Segir tilefni til að endurskoða skattheimtuna sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 31. júlí 2015 12:48 vísir/vilhelm S. Björn Blöndal, formaður borgarráðs og staðgengill borgarstjóra, tekur að miklu leyti undir orð Kjartans Más Kjartanssonar, bæjarstórans í Reykjanesbæ, sem sagði of marga nýta sér gloppur í kerfinu til að reikna sér lág laun eða vinna svart til að sleppa við að greiða réttmætan skatt. Björn segir tilefni til að endurskoða skattheimtuna. „Staðan er auðvitað svipuð hjá öllum sveitarfélögum. Það er auðvitað þannig að þeir sem hafa sínar tekjur að mestu af fjármagni greiða ekkert af sínum skattstofni til sveitarfélaganna þar sem útsvarið kemur af staðgreiðslunni. Það hefur verið rætt að það er ástæða til að endurskoða þessa skattstofna eitthvað þannig að fólk í þessari stöðu til dæmis hafi betra tækifæri til að leggja eitthvað til sveitarfélagsins þar sem stór hluti grunnþjónustunnar fer fram,” segir Björn. Hann segist jafnframt sammála Kjartani að óeðlilegt sé að fólk fari fram á fyrsta flokks þjónustu í sveitarfélaginu á kostnað launþega sem greiði útsvar. Því sé tilefni til að endurskoða skattheimtuna. „Auðvitað væri eðlilegast að allir legðu til sveitarfélaganna á þann hátt sem er gert með staðgreiðslukerfinu. En ég held að hugsanlega sé lausnin ekkert síður falin í því að endurskoða hvernig skattheimtunni er háttað. Það getur ekki verið þannig að fólk vilji fá allt fyrir ekkert og það er auðvitað hlutverk yfirvalda, stjórnvalda, ríkisins og sveitarfélaga að búa þannig um hnúta að fólk geti greitt til sveitarfélagsins, eða þar sem þjónustan er, þó það þiggi tekjur á mismunandi hátt. Ég held að það eigi að skoða það,“ segir Björn. Tengdar fréttir Kallar eftir samfélagslegri ábyrgð: „Reykjanesbær þarf á hverri einustu krónu að halda“ Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, segir allt of marga leita allra mögulegra leiða til að komast hjá greiðslu útsvars, vinni svart og reyni að svíkjast undan, á meðan sveitarfélagið berjist í bökkum. 30. júlí 2015 12:26 Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Fleiri fréttir Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Sjá meira
S. Björn Blöndal, formaður borgarráðs og staðgengill borgarstjóra, tekur að miklu leyti undir orð Kjartans Más Kjartanssonar, bæjarstórans í Reykjanesbæ, sem sagði of marga nýta sér gloppur í kerfinu til að reikna sér lág laun eða vinna svart til að sleppa við að greiða réttmætan skatt. Björn segir tilefni til að endurskoða skattheimtuna. „Staðan er auðvitað svipuð hjá öllum sveitarfélögum. Það er auðvitað þannig að þeir sem hafa sínar tekjur að mestu af fjármagni greiða ekkert af sínum skattstofni til sveitarfélaganna þar sem útsvarið kemur af staðgreiðslunni. Það hefur verið rætt að það er ástæða til að endurskoða þessa skattstofna eitthvað þannig að fólk í þessari stöðu til dæmis hafi betra tækifæri til að leggja eitthvað til sveitarfélagsins þar sem stór hluti grunnþjónustunnar fer fram,” segir Björn. Hann segist jafnframt sammála Kjartani að óeðlilegt sé að fólk fari fram á fyrsta flokks þjónustu í sveitarfélaginu á kostnað launþega sem greiði útsvar. Því sé tilefni til að endurskoða skattheimtuna. „Auðvitað væri eðlilegast að allir legðu til sveitarfélaganna á þann hátt sem er gert með staðgreiðslukerfinu. En ég held að hugsanlega sé lausnin ekkert síður falin í því að endurskoða hvernig skattheimtunni er háttað. Það getur ekki verið þannig að fólk vilji fá allt fyrir ekkert og það er auðvitað hlutverk yfirvalda, stjórnvalda, ríkisins og sveitarfélaga að búa þannig um hnúta að fólk geti greitt til sveitarfélagsins, eða þar sem þjónustan er, þó það þiggi tekjur á mismunandi hátt. Ég held að það eigi að skoða það,“ segir Björn.
Tengdar fréttir Kallar eftir samfélagslegri ábyrgð: „Reykjanesbær þarf á hverri einustu krónu að halda“ Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, segir allt of marga leita allra mögulegra leiða til að komast hjá greiðslu útsvars, vinni svart og reyni að svíkjast undan, á meðan sveitarfélagið berjist í bökkum. 30. júlí 2015 12:26 Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Fleiri fréttir Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Sjá meira
Kallar eftir samfélagslegri ábyrgð: „Reykjanesbær þarf á hverri einustu krónu að halda“ Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, segir allt of marga leita allra mögulegra leiða til að komast hjá greiðslu útsvars, vinni svart og reyni að svíkjast undan, á meðan sveitarfélagið berjist í bökkum. 30. júlí 2015 12:26