11 tonn af fatnaði til Hvíta-Rússlands Fötin munu nýtast fátækum í Grodno í vesturhluta Hvíta-Rússlands. 30.7.2015 15:18 Lýsa yfir furðu sinni á málflutningi lögreglustjórans í Eyjum Stjórnir Blaðamannafélags Íslands og Félags fréttamanna segja sjónarmið lögreglustjórans algerlega úr takt við þau meginsjónarmið um upplýsta og opna umræðu. 30.7.2015 15:03 Helgarveðrið á Austfjörðum: Útlit fyrir hæglætisveður Veðurfræðingur segir að ekki sé spáð úrkomu fyrir austan. 30.7.2015 15:00 Borgin sker upp herör gegn ágengum plöntum Reykjavíkurborg hyggst ráðast gegn útbreiðslu trölla-, húna- og bjarnarklóa í Reykjavík. 30.7.2015 14:27 Tugir fórust í aurskriðum í Nepal Mikilar monsúnrigningar hafa verið í landinu undanfarið. 30.7.2015 14:10 Helgarveðrið á Ísafirði: Batnar þegar líða tekur á helgina Á sunnudaginn batnar veðrið svo um munar þegar vindinn lægir og sólin fer að skína. 30.7.2015 14:00 Er Jenson Button á leið í Top Gear? Daily Mail segir að stutt sé í yfirlýsingu þess efnis. 30.7.2015 13:43 Ísraelska þingið samþykkir umdeild lög Þvingun fæðis ofan í fanga í hungurverkfalli leyfð. 30.7.2015 13:34 Talibanar útnefna nýjan leiðtoga sinn Talsmenn Talibana hafa staðfest að leiðtoginn Mullah Omar sé látinn. 30.7.2015 13:06 Helgarveðrið í Reykjavík: Þurrt og sólríkt með köflum Skiptast munu á norðlægar og austlægar áttir á höfuðborgarsvæðinu um verslunarmannahelgina. 30.7.2015 13:00 Aukið eftirlit með heimagistingum á borð við Airbnb Hundruð mála til skoðunar hjá ríkisskattstjóra. 30.7.2015 12:45 Kallar eftir samfélagslegri ábyrgð: „Reykjanesbær þarf á hverri einustu krónu að halda“ Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, segir allt of marga leita allra mögulegra leiða til að komast hjá greiðslu útsvars, vinni svart og reyni að svíkjast undan, á meðan sveitarfélagið berjist í bökkum. 30.7.2015 12:26 Spenna á Suður-Kínahafi Bandaríkin og Kína kenna hvort öðru um. 30.7.2015 12:15 Helgarveðrið á Akureyri: Hæg norðanátt og að mestu þurrt Fjölskylduhátíðin Ein með öllu og Unglingalandsmót UMFÍ fara fram á Akureyri um helgina. 30.7.2015 11:59 Ógrynni af efni frá Mammút í þjófshöndum Brotist var inn á heimili Alexöndru Baldursdóttur og allt tekið. "Gífurlegt tjón,“ segir gítarleikarinn. 30.7.2015 11:22 Verslunarmannahelgarveðrið á landinu: „Það verður sitt lítið af hverju fyrir alla“ Veðurfræðingur á Veðurstofunni segir að flestir landshlutar fái einhverja rigningu en einnig vænan skammt af sólskini. 30.7.2015 11:09 Mótmæli fyrir utan tannlæknastofu ljónaslátrara Hann harmar röskun á starfseminni. 30.7.2015 10:45 Top Gear þríeykið á Amazon Prime Þátturinn hefur ekki enn fengið nafn en sýningar hefjast á næsta ári. 30.7.2015 10:22 Leifar af ferðatösku hafa fundist á Reunion Taskan fannst í fjöruborðinu nærri þeim stað þar sem brak úr Boeing 777 vél fannst í gær. 30.7.2015 10:00 Audi innkallar SQ5 Vegna galla í aflstýri sem getur aftengst í kulda. 30.7.2015 09:57 Þúsund dollara bónus ef vinur kaupir Tesla Flestir Tesla bílar seljast vegna góðs umtals vina. 30.7.2015 09:34 Skipuleggjandi árásanna í Mumbai tekinn af lífi Yakub Memon hafði verið dæmdur fyrir að hafa fjármagnað sprengjuárásirnar í Mumbai árið 1993. 30.7.2015 09:11 Köntríboltar klárir á klárum Magga Kjartans Tónlistar- og hestamaðurinn Magnús Kjartansson skaut hesti undir blaðamann Vísis, sem ótrauður heldur áfram að kynna sér hin margvíslegu áhugamál landsmanna er snúa að útivist og lífsstíl. 30.7.2015 09:00 Frárein af Miklubraut á Höfðabakka fræsuð í dag Búist er við umferðartöfum af þessum orsökum. 30.7.2015 08:33 Þúsundum fanga sleppt úr haldi Náðunin nær til tæplega sjö þúsund fanga, þar af 210 útlendinga, í fangelsum víða um Mjanmar. 30.7.2015 08:06 Mikill eldsvoði í Bergen Mikill eldur kviknaði í að minnsta kosti þremur timburhúsum í miðborg Bergen í Noregi um klukkan hálf fimm að staðartíma í morgun. 30.7.2015 08:04 Rangt að skólpvatn leki í Þingvallavatn Þjóðgarðsvörður á Þingvöllum segir skrif forstöðumanns Náttúruminjastofnunar Íslands, þar sem hann segir frárennslismál í þjóðgarðinum í ólagi, þvætting. Ekkert skólpvatn leki út í Þingvallavatn, allt frárennsli sé keyrt í burtu úr garðinum. 30.7.2015 08:00 Unglingsstúlkur staðnar að þjófnaði Haft var samband við foreldra þeirra. 30.7.2015 07:23 Sorpflutningabíl ekið inn í hóp pílagríma Að minnsta kosti sextán biðu bana og þrjátíu slösuðust þegar sorpflutningabíl var ekið inn í hóp pílagríma í Mexíkó í nótt. 30.7.2015 07:19 Fá forgang til að reisa heilsulind í Ölfusdal Bæjarráð Hveragerðisbæjar samþykkti beiðni First ehf. um forgang að byggingarlóð til byggingar heilsulindar í Ölfusdal. Hugmyndirnar ganga út á byggingu hostels auk fjölbreyttrar aðstöðu fyrir náttúruböð. Undirbúningur er kominn vel á veg. 30.7.2015 07:00 Vill stytta biðtíma þolenda ofbeldis Lögreglustjóri ætlar að breyta verklagi við rannsókn og meðferð kynferðisbrota. Rannsóknir sýna að meirihluti tilkynninga er felldur niður. 30.7.2015 07:00 Formaður segir Tyrki ætla að ráðast á Kúrda í Sýrlandi Formaður flokks Kúrda á Tyrkjaþingi gagnrýnir áform um að bola ISIS burt frá landamærunum við Sýrland. Tyrkir sagðir nota stríðið gegn ISIS til að fela árásir á Kúrda. Kúrdar stýra núna stórum hluta landamæranna. 30.7.2015 07:00 Áhyggjur af dagforeldrum sem komnir eru yfir sjötugt Ekkert aldurshámark er sett á starfandi dagforeldra og eru nokkrir þeirra komnir yfir sjötugt. Félag dagforeldra hefur áhyggjur af þessu og vill breyttar reglur. Í tólf sveitarfélögum er ekkert eftirlit með dagforeldrum. 30.7.2015 07:00 Bush sár út í Trump sem nýtur mests fylgis Auðjöfurinn er vinsælli en aðrir repúblikanar hjá rómönskum en kemst hvergi nærri Hillary Clinton. 30.7.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
„Kommakrakki úr Hveragerði“ kaupir Bæjarins besta Vestfirski héraðsmiðilinn hefur verið í eigu stofnenda blaðsins síðastliðið 31 ár. 30.7.2015 19:50
„Við munum tala um málin þegar rétti tíminn er til þess“ Lögreglustjórinn segir að ekki sé um stefnubreytingu að ræða. Venjulega séu ekki sendar út tilkynningar vegna kynferðisbrota. 30.7.2015 19:38
Einfalda regluverk við útleigu íbúða "Þarna eru raunverulega aðilar sem þekkja ekki að vera í rekstri og hafa engan áhuga á að vera í rekstri og kannski finnst flækjustigið mikið." 30.7.2015 19:30
Lögreglustjórinn stendur við þögn um kynferðisbrot Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum stendur við ákvörðun sína um bann við upplýsingum til fjölmiðla um möguleg kynferðisbrotamál á þjóðhátíð. Talskona Stígamóta segir það valda sérstökum áhyggjum að lögreglustjórinn hafi ekki betri skilning á eðli kynferðisbrota og hvernig beri að fara með þau. 30.7.2015 19:00
Kampakátur íbúi á Egilsstöðum fékk 15 skattfrjálsar milljónir Maðurinn segist ætla að fara brosandi inn í helgina, hvernig sem viðrar, eftir að hafa hlotið fyrsta vinninginn í happdrætti DAS. 30.7.2015 18:42
Einn einfaldur er eina klukkustund úr líkamanum Sérfræðingur í forvörnum hjá VÍS segir mikilvægt að ökumenn hafi í huga hvað áfengi er lengi að hverfa úr líkamanum vilji þeir ekki verða sviptir ökuleyfinu. 30.7.2015 18:32
Kostnaðarsamt að berjast gegn ISIS Bandarískir skattgreiðendur punga út gríðarlegum upphæðum. 30.7.2015 16:36
Sex stungnir með hníf í Gay Pride göngu í Jerúsalem Ísraelskir miðlar segja að árásarmaðurinn hafi verið handtekinn og að hann sé strangtrúaður gyðingur. 30.7.2015 16:22
Sprengjuhótun í vélaverksmiðju Ford Verksmiðjunni lokað í gær og 1.000 starfsmenn sendir heim. 30.7.2015 16:16
Helgarveðrið í Eyjum: Spá ágætasta veðri en einhverri rigningu Fjölmargir munu leggja leið sína til Vestmannaeyja þar sem Þjóðhátíð verður að vanda haldin í Herjólfsdal. 30.7.2015 16:00
23 látnir eftir að vörubíl var ekið á hóp pílagríma Bílnum var ekið á hóp kaþólskra pílagríma í norðurhluta Mexíkó í gær. 30.7.2015 15:39
Rauði krossinn sendir 11 tonn af fatnaði til Hvíta-Rússlands Fötin munu nýtast fátækum í Grodno í vesturhluta Hvíta-Rússlands. 30.7.2015 15:18
Lýsa yfir furðu sinni á málflutningi lögreglustjórans í Eyjum Stjórnir Blaðamannafélags Íslands og Félags fréttamanna segja sjónarmið lögreglustjórans algerlega úr takt við þau meginsjónarmið um upplýsta og opna umræðu. 30.7.2015 15:03
Helgarveðrið á Austfjörðum: Útlit fyrir hæglætisveður Veðurfræðingur segir að ekki sé spáð úrkomu fyrir austan. 30.7.2015 15:00
Borgin sker upp herör gegn ágengum plöntum Reykjavíkurborg hyggst ráðast gegn útbreiðslu trölla-, húna- og bjarnarklóa í Reykjavík. 30.7.2015 14:27
Tugir fórust í aurskriðum í Nepal Mikilar monsúnrigningar hafa verið í landinu undanfarið. 30.7.2015 14:10
Helgarveðrið á Ísafirði: Batnar þegar líða tekur á helgina Á sunnudaginn batnar veðrið svo um munar þegar vindinn lægir og sólin fer að skína. 30.7.2015 14:00
Er Jenson Button á leið í Top Gear? Daily Mail segir að stutt sé í yfirlýsingu þess efnis. 30.7.2015 13:43
Ísraelska þingið samþykkir umdeild lög Þvingun fæðis ofan í fanga í hungurverkfalli leyfð. 30.7.2015 13:34
Talibanar útnefna nýjan leiðtoga sinn Talsmenn Talibana hafa staðfest að leiðtoginn Mullah Omar sé látinn. 30.7.2015 13:06
Helgarveðrið í Reykjavík: Þurrt og sólríkt með köflum Skiptast munu á norðlægar og austlægar áttir á höfuðborgarsvæðinu um verslunarmannahelgina. 30.7.2015 13:00
Aukið eftirlit með heimagistingum á borð við Airbnb Hundruð mála til skoðunar hjá ríkisskattstjóra. 30.7.2015 12:45
Kallar eftir samfélagslegri ábyrgð: „Reykjanesbær þarf á hverri einustu krónu að halda“ Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, segir allt of marga leita allra mögulegra leiða til að komast hjá greiðslu útsvars, vinni svart og reyni að svíkjast undan, á meðan sveitarfélagið berjist í bökkum. 30.7.2015 12:26
Helgarveðrið á Akureyri: Hæg norðanátt og að mestu þurrt Fjölskylduhátíðin Ein með öllu og Unglingalandsmót UMFÍ fara fram á Akureyri um helgina. 30.7.2015 11:59
Ógrynni af efni frá Mammút í þjófshöndum Brotist var inn á heimili Alexöndru Baldursdóttur og allt tekið. "Gífurlegt tjón,“ segir gítarleikarinn. 30.7.2015 11:22
Verslunarmannahelgarveðrið á landinu: „Það verður sitt lítið af hverju fyrir alla“ Veðurfræðingur á Veðurstofunni segir að flestir landshlutar fái einhverja rigningu en einnig vænan skammt af sólskini. 30.7.2015 11:09
Top Gear þríeykið á Amazon Prime Þátturinn hefur ekki enn fengið nafn en sýningar hefjast á næsta ári. 30.7.2015 10:22
Leifar af ferðatösku hafa fundist á Reunion Taskan fannst í fjöruborðinu nærri þeim stað þar sem brak úr Boeing 777 vél fannst í gær. 30.7.2015 10:00
Þúsund dollara bónus ef vinur kaupir Tesla Flestir Tesla bílar seljast vegna góðs umtals vina. 30.7.2015 09:34
Skipuleggjandi árásanna í Mumbai tekinn af lífi Yakub Memon hafði verið dæmdur fyrir að hafa fjármagnað sprengjuárásirnar í Mumbai árið 1993. 30.7.2015 09:11
Köntríboltar klárir á klárum Magga Kjartans Tónlistar- og hestamaðurinn Magnús Kjartansson skaut hesti undir blaðamann Vísis, sem ótrauður heldur áfram að kynna sér hin margvíslegu áhugamál landsmanna er snúa að útivist og lífsstíl. 30.7.2015 09:00
Frárein af Miklubraut á Höfðabakka fræsuð í dag Búist er við umferðartöfum af þessum orsökum. 30.7.2015 08:33
Þúsundum fanga sleppt úr haldi Náðunin nær til tæplega sjö þúsund fanga, þar af 210 útlendinga, í fangelsum víða um Mjanmar. 30.7.2015 08:06
Mikill eldsvoði í Bergen Mikill eldur kviknaði í að minnsta kosti þremur timburhúsum í miðborg Bergen í Noregi um klukkan hálf fimm að staðartíma í morgun. 30.7.2015 08:04
Rangt að skólpvatn leki í Þingvallavatn Þjóðgarðsvörður á Þingvöllum segir skrif forstöðumanns Náttúruminjastofnunar Íslands, þar sem hann segir frárennslismál í þjóðgarðinum í ólagi, þvætting. Ekkert skólpvatn leki út í Þingvallavatn, allt frárennsli sé keyrt í burtu úr garðinum. 30.7.2015 08:00
Sorpflutningabíl ekið inn í hóp pílagríma Að minnsta kosti sextán biðu bana og þrjátíu slösuðust þegar sorpflutningabíl var ekið inn í hóp pílagríma í Mexíkó í nótt. 30.7.2015 07:19
Fá forgang til að reisa heilsulind í Ölfusdal Bæjarráð Hveragerðisbæjar samþykkti beiðni First ehf. um forgang að byggingarlóð til byggingar heilsulindar í Ölfusdal. Hugmyndirnar ganga út á byggingu hostels auk fjölbreyttrar aðstöðu fyrir náttúruböð. Undirbúningur er kominn vel á veg. 30.7.2015 07:00
Vill stytta biðtíma þolenda ofbeldis Lögreglustjóri ætlar að breyta verklagi við rannsókn og meðferð kynferðisbrota. Rannsóknir sýna að meirihluti tilkynninga er felldur niður. 30.7.2015 07:00
Formaður segir Tyrki ætla að ráðast á Kúrda í Sýrlandi Formaður flokks Kúrda á Tyrkjaþingi gagnrýnir áform um að bola ISIS burt frá landamærunum við Sýrland. Tyrkir sagðir nota stríðið gegn ISIS til að fela árásir á Kúrda. Kúrdar stýra núna stórum hluta landamæranna. 30.7.2015 07:00
Áhyggjur af dagforeldrum sem komnir eru yfir sjötugt Ekkert aldurshámark er sett á starfandi dagforeldra og eru nokkrir þeirra komnir yfir sjötugt. Félag dagforeldra hefur áhyggjur af þessu og vill breyttar reglur. Í tólf sveitarfélögum er ekkert eftirlit með dagforeldrum. 30.7.2015 07:00
Bush sár út í Trump sem nýtur mests fylgis Auðjöfurinn er vinsælli en aðrir repúblikanar hjá rómönskum en kemst hvergi nærri Hillary Clinton. 30.7.2015 07:00