Fleiri fréttir

Þurfum að endurheimta traust

Rúmlega 190 manns hafa hætt að styrkja götubörn ABC barnahjálpar vegna deilna innan samtakanna. Formaður og stofnandi ABC hefur hætt störfum fyrir félagið.

Ekki ljóst hver ber ábyrgðina

Forsvarsmenn miðstöðvar skólaþróunar hafna því að kennsluaðferðir Byrjendalæsis hafi orðið til þess að les-skilningi nemenda hafi hrakað. Menntamálaráðherra ætlar að koma í veg fyrir að slík aðferð verði innleidd aftur án þess að hún sé prófuð fyrst.

Bæta þarf eftirfylgni við þá sem glíma við andleg veikindi

Fanný Heimisdóttir missti son sinn sem féll fyrir eigin hendi í mars síðastliðnum, aðeins þrítugur að aldri. Fanný ákvað að nota reynslu sína til góðs og ætlar að hlaupa tíu kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu á laugardag og hefur nú þegar safnað áheitum fyrir rúmlega milljón sem mun renna til Birtu, landssamtaka foreldra sem misst hafa börn eða ungmenni í skyndilegum dauðdaga.

Gulllest Nasista í Póllandi fundin?

Tveir menn í Póllandi segjast hafa fundið lest sem sagan segir að Nasistar hafi notað til að flytja gull og gersemar frá Póllandi í lok Seinni heimstyrjaldarinnar.

Stórskotahríð í Kóreu

Herinn í Norður-Kóreu virðist hafa skotið eldflaug á hátalara sunnan megin við landamærin.

Réðust á par með hnífum og hamri

Tveir menn eru sagðir hafa rutt sér leið inn íbúð móður stúlku og veist að henni og kærasta hennar, hugsanlega vegna fíkniefnaskuldar.

Rembihnútur kjaraviðræðna herðist

Samninganefnd ríkisins telur úrskurð gerðardóms um kjör félagsfólks BHM og hjúkrunarfræðinga ekki fordæmisgefandi fyrir aðra. Stéttarfélög sem ennþá eru án samnings endurskoða engu að síður samningsmarkmið sín miðað við niðurs

Sjá næstu 50 fréttir